Morgunblaðið - 08.01.2000, Side 41

Morgunblaðið - 08.01.2000, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. JANÚAR 2000 41 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Óbreytt atvinnuástand í Bandaríkjunum BANDARÍSKIR hlutabréfamarkaðir tóku tíðindum um óbreytt atvinnu- ástand í landinu vel og um miðjan dag í gær hafði Dow Jones-vísitalan hækkað um rúmlega 155 punkta og Nasdaq-vísitalan um rúmlega 80 punkta eftir nær stöðuga lækkun undanfarna daga. Samkvæmt tölum um atvinnuleysi f Bandaríkjunum sem birtar voru í gær hækkuðu með- allaun um 0,4% í desember en búist var við um 0,3% hækkun milli mán- aða. Atvinnuleysi mældist 4,1% í desember sem er það lægsta í 30 ár og nýjum störfum fjölgaði um rúm- lega þrjú hundruö þúsund. Þessi niöurstaða bendir til aukins veröbólguþrýstings í landinu og gæti mögulega haft þau áhrif að banda- ríski seðlabankinn muni hækka vexti meir á næstunni heldur en búist var við. 1 London hækkaði FTSE-vísitalan um 58 punkta eða 0,9% og endaði hún í 6.504,80 stigum. Þrátt fyrir hækkunina í gær hefur vísitalan lækkað um rúmlega 6% á þessu ári. í Frankfurt hækkaöi Xetra Dax-vísi- talan um 4,7% í 6.780,96 en mjög mikiö var keypt af hlutabréfum í fjár- mála- og tæknifyrirtækjum. í París hækkaöi CAC 40-vísitalan um 1,6% og endaði í 5.539,61 stigum sem er um 7% lægra heldur en um áramót. GENGISSKRANING Nr. 1 6. janúar 2000 Ein. kl. 9.15 Kaup Sala Gengi Nr. 1 6. janúar 2000 Dollari 71,55000 71,95000 71,99000 Sterlp. 117,75000 118,37000 116,42000 Kan. dollari 49,20000 49,52000 49,26000 Dönsk kr. 9,96200 10,01800 9,79600 Norsk kr. 9,03400 9,08600 9,00500 Sænsk kr. 8,56900 8,61900 8,50000 Finn. mark 12,46090 12,53850 12,26180 Fr. franki 11,29480 11,36520 11,11440 Belg.franki 1,83660 1,84800 1,80730 Sv. franki 46,15000 46,41000 45,38000 Holl. gyllini 33,62020 33,82960 33,08310 Þýskt mark 37,88130 38,11720 37,27600 ít. líra 0,03826 0,03850 0,03766 Austurr. sch. 5,38420 5,41780 5,29830 Port. escudo 0,36950 0,37190 0,36360 Sp. peseti 0,44530 0,44810 0,43820 Jap. jen 0,68340 0,68780 0,70330 (rskt pund 94,07400 94,65980 92,57110 SDR (Sérst.) 98,66000 99,26000 98,92000 Evra 74,09000 74,55000 72,91000 Tollgengi fyrir janúar er sölugengi 28. desember. Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 562 3270 GENGI GJALDMIÐLA Reuter, 7. janúar Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu gjaldmiöla gagnvart evrunni á miödegis- markaði: NÝJAST HÆST LÆGST Dollar 1.0287 1.033 1.0255 Japanskt jen 108.8 108.94 107.82 Sterlingspund 0.6274 0.628 0.6244 Sv. franki 1.6075 1.6092 1.6042 Dönsk kr. 7.4436 7.4441 7.4428 Grísk drakma 330.39 330.92 329.61 Norsk kr. 8.1981 8.206 8.177 Sænsk kr. 8.6495 8.657 8.6185 Ástral. dollari 1.5728 1.5803 1.569 Kanada dollari 1.5014 1.5078 1.4984 Hong K. dollari 7.9998 8.0305 7.9702 Rússnesk rúbla 28.22 28.32 28.19 Singap. dollari 1.7104 1.718 1.7051 VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. á igúst 1999 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó dollarar hver tunna N J|j 25,00 - ^jr} H t 24,00 ■ 23,00 ■ 22,00 ■ 21,00 20,00 - 19,00 18,00 - 17,00- a/i i T 1 1 V 23,78 p> r J r1 f r'V r V -'n. 1 H tí r Ágúst Sept. Okt. Nóv. Des. ' Janúar Byggt á gögnum frá Reut ers FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 07.01.