Morgunblaðið - 15.12.1999, Blaðsíða 32
32 r MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER 1999
MORGUNBLAÐIÐ
LISTIR
„Skúffu-
gallerí“
Morgunblaðið/Kristinn
Sýningin í Hafnarhúsinu undirbúin.
MYNDLIST
F é I a g i ð í s I e n s k
grafík /Ilafnarhúsinu
VERK í SKÚFFUM
ÝMSIR FÉLAGSMENN
Opið fímintudaga til sunnudaga. kl.
14-18 til 19. desember. Aðgangur
ókeypis.
FÉLAGIÐ íslenzk grafík hefur
opnað svonefnt, skúffugallerí, í húsa-
kynnum sínum í Hafnarhúsinu, hafn-
armegin. I tilefni þess hafa eigendur
þessara smálisthúsa efnt til smá-
myndasýningar í hinum litla en
snotra sýningarsal. Mætti því ætla
að starfsemi verkstæðisins væri
komin á fullt skrið, en svo virðist þó
ekki, því eftir er að koma skipulagi á
aðgengi að pressunum.
Grundvallaratriði sem hefur al-
gjöran forgang á gi-ónum grafík-
verkstæðum, auk þess að allir endar
rekstrarfyrirkomulagsins skulu
rækilega hnýttir saman. Þeir sem
vinna á verkstæðinu hverju sinni
eiga að geta gert það ótruflaðir með
öllu, einkum af innrömmun og ann-
arri hliðarstarfsemi sem koma graf-
íkverkstæði lítið við. Þá má vísa til
þess, að litósteinar félagsins virðast
enn í geymslu (og notkun) í MHI, og
þeir sem íyrir eru eru á þann veg
raðað upp hver ofan á annan án þess
að neitt sé á milli þeirra, að ég man
ekki eftir að hafa séð slíkt fyrr. Vís-
ast stranglega bannað og undariegt
að nokkrum skuli láta sér detta þetta
í hug, þarf ekki nema smákorn til að
rispa yfirborðið. Eiga skiljanlega að
vera reistir upp á endann og helst
vera í þar til gerðum rekkum.
Leiðinlegt að þurfa að benda á slík
frumatriði í listdómi, en hjá því var
ekki komist þar sem ábendingum
hér um hefur ekki verið sinnt. Stóri
draumurinn er grafíkverkstæði, þar
sem menn ganga einbeittir og
áhugsamir að alvarlegri vinnu, en
komi ekki einungis í, kommersial,
Tónleik-
ar tónlist-
arskóla
Tónlistarskóli
Reykjanesbæjar
Tónleikar Tónlistarskóla
Reykjanesbæjar verða í
kvöld, miðvikudagskvöld, kl.
20, í Ytri-Njarðvíkurkirkju og
kemur þar fram lúðrasveit
skólans. A morgun, fimmtu-
dag kl. 18 koma fram nem-
endur söngdeildar og barna-
kór. í Keflavíkurkirkju verða
tónleikar strengjasveitar og
gítarsamspilshópa föstudag-
skvöldið 17. desember kl. 20.
Laugardaginn 18. desember
kl. 14 verða tónleikar í sal TR
á Þórustíg og koma fram
yngri nemdur Suzukideildar
og í Ytri-Njarðvíkurkirkju kl.
16 koma fram eldri nemendur
Suzukideildar.
Nýi Tónlistar-
skólinn
Aðventutónleikar strengja-
deildar verða í dag og á
morgun, fímmtudag, kl. 19,
báða dagana, í sal skólans,
Grensásvegi 3. Jólatónleikar
skólans verða kl. 18 föstudag-
inn 17. desember.
hugleiðingum á leið sinni með fram-
leiðsluna í gjafavörugalleríin svo-
nefndu. En kannski er slík hugsjón
út úr myndinni, passé, í landi græðg-
innar og stórmarkaðanna, glóru-
lauss fyrirhyggjuleysis um leið...
