Morgunblaðið - 15.12.1999, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 15.12.1999, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER 1999 43 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Hækkanir á þyskum morkuðum ÞÝSK hlutabréf stálu athyglinni á evrópskum hlutabréfamarkaöi í gær. í Frankfurt hækkaöi Xetra Dax-vísitalan um 1% eöa 61 punkt og endaði í 6.187,99 stigum eftir að hafa farið upp í 6.247,24 punkta fyrr um dag- inn. í London lækkaði FTSE 100-vísi- talan um 9 punkta ogfranska CAC 40- vísitalan hækkaöi um 28,7 punkta. Um miðjan dag í gær höfðu hluta- bréf almennt lækkaö í verði í Banda- ríkjunum. Nasdaq-vísitalan lækkaöi sýnu mest eftir hækkanir að undan- förnu. Eins lækkaði Dow Jones-vísi- talan og S&P 500. í gær var vísitala neysluverös í Bandaríkjunum kynnt en hún hækkaði aöeins um 0,1% milli nóvember og desember og hefur ekki hækkað jafnlítið undanfarna fimm mánuði. Verð á fatnaði, bensíni og grænmeti lækkaði og dró það úr hækkun vísitölunnar. Fyrstu 11 mán- uði ársins hefurverðbólga á ársgrund- velli mælst 2,7%, sem er rúmu prós- enti meira en í fyrra, en ástæðan hefur næstum eingöngu verið hærra verð á olíu.Vaxtanefnd bandaríska seðlabankans kemur saman í næstu viku til að fjalla um vexti. Sérfræðing- ar spá því almennt að vöxtum verði ekki breytt það sem eftir lifir árs, m.a. vegna þess aó tölvukerfi gætu verið viökvæm fyrir árinu 2000. Hins vegar er ekki talið ólíklegt að seðlabankinn hækki vexti snemma á næsta ári, haldi efnahagsvöxtur í Bandaríkjun- um áfram með sama hraöa og hann hefur gert undanfarið. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. júlí 1999 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 14.12.99 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Blálanga 83 83 83 45 3.735 Grálúða 180 180 180 18 3.240 Keila 75 75 75 19 1.425 Langa 100 100 100 376 37.600 Samtals 100 458 46.000 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 66 66 66 1.250 82.500 Blálanga 83 83 83 140 11.620 Langlúra 15 15 15 21 315 Lúða 570 320 427 35 14.950 Steinbítur 76 76 76 300 22.800 Ufsi 44 44 44 132 5.808 Undirmálsfiskur 89 89 89 200 17.800 Ýsa 150 140 145 5.828 847.449 Þorskur 170 112 131 10.067 1.323.408 Samtals 129 17.973 2.326.650 FAXAMARKAÐURINN Gellur 400 400 400 70 28.000 Karfi 52 52 52 150 7.800 Keila 69 49 56 460 25.742 Lúða 505 305 345 217 74.885 Sandkoli 76 76 76 211 16.036 Skarkoli 190 137 179 485 86.655 Skötuselur 285 120 249 60 14.955 Steinbítur 104 91 100 183 18.360 Ufsi 50 46 49 195 9.610 Undirmálsfiskur 148 148 148 1.891 279.868 Ýsa 151 132 133 15.925 2.119.458 Þorskur 190 124 147 11.758 1.725.369 Samtals 139 31.605 4.406.737 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Keila 75 75 75 8 600 Lúða 620 310 579 15 8.680 Steinbítur 70 70 70 3 210 Samtals 365 26 9.490 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 97 97 97 616 59.752 Steinbítur 91 91 91 313 28.483 Samtals 95 929 88.235 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Annar