Morgunblaðið - 26.11.1999, Qupperneq 82
2 82 FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1999
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
SJónvarpið 22.35 Breska bíómyndin Báknið gerist í vestrænu framtíð-
arþjóðfélagi þar sem tæknihyggja og skrifræði eru allsráðandi og fólk
er búið að sætta sig við það að yfirvöld fylgist með hverri hreyfingu
þess. Leikstjóri er Terry Gilliam, einn úr Monty Python-genginu.
Fjölbreytt
tónlistardagskrá
Rás 1 9.05 Tón-
listardagskrá Rás-
ar 1 er óvenju fjöl-
breytt í dag. í
óskalagaþætti
Geröar G. Bjarklind
hljóma gömlu góðu
lögin, oft danslög,
kórlög og vinsæl
einsöngslög en á
eftir útvarpssögulestrin-
um kl. 14.30 leikur Jesús
Castro Balbi gítartónlist
eftir Agustin Barrios fram
að fréttum klukkan þrjú.
Lana Kolbrún Eddudóttir
kynnir íslenskan og er-
Gerður G.
Bjarklind
lendan djass í
þættinum Rmm
fjóröu en þáttur-
inn er alltaf á
dagskrá á föstu-
dögum eftir fréttir
klukkan fjögur og
aftur að loknum
fréttum á mió-
nætti. Ljúft og létt
nefnist dagskrárliður kl.
22.20 og eru þaö hljóm-
listarmennirnir Björn
Tidmand, Gitte Hænning,
Keld Heick, Árni Johnsen,
Karl Jónatansson og fleiri
sem leika og syngja.
10.30 ► Skjáleikur
16.00 ► Fréttayfirlit [74442]
16.02 ► Leióarljós [204070862]
16.45 ► Sjónvarpskringlan
17.00 ► Fjör á fjölbraut (Heart-
break High VII) (40:40) [51133]
17.50 ► Táknmálsfréttir
[8937355]
18.00 ► Búrabyggð (Fraggle
Rock) ísl. tal. (36:96) [9355]
18.30 ► Mozart-sveitin (The
Mozart Band) Teiknimynda-
flokkur. ísl tal. (21:26) [4046]
19.00 ► Fréttir, íþróttlr
og veður [87591]
19.45 ► Tvíhöfði Gamanefni frá
þeim félögum Jóni Gnarr og
Sigurjóni Kjartanssyni sem
upphaflega var sýnt í Dagsijósi
þar sem þeir voru vikulegir
gestir í á annan vetur. [237713]
20.05 ► Eldhús sannleikans
Sigmar B. Hauksson fær til sín
góða gesti, þau Guðmund
Björnsson, yfirlækni, Kolbrúnu
Björgúlfsdóttur, leirlistakonu,
og Sturlu Birgisson, matreiðslu-
meistara. [425336]
20.50 ► Ástamál (Love
Matters) Bandarísk sjónvarps-
mynd frá 1997 um ástir, erfið-
leika og framhjáhald í lífi
tvennra hjóna. Aðalhlutverk:
Griffín Dunne, Annette O’TooIe,
Kate Burton, Tony Goldwyn og
Gina Gershon. [678607]
22.35 ► Báknið (Brazil) Bresk
bíómynd frá 1985. Myndin ger-
ist í vestrænu framtíðarþjóðfé-
lagi þar sem tæknihyggja og
skrifræði eru allsráðandi og
segir frá skrifstofublók sem
sogast inn í undarlega atburða-
rás. Aðalhlutverk: Jonathan
Pryce, Katherine Helmond, Ro-
bert De Niro, Ian Holm, Bob
Hoskins, Michael Palin og Ian
Richardson. [1363862]
00.55 ► Útvarpsfréttlr [5083008]
01.05 ► Skjáleikurinn
06.58 ► ísland í bítið [356722591]
09.00 ► Glæstar vonlr [88249]
09.20 ► Línurnar í lag (e)
[5584442]
09.35 ► A la carte (4:12) (e)
[9047442]
10.05 ► Það kemur í Ijós (e)
[7973539]
10.30 ► Skáldatími [6688]
11.00 ► íslendingar erlendis
(5:6) (e)[6810423]
11.40 ► Myndbönd [8517775]
12.35 ► Nágrannar [75978]
13.00 ► Kjarni málsins (Inside
Story) 1997. [58249]
13.50 ► Simpson-fjölskyldan
(125:128) [141317]
14.15 ► Elskan, ég minnkaði
börnin (9:22) [56862]
15.00 ► Lukku-Láki [90404]
15.25 ► Andrés önd [9128591]
15.50 ► Jarðarvinir [5809591]
16.15 ► Flnnur og Fróði [726442]
16.30 ► Sögur úr Broca-stræti
[39355]
16.45 ► Nágrannar [7172152]
17.10 ► Glæstar vonir [2519065]
17.35 ► Sjónvarpskringlan
18.00 ► Fréttir [41591]
18.05 ► 60 mínútur II [9865107]
19.00 ► 19>20 [881]
19.30 ► Fréttir [152]
20.00 ► Skógarlíf 2 (Jungle
Book 2) Aðalhlutverk: Jamie
WiIIiams og Bill Campbell.
