Morgunblaðið - 15.12.1999, Page 65

Morgunblaðið - 15.12.1999, Page 65
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER 1999 65 -------------------------------£ Morgunblaðið/Jón Svavarsson Þessir slökkviliðsmenn kynntu borgurum reykskynjara, slökkvitæki og eldvarnarteppi fyrir jólin. Eldvarnir kynntar fyrir ljósahátíð FOLDASAFN, GrafarvogskirKju, s. 567-5320. Opið mád.- fid. kl. 10-20, föst. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16._ BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viökomustaðir víðsvegar um borgina._____________________________________ BÖKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnið verð- ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga.______ BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-föst. 10-20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði.______________ BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt.-30. apríl) kl. 13-17._______________ BÓKASAFN SAMTAKANNA ‘78, Laugavegi 3: Opið mán.-fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16._____ BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu 15: Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-12 og kl. 13-16. Sími 563-1770.____________________________________________ BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka: Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vest- urgötu 6, 1. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá kl. 13- 17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60, 16. júní - 30. september er opið alla daga frá íd. 13-17, s: 565-5420, bréfs. 55438. Siggubær, Kirlguvegi 10,1. júní - 30. ágúst er opið laugard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9-17.__________ BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30- 16.30 virka daga. Simi 431-11255._____ FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir samkomulagi. _______ FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13- 17 og eftir samkomulagi._____________________ GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sum- ar frá kl. 9-19._____________________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, ReyKjavík. Opið þriðjud. og miövikud. kl. 15-19, fimmtud., föstud. og laugardaga kl. 15-18. Simi 551-6061. Fax: 552-7570. HAFNARBORG, menningar og listastofnun HafnarQarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.____ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum.________________________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS I HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15-22. Föstud. kl. 8.15-19 og laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð á sunnud. og handritadeild er lokuð á laugard. og sunnud. S: 525-5600, bréfs: 525-5615.________ LISTASAFN ÁKNESINGA, Tryggvagötn 23, Selfosai: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703._________ USTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið verður lokað í desember og janúar. Höggmyndagarðurinn er opinn alladaga.______________________________________ USTASAFN ÍSLANDS, FríkirKjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opiö þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.is ________________________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. ____________________ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 553-2906.____________________________________________ UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Sími 563:2530.______ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. Lokað yfir vetrarmánuðina. Hópar geta skoðað safnið eftir samkomulagi. ________________________________________ MINJASAFN AKUREYRAR, Mirýasafnið á Akureyri, Að- alstræti 58, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 16.9.-31.5. á sunnudögum milli kl. 14-16. Einnig eftir samkomulagi fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8-16. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fang minaust@eldhorn.is._______________________ MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 16-17 og eftir sam- komulagi. S. 567-9009. __________________________ MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tímum í síma 422-7253.