Morgunblaðið - 12.10.1999, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTÓBER 1999 9
FRÉTTIR
Sjálfstæðismenn gagnrýna samning Reykjavíkurborgar við
danskt fyrirtæki um uppsetningu skilta
Telja að jafnræðis-
regla hafi verið brotin
SAMNINGUR, sem Reykjavíkur-
borg gerði við danska íyrirtækið
AFA JCDecaux Island um upp-
setningu auglýsingaskilta, sætti
harðri gagnrýni borgarfulltrúa
Sjálfstæðisflokksins á fundi borg-
arstjórnar á fímmtudagskvöld.
Samkvæmt samningnum verða ríf-
lega fjörutíu skilti, sem svipar til
gaflsins á hinum nýju strætóskýl-
um SVR, sett upp víðs vegar um
borgina. Auglýsingar verða á
annarri hlið skiltanna en borgin
hyggst birta margvíslegar upplýs-
ingar um starfsemi sína á hinni
hliðinni.
Nokkrum skiltanna hefur verið
valinn staður í miðbænum, meðal
annars í Austurstræti og við Arn-
arhól. Staðsetningin var á meðal
þess sem sjálfstæðismenn gagn-
lýndu, þeir telja skiltin ósmekkleg
og líkleg til að hindra umferð gang-
andi vegfarenda. Þeir fundu einnig
að stærð skiltanna og fjölda.
Gagnrýninni vísað á bug
Þá bentu borgarfulltrúar Sjálf-
stæðisflokksins á að jafnræðisregla
hefði verið brotin með gerð samn-
ingsins við danska fyrirtækið, um-
sóknum íslenskra aðila um upp-
setningu skilta hefði ítrekað verið
hafnað.
Júlíus Vífill Ingvarsson, borgar-
fulltrúi Sjálfstæðisflokks, sagði
samninginn brjóta í bága við skilta-
reglugerð borgarinnar sem sett var
árið 1996. Hann telur borgina skýla
sér á bak við það að um upplýsinga-
skilti sé að ræða en ekki eingöngu
auglýsingar. Ai-ni Þór Sigurðsson,
borgarfúlltrúi R-lista og formaður
skipulags- og umferðamefndar, vís-
aði því á bug og sagði samninginn
eiga stoð í reglugerðinni. Ami Þór
lagði í máli sínu áherslu á að vandað
væri til vals á staðsetningu skilt-
anna og benti á að sambærileg skilti
væri að finna í borgum víða um
heim án þess að amast væri við því.
Miðstj órnarfundur
Alþýðubandalagsins
Stefnt verði að
stofnun nýs
sljórnmálaafls
MIÐSTJÓRNARFUNDUR Al-
þýðubandalagsins lagði það til á
fundi um helgina að stefnt verði að
stofnun nýrrar stjórnmálahreyf-
ingar með Alþýðuflokki, Samtök-
um um kvennalista og öðrum þeim
sem vilja taka þátt í stofnun flokks
undir merkjum Samfylkingarinn-
ar.
Hinn 12. júní sl. samþykkti Al-
þýðubandalagið ályktun þess efn-
is að fela forystu flokksins og
framkvæmdastjórn að hefja und-
irbúning að stofnun formlegra
stjórnmálasamtaka Samfylkingar-
innar. Margrét Frímannsdóttir
segir að í tillögum sem miðstjórn-
arfundurinn samþykkti, sem er
afrakstur þessarar vinnu, sé
stjórn Alþýðubandalagsins falið
að halda áfram samstarfi við Al-
þýðuflokk og Samtök um kvenna-
lista og að vinna að tillögugerð
fyrir landsfund Alþýðubandalags-
ins sem verður um miðjan nóvem-
ber.
