Morgunblaðið - 19.10.1999, Side 61

Morgunblaðið - 19.10.1999, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. OKTÓBER 1999 61* ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR Eitt kortanna sem gefið hefur verið út. Hákarlinn tekinn inn eftir Gunnlaug Scheving. Listaverkakort frá s Listasafni Islands Dagbók lögregiunnar 15. til 18. október Fíkniefnamál og inn- brot meðal verkefna GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sum- ar frá kl. 9-19.______________________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud. kl. 17-21, föstud. og laugard. kl. 15-18. Lokað vegna sumarleyfa tií 23. ágúst. Simi 551-6061. Fax: 552-7570.______ HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarflarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.___ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum._________________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-fímmtud. kl. 8.15-22. Föstud. kl. 8.15-19 og laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð á sunnud. og handritadeild er lokuð á laugard. og sunnud. S: 525-5600, bréfs: 525-5615._______ LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.__________ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið laug- ardaga og sunnudaga frá kl. 14-17. Höggmyndagarður- inn er opinn alla daga. ____________________ LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.is__________________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud.____ USTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 553-2906._____________________ UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni L Opið alla daga frá kl. 13-16. Simi 563-2530._____ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. I sumar verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. milli kl. 13 og 17. ________________________ MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 68, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 16.9.- 31.6. á sunnudögum milli kl. 14-16. Einnig eftir sam- komulagi fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8- MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með mii\jagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fang minaust@eldhorn.is.______________________ MINJASAFN ORKUVEITU Rcykjavíkur v/rafstöðina v/EUiðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftir sam- komulagi. S. 567-9009.________________________ MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tímum í síma 422-7253. ______________________________ IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokaö á mánudög- um. Simi 462-3550 og 897-0206._______________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tima eftir samkomulagi.___________________ NATTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630._ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30- 16,______________ NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam- kvæmt samkomulagi. ___________________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar- firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími 655- 4321._______________________ RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið laugar- daga og sunnudaga til ágústsloa frá 1. 13-18. S. 486- 3369._____________________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaöastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30- 16._________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið laugard. og sunnud. frá kl. 13-17 og eftir samkomu- lagi. S: 565-4442, bréfs. 565-4251, netfang: aog@natm- us.is.______________________________________ SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. _ frá kl. 13-17. S. 581-4677. _______________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl.ls: 483-1165, 483-1443._________________ SNORRASTOFA, Rcykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18. Simi 435 1490.________________ 8TOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður- götu. Handritasýning er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 14-16 til 15. mal. __________________ STEINARÍKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13-18 nema mánudaga. Sími 431-5566._________ MÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema _ mánudagakl. 11-17._________________________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu- _ daga kl. 10-19. Laugard. 10-15.____________ USTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opiö alla daga frá kl. _ 14-18. Lokað mánudaga._____________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstræti. Opið aila daga _ frá kl, 10-17. Sími 462-2983.______________ NONNAHÚS, Aðalstræti 64. Opiö a.d. kl. 10-17 frá 1. júní -1. sept. Uppl. i slma 462 3555._____________ NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum- arfrákl. 