Morgunblaðið - 08.02.2000, Side 61

Morgunblaðið - 08.02.2000, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ ÍDAG BRIDS Umsjón Guðmundur I'áll Arnarson GOÐ þátttaka var í Islands- mótinu í parasveitakeppni, sem fram fór í Bridshöllinni í Þönglabakka fyrir rúmri viku. 29 sveitir mættu til leiks og spiluðu 7 umferðir af 16 spila leikum eftir Monrad- röðun. Sveit frá Bridsfélagi Akureyi-ar fór með sigur af hólmi, en hún var skipuð Unu Sveinsdóttur, Pétii Guðjóns- syni, Ragnheiði Haraldsdótt- ur og Hróðmari Sigurbjörns- syni. Annar keppandi frá Akureyri, Soffía Guðmunds- dóttir, stóð sig vel í þessu spih úr síðustu umferð: Vestur gefur; alttr á hættu. Norður ♦ 108752 v~ ♦ ÁG96 +G1098 Vestur Austur *G6 aD VD8754 VKG1096 ♦ D743 vl085 *K6 *ÁD73 Su^ur ♦ AK973 v A32 ♦ K2 ♦ 542 Soffía hélt á spilum vesturs og félagi hennar í austur var Eiríkur Hjaltason. í NS voru Halldóra Magnúsdóttir og Hólfur Hjaltason. Sagnir gengu: Vestur Norður Austur Suður Soffia Halldóra Eiríkur Hrólfur Pass Pass lhjarta lspaði 4hjörtu 4spaðar Allirpass Soffía bjóst ekki við mikilli uppskeru í hjai-talitnum, þar sem makker átti a.m.k. fimmlit, svo hún ákvað að reyna fyrir sér annars staðar og valdi laufkónginn. Það var vel heppnað. Vörnin tók fyrstu þrjá slagina á lauf og síðan spilaði Eiríkur laufi i fjórða sinn og uppfærði þannig fj órða slag varnarinn- ar á tromp. Falleg vörn og ríkuleg uppskera, þvi aðeins eitt annað par fékk töluna í AV- áttina. Ég er orðin grænmetis- æta. Láttu mig liafa eina bióðappelsínu. SKAk Umsjón Ilelgi Áss Grétarsson Svartur á leik. Þessi staða kom upp á milli þýska stórmeistarans Klaus Bischoff, hvítt, og hinnar búlgörsku skákmeyj- ar Antoaneta Stefanova á stórmeistaramótinu í Pul- vermuehle í Þýskalandi fyrir skömmu. 38...Re2+! 39.Hxe2 Aðrir möguleikar voru ekki miklu gæfulegri. Dh2+ 40.Kfl Bg3! Hvítur gafst upp því að eftir 41.He6 Rf4 er hann óverjandi mát. Med morgunkaffinu Cosper A A ÁRA afmæli. í dag, 41/ þriðjudaginn 8. febr- úar, verður fertugur Jón B.G. Jónsson, yfirlæknir Heilbrigðisstofnunarinnar á Patreksfirði, til heimilis á Mýrum 17, Patreksfirði. Eiginkona hans er Ingi- björg Guðmundsdóttir, skrifstofumaður. Hann tek- ur á móti gestum í félags- heimili Patreksfjarðar milli kl. 20 og 23 föstudaginn 11. febrúar nk. Brúðkaup. Gefin voru sam- an 4. september sl. í Háteigskirkju af sr. Helgu Soffíu Konráðsdóttur þau Guðrún Zoega og Almar Guðmundsson. Heimili þeirra er í Garðabæ. Ljósm: Pétur Ingi Bjömsson. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í Sauðárkrókskirkju 4. sept. sl. af sr. Jóni Þor- steinssyni, sóknarpresti í Mosfellsprestakalli, Matt- hildur Ingólfsdóttir og Jón Þór Jósepsson. Heimili þeirra er á Hólmagrund 8, Sauðárkróki. A ÁRA afmæli. í dag, t) U þriðjudaginn 8. febr- úar, verður fimmtug Guð- rún Þóranna Jónsdóttir, kennari, Engjavegi 65, Sel- fossi. Eiginmaður hennar er Guðmundur Guðmundsson, fræðslufulltrúi. Þau eiga silfurbrúðkaup 6. júní nk. Hyggjast þau hjónin bjóða til sameiginlegrar afmælis- hátíðar vegna þessara tíma- móta í sumar. ÞJÓÐVÍSA Ég hélt ég væri smámey og hugðist vera til eins og hitt fólkið um bæinn. Og vorið kom og glóði um glugga mína og þil allan guðslangan daginn. Og sextán ára varð ég á vegi hins unga manns. Þá lá vorið yfir sænum. Og sumarnætur margar ég svaf í örmum hans. Ég var sælust allra í bænum. En vindar hafa borið margt visnað skógarblað um veginn, sem við gengum, því meðan hjörtun sofa, býst sorgin heiman að, og sorgin gleymir engum. En systur mínar! Gangið þið stillt um húsið hans, sem hjarta mitt saknar! Ég er dularfulla blómið í draumi hins unga manns, og ég dey, ef hann vaknar. Tóm as Guðmundsson. 