Morgunblaðið - 15.12.1999, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 15.12.1999, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER 1999 39 LISTIR Upp frá botninum KVIKMYjVDIR Stjörnubró EITT SINN STRÍÐSMENN 2 -★★★ What becomes of the broken hear- ted? Leikstjóri Ian Mune. Hand- ritshöfundur Alan Duff. Kvik- myndatökustjóri Alan Guilford. Tónskáld David Hirschfielder. Að- alleikendur Temuera Morrison, Julian Arahanga, Nancy Brunning, Clint Eruera, Lawrence Makoare, Rena Owen. 108 mín. Áströlsk. Pol- ygram, 1999. MARGT hefur breyst í lífí Heke fjölskyldunnar þar sem framhalds- myndin Eitt sinn stríðsmenn 2, tekur við af hinni rómuðu þjóðfé- lagsádeilu um rótlaust líf drykk- felldra, atvinnulausra Maóría á Nýja-Sjálandi. Jake (Temuera Morrison), er ekki lengur höfuð hennar, nýsloppinn úr fangelsi og Beth (Rena Owen), horfin á braut, södd sambúðardaga. Jake heldur sínu striki sem atvinnulaus, sífull- ur slagsmálahundur og ónytjung- ur. Rankar örlítið við sér þegar eldri sonur hans er myrtur í klík- ustríði, en þegar Nig (Julian Ara- hanga), sá yngri, stefnir sömu leið, sér hann að við svo búið verður ekki lengur unað. Óvægin mynd, líkt og sú fyrri, og skilur ekki við mann upprifinn og kátan. Myndin sem dregin er upp af samfélagi fátækra frum- byggja í Auckland, er nöturleg í flesta staði, jafnvel verri en í frummyndinni. Því hér er sviðs- ljósinu ekki síður beint að unga fólkinu sem á að erfa landið, en virðist sætta sig við að komast í einhverja glæpaklíkuna þar sem morð, rán og eiturlyf eru sérréttir dagsins. Jake er þó þungamiðjan og í meðförum Morrisons drottnar hann yfir myndinni. Stór, glæstur og sterklegur, öflug útgeislunin gerir hann að gangandi tíma- sprengju. Trúverðugur sem for- hertur gallagripur og kvennabósi en áhorfandinn á ekki síður gott með að samsamast svaðamenninu er það virðist loks ætla að fara að gera eitthvað rétt í sínu arma lífi. Til þess hefur hann töffarinn Jake, alla burði. Þannig að E.s.s. 2. skilur bæri- lega við mann, eftir allt. Leikur Arahanga er einnig kraftmikil og sannfærandi og Nancy Brunning, í hlutverki Taniu, harðrar klíkust- elpu, er jafnvel enn áhrifaríkari. Myndin sem hún dregur upp af ungri hæfileikastúlku, forhertri í fátækt og vonleysi, þó svo eftir- tektarverð undir niðri, er með bestu túlkun á þessu ári. Hlutverk hennar er vel skrifað og handritið og leikstjórnin óvenju vel unnin. Sannarlega athyglisverð mynd. Sæbjörn Valdimarsson Verk Jóns Kalmans á þýsku ÞÝSKA bóka- forlagið Ba- stei-Lubbe hefur keypt þýðingarrétt- inn á bókum Jóns Kalmans Stefánssonar, Skurðir í rign- ingu og Sumarið bak- við brekkuna. Þetta eru fyrri bækurnar tvær í sagnaflokki Jóns Kalmans um sveitasamfélag vestur á landi. Bókin kemur út á næsta ári í Þýskalandi. Góða nótt Silja gefín út í Svíþjóð SÆNSKA bókaforlagið Sigma, sem er lítið bók- menntaforlag í Stokkhólmi, hefur keypt þýðingarrétt- inn á bók Sig- urjóns Magn- ússonar, Góða nótt Silja. Þetta er fyrsta skáldsaga Sig- urjóns og kom hún út árið 1997. Sænska þýðingin á Góða nótt Silja kemur út í byrjun næsta árs í Svíþjóð. Sigurjön Magmísson —~mm UTSALA - UTSALA 40-50% J m afsláttur aðeins þessa viku Dæmi um verð Áður Nú wKSgBgs? Kiillukragiiprv.su 3Í00 1.900 Kúmiillarprysit m/rcnnilás 4.000 2.400 jíu"' 1 m Mohairprysa 3.600 2.200 Bodybolur 2.500 1.500 Skyria m. 3/4 rmium 2.900 1.700 llrUubolur 2.600 1.600 M fy: Wt SíU pils m. rrimuin 2.700 1.600 í r Slinkysrtt, bolur+pils 5.800 3.500 Síður samkvatmiskjúll 5.500 3.300 %&£* fpfk llabit jakki 5.800 3.500 VHr Buxur m. hliðarvösum 3.800 2.300 Vattraður jakki m. loðkraga 5.500 2.700 ■ VH og margt, margt fleira frienc lfe> c Síðumúla 13, sími 568 2870, 108 Reykjavík. Húsbréf Þrítugasti og fyrsti útdráttur í 2. flokki húsbréfa 1991 Innlausnardagur 15. febrúar 2000 1.000.000 kr. bréf 91210027 91210347. 