Morgunblaðið - 15.12.1999, Blaðsíða 56
I
)6 MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER 1999
MORGUNBLAÐIÐ
H
BOKARKAFLI
HÉR á eftir er gripið niður á
þrem stöðum í bókinni Um víðan
völl:
kr Um Ragnar í Smára
Ragnar Jónsson var maður
þeirrar gerðar að hefðbundin lof-
syrði eru útí hött, þau færu honum
svona álíka vel og glingur á borð
við orðu og titil. Hann bar hvor-
ugt. Það er enga handfestu að hafa
í almennum lýsingarorðum. Helst
væri að líkja honum við háskóla - í
þeirri merkingu sem Maxim Gorki
lagði í það hugtak. Hann skil-
greindi sem háskóla sína gagn-
merkar manneskjur sem hann
hafði kynnst á ungum aldri og
- urðu örlagavaldar í lífi hans, oft
óbrotið fólk, magnaðar og máttug-
ar sálir, þaðan sem menning,
hverju nafni sem hún nefnist, er
runnin. Nema Ragnar Jónsson var
ekki óbrotinn persónuleiki, hann
var óhemju margslungin mann-
gerð, sú margslungn-
Um víðan völl
s
Ut er komið fjórða greinasafn Jóhannesar Helga, Um víðan völl.
Utgefandi er Arnargrip. Ritsafn þetta hefur að geyma 60 skrif úr
blöðum, tímaritum og handritum allar götur frá 1954 og eru áður
óbirt á bók: minningargreinar, þjóðmálagreinar, greinar um tengsl
7 " "
Björgvinjar og Islands á miðöldum o.fl. Lúxemborgarsögurnar,
um 100 blaðsíður, hafa hinsvegar hvergi birst áður. Þær eru „ótrú-
lega ævintýralegar flugsögur, stórmerkur vitnisburður um hvernig
þor o g þrek íslensku víkingslundarinnar hefur nýst á þessari öld
ofar hafi og skýjum heimsálfa í milli“, eins og höfundur orðar það..
asta sem eg hef Willis-jeppa sem ein-
kynnst. Geðfarið HWP . y hverntíma hafði verið •
spannaði allan tón- stigann, hann var al- hvítur og blár og svo grár og grænn, en var ■
múgamaður og höfð- blár síðast þegar ég
ingi og allt þar á milli. vissi til og listamenn
Stundum hafði maður Ragnars gleyma tæpast
á tilfinningunni að iL . —fet* meðan þeir tóra. Það er . v? % m ■#
hann hefði sprottið svo önnur saga að '4 BSk*..... .js. •:>\
fram úr þjóðdjúpinu ásóknin að komast uppí
með obbann af þennan jeppa var
^ reynslu kynslóðanna í stundum svo hatrömm,
sálarfylgsnum sínum. svo sem við er að búast
Hann tók þannig þar sem margréttuðu
hamskiptum í nær- ■ andlegu veisluborði er
veru manns á stund- slegið upp, að Ragnar
um. Hann gat líka komið manni fyrir Jóhannes Helgi greip stundum til þess ráðs að rjúka með far-
sjónir sem Hrói hött-
ur og í annan tíma sem uppreisn-
armaður á borð við Lúther, eða
miskunnsami Samverjinn - eða
samúrai með mörg sverð á lofti.
Með sverðunum spaðhjó hann þá
^penn sem honum voru ekki að
skapi, einkum þá sem hann taldi
hafa í frammi tilræði við þjóðernið.
Aðra sló hann til riddara með
þessum sömu sverðum. Hann gat
verið svo kjarnyrtur að hann mun-
aði ekkert um að sjóða menn niður
í eina setningu, þannig að um
stundarsakir stóðu þeir manni
ekki fyrir hugskotssjónum sem
menn, heldur einhvers konar káss-
ur við vegarbrún jeppans.
Svo hló hann dimmum hlátri.
