Morgunblaðið - 15.12.1999, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 15.12.1999, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER 1999 65 -------------------------------£ Morgunblaðið/Jón Svavarsson Þessir slökkviliðsmenn kynntu borgurum reykskynjara, slökkvitæki og eldvarnarteppi fyrir jólin. Eldvarnir kynntar fyrir ljósahátíð FOLDASAFN, GrafarvogskirKju, s. 567-5320. Opið mád.- fid. kl. 10-20, föst. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16._ BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viökomustaðir víðsvegar um borgina._____________________________________ BÖKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnið verð- ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga.______ BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-föst. 10-20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði.______________ BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt.-30. apríl) kl. 13-17._______________ BÓKASAFN SAMTAKANNA ‘78, Laugavegi 3: Opið mán.-fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16._____ BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu 15: Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-12 og kl. 13-16. Sími 563-1770.____________________________________________ BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka: Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vest- urgötu 6, 1. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá kl. 13- 17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60, 16. júní - 30. september er opið alla daga frá íd. 13-17, s: 565-5420, bréfs. 55438. Siggubær, Kirlguvegi 10,1. júní - 30. ágúst er opið laugard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9-17.__________ BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30- 16.30 virka daga. Simi 431-11255._____ FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir samkomulagi. _______ FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13- 17 og eftir samkomulagi._____________________ GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sum- ar frá kl. 9-19._____________________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, ReyKjavík. Opið þriðjud. og miövikud. kl. 15-19, fimmtud., föstud. og laugardaga kl. 15-18. Simi 551-6061. Fax: 552-7570. HAFNARBORG, menningar og listastofnun HafnarQarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.____ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum.________________________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS I HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15-22. Föstud. kl. 8.15-19 og laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð á sunnud. og handritadeild er lokuð á laugard. og sunnud. S: 525-5600, bréfs: 525-5615.________ LISTASAFN ÁKNESINGA, Tryggvagötn 23, Selfosai: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703._________ USTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið verður lokað í desember og janúar. Höggmyndagarðurinn er opinn alladaga.______________________________________ USTASAFN ÍSLANDS, FríkirKjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opiö þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.is ________________________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. ____________________ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 553-2906.____________________________________________ UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Sími 563:2530.______ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. Lokað yfir vetrarmánuðina. Hópar geta skoðað safnið eftir samkomulagi. ________________________________________ MINJASAFN AKUREYRAR, Mirýasafnið á Akureyri, Að- alstræti 58, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 16.9.-31.5. á sunnudögum milli kl. 14-16. Einnig eftir samkomulagi fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8-16. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fang minaust@eldhorn.is._______________________ MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 16-17 og eftir sam- komulagi. S. 567-9009. __________________________ MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tímum í síma 422-7253.____________________________________ ÍÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum. Sími 462-3550 og 897-0206. __________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/MÓÐMINJASAFNS, Ein holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- ... um tíma eftir samkomulagi.________________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 654-0630._ náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30- 16.________________________________ NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam- kvæmt samkomulagi.___________________________ NÖRRÆNA IIÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. BÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar- firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími 655- _ 4321._______________________________________ RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opiö laugardaga _ og sunnudaga til ágústsloa frá 1.13-18. S. 486-3369. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30- 16.___________________________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið virka daga frá kl. 13.30-16, laugard. og sunnud. frá kl. 13-17 og eftir samkomulagi. S: 565-4442, bréfs. 565- 4251, netfang: aog@natmus.is.________________ SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS IIINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.__________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hðpar skv. samkl. Uppl. ls: 483-1165, 483-1443.________________ SNORRASTOFA, Rcykholti: Sýningar aila daga kl. 10-18. Slmi 436 1490._______________________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður- götu. Handrltasýning er opin þriðjudaga til föstudaga ki. 14-16 til 15. mai._______________________ STEINARÍKI fSLANDS Á AKRANESl: Opið alla daga kl. 13- 18 nema mánudaga. Simi 431-5566. PJÓDMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánudaga kl, 11-17._________________________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15.______________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga.______________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNID á Akureyri, Hafnarstræti 81. Opið skv. samkomulagi yfir vetrartímann. Hafið sam- band við Náttúrufræðistofnun, Akureyri, í síma 462- 2983. ___________- ___________ NONNAHÚS, Aðalstræti 64. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní . ' h sept. Uppl. í síma 462 3555.____________ NORSKA HÚSIÐ Í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum- arfrákl. 11-17.__________^___________________ ORÐDAGSINS____________________________________ ReyKiavík sími 551-0000.______________________ Akureyri s. 462-1840._______________________ SUNPSTAÐIR SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opiö í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.60-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug cr opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-15. þri., mið. og föstud. kl. 17-21._____________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30-22. _ Laugd. og sud. 8-18 (vetur) 8-19 (sumar).___ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. HAFNARFJORÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöli HafnarQarðar: Mád.- föst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.____ VARMÁRLAUG f MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.80-7.46 og kl 16-21. Um helgar kl. 9-18._ SUNDLAUGIN f GRINDAVÍKrOpið alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Simi 426-7555._ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18. ____________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud. róstud. ki. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16._ SUNDLAUGIN f GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-0 og 15.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Slmi 461-2532._______ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.___ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._____ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-17. Lokað á miðvikudögum. Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjölskyldugarðurinn er opinn sem útivistarsvæði á vet- urna. Simi 5757-800.______________________ SORPA_____________________________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520- 2205. Krossgátubókin komin út KROSSGÁTUBÓK ársins 2000 er nýkomin út. I bókinni eru krossgát- ur fyrir unga sem aldna. Stærð bókarinnar eru 68 bls. og er þetta 17. árgangur. Ráðningar eru á annarri hverri siðu aftast í bókinni. títgefandi er Ó.P.-útgáfa, prentstofa ehf., Hverfisgötu 32. Forsíðumyndina gerði Brian Pilk- ingfon. Gengið úr gömlum kaup- stað í nýjan HAFNARGÖNGUHÓPURINN stendur fyrir gönguferð í kvöld, mið- vikudagskvöld, frá Hafnarhúsinu, Miðbakka megin, kl. 20. Farið verður upp Grófina að gamla bryggjuhúsinu og þaðan fylgt eins og kostur er fornleiðarstæði leiðarinnar frá Reykjavíkurkaupstað suður að Háaleiti milli Öskjuhlíð- anna en skammt þaðan voru mót al- faraleiða til Suðurnesja, Vestur-, Norður-, Austur- og Suðurlands. Frá Háaleiti verður farið um Hlíð- arnar og Miklatún niður á Hlemm. Þaðan niður Laugaveg, Banka- stræti, Austurstræti að Vesturvers- húsinu við Aðalstræti. Allir eru velkomnir í ferð með Hafnargönguhópnum. Jólafundur Heilbrigðis- tæknifélags íslands HEILBRIGÐISTÆKNIFÉLAG íslands heldur jólafund fimmtudag- inn 16. desember kl. 16-18 í þingsal 7 á Hótel Loftleiðum. Aðgangur er ókeypis. Á fundinum mun Svana Helen Björnsdóttir fjalla um persónuvernd í miðlægum gagnagrunni. Hvernig má tryggja persónuvernd við flutn- ing sjúkragagna í miðlægan gagna- grunn á heilbrigðissviði? Því næst verður boðið upp á jólaglögg, kaffi og piparkökur og að lokum eru pall- borðsumræður. MIKIL ljósadýrð fylgir jafnan jólun- um, enda gaman að lýsa upp myrk- ustu daga ársins með kertaskreyt- ingum. Logandi kerti borgar sig þó ekki að skilja eftir í ntaiinlausu herbergi því slysin gera sjaldan boð á undan RAÐHERRAFUNDUR EFTA var haldinn í Genf 13. og 14. desember. Halldór Ásgii'msson utanríkisráð- herra sat fundinn fyrir Islands hönd. Á ráðherrafundinum var m.a. rætt um innri málefni EFTA, EES-samn- inginn, samskipti EFTA við Evrópu- sambandið svo og samskipti EFTA við þriðju ríki. Málefni Alþjóðavið- skiptastofnunarinnar og ráðherra- fundurinn í Seattle voru einnig til umræðu. I tilefni af fjörutíu ára afmæli frí- verslunarsamtakanna samþykktu ráðherrarnir sérstaka yfirlýsingu. í yfirlýsingunni staðfesta ráðherrarn- ir mikilvægi fríverslunar um leið og þeir leggja áherslu á hlutverk EFTA í evrópska samrunaferlinu með efl- ingu samvinnunnar við Evrópusam- bandið. Mikilvægi samskipta EFTA- ríkjanna við þriðju ríki er áréttað, bæði með útvíkkun á gildissviði nú- verandi fríverslunarsamninga svo og nýjum fríverslunarsamningum, þar sem EFTA-ríkin eiga hagsmuna að gæta. Fríverslunaiviðræður EFTA- AÐSTANDENDUR undirskrifta- söfnunar gegn árásum Rússa á Grosní afhentu sendiherra Rúss- lands mótmæli og undirskriftir sem safnast höfðu á Netinu. Húmanistaflokkurinn skipu- lagði undirskriftasöfnunina á Netinu en vefstjóri var Einar Örn Eiðsson. Yfirlýsingin hljóðar svo: „Rússneska stjórnin hefur til- kynnt íbúum Grozny, höfuðborg- ar Tsjetsjníu, að þeir hafi frest til sér og geta kastað verulegum skugga á jólahátíðina. Slökkvilið Reykjavíkur hefur líkt og undanfarin ár komið sér upp bás í Kringlunni þar sem slökkviliðsmenn selja ýnisan eldvamarbúnað og veita fólki góð ráð vai’ðandi eldvamir. ríkjanna og Kanada hafa verið viða- mesta verkefni samtakanna á árinu og ráðherrarnir fögnuðu þeim ár- angri sem nú þegar hefur náðst um leíð og þeir lögðu áherslu á að þeim yi’ði lokið snemma á næsta ári. í kjölfar fríverslunarviðræðnanna við Kanada ákváðu ráðherrarnir að kanna áfram gerð fríverslunarsamn- inga við Mexíkó og Chile. Jafnframt er stefnt að undirbúningsviðræðum um fríverslunarsamning við Suður- Afríku. Ráðherrarnir væntu þess ennfremur að unnt yrði að ljúka gerð fríverslunarsamninga