Morgunblaðið - 15.02.2000, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 15.02.2000, Blaðsíða 68
MORGUNBLAÐIÐ <p8 ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRÚAR 2000 &5<h ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra st/iðií kt. 20.00 KRÍTARHRINGURINN í KÁKASUS - Bertolt Brecht Mið. 16/2, lau. 26/2. Takmarkaður sýningafjöidi. KOMDU NÆR — Patrick Marber Frumsýning fös. 18/2, 2. sýn. mið. 23/2, 3. sýn. fim. 24/2, 4. sýn. sun. 27/2. Sýningin er ekki við hæfi barna né viðkvæmra. GULLNA HLIÐIÐ — Davíð Stefánsson Lau. 19/2, uppselt, fös. 25/2, örfá sæti laus, lau. 4/3, lau. 11/3 kl. 15.00 og lau. 11/3 kl. 20.00. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. Sun. 20/2 kl. 14.00 uppselt, kl. 17.00 örfá sæti laus, sun. 27/2 kl. 14, örfá sæti laus, sun. 5/3 kl. 14, uppselt, kl. 17.00, örfá sæti laus, sun. 12/3 kl. 14.00, örfá sæti laus, sun. 19/3 kl. 14, nokkur sæti laus, sun. 26/3 kl. 14.00, nokkur sæti laus. ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Þri. 22/2, uppselt, lau. 4/3 kl. 15.00. sun. 12/3. Takmarkaður sýningafjöldi. Smíðaóerkstœðið kl. 20.30: VÉR MORÐINGJAR — Guðmundur Kamban Fös. 18/2 örfá sæti laus, lau. 19/2, fös. 25/2, sun. 27/2. Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. thorev@theatre.is. Sími 551-1200. Töfratípolí Bama- og fjölskyldu- lelkrit laugardag 19/2 kl. 14 sunnudag 5/3 kl. 14 Miðapantanir allan sólarhr. í símsvara 552 8515. Miðaverð kr. 1200. IisTaSNM GAMANLEIKRITIÐ Leikarar. Jón Gnarr, Katla Margrét Þor- geirsdóttir, Þorsteinn Guðmundsson, Ingi- björg Stefánsdóttir, Jón Atli Jónasson. Leikstjóri: Hallur Helgason. Höfundur: Woody Allen. Lau. 19/2 kl. 20.30 nokkur sæti fös. 25/2 kl. 20.30 nokkur sæti lau. 26/2 kl. 20.30 uppselt lau. 4/3 kl. 20.30 uppselt fös. 10/3 kl. 20.30 fös. 17/3 kl. 20.30 Jón Gnarr ÉGVAR EINU SINNI NÖRD Upphijari: Pétur Sigfússon. Mið. 16/2 kl. 21 örfá sæti iaus F. fös. 18/2 kl. 21 uppselt ífös. 25/2 kl. 24 miðnætursýning t örfá sæti laus fös, 3/3 kl. 21 og lau. 11/3 kl. 21 þri. 15/2 kl. 18 uppselt kl. 21 örfá sæti fim. 17/2 örfá sæti laus fös. 18/2 miðnætursýn. Laus sæti Gamansöngleikur byggður á lögum Michael Jackson MIÐASALA í S. 552 3000 Miðasala er opin virka daga 10-18, frá kl. 14 lau./sun. og fram að sýningu sýningardaga. Athugið — ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningu 5 30 30 30 STJÖRNUR Á MORCUNHIMNI Menningarverðlaun DV — Tilnefning: Sigrún Edda i Stjömum á morgunhimni lau 19/2 kl. 17 hátíðarsýning UPPSELT mið 23/2 kl. 20 aukas. nokkur sæti laus fös 25/2 kl. 20 UPPSELT FRANKIE & JOHNNY lau 26/2 kl. 20.00 nokkur sæti laus ISLENSKA OPERA.N ...jim Lúkretía svívirt The Rape of Lucretia Ópera eftir Benjamín Britten 5. sýning 18. febrúar kl. 20 6. sýning 19. febrúar kl. 20 Einsöngstónleikar miðvikudaginn 16. febrúar kl. 12.15 Emma Bell, sópran og Anna Guðný Guðmundsdóttir, píanó Miðasala í síma 511 4200. Símapantanir í síma 511 4200 frá kl. 10. Miðasala opin frá kl. 13-19 alla daga nema sunnudaga. Gamla Bíó Sun 20. febrúar kl. 20 Sun 27. febrúar kl. 20. 