Morgunblaðið - 15.02.2000, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 15.02.2000, Blaðsíða 26
26 ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI Tryggð viðskiptavina; vinnum hámarks hluta í hjarta, huga og veski. Fimmtudag 17. febrúar kl 08:15-10:00 Ftadisson SAS Hótel Saga, Skáli. Fyríriesari: Dr. Stowe Shoemaker, Professor við University of Nevada Las Vegas. Morgunverður innifalinn, verð 1500 kr. fyrir félagsmenn. 1900 kr. fyriraöra. Ferðamáiahópur GSFI og Samtök ferðaþjónustunnar. GÆÐASTjÓRNUNASFÉ LAG ISUNDS f SKATTFRAMTÖL - BÓKHALD - ÁRSRF.TKNTNGAR Tökum að okkur gerð skattframtala fyrir einstaklinga, rekstraraðila og fyrirtæki. Einnig færslu bókhalds, virðisaukaskattsuppgjör, gerð ársreikninga og launaútreikninga. Fagleg, áreiðanleg og alúðleg þjónusta. Viðurkenndur bókari (sbr. 43. gr. laga nr. 145/1994). REKSTRARNETTÐ Fákafeni 9,108 Reykjavík, sími 588 3270, fax 568 7001. www.rekstrametid.is Undirbúningur fyrir TórRek hafínn 2000 UNDIRBÚNINGUR er hafinn fyrir kaupstefnuna TórRek, sem fer fram í Færeyjum 28 - 29. apríl nk. Kaup- stefnan verður með svipuðu sniði og TórRek ’98 sem fór fram í Þórshöfn í marsmánuði 1998 og þótti takast af- ar vel í alla staði og vakti mikla at- hygli í Færeyjum. Eins og á TórRek 98 mun Útflutn- ingsráð Islands ásamt Eimskipafé- lagi íslands standa að TórRek 2000, en auk þess var þá haft samráð við borgarstjórann í Reykjavík, Aflvaka Reykjavíkur, Fítur, Menningarstov- una í Færeyjum og utanríkisráð- herra. Á TórRek 2000 gefst íslenskum fyrirtækjum einstakt tækifæri til að koma á framfæri vöru og þjónustu, komast í ný viðskiptasambönd og hressa upp á gömul. Lögð er áhersla á samskipti landanna á sviði við- skipta og menningar og tengsl Reykjavíkur og Þórshafnar. I kaup- stefnunni taka þátt fulltrúar við- skiptalífs og stjómmála frá báðum löndum. íslenskum þátttakendum verður boðið að kynna vömr sínar og þjón- ustu á kaupstefnunni á sýningar- svæði sem sett verður upp í Norður: landahúsinu í Þórshöfn. I fréttatilkynningu kemur fram að vörusýningin verður opin bæði fólki Intrum Justitia og NetGiro í Evrópu Bjóða þjónustu gegnum Netið INTRUM JUSTITIA innheimtu- fyrirtækið í Evrópu og NetGiro AB í Svíþjóð hafa ákveðið að setja á stofn innheimtu- og greiðslukerfi fyrir Evrópumarkað, sem byggt verður á Netinu. I upphafi starfseminnar mun NetGiro opna skrifstofu í sérhverju þeirra Evrópulanda sem Intrum Justitia starfar í. Á þessu ári verða sett upp útibú NetGiro í Noregi, Finnlandi, Hollandi, Bretlandi og í Sviss. Með samstarfinu munu fyrir- Viðskiptaþing - aðalfundur Grand Hótel Reykjavík 16. febrúar 2000 ATVINNULIF FRAMTÍÐARINNAR t Island alltaf meöal 10 bestu DAGSKRA: _____________________________________________________ 13:00 Skráning viö Gullteig, Grand Hótel Reykjavík VIÐSKIPTAÞING: 13:30 Ræða formanns Verslunarráðs Islands Kolbeinn Kristinsson, framkvæmdastjóri Myllunnar hf. 14:00 Ræða forsætisráðherra, Davíö Oddsson 14:30 Kaffihlé 15:00 Atvinnulíf framtíðarinnar - ísland alltaf meðal 10 bestu - Hveming standa fyrirtækin undir kröfunum? 