____________________________________ ÍÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum. Sími 462-3550 og 897-0206. __________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/MÓÐMINJASAFNS, Ein holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- ... um tíma eftir samkomulagi.________________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 654-0630._ náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30- 16.________________________________ NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam- kvæmt samkomulagi.___________________________ NÖRRÆNA IIÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. BÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar- firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími 655- _ 4321._______________________________________ RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opiö laugardaga _ og sunnudaga til ágústsloa frá 1.13-18. S. 486-3369. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30- 16.___________________________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið virka daga frá kl. 13.30-16, laugard. og sunnud. frá kl. 13-17 og eftir samkomulagi. S: 565-4442, bréfs. 565- 4251, netfang: aog@natmus.is.________________ SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS IIINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.__________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hðpar skv. samkl. Uppl. ls: 483-1165, 483-1443.________________ SNORRASTOFA, Rcykholti: Sýningar aila daga kl. 10-18. Slmi 436 1490._______________________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður- götu. Handrltasýning er opin þriðjudaga til föstudaga ki. 14-16 til 15. mai._______________________ STEINARÍKI fSLANDS Á AKRANESl: Opið alla daga kl. 13- 18 nema mánudaga. Simi 431-5566. PJÓDMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánudaga kl, 11-17._________________________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15.______________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga.______________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNID á Akureyri, Hafnarstræti 81. Opið skv. samkomulagi yfir vetrartímann. Hafið sam- band við Náttúrufræðistofnun, Akureyri, í síma 462- 2983. ___________- ___________ NONNAHÚS, Aðalstræti 64. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní . ' h sept. Uppl. í síma 462 3555.____________ NORSKA HÚSIÐ Í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum- arfrákl. 11-17.__________^___________________ ORÐDAGSINS____________________________________ ReyKiavík sími 551-0000.______________________ Akureyri s. 462-1840._______________________ SUNPSTAÐIR SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opiö í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.60-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug cr opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-15. þri., mið. og föstud. kl. 17-21._____________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30-22. _ Laugd. og sud. 8-18 (vetur) 8-19 (sumar).___ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. HAFNARFJORÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöli HafnarQarðar: Mád.- föst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.____ VARMÁRLAUG f MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.80-7.46 og kl 16-21. Um helgar kl. 9-18._ SUNDLAUGIN f GRINDAVÍKrOpið alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Simi 426-7555._ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18. ____________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud. róstud. ki. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16._ SUNDLAUGIN f GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-0 og 15.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Slmi 461-2532._______ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.___ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._____ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-17. Lokað á miðvikudögum. Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjölskyldugarðurinn er opinn sem útivistarsvæði á vet- urna. Simi 5757-800.______________________ SORPA_____________________________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520- 2205. Krossgátubókin komin út KROSSGÁTUBÓK ársins 2000 er nýkomin út. I bókinni eru krossgát- ur fyrir unga sem aldna. Stærð bókarinnar eru 68 bls. og er þetta 17. árgangur. Ráðningar eru á annarri hverri siðu aftast í bókinni. títgefandi er Ó.P.-útgáfa, prentstofa ehf., Hverfisgötu 32. Forsíðumyndina gerði Brian Pilk- ingfon. Gengið úr gömlum kaup- stað í nýjan HAFNARGÖNGUHÓPURINN stendur fyrir gönguferð í kvöld, mið- vikudagskvöld, frá Hafnarhúsinu, Miðbakka megin, kl. 20. Farið verður upp Grófina að gamla bryggjuhúsinu og þaðan fylgt eins og kostur er fornleiðarstæði leiðarinnar frá Reykjavíkurkaupstað suður að Háaleiti milli Öskjuhlíð- anna en skammt þaðan voru mót al- faraleiða til Suðurnesja, Vestur-, Norður-, Austur- og Suðurlands. Frá Háaleiti verður farið um Hlíð- arnar og Miklatún niður á Hlemm. Þaðan niður Laugaveg, Banka- stræti, Austurstræti að Vesturvers- húsinu við Aðalstræti. Allir eru velkomnir í ferð með Hafnargönguhópnum. Jólafundur Heilbrigðis- tæknifélags íslands HEILBRIGÐISTÆKNIFÉLAG íslands heldur jólafund fimmtudag- inn 16. desember kl. 16-18 í þingsal 7 á Hótel Loftleiðum. Aðgangur er ókeypis. Á fundinum mun Svana Helen Björnsdóttir fjalla um persónuvernd í miðlægum gagnagrunni. Hvernig má tryggja persónuvernd við flutn- ing sjúkragagna í miðlægan gagna- grunn á heilbrigðissviði? Því næst verður boðið upp á jólaglögg, kaffi og piparkökur og að lokum eru pall- borðsumræður. MIKIL ljósadýrð fylgir jafnan jólun- um, enda gaman að lýsa upp myrk- ustu daga ársins með kertaskreyt- ingum. Logandi kerti borgar sig þó ekki að skilja eftir í ntaiinlausu herbergi því slysin gera sjaldan boð á undan RAÐHERRAFUNDUR EFTA var haldinn í Genf 13. og 14. desember. Halldór Ásgii'msson utanríkisráð- herra sat fundinn fyrir Islands hönd. Á ráðherrafundinum var m.a. rætt um innri málefni EFTA, EES-samn- inginn, samskipti EFTA við Evrópu- sambandið svo og samskipti EFTA við þriðju ríki. Málefni Alþjóðavið- skiptastofnunarinnar og ráðherra- fundurinn í Seattle voru einnig til umræðu. I tilefni af fjörutíu ára afmæli frí- verslunarsamtakanna samþykktu ráðherrarnir sérstaka yfirlýsingu. í yfirlýsingunni staðfesta ráðherrarn- ir mikilvægi fríverslunar um leið og þeir leggja áherslu á hlutverk EFTA í evrópska samrunaferlinu með efl- ingu samvinnunnar við Evrópusam- bandið. Mikilvægi samskipta EFTA- ríkjanna við þriðju ríki er áréttað, bæði með útvíkkun á gildissviði nú- verandi fríverslunarsamninga svo og nýjum fríverslunarsamningum, þar sem EFTA-ríkin eiga hagsmuna að gæta. Fríverslunaiviðræður EFTA- AÐSTANDENDUR undirskrifta- söfnunar gegn árásum Rússa á Grosní afhentu sendiherra Rúss- lands mótmæli og undirskriftir sem safnast höfðu á Netinu. Húmanistaflokkurinn skipu- lagði undirskriftasöfnunina á Netinu en vefstjóri var Einar Örn Eiðsson. Yfirlýsingin hljóðar svo: „Rússneska stjórnin hefur til- kynnt íbúum Grozny, höfuðborg- ar Tsjetsjníu, að þeir hafi frest til sér og geta kastað verulegum skugga á jólahátíðina. Slökkvilið Reykjavíkur hefur líkt og undanfarin ár komið sér upp bás í Kringlunni þar sem slökkviliðsmenn selja ýnisan eldvamarbúnað og veita fólki góð ráð vai’ðandi eldvamir. ríkjanna og Kanada hafa verið viða- mesta verkefni samtakanna á árinu og ráðherrarnir fögnuðu þeim ár- angri sem nú þegar hefur náðst um leíð og þeir lögðu áherslu á að þeim yi’ði lokið snemma á næsta ári. í kjölfar fríverslunarviðræðnanna við Kanada ákváðu ráðherrarnir að kanna áfram gerð fríverslunarsamn- inga við Mexíkó og Chile. Jafnframt er stefnt að undirbúningsviðræðum um fríverslunarsamning við Suður- Afríku. Ráðherrarnir væntu þess ennfremur að unnt yrði að ljúka gerð fríverslunarsamninga