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FMS Á ÍSAFIRÐI Hlýri 136 86 121 41 4.976 Karfi 86 50 67 2.093 140.754 Keila 59 43 58 236 13.589 Langa 78 78 78 15 1.170 Lúða 625 345 452 219 98.924 Skarkoli 235 200 221 726 160.562 Skrápflúra 63 63 63 143 9.009 Steinbítur 128 123 123 11.386 1.401.161 Sólkoli 165 165 165 92 15.180 Ufsi 53 53 53 181 9.593 Ýsa 204 164 182 9.867 1.793.229 Porskur 120 120 120 333 39.960 Samtals 146 25.332 3.688.108 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúöa 200 200 200 226 45.200 Hlýri 123 123 123 35 4.305 Hrogn 210 210 210 70 14.700 Karfi 110 110 110 766 84.260 Keila 40 40 40 6 240 Ufsi 53 53 53 133 7.049 Undirmálsfiskur 114 114 114 268 30.552 Samtals 124 1.504 186.306 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Hrogn 215 180 198 54 10.700 Karfi 106 106 106 557 59.042 Langa 104 104 104 268 27.872 Skarkoli 200 200 200 9 1.800 Skata 195 195 195 52 10.140 Skötuselur 175 175 175 39 6.825 Steinbítur 112 112 112 11 1.232 Sólkoli 115 115 115 16 1.840 Ufsi 70 70 70 932 65.240 Ýsa 180 134 161 173 27.874 Þorskur 193 154 189 2.430 458.371 Samtals 148 4.541 670.936 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 109 88 101 858 86.555 Blálanga 75 75 75 26 1.950 Grálúða 200 200 200 97 19.400 Grásleppa 90 90 90 18 1.620 Hlýri 169 117 137 1.408 192.333 Hrogn 215 205 213 260 55.349 Karfi 125 90 117 2.066 241.309 Keila 70 51 68 6.612 447.500 Langa 116 99 112 1.585 178.043 Langlúra 114 114 114 517 58.938 Lúða 680 325 411 150 61.650 Lýsa 69 69 69 29 2.001 Rauömagi 155 155 155 112 17.360 Sandkoli 88 88 88 588 51.744 Skarkoli 285 195 275 1.035 284.325 Skata 170 170 170 16 2.720 Skötuselur 200 100 147 90 13.200 Smokkfiskur 85 85 85 950 80.750 Steinbitur 185 83 176 617 108.740 Stórkjafta 10 10 10 17 170 Sólkoli 325 200 294 494 145.300 Ufsi 60 30 54 707 38.270 Undirmálsfiskur 122 80 122 2.965 360.811 Ýsa 246 126 214 16.361 3.504.690 Þorskur 191 140 176 15.024 2.644.975 Samtals 163 52.602 8.599.703 STJÓRN Blaðamannafélags íslands samþykkti eftirfarandi ályktun á fundi sínum í gær vegna nýrrar laga- setningar um hljóðritun símtala. „Stjóm Blaðamannafélags íslands undrast vanhugsaða og illa undir- búna lagasetningu um hljóðritun sí- mtala, sem skerðir persónufrelsi og vemd einkalífsins auk þess sem hún heftir störf blaðamanna. Stjórnin krefst þess að Alþingi nemi þegar úr gildi 3. mgr. 44. gr. nýrra fjarskipta- laga um að hljóðupptaka í síma sé bönnuð án vitneskju viðmælandans. Þá átelur stjómin samgönguráðu- neytið fyrir villandi framsetningu hvað þetta varðar í greinargerð með frumvarpi til fjarskiptalaga og að leita ekki umsagnar á því hjá BÍ úr því að það fól í sér ákvæði sem snertir dagleg störf blaðamanna með bein- um hætti. ísland er eina Norðurlandaríkið, sem skyldar aðila að símtali til þess að tilkynna viðmælanda sínum um að hann hyggist hljóðrita samtal þeirra. Oftast nær er sanngjamt og eðli- legt að upplýsa viðmælendur um að samtal við þá sé tekið upp á segul- band, en í undantekningartilvikum getur verið rétt að skýra ekki frá því. Þegar hljóðritað er í öryggisskyni, svo sem við símsvöran á flugvöllum og lögreglustöðvum, er óhentugt að tilkynna að hljóðupptaka fari fram. í málum vegna símaónæðis og sprengjuhótana verður rannsókn á margan hátt örðugri, þegar skylt er að upplýsa um að samtalið sé tekið upp. Vitneskja um að hljóðupptaka fari fram getur þar að auki haft heft- andi áhrif á viðmælendur blaða- manna, sem er ekki til þess fallið að Alyktun stjórnar BI um hljóðritanir greiða íyrir upplýsingaflæði til al- mennings. Skilyrðislaust bann löggjafans við leynilegri hljóðritun símtals er því út í bláinn og birtist ekki síst í því að dómsmálaráðherra vill nú þegar fá undanþágu frá vikugömlum lögunum fyrir lögregluna. Hljóðritun er eðlilegur þáttur nú- tímans á fjölmörgum mikilvægum sviðum þjóðlífsins, svo