Morgunblaðið - 19.10.1999, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 19. OKTÓBER 1999 47
UMRÆÐAN
Síðbúin svör
Þórlind rekur ekki aðeins svo í
vörðurnar þegar hann er spurður í
útvarpinu um skólagjöld að hann
þarf að svara hálfu ári seinna í
Morgunblaðinu, heldur skortir
hann einnig öll dæmi um þennan
meinta lygaáróður Röskvu gegn
Vöku. Eina dæmið sem hann hefur
er frétt af því í Röskvufréttum að
Röskvuliðar hafí samþykkt ályktun
• VÍB veitir þeim sem eru í áskrift 40% afslátt
af gengismun verðbréfasjóða sinna.
• Þú getur keypt erlend hiutabréf í áskrift
fyrir aðeins 5.000 kr. á mánuði.
• Þú getur valið um fjölbreytt úrval sjóða.
• Þú getur búið til þitt eigið verðbréfasafn,
þ.e. fjárfest í mismunandi sjóðum,
fyrir aðeins 5.000 kr. á mánuði.
um eigin gjörða og þarf að skrifa
löng afsökunarbréf í blöðin sem
breytast þó fljótlega í fúkyrði þar
sem hann þjófkennir andstæðinga
sína og vænir þá um lygi. '
Eftir grein Þórlinds eru stúdent-
ar og aðrir landsmenn væntanlega
nokkru fróðari um skoðanir Vöku á
skólagjöldum. Þeir geta líka verið
nokkru nær um rökfestu þess
manns sem nú gegnir formann-
shlutverki í Vöku. Vonandi ber þó
Þórlindur gæfu til þess, næst þegar
hann sakar aðra um Íygar, að hafa
þær lygar handbærar; það er frem-
ur illt hlutskipti að vera stöðugt í
leðjuslag út af lygum sem aðeins
eru til í eigin ímyndun.
Skítkast skilar engu
Það er ósk mín að Þórlindur og
félagar hans í Vöku snúi við blaðinu
og fari að taka af krafti þátt í hinni
öflugu hagsmunabaráttu Stúdenta-
ráðs í stað þess eyða allri sinni orku
í innistæðulaust skítkast af þessu
tagi. Slíkt skítkast þjónar engum
hagsmunum, allra síst hagsmunum
stúdenta.
Höfundur situr í Stúdentaráði fyrir
Röskvu.
herbalife.is
Þakrennur
og rör
úr Plastisol-
vörðu stáli.
Heildarlausn á
þakrennuvörnum
í mörgum litum.
A
BLIKKAS hf
Símar 557 2000 og 557 7100
Skemmuvegi 36 Bleik gata
Kópavogi
• Sjóðir VÍB eru með lægstu umsjónarlaun
verðbréfasjóða hér á landi.
• Ráðgjafar okkar eru reiðubúnir
að aðstoða þig við val á verðbréfum.
Tíminn líður hratt og fyrr en varir
áttu dágóðan sjóð!
Auður Ingólfsdóttir ráðgjafi.
VIB 2000 er kominn út!
Lestu allt um áskrift að
verðbréfum og allar
nýjungarnar hjá VÍB í nýja
verðbréfa- og þjónustu-
listanum.
Verðbréf og
þjónusta árið
•\ f%, Ws UV'.'..
Fékkstu hann ekki með Morgunblaðinu?
Kmmlu við i VÍB Kirkjusandi eða í útibúum
Islamlshanka og fáðit eintak.
VIB
VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA
Kirkjusandi, 155 Reykjavík. Sími 560 8900.
Myndsendir: 560 8910. Veffang: www.vib.is
Röskva gegn
skólagjöldum
FÖSTUDAGINN 8. október
birtist hér í Morgunblaðinu grein
eftir Þórlind Kjartansson, formann
Vöku, sem hann nefndi því hnyttna
nafni: „Ertu hættur að berja kon-
una þína?“ Tilefni þeirrar greinai-
virðist að svara „kosningalygum"
Röskvu sem hann á von á í næstu
stúdentaráðskosningum, þ.e. lyg-
um sem era ekki til ennþá nema í
hugarheimi hans sjálfs. Lætur
hann að því liggja að Röskva hafi
um árabil logið því að Vaka styðji
skólagjöld við Háskóla Islands og
eyðir löngu máli í að fullyrða að
Vaka styðji þau alls ekki.