1997. [4739688]
21.35 ► Kysstu mlg, Guido
(Kiss Me Guido) Aðalhlutverk:
Anthony Barrile, Anthony Des-
ando o.fl. 1997. [2722171] '
23.10 ► Kafbátaæfingin (Down
Periscope) Aðalhlutverk: Kels-
ey Grammer o.fl. 1996. Bönnuð
börnum. (e) [9225930]
00.45 ► f leit að svari (Kiss and
Tell) Bresk sakamálamynd. Að-
alhlutverk: Rosie Rowell, Dani-
el Craig og Peter Howitt. 1996.
Bönnuð börnum. (e) [7640331]
02.35 ► Dagskrárlok
SÝN
18.00 ► Heimsfótboltl með
Western Union [7997]
18.30 ► Sjónvarpskringlan
18.50 ► íþróttir um allan heim
[2135152]
20.00 ► Alltaf í boltanum
(16:40) [715]
20.30 ► Út í óvissuna
(Strangers) (9:13) [336]
21.00 ► Áfram Columbus
(Carry On Columbus) Aðalhlut-
verk: Jim Dale, Maureen Lipm-
an, Rik Mayall, Alexei Sayle og
Peter Richardson. 1992. [12084]
22.30 ► Fílamaðurinn (Elephant
Man) ★★★V4 Aðalhlutverk:
John Hurt, Anthony Hopkins,
Anne Bancroft og John
Gielgud. 1980. [19510]
00.30 ► Trufluð tilvera Bönnuð
börnum. (26:31) [6908244]
01.00 ► NBA Bein útsending.
Portland TrailBlazers -
Houston Rockets. [24127398]
03.05 ► Dagskrárlok
og skjálelkur
SKJÁR 1
18.00 ► Fréttir [12065]
18.15 ► Silikon Allt það helsta í
menningar- og skemmtanalíf-
inu. Umsjón: Anna Rakel Ró-
bertsdóttir og Börkur Hrafn
Birgisson. (e) [4405794]
19.00 ► Innlit - Útlit (e) [389355]
20.00 ► Fréttir
20.20 ► Út að borða með
íslendlngum Inga Lind og
Kjartan Örn bjóða íslendingum
út að borða í beinni útsendingu.
[701713]
21.15 ► Will and Grace Banda-
rískur gamanþáttur. [955978]
21.45 ► Charmed [608607]
22.30 ► Sacred Carco Prestur
einn í Bandaríkjunum fær
neyðarkall frá kollega sínum í
Rússlandi og ákveður að reyna
að koma til hjálpar. Aðalhlut-
verk: Chris Penn, Martin
Sheen, J.T. Walsh. Stranglega
bönnuð börnum. [13336]
00.30 ► Skonrokk
,
06.00 ► Englasetrið (House of
Angels) Sænsk gamanmynd.
