Morgunblaðið - 15.12.1999, Page 71
í
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER 1999 71
FOLKI FRETTUM
Lennon
mætti á
tónleikana
PAUL McCartney hélt tónleika í
Cavern-klúbbnum í Liverpool í
gærkvöldi fyrir 300 áheyrendur.
Aðdáendur Pauls hafa lagt mikið á
sig til að ná í miða á þessa einstöku
tónleika popparans í heimabæ
hans, Liverpool. Þeirra á meðal var
enginn annar en John Lennon, sem
hét reyndar áður Ben Lomas. Lom-
as hefur verið ákafur aðdáandi Bítl-
anna frá unga aldri eins og breyt-
ing nafns hans gefur til kynna. A
myndinni sést hann fyrir framan
Cavern-klúbbinn í gær.
Reuters
I i 1 ti g rin 111111X11 I IlI g ll lTl I ITI ITlXOTTI l l i 111111 ff lT l l i n
VINSÆLUSTU KVIKMYNDIR Á ÍSLANDIRub
Nr.; vor vikuri Mynd i Framl./Dreifing Sýningarstoður
3 ; The World is not Enough (Heimurinn ei ekki nóg); UIP Bíóhöllin, Lougarósbíó, Nýja Bíó Ak.
2. ; 2. 4 Tarzon 1 Wolt Disney Prod. Bíóh., Bíób., Kringlub., Regnb., Nýja Bíó Ak., Nýjo Bíó Kef.
3.
4.
5.
6.
7. ;
8.
9.:
10.1
Ný
i Ny
: 3-
i Ný
j 4.
i 6.
; Ný
' 5.
Heimurinn er ekki nógu stór
fyrir njósnarann James Bond
sem er á toppnum í Reykjavík.
Hér er leikarinn Pierce Brosnan
með Bond-píunum Denise
Richards og Sophie Marceau.
Myslery Men (Þeit leyndordómsfulu)
Detroil Rock City (Rokkborgin Delroit) j New Line Cinemo
Life (Lífstrð) j UIP
What becomes of the Broken Heorted j Beyond Films
Myrkvahöfðinginn j y. kvik.somst.
Blue Streak (Lygolaupurinn) ; Columbio Iii-Stor
In too Deep (Djúpt sokkinn) ; Miramox
Fight Club (Botdogoklúbburinn) ! Fox
11. j 12. 7 Runawuy Bride (Flóttabrúðunn) j Wolí Disney Prod. Kringlubíó, Bíóborgin, Laugar, Sou^
12.j Ný A Simple Plan (Einföld rððagerð) j Nordisk Regnboginn J|
13. j 13. 5 Blair Witch Projed (Nornoverketó Blair) j Summit Bíóhöllin, Kringlubíó, Vestmannqfije
14. j 11. 2 An Ideol Husband (Fyrirmyndar eiginmaður) ; lcon Regnboginn —
15. j 14. 4 Random Hearts (Rúðvillt hjömr) ; Columbio IrFStar Stjörnubíó, Borgorbíó Ak.
16. j 10. 12 Ungfrúin góða og Húsið 1 Umbi/Pegosus Hóskólobíó
17.; 25. 8 South Park (Suðurgorður) 1 Worner Bros Bíóhöllin, Akranes, Borgomes
18. i 24. 5 Lake Placid 1 Connol Plus Nýja Bíó Akureyri
19. j 8. 9 The Sixth Sense (Sjötto áiningorvitið) j Spydoss Ent Lougarósbíó
20. j 16. 9 King and 1 (Kóngurinn og ég) j Indie Bíóhöllin,Kringlubíó, Flúðir
Ir
Kringlubíó
Hóskólabíó
Borgarbíó Akureyri
Hóskólabíó
Stjörnubíó, Bíóhöllin, Borgarbíó Akureyri
Regnboginn
Bond heldur toppsætinu
VINSÆLASTA mynd síðustu viku er
„Heimurinn er ekki nóg“ þar sem of-
urnjósnarinn Bond, James Bond, sér
við glæpamönnum hvar sem þeir birt-
ast og er flottur í tauinu á meðan hann
fangar nista heimsins. Heldur
klæðminni er hen’amaðurinn í öðru
sæti listans, en hann lætur sér gjarn-
an nægja lendaskýlu og myndi sóma
sér vel á líkamsræktarstöðvum bæj-
arins.
Fimm nýjar myndir voru sýndar í
vikunni og fer myndin „Mystery
Men“ þeirra hæst með Ben Stiller í
fararbroddi leikara. Fast á hæla
hennar er myndin „Detroit Rock
Citý‘ þar sem Edward Furlong er
fremstur meðal jafningja í leikara-
hópnum. Framhaldsmyndin um
heimilisstríðsmennina, „What
Becomes of the Broken Hearted", þar
sem Temuera Monison fer með aðal-
hlutverkið eins og í fyni myndinni,
fer beint í 6. sætið, en í 7. sæti er nýj-
asta íslenska kvikmyndin, Myrkra-
höfðinginn, sem byggist á Píslai'sögu
síra Jóns, en Hilmir Snær Guðnason
fer með hlutverk klerksins, en fjöldi
leikara fer með hlutverk í þessari nýj-
ustu mynd Hrafns Gunnlaugssonar.
í 9. sæti er nýja myndin „In Too
Deep“ og í 12. sæti er spennutryllir-
inn „A Simple Plan“.
'JmS,
Úrval jólagjafa
DEMANTAHUSI
Nýju Kringlunni, sími
-f