11-17._____________________________ ORÐ PAGSINS _____________ Reykjavík sími 551-0000,_____________________ Akureyri s. 462-1840._________________ SUNPSTAÐIR SUNDSTAÐIK I REYKJAVIK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30-21.30, helgar kl. 8-19. Opiö í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30- 21.30, helgar 8-19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.60- 21.30, helgar 8-19. Breiöholtslaug er opin v.d. kl. 6.50- 22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50- 22.30, helgar kl. 8-20.30. Arbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8-20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-15. þri., mið. og föstud. kl. _ 17-21. ______________________________________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd. _ og sud. 8-19. Sölu hætt hálftlma fyrir lokun.____ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. _ og sud. 8-17. Sölu hætt hálftima fyrir lokun.____ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mád.- föst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.______ VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. _ 6.30-7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18._ SUNDLAUGIN í GRINDAVÍfcOpið alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Simi 426-7555. SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, _ helgar 11-18.____________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fóstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.___ SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fóst. kl. 7-9 og 16.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Slmi 461-2532._________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7- _20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.___________ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7- __21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.____________ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21._ ÚTIVISTARSVÆÐI IHJSDYRAGARÐURINN or opinn alla daga kl. 10-17. Lokað á raiðvikudögum. Kaffíhúsið opið á sama tíma. Fjölskyldugarðurinn er opinn sem útivistarsvæði á vet- urna. Slrai K7íi7-SUn_______________________ SORPA______________________________________________ SKKIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-10.16. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl, 12.30-18.30 en lokaðar á störhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520- LISTASAFN íslands hefur gefið dt listaverkakort með litprent- uðum myndum af verkum fjög- urra listamanna úr eigu saftis- ins. Verkin eru eftir Asgrím Jónsson, Gunnlaug Scheving, Krislján Davíðsson og Sigurð Guðmundsson. f fréttatilkynningu segir: „Verkið Stóralág frá 1912 prýðir kort Ásgríms Jónssonar og er hún ein af fágætum vatnslitamyndum sem hann málaði á ferðum sinum í Skaftafellssýslum í upphafi ald- arinnar. Á korti Gunnlaugs Scheving er verkið Hákarlinn dreginn inn frá því um 1965, en það er eitt af hinum voldugu málverkum hans sem tengjast sjósókn og hafinu. Á korti Gunnlaugs Schevings er verkið Hákarlinn dreginn inn frá því um 1965, en það er eitt af hinum áhrifamiklu nýju verkum sem Kristján hefur málað á hvít- an grunn með fínlegri pensil- skrift í bláum og dökkbrdnum litatónum. Kort Sigurðar sýnir Ijós- myndaverkið Encore frá árinu 1991 en það verk er eins konar endapunktur á röð ljósmynda- verka sem Sigurður vann á 8. og 9. áratugnum." Listasafn íslands hefur gefið dt kort með listaverkum í yfir 3 áratugi og er sd dtgáfa liður í kynningu safnsins á íslenskri myndlist. MIKIÐ var að gera hjá höfuðborg- arlögreglunni um helgina. Alls sinnti lögreglan 616 útköllum um helgina, þar af um 250 vegna um- ferðarmála. Voru m.a. tilkynntir 55 árekstrar til lögreglu. Einnig sinnti lögreglan nokkrum fíkniefnamálum og tilkynningum um innbrot. Unglingar réttindalausir á ökutækjum í umferðinni Á undanfömum vikum hafa nokkur tilvik komið upp í borginni þar sem ungmenni án ökuréttinda hafa stolið bifreiðum, oftast frá skyld- fólki, og lent í umferðaróhöppum. Heimildir eru fyrir því í umferðar- lögum að fresta því að viðkomandi fái ökuréttindi hafi hann verið stað- inn að akstri án réttinda. Því brýnir lögreglan fyrir for- ráðamönnum bama á aldrinum 14 til 17 ára að skýra fýrir bömum sín- um þær afleiðingar sem fylgja því að aka bifreiðum án ökuréttinda. Fjórtán ára piltur tók bifreið afa síns traustataki síðastliðinn föstu- dag. Ekki gekk ökuferð drengsins átakalaust, enda pilturinn á engan hátt hæfin- til að aka bifreið. Öku- ferðinni lauk með því að hann ók á aðra bifreið. Félagi piltsins var með í för og hljóp á brott er áreksturinn varð. Komst upp um fíkniefnaviðskipti með notkun myndavéla Lögreglumenn við störf á eftirlits- myndavélum í miðbænum veittu at- hygli ætluðum fíkniefnaviðskiptum milli tveggja manna. Lögreglubif- reið var send á staðinn og einn karl- maður handtekinn og fundust ætluð fíkniefni og tæki tengd neyslu slíkra