sem hvað varðar viðskipti, bankastarfsemi, lög- gæslu og fjölmiðlun og aukin tækni í fjarskiptum kallar á hana í mjög mörgum tilvikum. Ailir, sem þekkja til starfshátta fjölmiðlamanna, vita að þeir nota hljóðritanir við vinnu sína, enda er það einn þáttur þess að tryggja vandaða fjölmiðlaumfjöllun. Samtöl manna era alla jafna opin- ber og ber að nefna sérstaklega ef þau era háð trúnaði og ekki til þess ætlast að þau séu hljóðrituð. Alþingi hefur haft endaskipti á þessari al- mennu kurteisisreglu. Upptaka símtals á segulband er í sjálfu sér enginn glæpur, heldur hugsanleg ótilhlýðileg hagnýting upptökunnar. Um fjölföldun eða dreifingu hljóðritunar, sem telst eðli- legt að leynt fari, má beita ákvæðum hegningarlaga og eftir atvikum siða- reglum blaðamanna. Er þar af leið- andi þarflaust að bæta nokkru við lögin í þeim efnum. Ástandið var prýðilegt eins og það var, því að sá, sem tekur upp eigið samtal, aflar sér ekki vitneskju um eitthvað, sem hann ekki má heyra eða vita, en hann þarf ekki að leggja allt á minnið og hefur enn fremur, ef þörf krefur, í höndunum ótvíræða sönnun um hvað honum og viðmælanda hans Bensíneyðsla fólksbfls sem ræstur er kaldur: Hitastig Bensmnotkun fyrstu 5 km „Lítrar á hundraðið“ + 20°C 1,2 lítrar samsvarar 241/100 km 0°C l,61ítrar samsvarar 321/100 km -20°C 2,0 lítrar samsvarar 401/100 km LEIÐRETT Tafla féll niður í GREIN eftir Stefán Gíslason um- hverfisstjórnunarfræðing, sem birtist í gamlársdagsblaði Morgun- blaðsins, féll niður tafla, sem átti að fylgja greininni. Danska um- ferðarráðuneytið (Trafikminister- iet) og dönsku náttúruverndarsam- tökin (Danmarks Naturfrednings- forening) höfðu birt tölur um bensíneyðslu bíla á fyrstu kíló- metrunum á köldum morgni. Töl- urnar birtust í eftirfarandi töflu frá dönsku umhverfissamtökunum NOAH: fór á milli. Blaðamenn verða stundum íyrir röngum ásökunum um að hafa rangt eftir viðmælendum sínum og verður ekki úr slíkri deilu skorið nema með hljóðupptöku. Eins og staðan er eftir gildistöku nýju fjar- skiptalaganna, hefur viðmælandi blaðamanns í hendi sér hvort samtal- ið við hann er hljóðritað eða ekki; felli hann sig ekki við hljóðupptöku neitar hann einfaldlega viðtalinu og frétta- maðurinn hættir á að missa af frétt- inni. Blaðamenn nota hljóðupptökur að- allega til að geta haft rétt eftir við- mælendum sínum og hafa að reglu að tilkynna þeim fyrirfram ef ætlunin er að útvarpa viðtalinu. En það getur líka reynst fylliiega réttmætt að birta í fjölmiðlum leynilega hljóðritun sím- tals. T.d. kann lögregla að vilja út- varpa nafnlausri sprengjuhótun í þeirri von að fá ábendingar um hinn seka. Og blaðamenn kunna að nýta leynilega hljóðritun símtals til að svifta hulunni af spillingu, svikum og glæpum - og um það eru mýmörg dæmi bæði á innlendum og erlendum vettvangi. Nýju fjarskiptalögm taka fyrir þetta. Þau draga úr möguleikum blaðamanna til að rækja eftirlits- og aðhaldshlutverk sitt, en greiða fyrir hinum, sem hyggja flátt og hafa eitt- hvað að fela. Rík ástæða er til að benda á, að boð og bönn sem miða að því að takmarka öflun og dreifingu upplýsinga, tak- marka í leiðinni tjáningarfrelsið. Hagsmunir almennings era því vissu- lega í húfi í þessu máli. Þegar haft er í huga hve slæm og víðtæk áhrif lagaákvæði þetta í fjarskiptalögunum getur haft vekur fiirðu að ekkert skyldi vera getið um' það í greinargerð með framvarpinu. í greinargerðinni sagði einungis að lagagreinin væri að stofni til eins og lagagrein í eldri lögum. Bann við hljóðritun símtals án vitneskju við- mælandans hefur aldrei fyrr verið