Skúffugalleríið minnir um sumt á
það sem fínnst á öllum verkstæðum
og nefnist, aririv, en í það ratar eitt
eintak af öllum upplögum mynda
sem þrykkt eru á staðnum. En graf-
íkverkstæði eru einnig með sýning-
ar, þótt helst kjósi þau að sjálf vinn-
an á verkstæðunum beri uppi
kostnaðinn, sem á einkum við um
þau einkareknu. En sýningar þurfa
líka sínar mörkuðu reglur og vit-
ræna skipulag, þar sem fátt ef nokk-
uð má út af bera. Þannig óraði mig
ekki fyrir þeim möguleika að vera
boðið til sýningar og um leið verða til
að móðga ættingja og vini og fjölda
fyrri kaupenda, sjálfur sá ég ekki
boðskort á eigin sýningu fyrr en
henni var að ljúka! En í því tilviki var
minnst við sýningarnefnd að sakast
sem skilaði sínu verki með bravúr.
Þetta er sett fram hér, vegna þess
að ef viðkomandi hafa ekki alla þræði
í höndum sér má líkja þeim við
mannahræður sbr. fuglahræður og
eru dæmin um það alltof mörg hér í
borg og helst þar sem síst skyldi...
Smámyndasýningar eru erfiðar
viðfangs og það hafa menn heldur
betur fengið að kynnast á undan-
förnum árum og er þessi ekki undan-
tekning. Viðkomandi vinna þá verkin
með sýningarnar í huga og vill þá út-
koman verða eitthvað svo tilbúin,
óupplifuð og stöðluð. í flestum tilfell-
um eru gerendur að vinna langt und-
ir getu, safna ekki skissum eða riss-
um sem þeir eiga á lager heldur búa
til myndir eftir einhverri ákveðinni
forskrift, gefinni línu og markaðri
stærð, í flestum tilvikum rétt fyrir
framninginn. Þessi er lítil undan-
tekning þótt finna megi frambæri-
lega hluti, en þá skal vel skoðað og
leitast við að hugsa einstakar myndir
í öðru umhverfi.
Þannig eru myndir nær allra í
sjálfum skúffunum allt annar hand-
Lit-
brigði
MYJVDLIST
S ó I v a 11 a g a l a 1,
vinnustofa
MYNDVERK
ÓLÖF KJARAN
Opið alla daga frá kl. 14-18. Til 19.
desember. Aðgangur ókeypis.
VINNUSTOFUSÝNINGAR eru
full fátíðar hér í borg og kannski
ættu listamenn að taka sig saman
og opna þær almenningi einu sinni
á ári eins og gert er víða erlendis,
hafa sérstakan vinnustofudag. All-
ir þeir sem hafa áhuga og sjá sér
það fært. í millitíðinni verða menn
einfaldlega að láta sér nægja fram-
tak einstakra, og ég hef tekið eftir
því að áhugi er drjúgur, hef sjálfur
mjög góða reynslu af því, þótt
sýnu meira mál sé að fremja slíkan
gjörning í fjölbýlishúsi. Ber að
koma til móts við áhuga fólks í
þessum efnum, því upplýstur al-
menningur er helstur bandamaður
listamanna.
Ólöf Kjaran er ein af þeim
mörgu konum sem undanfarna
áratugi hafa sest í myndlistarskóla
á miðjum aldri, útskrifaðist úr
málunardeild MHÍ 1996, hefur
verið vel virk síðan og haldið eina
sjálfstæða sýningu í listhúsinu
leggur, hvað vinnubrögð og listræn-
an metnað snertir. Og þá eru menn
komnir að mikilvægasta þættinum,
sem er að skúffugalleríið opnar gest-
umog gangandi möguleika á að nálg-
ast úrval verka viðkomandi lista-
manna milliliðalaust. En að vekja
athygli á framtakinu með snotuiri en
metnaðarlítilli sýningu var ekki far-
Fold. Eðlilega til muna erfiðara
fyrir fullþroska fólk að setjast á
skólabekk í skapandi atriðum,
einkum ef það er ekki gætt
nævskri kennd, en þá á það raunar
helst ekki að koma nálægt skólum.
sælasta leiðin. Engu að síður skal
fólk hvatt til að mæta á staðinn og
kynna sér fyrirkomulagið, sem er al-
veg nýr flötur í grafíkmiðlun á landi
hér. Væri því æskilegt að sem flestir
njótendur myndlistai- gæfu framtak-
inu gaum.
