Morgunblaðið - 19.10.1999, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 19.10.1999, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. OKTÓBER 1999 61* ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR Eitt kortanna sem gefið hefur verið út. Hákarlinn tekinn inn eftir Gunnlaug Scheving. Listaverkakort frá s Listasafni Islands Dagbók lögregiunnar 15. til 18. október Fíkniefnamál og inn- brot meðal verkefna GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sum- ar frá kl. 9-19.______________________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud. kl. 17-21, föstud. og laugard. kl. 15-18. Lokað vegna sumarleyfa tií 23. ágúst. Simi 551-6061. Fax: 552-7570.______ HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarflarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.___ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum._________________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-fímmtud. kl. 8.15-22. Föstud. kl. 8.15-19 og laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð á sunnud. og handritadeild er lokuð á laugard. og sunnud. S: 525-5600, bréfs: 525-5615._______ LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.__________ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið laug- ardaga og sunnudaga frá kl. 14-17. Höggmyndagarður- inn er opinn alla daga. ____________________ LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.is__________________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud.____ USTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 553-2906._____________________ UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni L Opið alla daga frá kl. 13-16. Simi 563-2530._____ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. I sumar verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. milli kl. 13 og 17. ________________________ MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 68, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 16.9.- 31.6. á sunnudögum milli kl. 14-16. Einnig eftir sam- komulagi fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8- MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með mii\jagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fang minaust@eldhorn.is.______________________ MINJASAFN ORKUVEITU Rcykjavíkur v/rafstöðina v/EUiðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftir sam- komulagi. S. 567-9009.________________________ MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tímum í síma 422-7253. ______________________________ IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokaö á mánudög- um. Simi 462-3550 og 897-0206._______________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tima eftir samkomulagi.___________________ NATTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630._ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30- 16,______________ NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam- kvæmt samkomulagi. ___________________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar- firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími 655- 4321._______________________ RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið laugar- daga og sunnudaga til ágústsloa frá 1. 13-18. S. 486- 3369._____________________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaöastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30- 16._________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið laugard. og sunnud. frá kl. 13-17 og eftir samkomu- lagi. S: 565-4442, bréfs. 565-4251, netfang: aog@natm- us.is.______________________________________ SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. _ frá kl. 13-17. S. 581-4677. _______________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl.ls: 483-1165, 483-1443._________________ SNORRASTOFA, Rcykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18. Simi 435 1490.________________ 8TOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður- götu. Handritasýning er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 14-16 til 15. mal. __________________ STEINARÍKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13-18 nema mánudaga. Sími 431-5566._________ MÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema _ mánudagakl. 11-17._________________________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu- _ daga kl. 10-19. Laugard. 10-15.____________ USTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opiö alla daga frá kl. _ 14-18. Lokað mánudaga._____________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstræti. Opið aila daga _ frá kl, 10-17. Sími 462-2983.______________ NONNAHÚS, Aðalstræti 64. Opiö a.d. kl. 10-17 frá 1. júní -1. sept. Uppl. i slma 462 3555._____________ NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum- arfrákl. 