Morgunblaðið - 15.12.1999, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 15.12.1999, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER 1999 61 og þegar ég var lítil hlakkaði ég allt- af mest til að opna afmælis- og jóla- gjafirnar frá ömmu og afa. Sama var með bömin mín. Eg man sérstak- lega eftir að fyrir fjórum árum keypti hún úlpur á barnabarnabörn- in og kom með óvænt eitt kvöldið brosandi út að eyrum. Við héldum jól og áramót með ömmu og afa þangað til ég var komin með mína eigin fjölskyldu og jóla- degi hef ég eytt með þeim alla tíð. Venja var að fara í kaffi til ömmu og afa á 17. júní þangað til núna allra síðustu ár. Flestalla hátíðisdaga hitti ég ömmu og afa eða heyrði í ömmu í síma. Amma var dugleg að nota sím- ann til að hafa samband við fólkið sitt. Þegar ég var lítil og fram á ungl- ingsárin hringdi hún alltaf í mig og lét mig vita ef bíómyndirnar í sjónvarpinu voru bannaðar fyrir böm og oftar en ekki talaði hún við mig þangað til myndin var búin. Sama var ef hún vissi að foreldrar mínir voru ekki heima þá talaði hún oft við mig í símann þar til þau komu heim. Eftir að ég eignaðist mína eig- in fjölskyldu hringdi amma oft í mig og alltaf ef hún vissi að veikindi væru hjá börnunum mínum og síðast fjór- um dögum fyrir andlátið hringdi hún til að vita hvernig litla dóttir mín, sem hafði verið lasin, hefði það. Amma elskaði fallega hluti, hún var mikið fyrir liti og falleg föt og var fallega klædd og fín. Amma mín var góð kona og hún mátti ekkert aumt sjá. Ef hún vissi að eitthvað amaði að hjá fólkinu sínu var hún miður sín. Hún var bömunum mínum af- skaplega góð enda voru þau mjög hrifin af henni. Amma og afi voru mjög samrýnd hjón og máttu ekki sjá hvort af öðru. Eg veit að afi minn hefur núna misst svo mikið. Elsku amma mín, þakka þér fyrir umhyggjuna öll árin mín, símtölin sem ég á eftir að sakna svo mikið og allt sem þú gerðir fyrir mig, Sigga og börnin mín: Bjarka Dag, Sævar Andra og Eydísi Önnu. Þín Lóa. Sérfræðingar í blómaskreytingum við öll tækifæri Skólavörðustig 12, á horni Bergstaðastrætis, sími 551 9090. OSWALDS sími 551 3485 ÞJÓNUSTA ALLAN SÓLARHRINGINN ADALSfR/i ri 4B • 101 RI VKJAVÍK Davíh lnger Olrtfnr Utjhrnrstj. Uinsjón Otfimirstj. LIKKISTUVINNUSTOFA EYVINDAR ARNASONAR V;>4v*; 1899 + Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, JÓN BJÖRNSSON frá Gerði, Vestmannaeyjum, Heiðvangí 1, Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Víðistaðakirkju fimmtu- daginn 16. desember kl. 13.30. Oddný Larsdóttir, Elísabet Þórarinsdóttir, Ólöf Lára Jónsdóttir, Einar Guðmundsson, Jakobína Bára Jónsdóttir, Gunnar Ólafsson, barnabörn og barnabarnabörn. + Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, dóttir, systir og tengdadóttir, HELGA FOSSBERG HELGADÓTTIR, írabakka 6, lést á líknardeild Landspítalans að morgni föstudagsins 10. desember. Fyrir hönd aðstandenda, Þórður Njálsson. t Eiginkona mín og móðir okkar, STEINUNN Þ. ANDERSEN, (Dídí á Túnsbergi) Básenda 12, verður jarðsungin föstudaginn 17. desember kl. 10.30 frá Fossvogskapellu. Þorsteinn Sveinsson, Þorieifur Barði, Hadda Sigríður, Sveinn