Morgunblaðið - 15.12.1999, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 15.12.1999, Blaðsíða 71
í MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER 1999 71 FOLKI FRETTUM Lennon mætti á tónleikana PAUL McCartney hélt tónleika í Cavern-klúbbnum í Liverpool í gærkvöldi fyrir 300 áheyrendur. Aðdáendur Pauls hafa lagt mikið á sig til að ná í miða á þessa einstöku tónleika popparans í heimabæ hans, Liverpool. Þeirra á meðal var enginn annar en John Lennon, sem hét reyndar áður Ben Lomas. Lom- as hefur verið ákafur aðdáandi Bítl- anna frá unga aldri eins og breyt- ing nafns hans gefur til kynna. A myndinni sést hann fyrir framan Cavern-klúbbinn í gær. Reuters I i 1 ti g rin 111111X11 I IlI g ll lTl I ITI ITlXOTTI l l i 111111 ff lT l l i n VINSÆLUSTU KVIKMYNDIR Á ÍSLANDIRub Nr.; vor vikuri Mynd i Framl./Dreifing Sýningarstoður 3 ; The World is not Enough (Heimurinn ei ekki nóg); UIP Bíóhöllin, Lougarósbíó, Nýja Bíó Ak. 2. ; 2. 4 Tarzon 1 Wolt Disney Prod. Bíóh., Bíób., Kringlub., Regnb., Nýja Bíó Ak., Nýjo Bíó Kef. 3. 4. 5. 6. 7. ; 8. 9.: 10.1 Ný i Ny : 3- i Ný j 4. i 6. ; Ný ' 5. Heimurinn er ekki nógu stór fyrir njósnarann James Bond sem er á toppnum í Reykjavík. Hér er leikarinn Pierce Brosnan með Bond-píunum Denise Richards og Sophie Marceau. Myslery Men (Þeit leyndordómsfulu) Detroil Rock City (Rokkborgin Delroit) j New Line Cinemo Life (Lífstrð) j UIP What becomes of the Broken Heorted j Beyond Films Myrkvahöfðinginn j y. kvik.somst. Blue Streak (Lygolaupurinn) ; Columbio Iii-Stor In too Deep (Djúpt sokkinn) ; Miramox Fight Club (Botdogoklúbburinn) ! Fox 11. j 12. 7 Runawuy Bride (Flóttabrúðunn) j Wolí Disney Prod. Kringlubíó, Bíóborgin, Laugar, Sou^ 12.j Ný A Simple Plan (Einföld rððagerð) j Nordisk Regnboginn J| 13. j 13. 5 Blair Witch Projed (Nornoverketó Blair) j Summit Bíóhöllin, Kringlubíó, Vestmannqfije 14. j 11. 2 An Ideol Husband (Fyrirmyndar eiginmaður) ; lcon Regnboginn — 15. j 14. 4 Random Hearts (Rúðvillt hjömr) ; Columbio IrFStar Stjörnubíó, Borgorbíó Ak. 16. j 10. 12 Ungfrúin góða og Húsið 1 Umbi/Pegosus Hóskólobíó 17.; 25. 8 South Park (Suðurgorður) 1 Worner Bros Bíóhöllin, Akranes, Borgomes 18. i 24. 5 Lake Placid 1 Connol Plus Nýja Bíó Akureyri 19. j 8. 9 The Sixth Sense (Sjötto áiningorvitið) j Spydoss Ent Lougarósbíó 20. j 16. 9 King and 1 (Kóngurinn og ég) j Indie Bíóhöllin,Kringlubíó, Flúðir Ir Kringlubíó Hóskólabíó Borgarbíó Akureyri Hóskólabíó Stjörnubíó, Bíóhöllin, Borgarbíó Akureyri Regnboginn Bond heldur toppsætinu VINSÆLASTA mynd síðustu viku er „Heimurinn er ekki nóg“ þar sem of- urnjósnarinn Bond, James Bond, sér við glæpamönnum hvar sem þeir birt- ast og er flottur í tauinu á meðan hann fangar nista heimsins. Heldur klæðminni er hen’amaðurinn í öðru sæti listans, en hann lætur sér gjarn- an nægja lendaskýlu og myndi sóma sér vel á líkamsræktarstöðvum bæj- arins. Fimm nýjar myndir voru sýndar í vikunni og fer myndin „Mystery Men“ þeirra hæst með Ben Stiller í fararbroddi leikara. Fast á hæla hennar er myndin „Detroit Rock Citý‘ þar sem Edward Furlong er fremstur meðal jafningja í leikara- hópnum. Framhaldsmyndin um heimilisstríðsmennina, „What Becomes of the Broken Hearted", þar sem Temuera Monison fer með aðal- hlutverkið eins og í fyni myndinni, fer beint í 6. sætið, en í 7. sæti er nýj- asta íslenska kvikmyndin, Myrkra- höfðinginn, sem byggist á Píslai'sögu síra Jóns, en Hilmir Snær Guðnason fer með hlutverk klerksins, en fjöldi leikara fer með hlutverk í þessari nýj- ustu mynd Hrafns Gunnlaugssonar. í 9. sæti er nýja myndin „In Too Deep“ og í 12. sæti er spennutryllir- inn „A Simple Plan“. 'JmS, Úrval jólagjafa DEMANTAHUSI Nýju Kringlunni, sími -f
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.