Aðalhlutverk: Helena Bonham
Carter. 1992. [7291959]
08.00 ► Gröf Roseönnu (Rose-
anna 's Grave) Ljúfsár kómedía.
Aðalhlutverk: Mercedes Ruehl
og Jean Reno. [7204423]
10.00 ► Brúðkaup besta vlnar
míns (My Best Friend 's Wedd-
ing) Aðalhlutverk: Julia Ro-
berts, Dermot Mulroney og Ca-
meron Diaz. 1997. [1863201]
12.00 ► Englasetrið [725539]
14.00 ► Gröf Roseönnu (Rose-
anna 's Grave) [189713]
16.00 ► Brúðkaup besta vinar
míns (My Best Friend 's Wedd-
ing) [176249]
18.00 ► Stálin stinn (Master-
minds) Aðalhlutverk: Vincent
Kartheiser, Patrick Stewart og
Brenda Fricker. 1997. Bönnuð
börnum. [547713]
20.00 ► Játningar skólastúlku
(Confessions OfA Sorority Girl)
Aðalhlutverk: Jamie Luner og
Bettie Rae. 1993. [32125]
22.00 ► 187 ★★1/2 Aðalhlut-
verk: Samuel L. Jackson, John
Heard, Kelly Rowan, Clifton
González González og Tony PI-
ana. 1997. Stranglega bönnuð
börnum. [27539]
24.00 ► Stálin stinn Bönnuð
börnum. [177534]
02.00 ► Játningar skólastúiku
[6119114]
04.00 ► 187 ★★'/ Stranglega
bönnuð börnum. [6199350]
RÁS 2 FM 90,1/99,9
0.10 Næturtónar. Glefsur. (e)
Auölind. (e) Fréttir, veöur, færð og
flugsamgöngur. 6.05 Morgunút-
varpiö. Hrafnhildur Halldórsdóttir
og Skúli Magnús Þorvaldsson.
6.45 Veðurfregnir/Morgunútvarp-
iö. 9.05 Poppland. ólafur Páll
Gunnarsson. 11.30 íþróttaspjall.
12.45 Hvrtir máfar. Gestur Einar
Jónasson. 14.03 Brot úr degi.
Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.10
Dægurmálaútvarpiö. 18.00 Speg-
illinn. Fréttir og fréttatengt efni.
19.35 Tónar. 20.00 Topp 40.
22.10 Næturvaktin með Guðna
Má Henningssyni.
LANOSHLUTAÚTVARP
8.20-9.00 Útvarp Noröurlands og
Austurlands 18.35-19.00 Útvarp
Noröurlands, Útvarp Austurlands
og Svæöisútvarp Vestfjarða.
BYLGJAN FM 98,9
6.00 Morgunútvarpiö. 6.58 ís-
land í bítiö. 9.05 Kristófer Helga-
son. Framhaldsleikritið: 69,90
mínútan. 12.15 Albert Ágústsson.
Framhaldsleikritió: 69,90 mínút-
an. 13.00 íþróttir. 13.05 Albert
Ágústsson. 16.00 Þjóöbrautin.
18.00 Hvers manns hugljúfi. Jón
Ólafsson. 20.00 Ragnar Páll
Ólafsson. 22.00 Lífsaugaö. Þór-
hallur Guðmundsson. 24.00
Næturdagskráin.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, síð-
an á hella timanum tll kl. 19.
FM 957 FM 95,7
Tónlist allan sólarhringinn.
Fréttlr á tuttugu mínútna frestl
kl. 7-11 f.h.
GULL FM 90,9
Tónlist allan sólarhringinn.
KLASSÍK FM 100,7
Kiassísk tónlist allan sólarhríng-
inn. Fréttlr af Morgunblaðlnu á
Netlnu - mbl.ls kl. 7.30 og 8.30
og BBC kl. 9, 12 og 15.
MATTHILDUR FM 88,5
Tónlist allan sólarhringinn.
Fréttlr. 7, 8, 9, 10,11, 12.
HUÓÐNEMINN FM 107
Talaö mál allan sólarhringinn.
UNDIN FM 102,9
Tónlist og pættir allan sólarhring-
inn. Bænastundlr: 10.30, 16.30,
22.30.
