Morgunblaðið - 19.10.1999, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 19.10.1999, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. OKTÓBER 1999 47 UMRÆÐAN Síðbúin svör Þórlind rekur ekki aðeins svo í vörðurnar þegar hann er spurður í útvarpinu um skólagjöld að hann þarf að svara hálfu ári seinna í Morgunblaðinu, heldur skortir hann einnig öll dæmi um þennan meinta lygaáróður Röskvu gegn Vöku. Eina dæmið sem hann hefur er frétt af því í Röskvufréttum að Röskvuliðar hafí samþykkt ályktun • VÍB veitir þeim sem eru í áskrift 40% afslátt af gengismun verðbréfasjóða sinna. • Þú getur keypt erlend hiutabréf í áskrift fyrir aðeins 5.000 kr. á mánuði. • Þú getur valið um fjölbreytt úrval sjóða. • Þú getur búið til þitt eigið verðbréfasafn, þ.e. fjárfest í mismunandi sjóðum, fyrir aðeins 5.000 kr. á mánuði. um eigin gjörða og þarf að skrifa löng afsökunarbréf í blöðin sem breytast þó fljótlega í fúkyrði þar sem hann þjófkennir andstæðinga sína og vænir þá um lygi. ' Eftir grein Þórlinds eru stúdent- ar og aðrir landsmenn væntanlega nokkru fróðari um skoðanir Vöku á skólagjöldum. Þeir geta líka verið nokkru nær um rökfestu þess manns sem nú gegnir formann- shlutverki í Vöku. Vonandi ber þó Þórlindur gæfu til þess, næst þegar hann sakar aðra um Íygar, að hafa þær lygar handbærar; það er frem- ur illt hlutskipti að vera stöðugt í leðjuslag út af lygum sem aðeins eru til í eigin ímyndun. Skítkast skilar engu Það er ósk mín að Þórlindur og félagar hans í Vöku snúi við blaðinu og fari að taka af krafti þátt í hinni öflugu hagsmunabaráttu Stúdenta- ráðs í stað þess eyða allri sinni orku í innistæðulaust skítkast af þessu tagi. Slíkt skítkast þjónar engum hagsmunum, allra síst hagsmunum stúdenta. Höfundur situr í Stúdentaráði fyrir Röskvu. herbalife.is Þakrennur og rör úr Plastisol- vörðu stáli. Heildarlausn á þakrennuvörnum í mörgum litum. A BLIKKAS hf Símar 557 2000 og 557 7100 Skemmuvegi 36 Bleik gata Kópavogi • Sjóðir VÍB eru með lægstu umsjónarlaun verðbréfasjóða hér á landi. • Ráðgjafar okkar eru reiðubúnir að aðstoða þig við val á verðbréfum. Tíminn líður hratt og fyrr en varir áttu dágóðan sjóð! Auður Ingólfsdóttir ráðgjafi. VIB 2000 er kominn út! Lestu allt um áskrift að verðbréfum og allar nýjungarnar hjá VÍB í nýja verðbréfa- og þjónustu- listanum. Verðbréf og þjónusta árið •\ f%, Ws UV'.'.. Fékkstu hann ekki með Morgunblaðinu? Kmmlu við i VÍB Kirkjusandi eða í útibúum Islamlshanka og fáðit eintak. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA Kirkjusandi, 155 Reykjavík. Sími 560 8900. Myndsendir: 560 8910. Veffang: www.vib.is Röskva gegn skólagjöldum FÖSTUDAGINN 8. október birtist hér í Morgunblaðinu grein eftir Þórlind Kjartansson, formann Vöku, sem hann nefndi því hnyttna nafni: „Ertu hættur að berja kon- una þína?“ Tilefni þeirrar greinai- virðist að svara „kosningalygum" Röskvu sem hann á von á í næstu stúdentaráðskosningum, þ.e. lyg- um sem era ekki til ennþá nema í hugarheimi hans sjálfs. Lætur hann að því liggja að Röskva hafi um árabil logið því að Vaka styðji skólagjöld við Háskóla Islands og eyðir löngu máli í að fullyrða að Vaka styðji þau alls ekki. Vaka í vörn Þórlindur sjálfur talar mikið um „lygar“, andstæðinga sína og likir meirihluta Stúdentaráðs við þjófa og virðist hann ætla Röskvumönn- um að bera sams konar hluti á hann. Staðreyndin er hins vegar sú að Röskvumenn hafa ekkert slíkt borið á Vökumenn enda getur Þórlindur ekkert dæmi nefnt um slíkt nema spumingu útvarps- manns á Rás tvö sem hann telur mnna undan rifjum Röskvu og virðist hann hafa rekið svo í vörð- urnar við þá spumingu að hann telji ástæðu til að svara henni nú. Þar sem Þórlindur er flokks- bundinn í Sjálfstæðisflokknum þykir honum ástæða til að rök- styðja í löngu máli hvernig hann getur, sem oddviti Vöku, verið and- vígur skólagjöldum þótt Samband ungra sjálfstæðismanna hafí lýst yfír stuðningi við skólagjöld. Það er eðlilegt að Þórlindur útskýri þetta fyrir kjósendum sínum. Mér er það á hinn bóginn lítt skiljanlegt hvers vegna hann þarf að láta sem svo að hann sé að svara „blekkingum um skoðanir Vöku varðandi skóla- gjöld“ sem Röskva eigi að hafa haldið á lofti. þar sem áréttuð var andstaða gegn skóla- gjöldum. Þar var ekki minnst á Vöku. Staðreyndin er sú að af einhverjum ástæð- um treysti Vaka sér ekki til að styðja þessa ályktun þótt að sam- kvæmt grein Þórlinds verði ekki annað séð en að hún sé í sam- ræmi við stefnu Vöku. Rök þeirra fyrir and- stöðu við ályktunina vora afar óljós og verða lítt ljósari við Eiríkur lestur , greinar Þór- Jónsson linds. Ályktunin var í tilefni af umræðu menntamálaráð- herra um skólagjöld á nýliðinni Há- skólahátíð. Þar ræddi ráðherra kosti skóla- gjalda fram og aftur en sagðist þó ekki vera að lýsa eigin skoðun. I ljósi þess að æðsti yfirmaður mennta- mála á í hlut er slík umræða til að skapa óvissu um málið. Það var því eðlilegt að Stúdentaráð brygðist við og ályktaði um málið. Þórlindi kann að þykja það „tepm- háttur“ eða „skoðana- kúgun“ en þau orð lýsa engu nema nauð- vörn hans sjálfs. Stúdentaráð getur auðvitað ekki bannað menntamál- Stúdentapólitík Það er ósk mín að Vaka snúi við blaðinu og fari að taka af krafti þátt í hinni öflugu hagsmuna- baráttu Stúdentaráðs, segir Eiríkur Jónsson m.a. í grein sinni. aráðhema að lýsa skoðunum sínum eða annarra en það hlýtur að mega hafa skoðanir á orðum æðsta yfir- manns menntamála án þess að það teljist „skoðanakúgun". Tepruhátturinn Hvað „tepruháttinn" varðar kemur hann ekki síst fram í við- kvæmni Vöku fyrir hvers kyns gagnrýni á verandi ráðherra Sjálf- stæðisflokksins. Vaka virðist ekki geta samþykkt tillögur þar sem gagnrýni á ráðherrana kemur fram. Formaður hennar treystir sér ekki heldur til að taka afleiðing- Einnig þú getur eignast milljónir með áskrift hjá okkur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.