efna. Að morgni sunnudags var lög- regla beðin um aðstoð vegna mikils hávaða frá samkvæmi í heimahúsi í Breiðholti. Er lögreglumenn komu á vettvang urðu þeir varir við mikla hasslykt frá íbúðinni. Við leit lög- reglu fundust ætluð fíkniefni. Óskað var eftir lögregluaðstoð að veitingahúsi í miðbænum aðfaranótt mánudags. Átök manna sem hófust á Lækjargötu höfðu borist þangað. Tveir menn voru handteknir og fundust á öðrum þeirra ætluð fíkni- efni. Brotist var inn í nýbyggingu í austurborginni og þaðan stolið nokkrum verðmætum og inn í íbúð í vesturbænum og þaðan stolið nokkrum verðmætum, mest skart- gripum. Þá var brotist inn í sumarhús í Skammadal og þaðan stolið ýmsum smávægilegum hlutum. Þá var stolið nokkum fjármunum úr verslun á Grensásvegi um helg- ina. Fjármunimir voru teknir úr læstum peningaskáp fyrirtækisins. Til átaka kom er karlmaður réðst að starfsmanni í matvöruverslun í austurborginni á fostudaginn. St- arfsmaðurinn varði sig með skær- um og varð að flytja árásarmann á slysadeild. Ráðist var að pitsusendli síðdegis á laugardag og hann rændur. Ráns- maður hafði 1000 krónur á brott með sér en hann hafði ógnað sendl- inum með rafstuðbyssu. Lögreglan hafði afskipti af manni að morgni sunnudags sem talinn er tengjast ráninu. Kviknaði í dt frá vindlingi Nokkrar skemmdir urðu af völdum reyks og sóts í íbúð í Grafarvogi að morgni laugardags. Húsráðandi hafði komið heim nokkuð ölvaður og svangur. Hafði hann pantað sér flatböku og eftir að hafa gætt sér á henni kveikt sér í vindlingi. Ekki vildi betur til en svo að það kviknaði í út frá vindlingnum með fyrr- greindum afleiðingum. Mistök urðu í frásögn lögreglu af slysi sem varð um síðustu helgi. Ranglega var greint frá því að ung- ur piltur sem slasaðist er hann stökk í höfnina úr nokkurri hæð hefði verið við æfingar á vegum Slysavamaskóla sjómanna en svo var ekki. Æfíng sú sem pilturinn tók þátt í var ekki á vegum slysa- vamaskólans og era viðeigandi beðnir velvirðingar á mistökunum. ori/lame Náttúrulegar sænskar snyrtivörur ___ Gæða snyrtivörur i_______á góð u verði___ 30 ár á íslandi Sk Sími 567 7838 - fax 557 3499 e-mail raha@islandia.is ^ www.oriflame.com _____^ ............. Börn söfnuðu 3 milljónum króna GENGIÐ hefur verið frá lokaupp- gjöri söfnunarinnar „Böm hjálpa bömum,“ sem fram fór í mars síð- astliðnum á vegum ABC-hjálpar- starfs. Samtals söfnuðust þrjár milljónir og fjögur þúsund fjöratíu og tvær krónur og 25 aurar. Á þriðja þúsund barna víðs vegar af landinu tóku þátt í söfnuninni með því að ganga í hús og safna framlögum í merkta bauka. Allur kostnaður og vinna við söfnunina var gefin og vaxtatekjur að upphæð fimmtíu og fímm þúsund sex hund- rað og fimm krónur og 85 aurar bættust við söfnunarféð. Söfnunar- fénu var deilt á milli þriggja heimila fyrir munaðarlaus og yfirgefin böm sem ABC-hjálparstarf rekur og sér um að byggja upp á Indlandi. Fénu var ráðstafað á eftirfarandi hátt: Ein milljón var send til að inn- rétta fyrstu hæð komabamahúss í Orissa-fylki á Indlandi. Hún hefur nú þegar verið tekin í notkun. Ein milljón fjögur þúsund fjöratíu og tvær krónur og 25 aurar vora send- ar til Heimilis litlu Ijósanna á Ind- landi til byggingar skóla fyrir 1.-5. bekk. Þetta er í annað skipti sem Is- lendingar byggja skóla fyrir heimil- ið, en hin skólabyggingin er nú not- uð fyrir 6.-10. bekk. Verið er að byrja á byggingu nýja skólahússins og er gert ráð fyrir að það verði til- búið um áramót. Ein milljón fimm- Leiðrótt Leiðrétt afmælistilkynning Þau mistök urðu að birt var af- mælistilkynning um 70 afmæli Guð- ranar Bergmann, Hæðargarði 35, sl. sunnudag. Hið rétta er að Guð- rún verður sjötug 1. nóvember og átti tilkynningin að birtast sunnu- daginn 31. október. Er beðist vel- virðingar á þessu. tíu og fimm þúsund sex hundrað og fimm krónur og 83 aurar voru síðan sendir til E1 Shaddai-bamaheimilis- ins við Madras á Indlandi þar sem verið er að byggja rúmlega þúsund femietra hús fyrir bömin. Búið er að steypa granninn og gera upp brunn á landinu. Húsið kostar um tíu milljónir, en rúm milljón sem safnaðist í áheitahlaupi Eiðs Aðal- geirssonar og á Útvarpsstöðinni Lindinni í maí sl. fór einnig í þessa byggingu. Tekið er á móti framlög- um til byggingarinnar á söfnunar- reikningi í Islandsbanka nr. 515-14- 280 000. ABC-hjálparstarf vill koma á framfæri þakklæti til allra bama sem tóku þátt í söfnuninni, skóla- stjóra, kennara og annarra sem hjálpuðu til við skipulag söfnunar- innar og allra þeirra sem létu fé af hendi rakna. Tölvuþjálfun Windows • Word Internet • Excel Það er aldrei of seint að byrja! 60 stunda námskeið þar sem þátttakendur kynnast grundvallarþáttum tölvuvinnslu og fá hagnýta þjálfun. Vönduð kennslubók innifalin í verði. Innritun stendur yfir. Fjárfestu í framtíðinni! Tölvuskóli íslands BÍLDSHÖFÐI 18, SÍMI 5671466

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.