Morgunblaðið - 08.02.2000, Síða 68

Morgunblaðið - 08.02.2000, Síða 68
,68 ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ * # r HASKOLABIO 2 HASKOLABIO I fó l(>ikslJÓ»A ™ !)u? Juy Luok Club W/ FYRIR 990 PUNKTA FERDU i BÍÚ .swbbwSHb xwwsMa SHítlSá BléHftUI JÝTT OG BETRA' Álfcihakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 www.samfilm.is busan Nul.iiíc * S A U A NDO N I p IlTJVl A N Tvær fráhcBKir loikkonur saraon í ■ns Seslu upp i sjúkrataíl með Nicolas Qaye o m* félogum óg farðu i óirúlegustu feröJHB þiirúui á Ivoimur Rólarhiingum um • jr Nmv York boifjat I yndio;Og ögrnmJi myivl eílir snillimjinn Martin jmSH Scoisese með einvnln liðl leikara “ ' kl. 5, 7, 9 og 11. b.í. 16. ■hdkjital Dansarar í regn- bogans litum HIN opinbera kjötkveðjuhátíð stendur yfir í fjóra daga í byrjun mars í ár en víða í Suður-Ameríku hefur fólk tekið forskot á sæluna og ganga litríkar skrúðgöngur um stræti stærstu borganna. Ymsir hópar sambadansara eru með atriði í skrúðgöngunni og er aðalmálið að vera sem skrautlegastur og með sem mestan hávaða. Meðlimir O’Bahia-hópsins og Mari Mari- hópsins voru meðal þeirra sem skemmtu sér á götum úti í bænum Gualcguaychu í Argentínu um helgina. Yfirvöld í Brasilíu og Arg- entínu hafa hvatt fólk til að drekka nóg og hvfla sig vel á meðan á há- tíðinni stendur því reynslan sýnir að yfirlið eru algeng meðal skemmtanaglaðra hátíðargesta enda hitinn álíka mikill og fjörið. Valin sr andoxunarefni í einu öflugu hylki Ah náttúrulegal eilsuhúsið Þessi unga mær er í danshópnum Mari Mari og skemmti sér konunglega um helgina. Reuters Skólavörðustlg, Kringlunni & Smáratorgi O’Bahia-hópurinn var fjörugur og búningamir glæsilegir. Grínpar í g'óðum gír AMERÍSKU gamanleikaraverð- launin voru veitt á sunnudaginn og var margt um góðan grínarann á staðnum. Þeirra á meðal voru skötu- hjúin Goldie Hawn og Steve Martin en þau léku nýverið saman í mynd- inni „Out of Towners". Hawn afhenti Martin sérstök heiðurverðlaun fyrir leik hans í gamanmyndum en hann hefur til margra ára verið meðal vin- sælustu gamanleikara vestanhafs og víðar. Verðlaunahátíðin verður sýnd í heild sinni þann 25. mars á FOX- sjónvarpsstöðinni. Reuters Stefnumót á Gauki á Stöng í kvöld Ekkert fyrirfram ákveðið í KVÖLD kl. 22 hefst enn eitt Stefnumótið á Gauki á Stöng. Það eru hljómsveitirnar Fortral, Plastic og Póstsköll sem koma þar fram og töfra fram tryllta tóna. Tónlistarstefnan ringulreið Hallvarður Ásgeirsson gítarleik- ari er einn af þeim ungu og frjóu tónlistarmönnum sem láta til sín taka á hinum ýmsu skapandi tón- listarsamkomum. Hann er einnig meðlimur hljómsveitarinnar Fortr- al sem hann stofnaði nýverið ásamt Finni Hákonarsyni tölvutónlistar- manni og Jóa bassaleikara sem var í Stolíu. „Við byrjuðum að spila saman fyrir áramót og höfum verið að spila saman alveg stanslaust síðan,“ segir Hallvarður. „Við erum að spila svona „amb- ient“ eða hughrifahljóma-sýru- spuna. Það er línan sem við erum á, en eiginlega sameinast fleiri stefnur þarna, hughrifatón- list er bara þægilegasta orðið sem ég hef fundið. Það má líka kalla þetta expressjónisma ef mað- ur vill, eða „konfúsjón", segir Hallvarður og hlær. „Ringulreið væri mjög flott íslenskt nafn á tónlistarstefnu, því harðari taktar komast ekki alveg fyrir undir hug- hrifa-skilgreiningunni. Því við erum ekki alveg rólegir." í skítakompu í Hafnarfirði Fortral-fé- lagar semja lögin allir saman með því að spinna í hóp eða semja grindur hver í sínu lagi og vinna þær síðan saman. „Við æfum í skítakompu Hafnarfirði og er- um síðan mikið í hljóðveri þar sem Finnur er með all- ar tölvurnar sín- ar. Hann semur vissan grunn, læt- ur okkur spinna yfir og notar eitt- hvað af því sem skælingsáhrif og síðan vinnum við það lengra í stúd- íóinu og spilum alltaf yfir aftur og aftur.“ - Verður ekki erfítt að koma þessu til skila á tónleikum ? „Hugmyndin er sú að blanda þessu einhvern veginn saman á tón- leikunum þannig að það verði samt spuni í gangi hjá okkur. Finnur er búinn að taka upp á tölvurnar en er líka með hljóðgervil og bjögunar- box til að geta búið ýmislegt til á staðnum. Svo er hann með á upp- tökum helling af tónlykkjum sem hann getur látið byrja og enda, þannig að það er spuni.“ - Eruð þið undir áhrifum frá ein- hverjum sérstökum? „Nei, þetta eni bara áhrif alls staðar að, frá öllu því sem er að gerast í tónlist í dag. Við komum bara saman og þá myndast þessi ákveðna stemmning, það kemur sem kemur og ekk- ert er fyrirfram ákveðið. Það er hugmyndin á bakvið hljómsveitina." - Er þetta tormelt tónlist? „Það er mjög erfitt að segja hvað er lík- legt til vinsælda,“ seg- ir Hallvarður og finnst greinilega fyndið að vera í þessum pælingum. En hvort þetta er tormelt eða auð- melt... þetta er eiginlega bara bæði. Það er fullt af tor- meltum hlutum í gangi en samt á að vera auðvelt að skilja þetta... þannig séð.“ Hallvarður á stefnumót við áhugafólk um nýja tónlist á Gauki á Stöng í kvöld.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.