MONO FM 87,7
Tónlist allan sólarhringinn. Frétt-
lr: 8.30, 11, 12.30, 16.30, 18.
ÚTVARP SAGA FM 94,3
íslensk tónlist allan sólarhringinn.
STJARNAN FM 102,2
Tónlist allan sólarhringinn. Frétt-
Ir. 9, 10,11,12,14, 15,16.
LÉTT FM 96,7
Tónlist allan sólarhringinn.
X-IÐ FM 97,7
Tónlist allan sólarhringinn.
ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
Tónlist allan sólarhringinn.
FROSTRÁSIN FM 98,7
Tónlist allan sólarhringinn. Frétt-
ln 5.58, 6.58, 7.58,11.58,
14.58, 16.58. íþróttln 10.58.
RIKISUTVARPIÐ RAS 1 FM 92,4/93,5
06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G.
Kristinsson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Ágúst Sigurðsson
flytur.
07.05 Árla dags.
09.05 Óskastundin. Óskalagaþáttur
hlustenda. Umsjón: Gerður G.
Bjarklind.
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Sagnaslóð. Umsjón: Kristján
Sigurjónsson.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón:
Jón Ásgeir Sigurðsson og. Sigurlaug
M. Jónasdóttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind Þáttur um sjávarútvegs-
mál. i
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 í góðu tómi. Umsjón: Hanna G.
Sigurðardóttir.
14.03 Útvarpssagan, Endurminningar.
séra Magnúsar Blöndals Jónssonar.
Baldvin Halldórsson les. (14)
14.30 Miðdegistónar. Gítartónlist eftir
Agustin Barrios. Jesús Castro Balbi
leikur.
15.03 Útrás Þáttur um útilíf og holla
hreyfingu. Umsjón: Pétur Halldórsson.
15.53 Dagbók.
16.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu
Kolbrúnar Eddudóttur.
17.03 Víðsjá. Listir, vísindi, hugmyndir,
tónlist og sögulestur. Stjórnendun
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar
Kjartansson.
18.00 Spegillinn. Kvöldfréttir og frétta-
tengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum
aldri. Vitavörðun Signður Pétursdóttir.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Þú dýra list. Þáttur Páls Heiðars
Jónssonar. (e)
20.40 Kvöldtónar. Amerískar ástarball-
öður. John Coltrane, Johnny Hartman
og fleiri flytja.
21.10 Söngur sírenanna. Sjötti þáttur
um eyjuna í bókmenntasögu Vestur-
landa. Umsjón: Arthúr Björgvin Bolla-
son. Lesari: Svala Arnardóttir. (e)
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins. Eimý Ásgeirsdóttir
flytur.
22.20 Ljúft og létt. Björn Tidmand,
Gitte Hænning, Keld Heick, Ámi John-
sen, Karl Jónatansson o.fl. leika og
syngja.
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón-
assonar.
00.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu
Kolbrúnar Eddudóttur. (e)
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rásum
til morguns.
FRÉTTIR OG FRÉTTAYFIRUT Á RÁS 1 OG RÁS 2 KL
2, 5, 6, 7, 7.30, 8, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15,
16, 17, 18, 19, 22 og 24.
Ymsar Stöðvar
OMEGA
17.30 ► Krakkaklúbburinn
Barnaefni. [492084]
18.00 ► Trúarbær Barna-
og unglingaþáttur. [493713]
18.30 ► Líf í Orðinu með
Joyce Meyer. [478404]
19.00 ► Þetta er þinn
dagur með Benny Hinn.
[311610]
19.30 ► Frelsiskallið með
Freddie Filmore. [310881]
20.00 ► Náð til þjóðanna
með Pat Francis. [317794]
20.30 ► Kvöldljós Ýmsir
gestir. [746713]
22.00 ► Líf í Orðinu með
Joyce Meyer. [397930]
22.30 ► Þetta er þinn
dagur með Benny Hinn.
