Morgunblaðið - 15.12.1999, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER 1999 27
Valdablokkir riðlast
Óli Björn Kárason
Moskvulínan
Arnór Hannibalsson
Arnór Hannibalsson, sem fór ungur
til náms í Moskvu, segir hér frá
samskiptum íslenskra kommúnista
viö móðurflokkinn í Sovétríkjunum.
Dregin eru fram í dagsljósið áður óbirt
skjöl úr skjalasöfnum í Moskvu, sem
sýna hvernig íslenskir kommúnistar
sóttu „línuna" þangað og fengu þaðan
fjárstuðning og fyrirmæli um, hvernig
haga bæri baráttunni á íslandi. Þá fjallar
Arnór ítarlega um samband Haildórs
Laxness við Sovétríkin og skrif hans í
þágu sósíalismans.
Bók sem veitir innsýn í þá ótrúlegu umbyltingu atvinnu- og
viðskiptalífs sem orðið hefur á undanförnum árum. Gamlir
valdakjarnar hafa gliðnað og nýir menn, óháðir gamalgrónum
ættar- og stjórnmálatengslum, setja mikinn svip á viðskiptalífið.
Ritstjóri DV lýsir þessum straumhvörfum, sviptir
hulunni af átökum að tjaldabaki og bregður
kastljósinu á þá einstaklinga og fyrirtæki sem
koma við sögu.
tnenn‘.
rn'r
ö-fnin
A*»r'’usfu ”, -arnif
Kári í jötunmóð
Guðni Th. Jóhannesson
Kári Stefánsson kom eins og
stormsveipur inn í íslenskt þjóðlíf
árið 1996 með stórbrotin áform
sem áttu eftir að leiða til hatrammra
átaka. En vitum við alla söguna
um upphaf íslenskrar erfða-
greiningar? Hver er maðurinn
Kári Stefánsson? Hér er rakin saga
Kára og íslenskrar erfðagreiningar,
skrifuð á hlutlausan hátt af
vönduðum sagnfræðingi.
Bók aidarinnar
Gísli Marteinn Baldursson og Ólafur Teitur Guðnason
Á þriðja hundrað „topp 10“ lista um ísland 20. aldar. „Landslið"
sérfræðinga metur það sem hæst og lægst hefur borið á
öldinni. Allt sem máli skiptir síðustu hundrað ár í stórskemmtilegri
og fróðlegri samantekt.
„Frábær bók! Gísla Marteini og Ólafi Teiti hefur tekist að gera öllum
helstuatburðum 20. aldarinnar skil í mjög læsilegri og oft sprenghlægilegri
bók sem hentar bæði ungum og öldnum." Elín Hirst
Bækur fyrir breytt samfélag
NÝJA BÓKAFÉLAGIÐ
HVÍTA HÚSIÐ / SlA