Árni Þór sagði sig úr fiokknum
Margrét segir að á miðstjórnar-
fundinum hafi verið kynntar fleiri
en ein hugmynd að stofnun nýs
flokks „en það var alveg Ijóst á
miðstjórnarfundinum að mikill
meirihluti, og reyndar einróma
ákveðið eftir að Arni Þór Sigurðs-
son gekk af fundi, vill stefna að
Minkapelsar - síðir
Verð frá 255 þúsund
CHO EIIE
Visa raögreiðslur
{allt að 36 minuði.
1
PEISINN rfn
Kirkjuhvoli - sími 5520160 1 J M I
stofnun nýs stjórnamálaafls,11 segir
Margrét.
Hún segir að brotthvarf Arna
Þórs, sem tilkynnti það á mið-
stjórnarfundinum að hann ætlaði
að ganga úr Alþýðubandalaginu á
félagsfundi í dag, komi ekki óvart.
„Þetta hefur átt sér ákveðinn að-
draganda og það hefur verið undir-
búið í umræðunni undanfarna
daga. Arni Þór beið ekki eftir svör-
um við spurningum sem hann bar
fram í sinni ræðu heldur gekk
beint út. Ræðan varð ekki til á
staðnum. Fjölmiðlar voru hringdir
út í aðdraganda þess að hann var
kominn á mælendaskrá. Þetta hef-
ur því verið vel undirbúið, enda svo
sem ekki við öðru að búast. Þetta
er maður þekktur fyrir vönduð
vinnubrögð," sagði Margrét.
Ekki náðist í Arna Þór í gær.
I ályktun miðstjómarfundarins
segir m.a. að miðstjórnin telur eðli-
legt að umræða um stofnun nýs
stjórnmálaafls og þau málefni sem
það á að standa fyrir, verði megin-
mál landsfundarins.
Peysur,
buxur og
bolir
Stærðir 36-54
S-3XL
Opið virka daga kl. 10-18,
laugardaga frá kl. 10-14.
Pelsfóöurskápur
Visa raðgrelðslur
f allt að 36 mánuði.
1
PEISINN rfn
Kirkjuhvoli - sími 5520160 I_LMJ
Aukin ökuréttindi
(Meirapróf) Leigubíll, vörubifreiö, hópbifreiö og eftirvagn.
Ökuskóli m Ný námskeið hefjast vikulega.
Islands Ath. Lækkað verð!
Sími 568 3841, Dugguvogur 2
Ný sending af
LGLUGGATJORD
Við ráðleggjum og saumum fyrir þig
Skipholti 17a, sími 551 2323
Grófar peysur
ifnoo ' Ipsu og gráu.
NeðstviðDunhago Opiðvirkadaga9-18
-----------X sími 562 2230 laugardaga 10-14
1P=
ql
DREMEL FRÆSARAR
OG ALLIR FYLGIHLUTIR
D
íóðinsgötu 7 Sími 562 8448®
Síðir kjólar með
jafnsíðum þunnum kápum
káX$GafiihiUi
Engjateigi 5, sími 581 2141.
| Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00.
Glæsilegur dömufatnaður
og yfirhafnir í fjölbreyttu úrvali.
Gott verð.
Verslunin TÍSKUVAL
Bankastræti 14, sími 552 1555
fl \
Sr
|| æ.ð!
Hul'imi Ijfiiilnr
S. 5&M9Tg,
GleraugniversLnir i
SJÓNaRHÓLS
fcfc !
;IT i^Lsíéáár. #!
JjwmM
ÍTluLjsllkLlir
T j í LI C£ a h lý I cgus cu s'
og ódýmstu glcraugnavcrslanir
iiLiröan ‘Ipatjalla
H. ó:4.\ltl RjLLít liunkuAjll la:k Lur "IsRiL.ifvx'íTðs i N urdi
' Sju
iSptii'ðu um tLÍboðiii
Vattfóðraðar
smekkbuxur
Bláar og rauðar.
Stærðir 74-92.
Verð kr. 2.900.
pur
Ksfóðraðar,
rauðar og bláar.
Stærðir 74-116.
yerð frá kr.
tíl 4.900.