[396201]
23.00 ► Líf í Orðinu með
Joyce Meyer. [480249]
23.30 ► LÓfið Drottin
(Praise the Lord) Blandað
efni frá TBN sjónvarps-
stöðinni. Ýmsir gestir.
18.15 ► Kortér Frétta-
þáttur. (Endurs. kl. 18.45,
19.15,19.45, 20.15,20.45)
20.00 ► Sjónarhorn
Fréttaauki.
21.00 ► í annarlegu
ástandi Doddi tekur púls-
inn á gangi síðustu helgar.
21.30 ► Horft um öxl
21.35 ► Dagskrárlok
THE TRAVEL CHANNEL
8.00 Travel Live. 8.30 On Tour. 9.00
Dream Destinations. 9.30 Planet Holi-
day. 10.00 Going Places. 11.00 Go
Portugal. 11.30 Kaleidoscope Coast.
12.00 Mr Fry's Very Grand Tour. 13.00
Travel Uve. 13.30 Origins With Burt
Wolf. 14.00 Out to Lunch With Brian
Tumer. 14.30 Pathfinders. 15.00 Going
Places. 16.00 Caprice’s Travels. 16.30
Dream Destinations. 17.00 On Tour.
17.30 Cities of the World. 18.00 Orig-
ins With Burt Wolf. 18.30 Planet Holi-
day. 19.00 An Aerial Tour of Britain.
20.00 Holiday Maker. 20.30 Travel Asia
And Beyond. 21.00 Grainger’s Worid.
22.00 Earthwalkers. 22.30 Ridge
Riders. 23.00 Truckin' Africa. 23.30 On
Tour. 24.00 Dagskrárlok.
CNBC
5.00 Global Market Watch. 5.30 Europe
Today. 7.00 CNBC Europe Squawk Box.
9.00 Market Watch. 12.00 Europe
Power Lunch. 13.00 US CNBC Squawk
Box. 15.00 US Market Watch. 17.00
European Market Wrap. 17.30 Europe
Tonight. 18.00 US Power Lunch. 19.00
US Street Signs. 21.00 US Market Wrap.
23.00 Europe Tonight. 23.30 NBC
Nightly News. 24.00 Europe This Week.
1.00 US Street Signs. 3.00 US Market
Wrap. 4.00 US Business Centre. 4.30
Smart Money.
EUROSPORT
7.30 Golf. 8.30 Knattspyma. 10.00
Bobsleðakeppni. 11.00 Akstursíþróttir.
12.00 Bobsleðakeppni. 13.00 Tennis.
16.30 Knattspyma. 18.00 Tennis.
20.30 Lyftingar. 22.30 Hnefaleikar.
23.30 Áhættuíþróttir. 0.30 Dagskráriok.
CARTOON NETWORK
5.00 The Fruitties. 5.30 Blinky Bill. 6.00
The Tidings. 6.30 Flying Rhino Junior
High. 7.00 Scooby Doo. 7.30 Ed, Edd
‘n’ Eddy. 8.00 Tiny Toon Adventures.
8.30 Tom and Jerry Kids. 9.00 The Rint-
stone Kids. 9.30 A Pup Named Scooby
Doo. 10.00 The Tidings. 10.15 The Mag-
ic Roundabout. 10.30 Cave Kids. 11.00
Tabaluga. 11.30 Blinky Bill. 12.00 Tom
and Jerry. 12.30 Looney Tunes. 13.00
Popeye. 13.30 Droopy. 14.00 Animani-
acs. 14.30 2 Stupid Dogs. 15.00 Flying
Rhino Junior High. 15.30 The Mask.
16.00 Cartoon Cartoons. 19.00 Tom
and Jerry. 19.30 Looney Tunes. 20.00 I
am Weasel.
ANIMAL PLANET
6.00 Kratt’s Creatures. 6.55 Going Wild
with Jeff Corwin. 7.50 Lassie. 8.45 Zoo
Story. 9.40 Animal Doctor. 11.05 Unta-
med Amazonia. 12.00 Pet Rescue.
13.00 All-Bird TV. 14.00 Woofl It’s a
Dog’s Life. 14.30 Woof! It’s a Dog’s Life.
