Morgunblaðið - 08.02.2000, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 08.02.2000, Blaðsíða 68
,68 ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ * # r HASKOLABIO 2 HASKOLABIO I fó l(>ikslJÓ»A ™ !)u? Juy Luok Club W/ FYRIR 990 PUNKTA FERDU i BÍÚ .swbbwSHb xwwsMa SHítlSá BléHftUI JÝTT OG BETRA' Álfcihakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 www.samfilm.is busan Nul.iiíc * S A U A NDO N I p IlTJVl A N Tvær fráhcBKir loikkonur saraon í ■ns Seslu upp i sjúkrataíl með Nicolas Qaye o m* félogum óg farðu i óirúlegustu feröJHB þiirúui á Ivoimur Rólarhiingum um • jr Nmv York boifjat I yndio;Og ögrnmJi myivl eílir snillimjinn Martin jmSH Scoisese með einvnln liðl leikara “ ' kl. 5, 7, 9 og 11. b.í. 16. ■hdkjital Dansarar í regn- bogans litum HIN opinbera kjötkveðjuhátíð stendur yfir í fjóra daga í byrjun mars í ár en víða í Suður-Ameríku hefur fólk tekið forskot á sæluna og ganga litríkar skrúðgöngur um stræti stærstu borganna. Ymsir hópar sambadansara eru með atriði í skrúðgöngunni og er aðalmálið að vera sem skrautlegastur og með sem mestan hávaða. Meðlimir O’Bahia-hópsins og Mari Mari- hópsins voru meðal þeirra sem skemmtu sér á götum úti í bænum Gualcguaychu í Argentínu um helgina. Yfirvöld í Brasilíu og Arg- entínu hafa hvatt fólk til að drekka nóg og hvfla sig vel á meðan á há- tíðinni stendur því reynslan sýnir að yfirlið eru algeng meðal skemmtanaglaðra hátíðargesta enda hitinn álíka mikill og fjörið. Valin sr andoxunarefni í einu öflugu hylki Ah náttúrulegal eilsuhúsið Þessi unga mær er í danshópnum Mari Mari og skemmti sér konunglega um helgina. Reuters Skólavörðustlg, Kringlunni & Smáratorgi O’Bahia-hópurinn var fjörugur og búningamir glæsilegir. Grínpar í g'óðum gír AMERÍSKU gamanleikaraverð- launin voru veitt á sunnudaginn og var margt um góðan grínarann á staðnum. Þeirra á meðal voru skötu- hjúin Goldie Hawn og Steve Martin en þau léku nýverið saman í mynd- inni „Out of Towners". Hawn afhenti Martin sérstök heiðurverðlaun fyrir leik hans í gamanmyndum en hann hefur til margra ára verið meðal vin- sælustu gamanleikara vestanhafs og víðar. Verðlaunahátíðin verður sýnd í heild sinni þann 25. mars á FOX- sjónvarpsstöðinni. Reuters Stefnumót á Gauki á Stöng í kvöld Ekkert fyrirfram ákveðið í KVÖLD kl. 22 hefst enn eitt Stefnumótið á Gauki á Stöng. Það eru hljómsveitirnar Fortral, Plastic og Póstsköll sem koma þar fram og töfra fram tryllta tóna. Tónlistarstefnan ringulreið Hallvarður Ásgeirsson gítarleik- ari er einn af þeim ungu og frjóu tónlistarmönnum sem láta til sín taka á hinum ýmsu skapandi tón- listarsamkomum. Hann er einnig meðlimur hljómsveitarinnar Fortr- al sem hann stofnaði nýverið ásamt Finni Hákonarsyni tölvutónlistar- manni og Jóa bassaleikara sem var í Stolíu. „Við byrjuðum að spila saman fyrir áramót og höfum verið að spila saman alveg stanslaust síðan,“ segir Hallvarður. „Við erum að spila svona „amb- ient“ eða hughrifahljóma-sýru- spuna. Það er línan sem við erum á, en eiginlega sameinast fleiri stefnur þarna, hughrifatón- list er bara þægilegasta orðið sem ég hef fundið. Það má líka kalla þetta expressjónisma ef mað- ur vill, eða „konfúsjón", segir Hallvarður og hlær. „Ringulreið væri mjög flott íslenskt nafn á tónlistarstefnu, því harðari taktar komast ekki alveg fyrir undir hug- hrifa-skilgreiningunni. Því við erum ekki alveg rólegir." í skítakompu í Hafnarfirði Fortral-fé- lagar semja lögin allir saman með því að spinna í hóp eða semja grindur hver í sínu lagi og vinna þær síðan saman. „Við æfum í skítakompu Hafnarfirði og er- um síðan mikið í hljóðveri þar sem Finnur er með all- ar tölvurnar sín- ar. Hann semur vissan grunn, læt- ur okkur spinna yfir og notar eitt- hvað af því sem skælingsáhrif og síðan vinnum við það lengra í stúd- íóinu og spilum alltaf yfir aftur og aftur.“ - Verður ekki erfítt að koma þessu til skila á tónleikum ? „Hugmyndin er sú að blanda þessu einhvern veginn saman á tón- leikunum þannig að það verði samt spuni í gangi hjá okkur. Finnur er búinn að taka upp á tölvurnar en er líka með hljóðgervil og bjögunar- box til að geta búið ýmislegt til á staðnum. Svo er hann með á upp- tökum helling af tónlykkjum sem hann getur látið byrja og enda, þannig að það er spuni.“ - Eruð þið undir áhrifum frá ein- hverjum sérstökum? „Nei, þetta eni bara áhrif alls staðar að, frá öllu því sem er að gerast í tónlist í dag. Við komum bara saman og þá myndast þessi ákveðna stemmning, það kemur sem kemur og ekk- ert er fyrirfram ákveðið. Það er hugmyndin á bakvið hljómsveitina." - Er þetta tormelt tónlist? „Það er mjög erfitt að segja hvað er lík- legt til vinsælda,“ seg- ir Hallvarður og finnst greinilega fyndið að vera í þessum pælingum. En hvort þetta er tormelt eða auð- melt... þetta er eiginlega bara bæði. Það er fullt af tor- meltum hlutum í gangi en samt á að vera auðvelt að skilja þetta... þannig séð.“ Hallvarður á stefnumót við áhugafólk um nýja tónlist á Gauki á Stöng í kvöld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.