Morgunblaðið - 26.11.1999, Blaðsíða 80
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1999
r i
HÁSKÓLABÍÓ
HASKOLABIO
Hagatorgi, simi 530 1919
LQ. 0,07
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HILMIR S N Æ R GUBNXSON
BOÐSSÝNING KL. 9.
Sýnd kl. 11.15.
★★★
ÓHT rás 2
★★★
Ai MBL
1/2
Fókus
Sýnd kl. 11. b.í.i4.
www.haskolabio.is
4a«LmÍl» swnMtök mt.nílBk sm.tmBk &¥m*Kk\ sm
TarzanTkonungur trumslíóganns, er maíR&rt|le
nýju ævintýri. Nýjasta stórmyndin trá Disneye
frábærlega vel gerð, fjörug og spennandi og fulí
skemmtilegri tónlist
Sýnd kl. 4.20 og 7. íslenskt tal.
James Bond er mættur í sinni stærstu mynd hingað til! Robert
Carlyle, Sophie Marcueau og Denise Richards fara á kostum og
hasaratriðin slá öllu við. Algjörlega ómissandi mynd.
Sýnd kl. 4, 6.30, 9 og 11.30. b.í. laamnmrrai
bðtojm á ný.
Alfabakka 8, sim« 687 8900 ocj 687 8906
1/2
Snilld“ HK Fókus ÓJ Stöd 2
lausverk |'
Háusverkur
wwvu .samfiim.is
Arþús-
undaund-
irfötin
► FYRIRSÆTAN Heidi Klum
sést hér í tíu milljón dollara ár-
þúsundabijóstahaldaranum frá
undirfatafyrirtækinu Victoria’s
Secret. Myndin af Heidi í her-
legheitunum birtist á forsíðu
jóla- og aldamótapöntunarlista
fyrirtækisins. Nú þykir eflaust
mörgum brjóstahaldarinn dýr
en ástæðan fyrir verðinu er að
hann er alsettur dýrindis gim-
steinum, nánar tiltekið 3.024
stykkjum, þar af 1.988 safírum
og í miðjunni er fimm karata
demtantur.
Já, borg-
arstjóri
► RAYMOND Barre,
fyrrverandi forsætisráð-
herra Frakklands og nú-
verandi borgarstjóri í
Lyon, glettist við stúlku
sem er í gervi tölvu-
leikjaskvísunnar Lara
Croft. Var brugðið á
leik í tilefni af opnun
verslunar þar í bæ á
miðvikudag.
Tilnefningar til Óskarsins
Leikkonurnar Ghita Norby og Ragnhildur Gísladóttir í Ungfrúnni
góðu og húsinu.
Ungfrtíin mætir
harðri samkeppni
ALDREI hafa fleiri keppt um Ósk-
arsverðlaunin í flokki mynda á er-
lendru tungu, þ.e. á öðru tungumáli
en ensku. Tilnefndu 47 lönd mynd í
keppnina og voru þar á meðal fram-
lög í fyrsta skipti frá Bhutan, Nepal
og Tadjikistan.
Hin rómaða kvikmynd Bikarirín
eða „The Cup“, sem varpar óvenju-
legu ljósi á munkalíf, kemur frá
Bhutan, „Caravan" kemur frá Nep-
al og „Luna Papa“ frá Tadjikistan.
Framlag íslands verður Ungfrúin
góða og húsið.
Á meðal annarra mynda sem
keppa eru Allt um móður mína frá
Spáni, Síðasti söngur Mifune frá
Danmörku, Moloch frá Rússlandi,
Aimee & Jaguar frá Þýskalandi og
Rosetta frá Belgíu.
Fimm myndir verða tilnefndar
af nefnd þar sem framleiðandinn
Mark Johnson (Galaxy Quest)
gegnir formennsku. Byrjað verður
að velja úr myndum 1. desember
næstkomandi og verða Óskarstil-
nefningarnar kynntar 15. febrúar á
næsta ári.
Nýjasta nýtt a pizzuna
KJUKLIVGAPEPPEROHI
06601 KJÚKLINGbkLEGG
C Holta-
hjúhliogur
i * j
55 4 44 44 KOPAVOGI - FAKAFENI - LANGARIMA - 562 9292 VESTUR8ÆR REYKJAVIK
565 2525 HAFNARFJÓRÐUR • 437 2344 BORGANES
482 2899 SELFOSS - 481 3160 VESTMANNAEYJAR - 456 5525 ÍSAFJÖRÐUR