Morgunblaðið - 15.01.2000, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 15.01.2000, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. JANÚAR 2000 23 VIÐSKIPTI Tæknival selur aðgang að LoftNeti Skýrr SKÝRR hf. og Tæknival hf. hafa gert með sér samstarfs- og við- skiptasamning sem felur m.a. í sér að Tæknival selur aðgang að LoftNeti Skýrr. Einnig er ákvæði í samningnum um að Tæknival veiti Skýrr tæknilega ráðgjöf varðandi uppbyggingu LoftNetsins, Skýrr kaupi ýmsan búnað sem þarf til við uppbyggingu á LoftNetinu af Tæknivali, gerður verði þjónustu- samningur milli fyrirtækjanna vegna búnaðar sem er hluti af LoftNeti Skýrr, og ennfremur að Skýrr selji viðskiptavinum búnað frá Tæknivali þar sem það á við. í fréttatilkynningu kemur fram að fyrirtæki sem tengjast LoftNeti Skýrr fái allt að 2Mb tengingu við Netið en það er með hraðvirkari tengimöguleikum sem bjóðast í samtengingum milli fyrirtækja og í tengingu við Netið. „Tengingin er allt að 32 sinnum hraðvirkari en ISDN og unnt er að hlaða niður gögnum á allt að 100 kb á sek- úndu. LoftNet opnar alveg nýja vídd í notkun á Netinu og hefur m.a. þá ótvíræðu kosti að allar að- gerðir yfir Netið eru mjög hrað- virkar, síður birtast á augabragði og unnt er að sækja stórar skrár á skömmum tíma,“ segir í tilkynn- ingunni. Árni Sigfússon, framkvæmdasljóri Tæknivals, og Hreinn Jakobsson, for- stjóri Skýrr, að lokinni undirritun samstarfs- og viðskiptasamningsins um sölu á LoftNeti.. Útboð á bréfum Búnaðarbanka Alls nýtti 61 innherji kauprétt ALLS nýtti 61 innherji í Búnaðar- banka Islands hf. kauprétt sinn í áskriftarhluta nýafstaðins útboðs á 15% af hlut Ríkissjóðs í Búnaðar- banka íslands hf. Samtals voru þessi kaup að nafn- verði kr. 909.390, að því er fram kem- ur í tilkynningu til Verðbréfaþings Islands. Súrefhisvörur Karin Herzog Silhouetle Myndlistadeild Vorönn 2000 sími 551 9811 ■hhi íi&siii 13 '} □ Frá mánudegi til flmmtudags 31. janúar - 3. febrúar, kl. 18-22. alls 20 stundir. Myndvinnsla I. Tölva verkfsri í myndlist Kennari er Höskuldur Harri GyHason myndllstarmaöur og kennari viö tölvuver LHl □ Frá mánudegi til flmmtudags 31. janúar - 3. febrúar, kl. 18-22, alls 20 stundir. Lifandi letur- Letrun Kennarar: Soffía Árnadóttir grafískur hönnuöur og Torfi Jónsson myndlistarmaöur Q Þriöjudaga og fimmtudaga 8.-17. febrúar kl. 20-22.30, alls 12 stundir. „Málverkið eftir málverkið" Hvers vegna sklptast menn I tvær andstaeöar fylkingar, meö og é mótl málverkinu? Fyrirlesari er Halldór Bjöm RunóHsson, llstfraeölngur. □ Mánudegi til flmmtudags 7.-10. febrúar, kl. 18-22 Myndvinnsla II. Photoshop Kennari er Höskuldur Harri GyHason myndllstarmaöur og kennari vlð tölvuver LHf □ Mánudaga 7.-28. febrúar, kl. 18-22, alls 20 stundlr. Teiknins 03 husmyndavinna Kennari Ingólfur Amarson myndlistarmaður CH Helgamar 12. og 13., 19. og 20. og 26. og 27. febrúar kl. 13 -16, alls 22 stundlr. Telknimyndaserð lón Axel Egilsson kvikmyndageröarmaöur n Mánudaga og miðvikudaga 14.-23. febrúar, kl. 18-22, alls 20 stundir. - Hlutateiknins II Gunnlaugur St. Gíslason myndlistarmaöur O 17. og 24. febrúar. kl. 18-22 og helgamar 19. og 20. og 26. og 27. feb, alls 40 stundir Pólysrafía Kennari er Ríkharður VaHingojsr myndlistarmaöur l-! Þriöudaga og flmmtudaga 22. feb.-2. mars kl. 18-22, alls 20 stundlr Myndserð - efni - áhöld - litir Kennari Sigurborg Stefánsdóttir myndlistarmaður □ miöv.d. 23. feb, föstud. 