Þessar trakteringar, sem manni
þótti heldur betur bragð að, voru
einkum fram reiddar í eldfornum
kostinn uppí sveit og
fór mikinn, svona eins og maður
sem hefur stolið hrossi, og kom
svo hinn hreyknasti á gripnum til
baka í splunkunýjum lit og hélt
hann gæti dulist, sem ekki varð -
nema skamma hríð - og á endan-
um varð jeppinn aftur blár og hélt
áfram að vera blár - og blár rúllar
hann enn þann dag í dag á græn-
um lendum hugans.
Um borð í jeppanum var skrif-
stofa forlagsins, fundarherbergið
og handritageymslan; minnisblöð
blöktu á öllum tiltækum tökkum;
samningar voru munnlegir og
héldu betur en margir skrifaðir og
vottfestir í bak og fyrir. Og gerðu
raunar meira en að halda. For-
leggjarinn borgaði ætíð meira en
um var samið. Stöðumælar voru
ekki virtir viðlits, það var of taf-
Morgunblaðið/ÓL.K.M.
Skáldið og forleggjarinn, Halldór Laxness og Ragnar í Smára,
árið 1977.
samt. Bíllinn stóð þar sem honum
var lagt svo lengi sem þurfti.
Stöðumælasektir liðins dags voru
greiddar kerfisbundið að morgni
næsta dags. A einu bretti. [...]
orgunverðarfundur
í Verkfræðihúsi
Félagsfundur VFI
Hlutafélag
um rekstur tækniháskóla?
Morgunverðarfundur lö.desember 1999 kl.815:
Hlutafélag um reksturtækniháskóla?
Á VFÍ að gerast hluthafi og þar með rekstraraðili?
Málshefjandi:
Davíð Lúðvíksson
verkfræðingur hjá Samtökum iðnaðarins
Veitingar í boði VFÍ
Nánari upplýsingar og skráning á skrifstofu VFÍ
sími: 568 8511 eða á póstfang audur@vfi.is
Verkfræ&ingafélag íslands
Að bregðast ættarsómanum...
Eldsvoðar, margir og feiknlegir,
hafa orðið í Bergen, ýmist óvilja-
verk eða af völdum óaldarflokka
og sjóræningja. Þýskur Hansa-
þjórari, sem iðkaði þungar nætur-
drykkjur og var kunnur að glæfra-
legri meðferð eldfæra, varð valdur
að stórbruna við austanverðan
Voginn 1476. Brann þá Bryggen,
Bryggjan, verslunaraðsetur
Hansakaupmanna, til kaldra kola.
[...]
1489 varð „eigin eldur“ (þ.e. af
völdum staðarmanna) enn laus í
Bergen og var nú röðin komin að
vesturhlutanum. Brann þá öll
byggðin þeim megin. Og enn 1527,
þegar vetrarölið var nýkomið frá
Lúbeck, varð eldur laus um miðja
nótt í Gullskoen, Gullskónum,
kverkinni við suðurenda Vogsins.
Urðu þar miklar búsifjar. [...]
Verst eru sjálfskaparvítin, segir
Jóhannes Helgi
Um víðan völl
orðtakið. Eitt er að brenna í eigin
eldi - og annað að sæta slíkum
búsifjum af völdum aðkomumanna.
1197 og 1198 svarf til stáls milli
Sverris konungs og landa hans,
Baggla, og brenndu Bagglar
Björgvin 1198. Er vatn þraut
fylktu Björgvinjarmenn liði gegn
eldinum með krossinn úr Kirkju
Kólumkilla Halldórs Laxness í far-
arbroddi. Vék þá eldurinn undan
og hjaðnaði skjótt.
[...] Ein saga enn, tengd bruna
og ættarstolti og tryggð við hefðir
fram í rauðan dauðann. Ég sel
hana ekki mikið dýrari en ég
keypti.
I janúarstormi 1746 fórst þýsk-
ur kuggur út af Bergen. Aðeins
einum manni varð lífs auðið, bráð-
ungum Þjóðverja. Honum skolaði
á land í Asköy, eyju skammt frá
Bergen. Sakarias Detlef
Fleichdeck hét hann. Ættarnafnið
virðist dregið af lágþýska orðinu
„fleichdecker“, sem útleggst „kjöt-
meis“, en er þó nafn á fugli, enda
er skjaldarmerki ættarinnar ljón
að gæða sér á fugli.
