Morgunblaðið - 15.12.1999, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 15.12.1999, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER 1999 27 Valdablokkir riðlast Óli Björn Kárason Moskvulínan Arnór Hannibalsson Arnór Hannibalsson, sem fór ungur til náms í Moskvu, segir hér frá samskiptum íslenskra kommúnista viö móðurflokkinn í Sovétríkjunum. Dregin eru fram í dagsljósið áður óbirt skjöl úr skjalasöfnum í Moskvu, sem sýna hvernig íslenskir kommúnistar sóttu „línuna" þangað og fengu þaðan fjárstuðning og fyrirmæli um, hvernig haga bæri baráttunni á íslandi. Þá fjallar Arnór ítarlega um samband Haildórs Laxness við Sovétríkin og skrif hans í þágu sósíalismans. Bók sem veitir innsýn í þá ótrúlegu umbyltingu atvinnu- og viðskiptalífs sem orðið hefur á undanförnum árum. Gamlir valdakjarnar hafa gliðnað og nýir menn, óháðir gamalgrónum ættar- og stjórnmálatengslum, setja mikinn svip á viðskiptalífið. Ritstjóri DV lýsir þessum straumhvörfum, sviptir hulunni af átökum að tjaldabaki og bregður kastljósinu á þá einstaklinga og fyrirtæki sem koma við sögu. tnenn‘. rn'r ö-fnin A*»r'’usfu ”, -arnif Kári í jötunmóð Guðni Th. Jóhannesson Kári Stefánsson kom eins og stormsveipur inn í íslenskt þjóðlíf árið 1996 með stórbrotin áform sem áttu eftir að leiða til hatrammra átaka. En vitum við alla söguna um upphaf íslenskrar erfða- greiningar? Hver er maðurinn Kári Stefánsson? Hér er rakin saga Kára og íslenskrar erfðagreiningar, skrifuð á hlutlausan hátt af vönduðum sagnfræðingi. Bók aidarinnar Gísli Marteinn Baldursson og Ólafur Teitur Guðnason Á þriðja hundrað „topp 10“ lista um ísland 20. aldar. „Landslið" sérfræðinga metur það sem hæst og lægst hefur borið á öldinni. Allt sem máli skiptir síðustu hundrað ár í stórskemmtilegri og fróðlegri samantekt. „Frábær bók! Gísla Marteini og Ólafi Teiti hefur tekist að gera öllum helstuatburðum 20. aldarinnar skil í mjög læsilegri og oft sprenghlægilegri bók sem hentar bæði ungum og öldnum." Elín Hirst Bækur fyrir breytt samfélag NÝJA BÓKAFÉLAGIÐ HVÍTA HÚSIÐ / SlA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.