15.00 Judge Wapner’s Animal Court.
16.00 Animal Doctor. 17.00 Going Wild
with Jeff Corwin. 18.00 Pet Rescue.
19.00 Wildest Asia. 20.00 Saving the
Tlger. 21.00 The Savage Season. 22.00
Emergency Vets. 24.00 Dagskráriok.
BBC PRIME
5.00 Leaming From the OU: Landmarks:
Egypt. 5.20 Landmarks: Egypt. 5.40
Landmarks: Egypt. 6.00 Jackanory. 6.15
Playdays. 6.35 Blue Peter. 6.55 The
Borrowers. 7.25 Going for a Song. 7.55
Style Challenge. 8.20 Real Rooms. 8.45
Kilroy. 9.30 EastEnders. 10.00 People’s
Century. 11.00 Leaming at Lunch: Hea-
venly Bodies. 11.30 Can’t Cook, Won’t
Cook. 12.00 Going for a Song. 12.30
Real Rooms. 13.00 Style Challenge.
13.30 EastEnders. 14.00 The Antiques
Show. 14.30 Wildlife. 15.00 Jackanory.
15.15 Playdays. 15.35 Blue Peter.
16.00 Top of the Pops 2. 16.30 Only
Fools and Horses. 17.00 Last of the
Summer Wine. 17.30 Can’t Cook, Won’t
Cook. 18.00 EastEnders. 18.30 Coast
to Coast. 19.00 Children in Need. 1.00
Money Grows on Trees. 1.30 Pacific Stu-
dies: Patrolling the American Lake. 2.00
Global Tourism. 2.30 Housing - Business
as Usual. 3.00 Worid of the Dragon.
3.30 The Arch Never Sleeps. 4.00
Classical and Romantic Music - Putting
on the Style. 4.30 The Celebrated
Cyfarthfa Band.
NATIONAL GEOGRAPHIC
11.00 Explorer’s Journal. 12.00 Eagles:
Shadows on the Wing. 13.00 Spirit of
the Sound. 14.00 Explorer’s Joumal.
15.00 The Day Earth Was Hit. 16.00 The
Superiiners: Twilight of an Era. 17.00
Song of Protest. 17.30 Springtime for
the Weddell Seals. 18.00 Explorer’s Jo-
umal. 19.00 Island of the Giant Bears.
20.00 Under the lce. 21.00 Explorer’s
Joumal. 22.00 Wings over the Serengeti.
23.00 When Pigs Ruled the World.
24.00 Explorer’s Joumal. 1.00 Wings
over the Serengeti. 2.00 When Pigs
Ruled the Worid. 3.00 Island of the Gi-
ant Bears. 4.00 Under the lce. 5.00
Dagskráriok.
DISCOVERY
8.00 Arthur C Clarke: Worid of Strange
Powers. 8.30 In the Path of a Killer
Volcano. 9.25 Top Marques. 9.50 Bush
Tucker Man. 10.20 Beyond 2000.
10.45 Shoot to Thrill. 11.40 Next Step.
12.10 Mystery of the Ghost Galleon.
13.05 New Discoveries. 14.15 Ancient
Warriors. 14.40 First Flights. 15.00
Rightline. 15.35 Rex Hunt’s Fishing
Worid. 16.00 Great Escapes. 16.30
Discovery Today. 17.00 Time Team.
18.00 Beyond 2000. 18.30 Scrapheap.
19.30 Discovery Today Preview. 20.00
Pinochet and Allende. 21.00 The Gene
Squad. 22.00 The Big C. 23.00 Extreme
Machines. 24.00 Tales from the Black
Museum. 0.30 Medical Detectives. 1.00
Discovery Today Preview. 1.30 Con-
fessions of.... 2.00 Dagskráriok.
MTV
4.00 Non Stop Hits. 11.00 MTV Data
Videos. 12.00 Bytesize. 14.00 European
Top 20.15.00 The Uck. 16.00 Select
MTV. 17.00 Global Groove. 18.00 Byt-
esize. 19.00 Megamix MTV. 20.00
Celebrity Death Match. 20.30 Bytesize.