Vaka í vörn
Þórlindur sjálfur talar mikið um
„lygar“, andstæðinga sína og likir
meirihluta Stúdentaráðs við þjófa
og virðist hann ætla Röskvumönn-
um að bera sams konar hluti á
hann. Staðreyndin er hins vegar sú
að Röskvumenn hafa ekkert slíkt
borið á Vökumenn enda getur
Þórlindur ekkert dæmi nefnt um
slíkt nema spumingu útvarps-
manns á Rás tvö sem hann telur
mnna undan rifjum Röskvu og
virðist hann hafa rekið svo í vörð-
urnar við þá spumingu að hann
telji ástæðu til að svara henni nú.
Þar sem Þórlindur er flokks-
bundinn í Sjálfstæðisflokknum
þykir honum ástæða til að rök-
styðja í löngu máli hvernig hann
getur, sem oddviti Vöku, verið and-
vígur skólagjöldum þótt Samband
ungra sjálfstæðismanna hafí lýst
yfír stuðningi við skólagjöld. Það er
eðlilegt að Þórlindur útskýri þetta
fyrir kjósendum sínum. Mér er það
á hinn bóginn lítt skiljanlegt hvers
vegna hann þarf að láta sem svo að
hann sé að svara „blekkingum um
skoðanir Vöku varðandi skóla-
gjöld“ sem Röskva eigi að hafa
haldið á lofti.
þar sem áréttuð var
andstaða gegn skóla-
gjöldum. Þar var ekki
minnst á Vöku.
Staðreyndin er sú að
af einhverjum ástæð-
um treysti Vaka sér
ekki til að styðja þessa
ályktun þótt að sam-
kvæmt grein Þórlinds
verði ekki annað séð
en að hún sé í sam-
ræmi við stefnu Vöku.
Rök þeirra fyrir and-
stöðu við ályktunina
vora afar óljós og
verða lítt ljósari við Eiríkur
lestur , greinar Þór- Jónsson
linds. Ályktunin var í
tilefni af umræðu menntamálaráð-
herra um skólagjöld á nýliðinni Há-
skólahátíð. Þar ræddi
ráðherra kosti skóla-
gjalda fram og aftur
en sagðist þó ekki
vera að lýsa eigin
skoðun.
I ljósi þess að æðsti
yfirmaður mennta-
mála á í hlut er slík
umræða til að skapa
óvissu um málið. Það
var því eðlilegt að
Stúdentaráð brygðist
við og ályktaði um
málið. Þórlindi kann
að þykja það „tepm-
háttur“ eða „skoðana-
kúgun“ en þau orð
lýsa engu nema nauð-
vörn hans sjálfs. Stúdentaráð getur
auðvitað ekki bannað menntamál-
Stúdentapólitík
Það er ósk mín að Vaka
snúi við blaðinu og fari
að taka af krafti þátt í
hinni öflugu hagsmuna-
baráttu Stúdentaráðs,
segir Eiríkur Jónsson
m.a. í grein sinni.
aráðhema að lýsa skoðunum sínum
eða annarra en það hlýtur að mega
hafa skoðanir á orðum æðsta yfir-
manns menntamála án þess að það
teljist „skoðanakúgun".
Tepruhátturinn
Hvað „tepruháttinn" varðar
kemur hann ekki síst fram í við-
kvæmni Vöku fyrir hvers kyns
gagnrýni á verandi ráðherra Sjálf-
stæðisflokksins. Vaka virðist ekki
geta samþykkt tillögur þar sem
gagnrýni á ráðherrana kemur
fram. Formaður hennar treystir
sér ekki heldur til að taka afleiðing-
Einnig þú getur
eignast milljónir
með áskrift
hjá okkur