4W3 Mammá, varstu búin að gleyma því að pabbi er farinn að vinna á næturvöktum? Árnað heilla UOÐABROT STJÖRNUSPA eftir Frances Drake VATNSBERI Afmælisbarn dagsinsÞú færð mjög oft rétta tilfmn- ingu fyrir hiutunum ogþví er óhætt að treysaá þigí þeim efnum Hrútur (21. mars -19. apríl) Það er ekki rétt að breyta til einungis breytinganna vegna. Það þurfa aðliggja mjög veigamiklar ástæður að baki svo vel megi fara. Naut (20. apríl - 20. maí) Það getur reynzt þér skeinu- hætt að byrgja allar tilfinn- ingar inni. Veittu þeim útrás og reyndu að finna félaga, sem þú getur talað við um hlutina. Tvíburar (21. maí - 20. júní) nfl Nú reynir aldeilis á þig í starfi og eins gott að þú sért með þitt á hi-einu.Láttu ekki aðra hræra í þér, þú þekkir þetta allt saman og vel það. Krabbi (21. júní-22. júlí) nginn á bara að þiggja. Til þess að vera þess verður, þarftu líka að getagefið af þér til annarra. Að öðrum kosti nýtist þér ekki hjálpin. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) m arastu allar skjótar ákvarð- anir í fjármálum. Landið ligg- ur þannig, að þúgetur vel gef- ið þér góðan tíma til að kanna það sem í boði er. Meyja (23. ágúst - 22. sept.) WSsL Lifðu þínu lífi og leyfðu öðr- um að stjórna sínu. Reyndu að sitja átilhneigingu þinni til þess að ráðskast með aðra. Hún á engan rétt á sér. Vog rn (23. sept. - 22. október) Vertu viðbúinn þvi að eitt og annað komi upp á í dag oh trufli áætlanirþínar. Reyndu að láta þetta ekki fara í taug- arnar á þér. Sumir dagar eru bara svona. Sporðdreki (23. okt. -21.nóv.) Hefurðu sagt þínum nánustu, hvaða tilfinningar þú þerð til þeirra? Það ersvö notalegt, þegar einhver segist eiska mann. Það er eins og sólskin. Bogmaður zN (22. nóv. - 21. des.) &0 Þú verður að temja þér þau vinnubrögð að ljúka við eitt verkefni áður en þúbýrjar á ö|rfi. Annars' drukknar þ(i bara í óleystum verkefnum.- Steingeit ^ (22. des. -19. janúar)- 4V Leyfðu sköpunarþránni að leika lausum hala, eins og henni bezt hentar. Það skiptir engu máli, þótt þú gerir þetta bara fyrir sjálfan þig. Vatnsberi (20. jan. -18. febr.) Uk- Ekki er gott að eyða meiru en maður aflar. Seztu nú niður og farðu vandlegaí gegn um fjármálin. Þér líður betur þegar þau eru komin á hreint. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Þær stundir koma, að þú verður að hugsa um sjálfan þig. Það er engin ástæða til þess að fá samvizkubit vegna þess, því þetta bjargar þér. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísinSdegra staðreynda. ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRUAR 2000 ívf'! Profe ION ALS /\1jÉá4r-y Andlitskrem og förðunarlína Barnamyndatökur á kr. 5000,00 Vegna mikillar aðsóknar er tilboðið framlengt Ljósmyndastofan Mynd, sími 565 4207. Ljósmyndastofa Kópavogs, sími 554 3020. Hársnyrtistofan Hár Class Skeifunni 7 VILLI ÞÓR HÁRSNYRTIR TÍMAPANTANIR í SÍMA 553 8222 Næstii námskeid hefjást 9. oj» 15. Ichrúar SJALFSDALEIÐSLA MEIRA S.TALFSORYGGI EINKATÍMAR/NÁMSKEIÐ sími 6 94 54 94 Með dáleiðslu getur þú sigrast á kvíða og ójafnvægi og aukið getu þína og jákvæða uppbyggingu á öllum sviðum. Hringdu núna Leiðbeinandi: Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslufræðingur. Er heima Flest slys gera boð á undan sér Hafðu augun opin, finndu slysagildrurnar heima hjá þér og komdu þeim fyrir kattarnef! □ Lausar mottur □ Hál gólj □ Snúrur, dreglar og þröskuldar □ Lyf og hreinsiefni □ Þungir hlutir sem standa tæpt □ Eggjárn á glámbekk □ llla stillt eða biluð blöndunartæki □ Léleg eða röng lýsing □ Rafhlöðulaus reyksynjari Flest slys verða innan veggja heimilisins. Þar getur þú fækkað slysunum. Gríptu í taumana áður en það verður of seint. Landlæknisembættið Nánari upplýsingar á www.landlaeknir.is Fræðsluauglýsing jrá Landlæknisembættinu www.landlaeknir.is T

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.