Morgunblaðið - 15.01.2000, Side 23

Morgunblaðið - 15.01.2000, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. JANÚAR 2000 23 VIÐSKIPTI Tæknival selur aðgang að LoftNeti Skýrr SKÝRR hf. og Tæknival hf. hafa gert með sér samstarfs- og við- skiptasamning sem felur m.a. í sér að Tæknival selur aðgang að LoftNeti Skýrr. Einnig er ákvæði í samningnum um að Tæknival veiti Skýrr tæknilega ráðgjöf varðandi uppbyggingu LoftNetsins, Skýrr kaupi ýmsan búnað sem þarf til við uppbyggingu á LoftNetinu af Tæknivali, gerður verði þjónustu- samningur milli fyrirtækjanna vegna búnaðar sem er hluti af LoftNeti Skýrr, og ennfremur að Skýrr selji viðskiptavinum búnað frá Tæknivali þar sem það á við. í fréttatilkynningu kemur fram að fyrirtæki sem tengjast LoftNeti Skýrr fái allt að 2Mb tengingu við Netið en það er með hraðvirkari tengimöguleikum sem bjóðast í samtengingum milli fyrirtækja og í tengingu við Netið. „Tengingin er allt að 32 sinnum hraðvirkari en ISDN og unnt er að hlaða niður gögnum á allt að 100 kb á sek- úndu. LoftNet opnar alveg nýja vídd í notkun á Netinu og hefur m.a. þá ótvíræðu kosti að allar að- gerðir yfir Netið eru mjög hrað- virkar, síður birtast á augabragði og unnt er að sækja stórar skrár á skömmum tíma,“ segir í tilkynn- ingunni. Árni Sigfússon, framkvæmdasljóri Tæknivals, og Hreinn Jakobsson, for- stjóri Skýrr, að lokinni undirritun samstarfs- og viðskiptasamningsins um sölu á LoftNeti.. Útboð á bréfum Búnaðarbanka Alls nýtti 61 innherji kauprétt ALLS nýtti 61 innherji í Búnaðar- banka Islands hf. kauprétt sinn í áskriftarhluta nýafstaðins útboðs á 15% af hlut Ríkissjóðs í Búnaðar- banka íslands hf. Samtals voru þessi kaup að nafn- verði kr. 909.390, að því er fram kem- ur í tilkynningu til Verðbréfaþings Islands. Súrefhisvörur Karin Herzog Silhouetle Myndlistadeild Vorönn 2000 sími 551 9811 ■hhi íi&siii 13 '} □ Frá mánudegi til flmmtudags 31. janúar - 3. febrúar, kl. 18-22. alls 20 stundir. Myndvinnsla I. Tölva verkfsri í myndlist Kennari er Höskuldur Harri GyHason myndllstarmaöur og kennari viö tölvuver LHl □ Frá mánudegi til flmmtudags 31. janúar - 3. febrúar, kl. 18-22, alls 20 stundir. Lifandi letur- Letrun Kennarar: Soffía Árnadóttir grafískur hönnuöur og Torfi Jónsson myndlistarmaöur Q Þriöjudaga og fimmtudaga 8.-17. febrúar kl. 20-22.30, alls 12 stundir. „Málverkið eftir málverkið" Hvers vegna sklptast menn I tvær andstaeöar fylkingar, meö og é mótl málverkinu? Fyrirlesari er Halldór Bjöm RunóHsson, llstfraeölngur. □ Mánudegi til flmmtudags 7.-10. febrúar, kl. 18-22 Myndvinnsla II. Photoshop Kennari er Höskuldur Harri GyHason myndllstarmaöur og kennari vlð tölvuver LHf □ Mánudaga 7.-28. febrúar, kl. 18-22, alls 20 stundlr. Teiknins 03 husmyndavinna Kennari Ingólfur Amarson myndlistarmaður CH Helgamar 12. og 13., 19. og 20. og 26. og 27. febrúar kl. 13 -16, alls 22 stundlr. Telknimyndaserð lón Axel Egilsson kvikmyndageröarmaöur n Mánudaga og miðvikudaga 14.-23. febrúar, kl. 18-22, alls 20 stundir. - Hlutateiknins II Gunnlaugur St. Gíslason myndlistarmaöur O 17. og 24. febrúar. kl. 18-22 og helgamar 19. og 20. og 26. og 27. feb, alls 40 stundir Pólysrafía Kennari er Ríkharður VaHingojsr myndlistarmaöur l-! Þriöudaga og flmmtudaga 22. feb.-2. mars kl. 18-22, alls 20 stundlr Myndserð - efni - áhöld - litir Kennari Sigurborg Stefánsdóttir myndlistarmaður □ miöv.d. 23. feb, föstud. 