Óskar, Ásta Kristín, tengdabörn og barnabörn. + Faðir okkar, tengdafaðir og afi, ÍSLEIFUR ÓLAFSSON stýrimaður, Hrafnistu í Hafnarfirði, lést á heimili sínu að morgni þriðjudagsins 14. desember. Jarðarförin auglýst síðar. Tómas Már ísleifsson, Vilborg Auður ísleifsdóttir, tengdabörn og barnabörn. Grétar G. Guðnason, Heiðbjört Kristjánsdóttir, Hörður Ragnarsson, Guðrún Jónsdóttir og barnabörn. + Elskulegur faðir, minn, stjúpfaðir, tengdafaðir og afi, HARALDUR ÞÓRÐARSON málari, lést á hjúkrunarheimilinu Skjólgarði, Höfn, Hornafirði, að morgni mánu- dagsins 6. desember. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Aðalheiður Haraldsdóttir, Ólafur Karl Karlsson, stjúpbörn og barnabörn. + Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, UNO NILSSON, Járnáldersringen 817, 136 65 Haninge, Svíþjóð, andaðist þriðjudaginn 23. nóvember. Útförin hefur farið fram. Dóris Blumenstein Nilsson, og aðstandendur. + Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, HALLVEIG JÓNSDÓTTIR KOLSÖE, lést á Landspítalanum mánudaginn 13. desember. Útför hennar fer fram frá Hallgrímskirkju þriðjudaginn 21. desember kl. 13.30. Reidar Kolsöe, Hallveig Guðný Kolsöe, Hjörtur Kolsöe, Helgi Kolsöe, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. + Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, LAUFEY EYVINDSDÓTTIR, Sandholti 21, Ólafsvík, verður jarðsungin frá Ólafsvíkurkirkju fimmtu- daginn 16. desember kl. 14.00. Sætaferðir verða frá BSÍ kl. 10.00. Steinþór Ómar Guðmundsson, Brynjar Kristmundsson, Sumarliði Kristmundsson, Ægir Kristmundsson, Þór Kristmundsson, Óðinn Kristmundsson, Matthildur Kristmundsdóttir, Laufey Kristmundsdóttir, Kristín Kristmundsdóttir, Halldór Kristmundsson, barnabörn og t Jóhanna Jónsdóttir, Margrét Jónasdóttir, Kristín G. Jóhannsdóttir, Árný Bára Friðriksdóttir, Jóhanna Njarðardóttir, Sólrún Bára Guðmundsdóttir, Árni Guðjón Aðalsteinsson, Ólafur Helgi Ólafsson, Klaus Grunhagen, Ásta Pálsdóttir, + Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengda- móðir, amma og langamma, GUÐFINNA ÓLAFÍA (Lóa) EINARSDÓTTIR, áður til heimilis í Flensborg og Álfaskeiði 72, Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju í dag, miðvikudaginn 15. desember, kl. 13.30. Páll Þorleifsson, Kristín Pálsdóttir, Magnús R. Aadnegard Gréta Pálsdóttir, Magnús Jón Sigbjörnsson, Páll Heiðar Aadnegard Lóa María Magnúsdóttir, Pálmar Óli Magnússon, Bjarki Þór Magnússon, fvar Smári Magnússon, Alma Björk Magnúsdóttir, makar barnabarna og barnabarnabörn. + Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug við and- lát og útför elskulegrar eiginkonu minnar, dóttur, móður okkar, tengdamóður, ömmu og systur, BERTUJAKOBSDÓTTUR, Melbraut 19, Garði. Sérstakar þakkir til starfsfólks deildar 32-A á Landspítalanum og til samstarfsfólks á dvalarheimilinu Garðvangi, Garði. Ólafur Tryggvason, Aðalbjörg Valentínusdóttir, Guðríður S. Brynjarsdóttir, Pálmi Steinar Guðmundsson, Sigríður Brynjarsdóttir, Borgar Brynjarsson, Brynjar Ólafsson, Birgitta B. Bjarnadóttir, systkini og barnabörn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.