afli 76 76 76 45 3.420 Hlýri 115 115 115 755 86.825 Karfi 60 60 60 1.200 72.000 Keila 75 75 75 100 7.500 Langa 80 80 80 45 3.600 Lúöa 310 310 310 12 3.720 Skarkoli 164 164 164 84 13.776 Steinbítur 106 100 103 26.100 2.685.690 Sólkoli 120 120 120 24 2.880 Ufsi 50 50 50 7 350 Undirmálsfiskur 110 110 110 316 34.760 Ýsa 155 155 155 582 90.210 Þorskur 156 130 146 2.191 319.119 Samtals 106 31.461 3.323.850 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 50 50 50 108 5.400 Lúða 480 480 480 16 7.680 Skarkoli 220 220 220 300 66.000 Steinbítur 80 80 80 7 560 Ufsi 30 30 30 14 420 Ýsa 158 112 155 1.024 158.587 Þorskur 163 115 145 4.100 593.188 Samtals 149 5.569 831.835 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 60 60 60 390 23.400 Háfur 20 20 20 5 100 Keila 40 40 40 307 12.280 Langa 35 35 35 3 105 Lýsa 69 69 69 52 3.588 Ýsa 145 137 138 2.822 389.013 Þorskur 133 133 133 590 78.470 Samtals 122 4.169 506.956 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun siöasta útboðshjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun Br. frá í % síðasta útb. Ríkisvíxlar 11. nóvember ‘99 3 mán. RV99-1119 9,50 0,11 5-6 mán. RV99-0217 11-12 mán. RV00-0817 Ríkisbréf 22. sept. ‘99 RB00-1010/KO 9,18 0,66 Verðtryggð spariskírteini 17. desember ‘98 RS04-0410/K Spariskírteini áskríft 5 ár 4,51 Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiöslugjald mánaðarlega. Ávöxtun ríkisvíxla % |9,88 / —»rr if 9,4- r-r\ Ci oo f< Okt. I to Nóv. Des. Breytingar hjá ÍÚ • Heimir Jónas- son hefur hafið störf sem aöstoð- ardagskrárstjóri hjá íslenska út- varpsfélaginu hf. Fleimirstundaði nám í „Production & Media Econom- ics“ við Kvik- mynda- og sjón- varpsháskólann í Múnchen árin 1991-1995, útskrifaðist þaðan sem kvikmyndaframleiöandi og hefur á undanförnum árum starfaö sem slík- ur á Þýskalandsmarkaði, við fram- leiöslu á sjónvarps-ogdagskrárefni fyrir þarlendar sjónvarpsstöövar. Heimir starfaði hjá ÍÚ á árunum 1986-1987 í dagskrárdeild Stöðvar 2 og 1990-1991 við dagskrárgerð á Bylgjunni. Heimirvareinnigfrétta- ritari Stöðvar 2 og Bylgjunnar á námsárum sínum í Þýskalandi. Starfssviö hans nú er að vinna að nýrri dagskrárskipulagningu Stöðvar 2 og við þróun á nýjum innlendum þáttum sjónvarpsstöðvarinnar. Sambýliskona Heimis er Angelika Scharpenack Dipl. hönnuöur. • Jón Gunnar Geirdal hefurtek- ið við dagskrár- stjórn á Mono 87,7 hjáíslenska útvarpsfélaginu hf. Jón Gunnar tekurviö af Pálma Guðmundssyni, en hann mun snúa sér að námi á nýju ári. Jón Gunnar Geirdal hefur starfaö meira og minna við útvarp frá 16 ára aldri. Hann hefur starfað sem tónlistarstjóri og dagskrárgeröar- maður á Mono frá janúar á þessu ári en hefur jafnframt komið að sölu- og markaðsmálum. Jón Gunnar starfaði á Ftnum miöli við dagskrárgerö og kynningarmál 1995 til 1998 ogvar kynningarstjóri fyrirtækisins sumarið 1998. Jón Gunnar var skemmtana- stjóri Skuggabarsins 1997 og starf- aði sem blaðamaður á DV 1995. Unnusta Jóns Gunnars er Harpa Her- mannsdóttir, viðskiptafræðinemi