91210822 91211145 91211352 91211918 91212244 91212432 91212531 91212835 91213341 91210053 91210360 91210869 91211149 91211438 91211943 91212284 91212449 91212591 91212995 91213461 91210210 91210384 91210879 91211196 91211639 91212003 91212294 91212468 91212740 91213047 91213486 91210213 91210552 91211082 91211342 91211797 91212114 91212344 91212471 91212786 91213207 91213498 100.000 kr. bréf 91240079 91241353 91242915 91243890 91244950 91245945 91247258 91248581 91250038 91251120 91251977 91240148 91241392 91242922 91243902 91244968 91245978 91247314 91248698 91250287 91251123 91251995 91240287 91241466 91243065 91244028 91245060 91245992 91247353 91248982 91250363 91251124 91252041 91240325 91241833 91243157 91244153 91245113 91246155 91247375 91249007 91250368 91251142 91252108 91240357 91241894 91243244 91244381 91245143 91246226 91247417 91249017 91250457 91251288 91252370 91240375 91242004 91243318 91244424 91245182 91246473 91247594 91249042 91250578 91251294 91252497 91240471 91242051 91243322 91244466 91245209 91246478 91247668 91249247 91250622 91251401 91240543 91242080 91243330 91244500 91245238 91246552 91247700 91249351 91250677 91251428 91240639 91242406 91243348 91244559 91245254 91246717 91247714 91249377 91250680 91251480 91240703 91242407 91243413 91244657 91245282 91246813 91247930 91249454 91250695 91251563 91240991 91242432 91243439 91244705 91245314 91246987 91248282 91249504 91250718 91251611 91240992 91242499 91243506 91244722 91245493 91247136 91248315 91249626 91250736 91251704 91241078 91242713 91243578 91244745 91245643 91247167 91248321 91249748 91250801 91251707 91241098 91242724 91243865 91244794 91245679 91247238 91248375 91249932 91250896 91251709 91241289 91242787 91243872 91244864 91245685 91247241 91248489 91250003 91250994 91251963 10.000 kr. bréf 91270148 91271590 91273354 91275156 91276615 91278608 91279974 91281058 91282270 91283687 91285012 91270178 91271665 91273387 91275320 91276648 91278632 91279990 91281147 91282471 91283698 91285224 91270432 91271775 91273904 91275339 91276658 91278653 91280026 91281350 91282515 91283740 91285305 91270471 91271798 91274246 91275557 91276724 91278740 91280030 91281358 91282630 91283764 91285421 91270519 91272291 91274349 91275716 91276744 91278819 91280133 91281392 91282703 91283814 91270753 91272468 91274482 91275860 91277364 91279067 91280221 91281528 91282781 91283853 91270774 91272556 91274501 91275990 91277681 91279074 91280367 91281587 91283077 91283984 91270834 91272859 91274583 91276033 91277909 91279132 91280505 91281592 91283280 91284012 91270838 91273099 91274655 91276073 91277966 91279180 91280525 91281600 91283324 91284067 91271012 91273136 91274755 91276359 91278020 91279561 91280530 91281712 91283426 91284394 91271055 91273137 91274775 91276435 91278034 91279854 91280736 91282126 91283428 91284480 91271476 91273156 91274981 91276514 91278199 91279888 91280876 91282258 91283569 91284510 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: 100.000 kr. 10.000 kr. (3. útdráttur, 15/02 1993) Innlausnarverð 117.697,- 91251539 Innlausnarverð 11.770,- 91276456 1.000.000 kr. 100.000 kr. (4. útdráttur, 15/05 1993) Innlausnarverð 1.199.727,- 91212741 Innlausnarverð 119.973,- 91242363 91249639 91244869 91252704 Innlausnarverð 11.997,- 91276459 91280378 91277139 10.000 kr. (5. útdráttur, 15/08 1993) Innlausnarverð 12.281,- 91272635 100.000 kr. 10.000 kr. (6. útdráttur, 15/11 1993) Innlausnarverö 126.119,- 91242083 91252705 91242365 