við Makedón- íu, Jórdaníu, Egyptaland, Kýpur og Túnis sem fyrst. Ráðherrarnir fögnuðu því að sam- starfsyfirlýsing við Flóaráðið (Gulf Co-operation Council) væri nú til- búin til undirritunar og væntu þess að unnt yrði að ljúka gerð samsvar- andi samstarfsyfirlýsingar við MERCOSUR-ríkin (Brasilíu, Arg- entínu, Urúgvæ og Paragvæ) innan skamms. Forsetar EFTA-dómstólsins og Efirlitsstofnunar EFTA sátu fund- 11. desember til að yfírgefa borg- ina ellegar verði þeim eytt með stórskotaliðs- og loftárásum. Við undirrituð fordæmum glæpsam- legt framferði og mannréttinda- brot rússnesku stjórnarinnar sem nú ætlar að myrða þá íbúa Grozny sem ekki geta eða vilja yfirgefa heimkynni sín og krefj- umst þess að árásum á tsjet- sjensku þjóðina verði hætt án taf- ar.“ Háskólafyrir- iestur um mannréttindi JACQUES Poulain, prófessor í heimspeki við Parísarháskóla, flytur opinberan fyrirlestur fimmtudaginn 16. september, í boði heimspekideild- ar Háskóla íslands, kl. 17.15 í stofu 101 í Odda. Fyi’irlesturinn nefnist „Human rights and Globalisation" (Mannréttindi og hnattvæðing). I fyrirlestrinum ræðir prófessor Poulain stöðu og forsendur mann- réttinda á tímum hnattvæðingar og nýfrjálshyggju. Poulain telur að veika stöðu mannréttinda og velferð- arhugmynda í þessu samhengi megi t m.a. rekja til hugmyndarinnar um neikvætt frelsi. Hann telur að endur- skoða þurfi ýmsar grundvallarhug- myndii’ um mannréttindi, þar sem þær byggist á röngum kenningum um eðli mannsins. I fyrirlestrinum gerir hann nánari grein fyrir hug- myndum sínum um þessi efni. Jacques Poulain er UNESCO- prófessor í heimspeki menningar og þjóðfélagsstofnana við háskólann í París VIII. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku og er öllum opinn. inn og fluttu skýrslur um starfsemi stofnana sinna. EFTA-ráðherrarnir áttu einnig fund með þingmannanefnd EFTA þar sem m.a. var skipst á skoðunum um EES-samninginn, tengsl EFTA við ríki utan ESB og málefni Al- þjóðaviðskiptastofnunarinnar. Að lokum staðfestu ráðherrarnir útnefningu Grétars Más Sigurðsson- ar sendifullti-úa sem varafram- kvæmdastjóra EFTA í Genf frá og með 1. september 2000. 4 Vilja fara var- lega í innflutn- ing-i fésturvísa Á FUNDI stjórnar Búnaðarfélags Tjörnesinga hinn 14. des. sl. var eft- irfarandi tillaga samþykkt: „Fundur stjómar Búnaðarfélags Tjörnesinga lýsir yfir stuðningi við þá ákvörðun landbúnaðarráðherra, Guðna Ágústssonar, að flana ekki að ákvarðanatöku um innflutning fóst- urvísa úr norskum kúm, heldur gefa sér þann tíma sem hann telur þurfa og fram kemur í viðtali við hann íy- Bændablaðinu frá 7. des. síðastliðn- um. Þá hvetur stjórnin ráðherra til að taka fullt tillit til og virða niður- stöðu skoðanakönnunai’ meðal bænda þar sem mikill meirihluti var innflutningi andvígur. Stjórn Búnaðarfélags Tjörnesinga undrast ofsa og yfirgang örfárra fylgismanna innílutnings fósturvísa úr norskum kúm og bendir á að framganga sumra stjórnannanna Landssambands kúabænda er á skjön við vilja meirihluta kúabænda, og einnig að hver sú stjórn eða for- ystumenn sem virðir ekki vilja meiri- hluta umbjóðenda sinna hefur í raun dæmt sig úr leik og ætti því að segja sig frá forystustörfum. Að lokum vill stjórn Búnaðarfé- lags Tjörnesinga benda á að inn- flutningur fósturvísa úr norskum kúm er ekki mál sem eingöngu varð- ar bændur því sá kostnaður sem óhjákvæmilega fylgir þeim þreyting- um sem verða ef skipt verður um kúakyn á íslandi mun ekki borinn uppi af bændum einum og varðar því málið neytendur einnig.“ LEIÐRÉTT Hluti setningar féll niður Hluti setningar í grein Guðjóns Jónssonar, Ný Vestfjarðagöng, féll niður í blaðinu í gær. Um leið og beð- ist er velvirðingar á mistökunum birtast þessar tvær setningar aftur: „Hér er því við að bæta að ég leitaði fljótlega til sérfræðinga Vegagerð- arinnar. Átti ég þar góðu að mæta, sem ég þakka.“ Staðfesta mikilvægi fríverslunar Morgunblaðið/Golli Þau afhentu rússneska sendiherranum mótmælabréfið. Afhentu mótmæli vegna stríðsins í Grosní
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.