23.00 Party Zone. 1.00 Night Videos.
SKY NEWS
5.00 Sunrise. 9.00 News on the Hour.
9.30 SKY Worid News. 10.00 News on
the Hour. 10.30 Money. 11.00 SKY
News Today. 13.30 Your Call. 14.00
News on the Hour. 15.30 SKY Worid
News. 16.00 Live at Five. 17.00 News
on the Hour. 19.30 SKY Business
Report. 20.00 News on the Hour. 20.30
Answer The Question. 21.00 SKY News
at Ten. 21.30 Sportsline. 22.00 News
on the Hour. 23.30 CBS Evening News.
24.00 News on the Hour. 0.30 Your
Call. 1.00 News on the Hour. 1.30 SKY
Business Report. 2.00 News on the Ho-
ur. 2.30 Week in Review. 3.00 News on
the Hour. 3.30 Fashion TV. 4.00 News
on the Hour. 4.30 CBS Evening News.
CNN
5.00 CNN This Moming. 5.30 Worid
Business This Moming. 6.00 CNN This
Moming. 6.30 Worid Business This
Moming. 7.00 CNN This Moming. 7.30
Worid Business This Moming. 8.00 CNN
This Moming. 8.30 Worid Sport. 9.00
Larry King Live. 10.00 Worid News.
10.30 Worid Sport. 11.00 Worid News.
11.30 Biz Asia. 12.00 World News.
12.15 Asian Edition. 12.30 Pinnacle
Europe. 13.00 World News. 13.15 Asian
Edition. 13.30 World Report. 14.00
World News. 14.30 Showbiz Today.
15.00 Worid News. 15.30 Worid Sport.
16.00 World News. 16.30 Inside
Europe. 17.00 Larry King Live. 18.00
Worid News. 18.45 American Edition.
19.00 Worid News. 19.30 Worid
Business Today. 20.00 Worid News.
20.30 Q&A. 21.00 World News Europe.
21.30 Insight. 22.00 News Upda-
te/Worid Business Today. 22.30 Worid
Sport. 23.00 CNN World View. 23.30
Moneyline Newshour. 0.30 Inside
Europe. 1.00 World News Americas.
1.30 Q&A. 2.00 Larry King Uve. 3.00
Worid News. 3.30 Moneyline. 4.00
Worid News. 4.15 American Edition.
4.30 CNN Newsroom.
VH-1
6.00 Power Breakfast. 8.00 Pop-Up Vid-
eo. 9.00 VHl Upbeat. 12.00 Ten of the
Best: Tina Tumer. 13.00 Greatest Hits
of: Tina Tumer. 13.30 VHl to One: Tina
Tumer. 14.00 VHl Divas Uve ‘991.
16.30 Talk Music. 17.00 VHl Live.
18.00 Something for the Weekend.
19.00 Emma. 20.00 Mariah Carey Un-
plugged. 20.30 The Best of Uve at VHl.
21.00 VHl to One: Tina Tumer. 21.30
Greatest Hits of: Tina Tumer. 22.00
Behind the Music - Gloria Estefan.
23.00 VHl Spice. 24.00 The Friday
Rock Show. 1.00 Behind the Music:
Ozzy Osboume. 2.00 Behind the Music:
Metallica. 3.00 VHl Late Shift.
TCM
21.00 36 Hours. 23.00 Key Largo. 0.45
The Rounders. 2.20 Freaks. 3.30 Hit Man.
Fjölvarplð Hallmark, VH-1, Travel Channel, CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC
Prime, Animal Planet, Discovery MTV, Sky News, CNN, National Geographic, TNT. Breið-
varpið VH-1, CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC Prime, Discovery, MTV, Sky News,
CNN, TNT, Animal Planet, Computer Channel. Einnig nást á Breiðvarpinu stöövaman
ARD: þýska ríkissjónvarpiö, ProSieben: þýsk afþreyingarstöð, RaiUno: ítalska ríkissjónvarp-
iö, TV5: frönsk menningarstöö.