Aldan skolaði Fleichdeck ekki
alveg slyppum og snauðum á land.
í stígvéli hans spriklaði fagur fisk-
ur. Piltur hvítþvoði fiskinn og galt
með honum ferjutollinn yfir til
Bergen, fyrirheitna landsins, þar
sem hann næstu tvö árin lagði nótt
við dag, hann var svínahirðir, bak-
arasveinn, forfallakennari og sjó-
maður með meiru og lagði fyrir
hvern græddan eyri í anda gömlu
bankanna. Að tveim árum liðnum
grillti í vísinn að veldi því sem
koma skyldi, búðarholu í kjallara.
En einmitt þá barst stráki bréf um
andlát föðurins og arf uppá tvær
millj. þýskra marka. Verslun
Fleichdeckers, Selskabet ZD.
Fleichdeck & sonur, óx nú skjótt
fiskur um hrygg í bókstaflegri
merkingu. Verslunin teygði brátt
anga sína um allan Norður-Noreg.
Fiskimennirnir sigldu bátum sín-
um drekkhlöðnum fiski til vöru-
húsanna í Bergen og héldu þaðan
heim drekkhlaðnir gler'perlum,
speglum, gítörum, lúdóspilum,
fiskabúrum, tindátum og sýslu-
skrifurum.
1870 er Johan Martin
Fleichdeck höfuð ættarinnar og
gengst manna mest upp í aldagam-
alli herdeildarhefð meðal strák-
anna í hverfunum í Bergen. Ber-
genbúar litu því á ættina sem sálir
sendar þeim af himnum ofan. Hús
fjölskyldunnar skipaði sama sess í
Bergen og Húsið á Eyrarbakka
forðum. Fremst meðal jafningja,
eins og það heitir á lýðveldisöld.
Eftir krýningu Noregskonungs
1905, þegar enn var hreyft því
máli hvort ekki væri tímabært að
konungur flyttist aftur heim til
Bergen úr útivistinni í Osló, svar-
aði Chr. Michelsen, Bergeni í rík-
isstjórninni: Bergen hefur
Fleichdeck.
En þá aldan hefur risið, er eitt
víst: hún hnígur.
Er Bergen brann rétt einu sinni,
1916, var fremsta heimili í Bergen
ekki þyrmt, hvernig sem á því hef-
ur staðið. Þegar Johan Martin
Fleichdeck jr. og einkasonur, 14
ára, tók á rás þennan morgun inní
alelda húsið til að bjarga herdeild-
arfánanum, sóma ættarinnar, kall-
aði faðir hans: Passaðu nú að
GERÐU REYFARAKAUP!
Seljum nokkra frystiskápa, kæliskápa, sambygsöa kæli- og frystiskápa
og tauþurrkara úr sýningareldhúsum
ásamt lítiö útlitsgölluöum
tækjum meö hreint frábærum afslætti!
AðejnS|
— stk, af hverju
c ... -j-* ■ *i"i fL h i í... i «. O fP
; . .mm j* .ÍulAÍ
I AK 32 kælir. Mál: 155x59x60.3111. Réll verð kr. 56.600 Verð nú kr. 36.600 3 stk.
1 " ik. í ffr;
AF 27 frystir. Mál: 155x59x60.2551. Rélt verð kr. 59.900 Verð nú kr. 39.000. 3 slk. AKF 25 kælir/frystir. Mál: 141x54x57 - 95/1461. Rélt verð kr. 46.900 Verð nú kr. 29.000 2 stk. AK 22 kælir. Mál: 120x54x57.2181. Réll verð kr. 38.700 Verðnúkr. 26.700 3 stk. ATT 60 tauþurrkari. Rétt verð kr. 34.700 Verðnú kr. 21.000 3 stk.
iii-
Einar
Farestveit&Co.hf.
Borgartúni 28 símar 562 2901 og 562 2900 www.ef.is
í
J
J