16:30 Frosti Siguijónsson, forstjóri Nýheija hf. Margeir Pétursson, forstjóri MP-verðbréfa ehf. Ólafur Ólafsson, forstjóri Samskipa hf. Gunnar Öm Kristjánsson, forstjóri SÍF hf. Sigurður Gísli Pálmason, stjómarformaður Eignarhaldsfélagsins Hofs sf. Fyrirspumir og umræður AÐALFUNDUR: 16:45 Skýrsla stjomar Reikningar bomir upp til samþykktar Tekju- og gjaldaáætlun kynnt og árgjöld ákveöin Lagabreytingar Úrslit formanns- og sjómarkjörs kynnt Kosning kjömeíhdar Önnur mál MÓTTAKA: 17:00 Móttaka í boöi Verslunarráðs Islands a Grand Hótel Reykjavík Þinggjald er kr. 8.000 fyrir félagsmenn en kr. 10.000 íyrir aðra. Ef fyrirtæki, stoftiun eða samtök senda fleiri en tvo þátttakendur fær þriðji þátttakandi 50°/o afslátt. Vinsamlega skráið þátttöku fyrirfram í síma 510 7100 eða bréfasíma 568 6564 eöa meö tölvupósti mottaka@chamber.is fyrir kl. 16:00, 15. febrúar. VERSLUNARRÁÐ ÍSLANDS 4 úr viðskiptalífinu og almenningi. Að auki verða menningarlegar upp- ákomur og skipulagðar verða mót- tökur fyrii- þátttakendur, samstarfs- menn þeirra og viðskiptavini. Aukin viðskipti landanna á síðasta ári Viðskipti íslendinga við Færey- inga jukust töluvert á síðasta ári, en ef miðað er við fyrstu ellefu mánuði ársins fór útflutningur íslendinga til Færeyja úr tæpum 600 milljónum króna árið 1998 í rúmar 1.100 millj- ónir króna. Útflutningurinn er tölu- vert fjölbreyttur, matvörur, t.d. egg, kartöflur, svaladrykkir, fóðurvörur og byggingarefni að ógleymdum margvíslegum tækjum og búnaði fyrir sjávarútveginn. Mikill áhugi er á því í Færeyjum að auka viðskiptin við íslendinga enn frekar. Allar ytri aðstæður til þess eru nú mjög hag- felldar. Efnahagur Færeyinga hefur verið á uppleið síðustu árin og tölu- verð bjartsýni ríkir um framtíðina. Sérstaklega þó ef olía fínnst við eyj- tækin geta boðið upp á breiðari línu þjónustu, þar á meðal kerfi fyrii' rafræn viðskipti og reikningagerð, segir í fréttatilkynningu frá Intrum Justitia. Intrum Justitia er stærsta inn- heimtufyrirtæki Evrópu með 1.600 starfsmenn í 21 landi. NetGiro AB er fyrirtæki sem býður upp á lausn- ir sem tengjast viðskiptum á Net- inu. Starfsmenn þess eru 55 talsins, en viðskiptavinir þess eru í 25 lönd- Velta Europay Island eykst Europay ísland skilaði 110 milljóna króna hagnaði fyrir ár- ið 1999, samanborið við 108 milljóna króna hagnað árið 1998, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá félaginu. Aðalfundur félagsins var hald- inn á föstudag. Eiginfjárhlut- fall Europay var 14,9% í árslok. Á aðalfundinum kom fram að aukning í veltu kreditkorta undir merkjum Europay ísland var 38% á milli áranna 1998 og 1999 og aukning í veltu debet- korta tæp 42%. Fjöldi kredit- korta með vörumerkjum Euro- pay íslands jókst um 45% á milli áranna 1998 og 1999 og debetkortum fjölgaði um 13%. Markaðshlutdeild jókst enn- fremur. í lok síðasta árs voru hér á landi gild alþjóðleg greiðslukort með Eurocard/ Mastercard og Maestro vöru- merkjunum samtals um 154 þúsund. Heildaraukningin er 21% frá árinu 1998, að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Kynning á ís- lensku banka- kerfi hjá Bank of America BANK of America hélt nýlega kynn- ingu á íslensku bankakerfi fyrir fjár- málastofnanir í Evrópu, með þátt- töku fulltrúa íslensku bankanna fjögurra. Kynningin fór fram í London og tóku fulltrúar Islandsbanka, Lands- banka, Búnaðarbanka og FBA þátt í að kynna íslenska bankakerfið fyrir fulltrúum 27 fjármálastofnana, með áherslu á skuldabréfafjárfestingar. Einn framkvæmdastjóra Bank of America segir tímasetningu á kynn- ingunni góða. „Skuldabréfamarkaðir í Evrópu hafa breyst með tilkomu evrunnar og fjárfestar leita nú að breiðara úrvali. Kynningin hefur að okkar mati aukið áhuga fjárfesta á íslandi og margir þeirra hafa lýst því yfir að þeir muni verja meiru í fjár- festingar á íslandi." Bank of America er viðskipta- og fjárfestingai'banki með starfsemi í 39 löndum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.