við Viðskiptaháskóla íslands. • Jón Axel Ólafs- son hefur hafið störf hjá íslenska útvarpsfélaginu hf. sem nýryfir- maðurútvarps- sviðs félagsins. Jón Axel Ólafsson hefurstarfað við útvarp ogdag- skrárgerð síðan 1983 og starfaði sem dagskrárstjóri Bylgjunnar 1992 til 1994. Hann vann fýriríslenska útvarpsfélagið hf. á árunum 1991 til 1996 í fjölda sér- verkefna á sviði markaös- og kynn- ingarmála, t.d. var hann verkefnis- stjóri fyrir markaðssetningu Fjölvarps og bar ábyrgö á skipulagi ogframkvæmd á myndlykiaverkefni félagsins 1994 og 1995. Jón Axel hefur rekið eigiö fyrirtæki í markaö- sráðgjöf og nú síöast var hann einn af eigendum útvarpsstöövarinnar Matthildar. Dilbert á Netinu VZ> mbl.is ALLTAf= eiTTH\SAÐ NÝTl FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 85 70 70 1.334 93.847 Blandaður afli 17 17 17 65 1.105 Grálúða 180 180 180 121 21.780 Grásleppa 10 10 10 11 110 Hlýri 112 105 107 1.721 184.354 Karfi 70 66 68 1.850 126.300 Keila 77 48 59 4.038 238.848 Langa 128 66 98 3.325 326.848 Litli karfi 5 5 5 335 1.675 Lúða 610 100 479 324 155.316 Sandkoli 84 83 84 3.388 283.305 Skarkoli 186 150 183 852 155.805 Skrápflúra 170 170 170 169 28.730 Steinbítur 101 70 89 1.613 143.121 Stórkjafta 30 30 30 42 1.260 Ufsi 70 40 60 1.601 95.964 Undirmálsfiskur 117 101 114 3.295 374.213 Ýsa 186 100 158 18.818 2.976.443 Þorskur 189 130 153 30.512 4.664.369 Samtals 134 73.414 9.873.392 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Ýsa 146 145 145 827 120.138 Þorskur 121 121 121 2.000 242.000 Samtals 128 2.827 362.138 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 61 61 61 70 4.270 Karfi 56 56 56 449 25.144 Langa 97 97 97 251 24.347 Ufsi 65 65 65 531 34.515 Samtals 68 1.301 88.276 FISKMARKAÐURINN HF. Langa 64 64 64 50 3.200 Lúða 300 300 300 29 8.700 Lýsa 69 69 69 300 20.700 Steinbítur 84 84 84 100 8.400 Ufsi 30 30 30 80 2.400 Ýsa 150 118 141 1.100 155.397 Þorskur 160 124 146 1.835 267.084 Samtals 133 3.494 465.881 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVlK Hlýri 97 97 97 254 24.638 Karfi 36 36 36 81 2.916 Steinbítur 91 91 91 207 18.837 Ufsi 38 38 38 191 7.258 Undirmálsfiskur 204 200 203 4.041 821.131 Ýsa 157 141 151 8.440 1.276.803 Samtals 163 13.214 2.151.583 SKAGAMARKAÐURINN Blálanga 79 79 79 931 73.549 Keila 49 49 49 406 19.894 Langa 30 30 30 59 1.770 Steinbítur 104 104 104 145 15.080 Undirmálsfiskur 175 175 175 1.455 254.625 Ýsa 145 132 134 5.077 681.080 Þorskur 190 98 128 8.872 1.133.221 Samtals 129 16.945 2.179.218 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 290 290 290 15 4.350 Samtals 290 15 4.350 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 14.12.1999 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sötumagn Vegið kaup- Vegið sölu Slðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). ettir (kg) eftir(kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Ýsa 3.500 82,50 82,50 84,00 291.500 1.000 79,43 84,00 82,93 Ufsi 7.200 38,00 37,99 0 29.300 37,99 