Innlausnarverð 12.612,- 91281957 100.000 kr. (7. útdráttur, 15/02 1994) Innlausnarverð 127.702,- 91243215 100.000 kr. 10.000 kr. (8. útdráttur, 15/05 1994) Innlausnarverð 129.848,- 91240364 91243324 Innlausnarverð 12.985,- 91274156 100.000 kr. 10.000 kr. (9. útdráttur, 15/08 1994) Innlausnarverð 132.659,- 91245666 Innlausnarverð 13.266,- 91270685 100.000 kr. 10.000 kr. (10. útdráttur, 15/11 1994) Innlausnarverð 134.925,- 91242947 91247023 91245988 91251050 Innlausnarverð 13.492,- 91280232 100.000 kr. 10.000 kr. (11. útdráttur, 15/02 1995) Innlausnarverð 137.634,- 91241184 91242945 91242625 91251049 Innlausnarverð 13.763,- 91281899 10.000 kr. (12. útdráttur, 15/05 1995) Innlausnarverð 139.489,- 91244462 91251051 Innlausnarverð 13.949,- 91279515 91281304 (13. útdráttur, 15/08 1995) 1 100.000 kr. Innlausnarverð 142.371,- 91242623 91247521 10.000 kr. Innlausnarverð 14.237,- 91270254 91283939 (14. útdráttur, 15/11 1995) 10.000 kr. Innlausnarverð 14.620,- 91272061 91284251 91284250 (15. útdráttur, 15/02 1996) 100.000 kr. Innlausnarverð 148.341,- 91249180 10.000 kr. Innlausnarverð 14.834,- 91276513 91281446 (16. útdráttur, 15/05 1996) 100.000 kr. Innlausnarverð 151.302,- 91242366 91244839 91243323 91244872 10.000 kr. Innlausnarverð 15.130,- 91272063 91282418 91278029 91283686 (17. útdráttur, 15/08 1996) 10.000 kr. Innlausnarverð 15.450,- 91276981 (18. útdráttur, 15/11 1996) 100.000 kr. innlausnarverð 158.154,- 91240568 91244879 10.000 kr. innlausnarverð 15.815,- 1 91282511 91283336 (19. útdráttur, 15/02 1997) I 10.000 kr. Innlausnarverð 16.043,- 91272511 91274167 (20. útdráttur, 15/05 1997) 100.000 kr. I Innlausnarverð 163.938,- 91244289 10.000 kr. I Innlausnarverð 16.394,- 91270686 91273403 91270749 91283276 91270751 (21. útdráttur, 15/08 1997) 100.000 kr. I Innlausnarverö 166.719,- 91241915 91252794 10.000 kr. I Innlausnarverð 16.672,- 91270756 91283384 100.000 kr. (22. útdráttur, 15/11 1997) Innlausnarverð 170.878,- 91243774 91250101 91244598 Innlausnarverð 17.088,- 91270633 91272937 91271164 91279056 (23. útdráttur, 15/02 1998) 1 100.000 kr. Innlausnarverð 173.820,- 91240519 91242624 91241342 91242949 10.000 kr. Innlausnarverð 17.382,- (24. útdráttur, 15/05 1998) Innlausnarverð 177.056,- 91250916 91251052 100.000 kr. 1 10.000 kr. Innlausnarverð 17.706,- 91273970 91281132 91277025 (25. útdráttur, 15/08 1998) 100.000 kr. I Innlausnarverð 180.151,- 91243199 91252521 10.000 kr. Innlausnarverð 18.015,- (26. útdráttur, 15/11 1998) 100.000 kr. | Innlausnarverð 182.795,- 91252403 (27. útdráttur, 15/02 1999) 10.000 kr. I Innlausnarverð 18.670,- 91278098 91282885 91281466 91283763 91282882 91284475 (28. útdráttur, 15/05 1999) 100.000 kr. I Innlausnarverð 191.054,- 91245977 10.000 kr. | Innlausnarverð 19.105,- 91270201 91279286 91279055 91281469 (29. útdráttur, 15/08 1999) I 1.000.000 kr. I Innlausnarverð 1.971.237,- 1 100.000 kr. I Innlausnarverð 197.124,- 91240515 91251385 91243222 91252489 10.000 kr. I Innlausnarverð 19.712,- 91273709 91283383 91276779 91283386 100.000 kr. (30. útdráttur, 15/11 1999) Innlausnarverð 204.025,- 91244581 91249118 91251402 91244802 91249960 91252032 10.000 kr. Innlausnarverð 20.403,- 91270253 91271698 91282034 91270354 91279059 91283397 91270425 91281053 91283678 91271435 91281531 91285419 íbúðalánasjóður Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Þvi er áriðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra i arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í öllunt bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. Suðurlandsbraui 24 | 108 Reykjavík [ Sírni 569 6900 | Fax 569 6800
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.