11-17._____________________________ ORÐ PAGSINS _____________ Reykjavík sími 551-0000,_____________________ Akureyri s. 462-1840._________________ SUNPSTAÐIR SUNDSTAÐIK I REYKJAVIK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30-21.30, helgar kl. 8-19. Opiö í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30- 21.30, helgar 8-19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.60- 21.30, helgar 8-19. Breiöholtslaug er opin v.d. kl. 6.50- 22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50- 22.30, helgar kl. 8-20.30. Arbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8-20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-15. þri., mið. og föstud. kl. _ 17-21. ______________________________________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd. _ og sud. 8-19. Sölu hætt hálftlma fyrir lokun.____ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. _ og sud. 8-17. Sölu hætt hálftima fyrir lokun.____ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mád.- föst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.______ VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. _ 6.30-7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18._ SUNDLAUGIN í GRINDAVÍfcOpið alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Simi 426-7555. SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, _ helgar 11-18.____________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fóstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.___ SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fóst. kl. 7-9 og 16.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Slmi 461-2532._________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7- _20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.___________ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7- __21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.____________ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21._ ÚTIVISTARSVÆÐI IHJSDYRAGARÐURINN or opinn alla daga kl. 10-17. Lokað á raiðvikudögum. Kaffíhúsið opið á sama tíma. Fjölskyldugarðurinn er opinn sem útivistarsvæði á vet- urna. Slrai K7íi7-SUn_______________________ SORPA______________________________________________ SKKIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-10.16. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl, 12.30-18.30 en lokaðar á störhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520- LISTASAFN íslands hefur gefið dt listaverkakort með litprent- uðum myndum af verkum fjög- urra listamanna úr eigu saftis- ins. Verkin eru eftir Asgrím Jónsson, Gunnlaug Scheving, Krislján Davíðsson og Sigurð Guðmundsson. f fréttatilkynningu segir: „Verkið Stóralág frá 1912 prýðir kort Ásgríms Jónssonar og er hún ein af fágætum vatnslitamyndum sem hann málaði á ferðum sinum í Skaftafellssýslum í upphafi ald- arinnar. Á korti Gunnlaugs Scheving er verkið Hákarlinn dreginn inn frá því um 1965, en það er eitt af hinum voldugu málverkum hans sem tengjast sjósókn og hafinu. Á korti Gunnlaugs Schevings er verkið Hákarlinn dreginn inn frá því um 1965, en það er eitt af hinum áhrifamiklu nýju verkum sem Kristján hefur málað á hvít- an grunn með fínlegri pensil- skrift í bláum og dökkbrdnum litatónum. Kort Sigurðar sýnir Ijós- myndaverkið Encore frá árinu 1991 en það verk er eins konar endapunktur á röð ljósmynda- verka sem Sigurður vann á 8. og 9. áratugnum." Listasafn íslands hefur gefið dt kort með listaverkum í yfir 3 áratugi og er sd dtgáfa liður í kynningu safnsins á íslenskri myndlist. MIKIÐ var að gera hjá höfuðborg- arlögreglunni um helgina. Alls sinnti lögreglan 616 útköllum um helgina, þar af um 250 vegna um- ferðarmála. Voru m.a. tilkynntir 55 árekstrar til lögreglu. Einnig sinnti lögreglan nokkrum fíkniefnamálum og tilkynningum um innbrot. Unglingar réttindalausir á ökutækjum í umferðinni Á undanfömum vikum hafa nokkur tilvik komið upp í borginni þar sem ungmenni án ökuréttinda hafa stolið bifreiðum, oftast frá skyld- fólki, og lent í umferðaróhöppum. Heimildir eru fyrir því í umferðar- lögum að fresta því að viðkomandi fái ökuréttindi hafi hann verið stað- inn að akstri án réttinda. Því brýnir lögreglan fyrir for- ráðamönnum bama á aldrinum 14 til 17 ára að skýra fýrir bömum sín- um þær afleiðingar sem fylgja því að aka bifreiðum án ökuréttinda. Fjórtán ára piltur tók bifreið afa síns traustataki síðastliðinn föstu- dag. Ekki gekk ökuferð drengsins átakalaust, enda pilturinn á engan hátt hæfin- til að aka bifreið. Öku- ferðinni lauk með því að hann ók á aðra bifreið. Félagi piltsins var með í för og hljóp á brott er áreksturinn varð. Komst upp um fíkniefnaviðskipti með notkun myndavéla Lögreglumenn við störf á eftirlits- myndavélum í miðbænum veittu at- hygli ætluðum fíkniefnaviðskiptum milli tveggja manna. Lögreglubif- reið var send á staðinn og einn karl- maður handtekinn og fundust ætluð fíkniefni og tæki tengd