í lög leitt. Um er að ræða algerlega nýtt ákvæði og ber það ekki vott um vönduð vinnubrögð að láta undir höf- uð leggjast að leita umsagnar hjá fé- lagi blaðamanna. Til samanburðar má nefna að framvarp um skyldu til að upplýsa viðmælendur um hljóðritun samtals í Noregi var sent 115 stofnunum og fé- lögum til umsagnar. Því frumvarpi var hent út í hafsauga í fyrra, en þá hafði dómsmálanefnd norska Stór-_, þingsins ályktað svo: FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Langa 103 103 103 24 2.472 Skötuselur 90 90 90 9 810 Steinbftur 165 165 165 114 18.810 Samtals 150 147 22.092FISKMARKAÐURINN HF. Grásleppa 40 40 40 4 160 Sólkoli 125 125 125 114 14.250 Ufsi 30 30 30 22 660 Ýsa 144 144 144 19 2.736 Þorskur 142 105 125 2.975 372.292 Samtals 124 3.134 390.098 HÖFN Annar afli 97 97 97 932 90.404 Hrogn 210 190 209 260 54.421 Karfi 134 103 103 215 22.207 Keila 30 30 30 21 630 Langa 110 110 110 58 6.380 Langlúra 107 107 107 224 23.968 Lúða 715 450 649 67 43.500 Lýsa 81 81 81 140 11.340 Skarkoli 215 155 166 28 4.640 Skata 165 165 165 16 2.640 Skötuselur 90 90 90 3 270 Steinbítur 125 125 125 32 4.000 Stórkjafta 10 10 10 20 200 Sólkoli 100 100 100 3 300 Ufsi 62 62 62 106 6.572 Undirmálsfiskur 80 80 80 33 2.640 Ýsa 140 140 140 90 12.600 Þorskur 193 150 174 1.275 221.519 Samtals 144 3.523 508.230 TÁLKNAFJÖRÐUR Sandkoli 84 84 84 100 8.400 Skarkoli 200 200 200 200 40.000 Samtals 161 300 48.400 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 7.1.2000 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sðlu Siðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir (kg) ettir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 262.805 110,00 110,00 114,00 586.502 469.101 98,92 117,58 112,19 Ýsa 84,00 0 2.025 84,00 84,50 Ufsi • 37,00 0 37.027 37,36 38,99 Karfi 41,00 0 60.000 41,00 42,55 Steinbítur 30,00 0 17.517 30,29 31,00 Grálúöa 95,00 0 3 95,00 105,06 Skarkoli 1.658 110,00 115,00 0 739 115,00 110,00 Þykkvalúra 79,00 0 12.530 79,20 65,00 Langlúra 40,00 0 793 40,00 40,25 Úthafsrækja • 35,00 0 75.000 35,00 35,00 Ekki voru tilboö í aðrar tegundir „Nefhdin er sammála [dámsmála]ráðuneytinu um að ekki beri að leiða í lög refsingu við leyni- legri hljóðritun samtals sem maður tekur þátt í sjálfur, né heldur birt- ingu hennar opinberlega. [Feitletr- un stjómar BÍ]. Nefndin fær ekki séð að þetta sé svo mikið vandamál að réttmætt sé að lýsa það saknæmt, og vísar einnig til þess að tryggur meiri- hluti umsagnaraðila er andvígur því að leyniieg upptaka sé lýst saknæm, en umsagnaraðilar skiptast í tvö hom hvað snertir opinbera birtingu. Nefndin vísar einnig til þess að ríkis- lögmaður er mjög efins í umsögn sinni um bann eins og það er orðað í frumvarpinu." Samgönguráðuneytið taldi sig knúið til að setja sín fráleitu lög um hljóðritun símtala vegna þess „að vinnsla á persónuupplýsingum [á] ekki að fara fram án vitundar manna“ samkvæmt tilskipunum ESB frá 1995 og 1997. Sömu tilskipanir gilda um Norðmenn og Islendinga vegna EES-samningsins. Með hliðsjón af ofangreindri afstöðu Norðmanna í þessu máli, sem tekin var að vand; lega yfirlögðu ráði, dregur stjóm BÍ sterklega í efa að persónuvemdar- tilskipanir ESB leggi þær skyldur í- herðar íslenska ríkinu sem sam- gönguráðuneytið heldur fram. Á það ber einnig að líta að samgöngunefnd Alþingis herti ákvæðið frá því sem var í upphaflega frumvarpinu - og varla var það að skipun ESB. Stjórn BI ítrekar kröfu sína um að 3. mgr. 44. gr. laga um fjarskipti nr. 107/1999 verði felld úr gildi.“ "

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.