25. feb. kl. 18-22 & helgin 26.og 27. feb. kl.10-14, alls 20 stundlr. Lasskipt málverk Kennari er Guðmundur Ármann Sigurjónsson myndlistarmaður □ Frá mánudegi til flmmtudags 28. febrúar - 2. mars, kl. 18-22, alls 20 stundlr. Myndvinnsla III. Photoshop Kennari er Leifur Þorsteinsson Ijósmyndarl og umsjónarmaður tölvuvers LHf. Q Á mánudögum 28. febrúar — 20. mars, kl.20 — 22, alls 10 stundlr. Borsarsýn Grelnt veröur frá hugmyndum og þróun borgarsýnar I málarallst og IJósmyndun Kennari er Einar Garlbaldi Eiríksson myndllstarmaöur Q Föstudagur 3. mare kl. 18-22 og helgin 4. og 5. mars, kl 10-16, alls 20 stundir. Flókaserð Kennari Anna Þóra Karlsdóttir myndllstarmaöur | | Mánudaga og miövikudaga 6.-15. mars kl. 18-22, alls 20 stundir Módelteiknins Kennari Hafdís ÓlafsdóHir myndllstarmaður (—| Mánudaga og mlövikudaga 6.-15. mars kl. 18-22, alls 20 stundir Módelteiknins Kennari Hafdís Ólafsdóttir myndlistarmaður Q Mánudaga ogflmmtudaga 6.-16. mars, kl. 18-22, alls 20 stundir Ljósmyndun Kennarl Anna Fjóla Gísladóttir Ijósmyndari rn Þriðjudaga og fimmtudaga 7.-16. mars kl. 18-22, alls 20 stundir Litafraeði Kennarl Hafdís Ólafsdóttir myndlistarmaöur □ Frá mánudegl tll fimmtudags 13.-16. mars, kl. 18-22, alls 20 stundlr Myndbandsklippins > töivu Kennari Arnflnnur Einarsson myndllstarmaöur. Fimmtud. 16. mars kl. 18-22 og laugard. 18.og 25.mars og l.aprfl kl.10-15alls24stundir Efnisfræði ýmissa plast- og gúmmlefna Kennari Helgl Skaftason kennari í hönnunardelld lönskólans t Hafnarfiröl [] Mánud. og fimmtud. frá 20.-30. mars, kl. 18-21 og lau.d. 25. mars kl.10-14, alls 20 stundir Teiknimyndasösur Kennari iean Posocco grafískur hönnuður [] Mánudag 20. mars og þriöjudag 21. mars, kl. 18-22, alls 10 stundlr Tölvuvinnsla á prentfilmum Kennarl er LcHur Þorsteinsson Ijósmyndari og umsjónamiaöur tölvuvers LHf [] Mánudag, þriöjudag 27.-28. mars, kl. 18-22, alls 10 stundir. Hljóðvinnsla 03 hljóðsetníns myndbanda Kennari Arnfinnur Einarsson myndlistarmaöur og kennari vlö LHf □ Mánudaga og mlðvikudaga 27. mars — 5. apríl, kl. 20-22.30, alls 12 stundlr Týndar konur Ætlunin er að rekja sögu listakvenna í samhengi vlö almenna listasögu og hugsanlegar skýringar þess aö svo hljótt hefur verið um þaer Kennari Elísa Björg Þorstcinsdóttir llstfræðlngur □ Þriöjudaga og fimmtudaga 28. mars-6. apríl. kl. 18-22, alls 20 stundlr Bókaserð Kennari Sigurborg Stefánsdóttir myndllstarmaöur I | Mánud. 22. maíog mlöv.d. 24 mal, kl. 18-21.30 & helgln 27.og 2.maí kl.10-14.30, 20 st. Rýmishönnun Kennari Elísabet V. Ingvarsdóttir Innanhússarkitekt FHI I | Mánudaga og miðvikudaga 22.-31 .maí, kl. 18-22 , alls 20 stundir. Vatnslitamálun Kennarl Torfi Jónsson myndlistarmaður f~l Þrlðjud. 23.maíog fl.d. 25 maí, kl.18-22 og helglna 27. og 28 maf, kl.10-14, alls 20 stundir Gifsmótaserð Kennari Ragna Ingimundardóttir leiriistarmaöur. []] 24.-26. maf og 29. maf — 1. júnl kl. 18-20 og elnn samráðsfundur, alls 20 stundlr Glerunsaserð Kennari veröur Bjarnheiður lóhannsdóttir leirlístarmaður. Skráning fer fram hjá Opna Listaháskólanum (fræðs og á skrifstofu LHÍ sími 558 ________________________________________________ sími 551 9811 i# bréfasími 568 3689 Þar eru einnig veittar nánari upplýsingar um námskeiðin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.