38,06 Karfi 2.200 42,22 41,80 42,10 92.000 27.318 41,77 42,10 42,16 Steinbítur 30,00 0 4.302 35,72 33,56 Grálúða * 95,00 50.000 0 95,00 105,06 Skarkoli 112,00 9.136 0 110,53 109,81 Þykkvalúra 89,00 0 451 89,00 89,50 Langlúra 207 40,50 40,00 0 9.793 40,00 40,02 Sandkoli 49.500 22,50 0 0 22,52 Skrápflúra 8.000 21,26 0 0 21,26 Humar 430,00 1.000 0 430,00 392,92 Úthafsrækja 20,00 35,00 20.000 62.736 20,00 35,00 35,00 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir * Öll hagstæðustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviðskipti Nýtt net- fyrirtæki NÝTT fyrirtæki með viðskipti á Net- inu, Glymur ehf., var stofnað fyiT í haust og býður það innan skamms upp á nýja viðskiptalausn á Netinu fyrir heimili og iyrirtæki. Gunnar Jónasson framkvæmda- stjóri félagsins segir í fréttatilkynn- ingu að félagið sé búið að þróa öflugt verkfæri á Netinu fyrir heimili og fyrirtæki þar sem einstaklingar jafnt sem fyrirtæki geti selt vöru eða þjónustu á aðgengilegan hátt. „Hér verður að fínna allt það helsta fyrir einstaklinga og heimili, *. s.s. atvinna, húsnæði, afþreying og vörur. Einnig segir Gunnar að lausn- in hafi verið þróuð á einstakan hátt þar sem markhópar eru skilgreindir. Við uppsetningu kerfisins eni allir helstu félags- og atvinnuhópar fyrir- fram skilgreindir, t.d. snyrtistofur eiga sitt markaðssvæði og trillusjó- menn annað. Seljandi vöru eða þjónustu setur inn auglýsingu á einn stað og vefur- inn sér um að birta þær í viðeigandi markhópum, einnig ræður seljandi hvort vara sé sett á uppboð eða íbeina sölu. Kerfið mun einnig tengj- ast GSM-símakerfinu.“ Eigendur félagsins eru á meðal annarra: Gunnar Jónasson fyrrver-^ andi framkvæmdastjóri þróunar- sviðs Ax hugbúnaðarhúss hf., Hall- dór Jónasson vefhönnuður, Þórður Asmundsson sölustjóri, Jóhann Jónsson framkvæmdastjóri Ax hug- búnaðarhúss hf., og Olafur Jóhann Ólafsson, deildarstjóri tæknilausna hjá Tæknivali hf. ------♦♦♦-----— Vörugeymslur Eimskips fá ^ GÁMES-vottun HEILBRIGÐISEFTIRLIT Reykjavíkur hefur veitt vörugeymsl- um Eimskips GÁMES-vottun. Vott- unin er staðfesting á gæðaeftirliti fé- lagsins en Eimskip hefur verið með virkt gæðastarf síðan árið 1991. Auk innflutnings og útflutnings á matvöru sér Eimskip um birgðahald og dreifingu á matvöru í verslanir og veitingahús fyrir innflytjendur. Vottunin nær yfir allar vörugeymsl- ur, þ.e. vöruhús þar sem vara er af- hent til útflutnings, vörumóttöku, vöruafhendingu og vöruhótel. I vöi-uhóteli er lagerhald bæði á frystri matvöru í Sundafrysti og á, þurrvöru í vörudreifingarmiðstöð' Eimskips. Yfir 1.500 notendur KERFISÞROUN HF. Fákafeni 11 • Sími 568 8055 www.islandia.is/kerfisfhtoun olÍvettÍArtJet20 bleksprautuprentari 1200 punkta Ijósmyndagaeði 10 blöð á mín. í lasergæðum 6 blöð á mín. í lit Margverðlaunaður prentari sem skarar fram úr í gæðum hraða Kr. 26.900 m/vsk = _ SKIUFSTOITVÖltlR MÆ J. ÁSTVRIDSSON HF. = = Skipholti 33,105 Reykjavik, sími 533 3535
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.