Morgunblaðið - 15.12.1999, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 15.12.1999, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER 1999 73 FÓLK í FRÉTTUM AÐSÓKN la 3.-5. des. BIOAÐSOKN í Bandaríkjunum BIOAÐSOKN helgina 3.-5.. des. BÍÓAÐJ Bandaríl Titill Stöasta helpi fllls 1 .(1.) Toy Story 2 1.314 m.kt. 18,2 m$ 140,4 m$ 2. (-) The Green Mile 1.297 m.kr. 18,0 m$ 18,0 m$ 3. (-) Deuce Bigalow: Male Gigalo 880m.kr. 12,2 m$ 12,2 m$ 4. (2.) The World is Not Enough 443m.kr. 6,2 m$ 99,4 m$ 5. (3.) End of Days 342m.kr. 4,7 m$ 53,3 m$ 6. (4.) SleepyHollow 7. (5.) The Bone Collector 339m.kr. 4,7 m$ 123m.kr. 1,7 m$ 81,4 m$ 60,8 m$ 8. (7.) Dogma 9. (6.) Pokemon: The First Movie 85m.kr. 1,2 m$ 85m.kr. 1,2 m$ 26.4 m$ 82.4 m$ 10. (8.) Beinq John Malkovich 69m.kr. 1,0 m$ 15,3 m$ Tekist á um toppsætið LEIKFANGASAGA 2 náði að halda toppsætinu á aðsóknar- lista vestanhafs um síðustu helgi. í fyrstu leit út fyrir að nýjasta myndin með Tom Hanks, „Green Mile“, sem byggð er á sögu eftir Stephen King, myndi hafa vmninginn, en hún var frumsýnd í síðustu viku. En þegar allar tölur voru komnar í hús var ljóst að leik- föngin höfðu vinninginn. Hins vegar má segja að Tom Hanks sé sigurvegari helgarinnar því auk þess að fara með aðalhlut- verkið í „Green Mile“ ljær hann kúrekanum Woody í Leikfangasögu rödd sína og kemur því nálægt tveimur efstu myndum vikunnar. Þriðja aðsóknarmesta myndin vestan- hafs um helgina er nýja gaman- myndin „Male Gigolo", sem Roy Schneider skrifaði og fer með aðal- hlutverkið í. Tom Hanks kemur nálægt tveim- ur efstu myndum helgarinnar vestanhafs. Hér er hann í lilut- verki sínu í „The Green Mile“. Myrk partí- tónlist HÉR er á ferðinni athygliverð ný afurð frá frændum okkar Finn- um. Það hefur lengi loðað við þá ágætu þjóð að hún sé þunglyndisleg í hverju sem hún tekur sér fyrir hendur. Klisjuna um hinn þögla, sidrekkandi og bölvandi Finna þekþjum við úr fjölda sjónvar- psmynda sem rignt hefur yfir okkur síðustu ára- tugina. Diskurinn „Or- iental Baby“ með hljóm- sveitinni Aavikko fellur undir þessa klisju eða viðteknu skilgreiningu á finnskri þjóðarsál. Þrír kunningjar í tónlistarbransanum í Helsinki hafa stofnað hljómsveit sem spilar hálf-rafvædda (eða „electro") tónlist. Einn spilar á trommur en hin- ir tveir á hljómborð. Þótt diskurinn sé glaðlegur á yfirborðinu leynir finnska þunglyndið og frosthörk- urnar sér ekki. Þetta eru partí- stemmningar með myrkum undir- tóni. Aavikko vísa óspart í laglínur og stemmningar úr auglýsinga-, lyftu- og sjónvarpsþáttatónlist og áhrif „bangara“-tónlistar araba- heimsins leyna sér ekki. Þessir hugmyndaríku Finnar minna óneitanlega á það sem land- ar okkar Múm, Músíkhvatur, App- arat og fleiri eru að gera. Tónlist sem vinnur mikið með það kjána- lega og gerir það grafalvarlegt. Skemmtaramir og hljómborðin sem Aavikko nota hafa þeir dregið undan stöflum af skíðadóti og eim- ingartækjum í geymsl- unum heima hjá sér. Þetta eru gamlar græj- ur frá 8. og 9. áratugnum og hljóðin sem þeir fiska upp úr þeim eru skemmtilega eymdarleg. Trommuleikurinn gefur rafmagnshljóðun- um líf með kraftmiklum stuðbítum svo úr verður frábær danstónlist. Lif- andi trommumar blandast rafmagninu þannig að fíl- ingurinn verður lifandi og sveittur. Hljómurinn á disknum er heimilislegur og hæfir tónlistinni vel. „Oriental Baby“ er gott dæmi um gróskuna í raftón- list í Finnlandi sem getið hef- ur af sér snillinga eins og Jimi Ten- or og fleiri. Þessi diskur er aðeins forsmekkur að því sem koma skal frá Aavikko enda aðeins sex stutt lög á honum. Skemmtilegur kokkt- eill sem á vel í skammdegisþung- lyndinu og frosthörkunum. Ragnar Kjartansson Kringlan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.