við Makedón- íu, Jórdaníu, Egyptaland, Kýpur og Túnis sem fyrst. Ráðherrarnir fögnuðu því að sam- starfsyfirlýsing við Flóaráðið (Gulf Co-operation Council) væri nú til- búin til undirritunar og væntu þess að unnt yrði að ljúka gerð samsvar- andi samstarfsyfirlýsingar við MERCOSUR-ríkin (Brasilíu, Arg- entínu, Urúgvæ og Paragvæ) innan skamms. Forsetar EFTA-dómstólsins og Efirlitsstofnunar EFTA sátu fund- 11. desember til að yfírgefa borg- ina ellegar verði þeim eytt með stórskotaliðs- og loftárásum. Við undirrituð fordæmum glæpsam- legt framferði og mannréttinda- brot rússnesku stjórnarinnar sem nú ætlar að myrða þá íbúa Grozny sem ekki geta eða vilja yfirgefa heimkynni sín og krefj- umst þess að árásum á tsjet- sjensku þjóðina verði hætt án taf- ar.“ Háskólafyrir- iestur um mannréttindi JACQUES Poulain, prófessor í heimspeki við Parísarháskóla, flytur opinberan fyrirlestur fimmtudaginn 16. september, í boði heimspekideild- ar Háskóla íslands, kl. 17.15 í stofu 101 í Odda. Fyi’irlesturinn nefnist „Human rights and Globalisation" (Mannréttindi og hnattvæðing). I fyrirlestrinum ræðir prófessor Poulain stöðu og forsendur mann- réttinda á tímum hnattvæðingar og nýfrjálshyggju. Poulain telur að veika stöðu mannréttinda og velferð- arhugmynda í þessu samhengi megi t m.a. rekja til hugmyndarinnar um neikvætt frelsi. Hann telur að endur- skoða þurfi ýmsar grundvallarhug- myndii’ um mannréttindi, þar sem þær byggist á röngum kenningum um eðli mannsins. I fyrirlestrinum gerir hann nánari grein fyrir hug- myndum sínum um þessi efni. Jacques Poulain er UNESCO- prófessor í heimspeki menningar og þjóðfélagsstofnana við háskólann í París VIII. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku og er öllum opinn. inn og fluttu skýrslur um starfsemi stofnana sinna. EFTA-ráðherrarnir áttu einnig fund með þingmannanefnd EFTA þar sem m.a. var skipst á skoðunum um EES-samninginn, tengsl EFTA við ríki utan ESB og málefni Al- þjóðaviðskiptastofnunarinnar. Að lokum staðfestu ráðherrarnir útnefningu Grétars Más Sigurðsson- ar sendifullti-úa sem varafram- kvæmdastjóra EFTA í Genf frá og með 1. september 2000. 4 Vilja fara var- lega í innflutn- ing-i fésturvísa Á FUNDI stjórnar Búnaðarfélags Tjörnesinga hinn 14. des. sl. var eft- irfarandi tillaga samþykkt: „Fundur stjómar Búnaðarfélags Tjörnesinga lýsir yfir stuðningi við þá ákvörðun landbúnaðarráðherra, Guðna Ágústssonar, að flana ekki að ákvarðanatöku um innflutning fóst- urvísa úr norskum kúm, heldur gefa sér þann tíma sem hann telur þurfa og fram kemur í viðtali við hann íy- Bændablaðinu frá 7. des. síðastliðn- um. Þá hvetur stjórnin ráðherra til að taka fullt tillit til og virða niður- stöðu skoðanakönnunai’ meðal bænda þar sem mikill meirihluti var innflutningi andvígur. Stjórn Búnaðarfélags Tjörnesinga undrast ofsa og yfirgang örfárra fylgismanna innílutnings fósturvísa úr norskum kúm og bendir á að framganga sumra stjórnannanna Landssambands kúabænda er á skjön við vilja meirihluta kúabænda, og einnig að hver sú stjórn eða for- ystumenn sem virðir ekki vilja meiri- hluta umbjóðenda sinna hefur í raun dæmt sig úr leik og ætti því að segja sig frá forystustörfum. Að lokum vill stjórn Búnaðarfé- lags Tjörnesinga benda á að inn- flutningur fósturvísa úr norskum kúm er ekki mál sem eingöngu varð- ar bændur því sá kostnaður sem óhjákvæmilega fylgir þeim þreyting- um sem verða ef skipt verður um kúakyn á íslandi mun ekki borinn uppi af bændum einum og varðar því málið neytendur einnig.“ LEIÐRÉTT Hluti setningar féll niður Hluti setningar í grein Guðjóns Jónssonar, Ný Vestfjarðagöng, féll niður í blaðinu í gær. Um leið og beð- ist er velvirðingar á mistökunum birtast þessar tvær setningar aftur: „Hér er því við að bæta að ég leitaði fljótlega til sérfræðinga Vegagerð- arinnar. Átti ég þar góðu að mæta, sem ég þakka.“ Staðfesta mikilvægi fríverslunar Morgunblaðið/Golli Þau afhentu rússneska sendiherranum mótmælabréfið. Afhentu mótmæli vegna stríðsins í Grosní

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.