neyslu slíkra efna. Að morgni sunnudags var lög- regla beðin um aðstoð vegna mikils hávaða frá samkvæmi í heimahúsi í Breiðholti. Er lögreglumenn komu á vettvang urðu þeir varir við mikla hasslykt frá íbúðinni. Við leit lög- reglu fundust ætluð fíkniefni. Óskað var eftir lögregluaðstoð að veitingahúsi í miðbænum aðfaranótt mánudags. Átök manna sem hófust á Lækjargötu höfðu borist þangað. Tveir menn voru handteknir og fundust á öðrum þeirra ætluð fíkni- efni. Brotist var inn í nýbyggingu í austurborginni og þaðan stolið nokkrum verðmætum og inn í íbúð í vesturbænum og þaðan stolið nokkrum verðmætum, mest skart- gripum. Þá var brotist inn í sumarhús í Skammadal og þaðan stolið ýmsum smávægilegum hlutum. Þá var stolið nokkum fjármunum úr verslun á Grensásvegi um helg- ina. Fjármunimir voru teknir úr læstum peningaskáp fyrirtækisins. Til átaka kom er karlmaður réðst að starfsmanni í matvöruverslun í austurborginni á fostudaginn. St- arfsmaðurinn varði sig með skær- um og varð að flytja árásarmann á slysadeild. Ráðist var að pitsusendli síðdegis á laugardag og hann rændur. Ráns- maður hafði 1000 krónur á brott með sér en hann hafði ógnað sendl- inum með rafstuðbyssu. Lögreglan hafði afskipti af manni að morgni sunnudags sem talinn er tengjast ráninu. Kviknaði í dt frá vindlingi Nokkrar skemmdir urðu af völdum reyks og sóts í íbúð í Grafarvogi að morgni laugardags. Húsráðandi hafði komið heim nokkuð ölvaður og svangur. Hafði hann pantað sér flatböku og eftir að hafa gætt sér á henni kveikt sér í vindlingi. Ekki vildi betur til en svo að það kviknaði í út frá vindlingnum með fyrr- greindum afleiðingum. Mistök urðu í frásögn lögreglu af slysi sem varð um síðustu helgi. Ranglega var greint frá því að ung- ur piltur sem slasaðist er hann stökk í höfnina úr nokkurri hæð hefði verið við æfingar á vegum Slysavamaskóla sjómanna en svo var ekki. Æfíng sú sem pilturinn tók þátt í var ekki á vegum slysa- vamaskólans og era viðeigandi beðnir velvirðingar á mistökunum. ori/lame Náttúrulegar sænskar snyrtivörur ___ Gæða snyrtivörur i_______á góð u verði___ 30 ár á íslandi Sk Sími 567 7838 - fax 557 3499 e-mail raha@islandia.is ^ www.oriflame.com _____^ ............. Börn söfnuðu 3 milljónum króna GENGIÐ hefur verið frá lokaupp- gjöri söfnunarinnar „Böm hjálpa bömum,“ sem fram fór í mars síð- astliðnum á vegum ABC-hjálpar- starfs. Samtals söfnuðust þrjár milljónir og fjögur þúsund fjöratíu og tvær krónur og 25 aurar. Á þriðja þúsund barna víðs vegar af landinu tóku þátt í söfnuninni með því að ganga í hús og safna framlögum í merkta bauka. Allur kostnaður og vinna við söfnunina var gefin og vaxtatekjur að upphæð fimmtíu og fímm þúsund sex hund- rað og fimm krónur og 85 aurar bættust við söfnunarféð. Söfnunar- fénu var deilt á milli þriggja heimila fyrir munaðarlaus og yfirgefin böm sem ABC-hjálparstarf rekur og sér um að byggja upp á Indlandi. Fénu var ráðstafað á eftirfarandi hátt: Ein milljón var send til að inn- rétta fyrstu hæð komabamahúss í Orissa-fylki á Indlandi. Hún hefur nú þegar verið tekin í notkun. Ein milljón fjögur þúsund fjöratíu og tvær krónur og 25 aurar vora send- ar til Heimilis litlu Ijósanna á Ind- landi til byggingar skóla fyrir 1.-5. bekk. Þetta er í annað skipti sem Is- lendingar byggja skóla fyrir heimil- ið, en hin skólabyggingin er nú not- uð fyrir 6.-10. bekk. Verið er að byrja á byggingu nýja skólahússins og er gert ráð fyrir að það verði til- búið um áramót. Ein milljón fimm- Leiðrótt Leiðrétt afmælistilkynning Þau mistök urðu að birt var af- mælistilkynning um 70 afmæli Guð- ranar Bergmann, Hæðargarði 35, sl. sunnudag. Hið rétta er að Guð- rún verður sjötug 1. nóvember og átti tilkynningin að birtast sunnu- daginn 31. október. Er beðist vel- virðingar á þessu. tíu og fimm þúsund sex hundrað og fimm krónur og 83 aurar voru síðan sendir til E1 Shaddai-bamaheimilis- ins við Madras á Indlandi þar sem verið er að byggja rúmlega þúsund femietra hús fyrir bömin. Búið er að steypa granninn og gera upp brunn á landinu. Húsið kostar um tíu milljónir, en rúm milljón sem safnaðist í áheitahlaupi Eiðs Aðal- geirssonar og á Útvarpsstöðinni Lindinni í maí sl. fór einnig í þessa byggingu. Tekið er á móti framlög- um til byggingarinnar á söfnunar- reikningi í Islandsbanka nr. 515-14- 280 000. ABC-hjálparstarf vill koma á framfæri þakklæti til allra bama sem tóku þátt í söfnuninni, skóla- stjóra, kennara og annarra sem hjálpuðu til við skipulag söfnunar- innar og allra þeirra sem létu fé af hendi rakna. Tölvuþjálfun Windows • Word Internet • Excel Það er aldrei of seint að byrja! 60 stunda námskeið þar sem þátttakendur kynnast grundvallarþáttum tölvuvinnslu og fá hagnýta þjálfun. Vönduð kennslubók innifalin í verði. Innritun stendur yfir. Fjárfestu í framtíðinni! Tölvuskóli íslands BÍLDSHÖFÐI 18, SÍMI 5671466
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.