Fullþroska fólk þarf nokkra sér-
þjálfun og ber að halda því ræki-
lega við efnið, gera hér fáir kenn-
arar sama gagn og margir ógagn.
Það er einfaldlega lengur að til-
einka sér hlutina en unga fólkið,
Nýjar plötur
• HVAR sem
sólin skín er með
13 lögum Gunn-
ars Thoroddsen
í flutningi Björns
Thoroddsen.
Dr. Gunnar
Thoroddsen
(1910-1983) var
aðeins fimm ára
er hann hóf að
læra á píanó með
því að fýlgjast
með tónlistar-
kennslu eldri
systkina sinna.
Þegar hann
stálpaðist naut
hann frekari
leiðsagnar og
var um tíma í
orgelnámi hjá
Páli ísólfssyni. Snemma komu í
ljós hæfileikar hans til tónsmíða og
eru elstu lagasmíðar hans frá 1930
er hann stóð á tvítugu.
Björn Thoroddsen hefur nú tek-
ið lög Gunnars frænda síns og út-
sett þau í nýjum búningi. Björn
fékk aðgang að nótum, skissum og
gömlum upptökum sem Gunnar
skildi eftir sig og valdi lögin með
það í huga að þau yrðu einvörð-
ungu leikin þó að mörg væru þau
samin sem sönglög og nokkur færð
í djassbúning.
Útgefandi er Vaka-Helgafell.
Verð: 1.990 kr.
Málverka-
sýning- á
gallery.is
HELGI Hálfdánarson sýnir
olíumálverk í Gallery.is á
Skólavörðustíg 21 a og undir á
slóðinni www.gallery.is á
vefnum.
Helgi hefur áður haldið
nokkrar sýningar, en er
núkominn með fastan sýning-
arstað á vefnum. Sá staður
býður einnig upp á möguleika
á samsýningu með öðrum,
segir í fréttatilkynningu.
svona líkt og tölvukyn-
slóðin lærir það strax
sem hinir eldri verða að
tileinka sér stig af stigi,
er beinlínis fætt inn í
tækniheiminn. Kemur
þar fram hin undursam-
lega hæfni mannsins til
aðlögunar. Ólöf er nátt-
úrubarn hvað litameð-
ferð snertir, sem enn er
sterkasta hlið hennar,
hins vegar er burðar-
grind verkanna meira
mál en hún ræður jafn-
aðarlega við, sem ber
vott um að grunnþjálfun
hafi verið nokkuð laus í
reipum. Þetta eru nefni-
lega atriði sem menn
geta tileinkað sér eins
og að læra að lesa, og
það tekur mislangan
tíma eins og margur
veit. Loks er vandinn
mestur að gæða mynd-
flötinn listrænum
neista, og það verður
ekki kennt.
Gagnsæi lita er helst-
ur styrkur Ólafar, og
kemur það til muna
best fram í vatnslita-
myndunum í þriðja sal.
Þar kemst hún næst
hinum dýpri lífæðum
myndflatarins um leið
og mesta öryggisins
gætir, litaflæðið létt og leikandi.
Anægja listakonunnar af hand-
verkinu, sjálfri meðhöndlan pent-
skúfsins og snertifleti hans eins og
skín út úr þessum myndum.
Bragi Asgeirsson
Bragi Ásgeirsson
Ljósmynd/Bragi Ásgeirsson
Uppstilling, vatnslitir, 1999.
Björn
Thoroddsen
Gunnar
Thoroddsen