25. feb. kl. 18-22 & helgin 26.og 27. feb. kl.10-14, alls 20 stundlr. Lasskipt málverk Kennari er Guðmundur Ármann Sigurjónsson myndlistarmaður □ Frá mánudegi til flmmtudags 28. febrúar - 2. mars, kl. 18-22, alls 20 stundlr. Myndvinnsla III. Photoshop Kennari er Leifur Þorsteinsson Ijósmyndarl og umsjónarmaður tölvuvers LHf. Q Á mánudögum 28. febrúar — 20. mars, kl.20 — 22, alls 10 stundlr. Borsarsýn Grelnt veröur frá hugmyndum og þróun borgarsýnar I málarallst og IJósmyndun Kennari er Einar Garlbaldi Eiríksson myndllstarmaöur Q Föstudagur 3. mare kl. 18-22 og helgin 4. og 5. mars, kl 10-16, alls 20 stundir. Flókaserð Kennari Anna Þóra Karlsdóttir myndllstarmaöur | | Mánudaga og miövikudaga 6.-15. mars kl. 18-22, alls 20 stundir Módelteiknins Kennari Hafdís ÓlafsdóHir myndllstarmaður (—| Mánudaga og mlövikudaga 6.-15. mars kl. 18-22, alls 20 stundir Módelteiknins Kennari Hafdís Ólafsdóttir myndlistarmaður Q Mánudaga ogflmmtudaga 6.-16. mars, kl. 18-22, alls 20 stundir Ljósmyndun Kennarl Anna Fjóla Gísladóttir Ijósmyndari rn Þriðjudaga og fimmtudaga 7.-16. mars kl. 18-22, alls 20 stundir Litafraeði Kennarl Hafdís Ólafsdóttir myndlistarmaöur □ Frá mánudegl tll fimmtudags 13.-16. mars, kl. 18-22, alls 20 stundlr Myndbandsklippins > töivu Kennari Arnflnnur Einarsson myndllstarmaöur. Fimmtud. 16. mars kl. 18-22 og laugard. 18.og 25.mars og l.aprfl kl.10-15alls24stundir Efnisfræði ýmissa plast- og gúmmlefna Kennari Helgl Skaftason kennari í hönnunardelld lönskólans t Hafnarfiröl [] Mánud. og fimmtud. frá 20.-30. mars, kl. 18-21 og lau.d. 25. mars kl.10-14, alls 20 stundir Teiknimyndasösur Kennari iean Posocco grafískur hönnuður [] Mánudag 20. mars og þriöjudag 21. mars, kl. 18-22, alls 10 stundlr Tölvuvinnsla á prentfilmum Kennarl er LcHur Þorsteinsson Ijósmyndari og umsjónamiaöur tölvuvers LHf [] Mánudag, þriöjudag 27.-28. mars, kl. 18-22, alls 10 stundir. Hljóðvinnsla 03 hljóðsetníns myndbanda Kennari Arnfinnur Einarsson myndlistarmaöur og kennari vlö LHf □ Mánudaga og mlðvikudaga 27. mars — 5. apríl, kl. 20-22.30, alls 12 stundlr Týndar konur Ætlunin er að rekja sögu listakvenna í samhengi vlö almenna listasögu og hugsanlegar skýringar þess aö svo hljótt hefur verið um þaer Kennari Elísa Björg Þorstcinsdóttir llstfræðlngur □ Þriöjudaga og fimmtudaga 28. mars-6. apríl. kl. 18-22, alls 20 stundlr Bókaserð Kennari Sigurborg Stefánsdóttir myndllstarmaöur I | Mánud. 22. maíog mlöv.d. 24 mal, kl. 18-21.30 & helgln 27.og 2.maí kl.10-14.30, 20 st. Rýmishönnun Kennari Elísabet V. Ingvarsdóttir Innanhússarkitekt FHI I | Mánudaga og miðvikudaga 22.-31 .maí, kl. 18-22 , alls 20 stundir. Vatnslitamálun Kennarl Torfi Jónsson myndlistarmaður f~l Þrlðjud. 23.maíog fl.d. 25 maí, kl.18-22 og helglna 27. og 28 maf, kl.10-14, alls 20 stundir Gifsmótaserð Kennari Ragna Ingimundardóttir leiriistarmaöur. []] 24.-26. maf og 29. maf — 1. júnl kl. 18-20 og elnn samráðsfundur, alls 20 stundlr Glerunsaserð Kennari veröur Bjarnheiður lóhannsdóttir leirlístarmaður. Skráning fer fram hjá Opna Listaháskólanum (fræðs og á skrifstofu LHÍ sími 558 ________________________________________________ sími 551 9811 i# bréfasími 568 3689 Þar eru einnig veittar nánari upplýsingar um námskeiðin.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.