'látiij&lÐjjjjj Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fim 17. febrúar kl. 20 UPPSELT fim 24. febrúar kl. 20 UPPSELT Síðustu 2 sýningar í Reykjavík Símapantanir í síma 551 1475 frá kl. 10 Miðasala opin fra kl. 13-19 alla daga nema sunnudaga. FÓLK í FRÉTTUM ERIjENDAR OOOOO Birgir Orn Steinarsson, söngv- ari og gítarleikari hljómsveit- arinnar Maus, fjallar um „Bloodflowersnýjustu plötu The Cure. Kær kveðja frá gömlum vinum EGAR ég var þrettán ára opn- aði bróðir minn fyrir mér dymar inn í nýjan heim. Ég hafði verið upptekinn svo árum skipti af froðupoppi og var sann- færður um að hinn eini tónlistar- sannleikur lægi í fyrstu plötunni með Roxette. í þá daga taldi ég það al- gjöran gæðastimpil ef lög kæmust á „Now thafs what i call music“ safn- plöturnar (sem eru erlendar safn- plötur sem gáfu íslenskum útgefend- um hugmyndina að Pottþétt- seríunni). Það var svo bróðir minn sem blés á poppspilaborg mína þegar hann kom heim með „Doolittle" plötuna með Pixies. Eftir það var ekki aftur snúið. Nokkrum mánuðum síðar kynntist ég svo „Disintigration" plötunni með hljómsveitinni The Cure og hefur sú plata og sú hljómsveit verið mitt helsta súrefni síðan. Það voru „piltarnir" i The Cure sem urðu þess valdandi að ég gafst upp á píanónáminu og byrjaði að stelast í gítarinn hans bróður míns. Á Valintínusardag fæ ég svo kveðju frá gömlum vinum sem ég hef reyndar verið að stelast til að hlusta á síðustu tvo mánuði. Þetta er splunkuný plata sem heitir „Blood- ílowers" og hótar því að vera síðasta kveðja hljómsveitarinnar á annars löngum og slitróttum ferli. Ég kann- ast nú reyndar eitthvað við að hafa heyrt þessu fleygt áður, eða í síðustu fimm skipti sem þeir hafa gefið plötu. En margt bendir þó til þess að í þetta skipti virðist einhver alvara liggja á bak við hótunina, t.d. eru nánast allir textamir fullir af upp- gjafartónum og dramatískum kveðjuorðum. Upp úr hljóðbreytishringiðu rís fyrsta lag plötunnar „Out of this world“, óvenjulega mjúkt og seið- andi lag sem býður okkur aftur vel- komin inn í heim varalita og fugla- hræðuhausa. Með afslappaðri kassagítarsáferð minnir lagið mig á bestu lög plötunar á undan þessari og áður en langt líður eru komnar af- skaplega vingjarnlegar gítarlínur SALKA ástarsaga eftir Halldór Laxness Fös. 18/2 kl. 20.00 örfá sæti laus Lau. 19/2 kl. 20.00 laus sæti Fös. 25/2 kl. 20.00 örfá sæti laus Lau. 26/2 kl. 20.00 laus sæti Sushi í hléi! I MIÐASALA S. 555 2222 sem minna mig á meistarastykkið sem kostaði mig píanótímana forðum daga. Platan er níu laga en er samt ekki tímastutt, til að mynda er annað lag plötunnar „Watching me fall“ (sem er ef til vill það tormeltasta) einar ellefu mínútur af óþægilega yfirveg- aðri reiði, á meðan Robert Smith söngvari veltir vöngum yfir því hvort hann sé að missa takið af tónlistar- sköpun sinni. Frekar þungur biti við fyrstu hlustun, ef til vill ekki lag sem ég myndi hlusta á eitt og sér en virk- ar þó ágætlega með heildinni. Eftir tvö fyrstu lögin er búið að sníða heildarverkinu ramma sem lögin fara aldrei út fyrir. Bestu lögin eru þau sem eru í þessum sama dúr og það fyrsta, þar sem afslappaður söngur Roberts fyllir inn í lág- stemmda hljóðsúpu eins og saltið gerir fyrir grautinn. Það er án efa depurðin sem virðist umlykja hljóm- sveitina sem skapar aðalsjarma hennar. Það hefur alltaf verið ein- hver óvenjulega falleg innri einsemd og biturleiki sem hljómar í gegnum rödd Roberts sem er heillandi. Rödd hans er það brothætt að maður fær oft á tUfinninguna að hann hafi STARFSFÓLK Hans Pedersen hittist í vikunni í keilu til að létta lundina í skammdeginii. Keppt var á milli verslana og voru marg- ir sem sýndu óvænta snilldartakta í brautinni. Að lokinni keppni stóðu starfsmenn lagersins uppi Bloodflowers gæti orðið síðasta kveðja The Cure á löngum en slitróttum ferli. brostið í grát eftir að hafa ýtt á stopptakkann á upptökutækinu. Þetta er eiginleiki sem gerii- hann mjög trúverðugan. Á þessari plötu tekst honum oftast mjög vel til en þó er eins og einhver sjálfsvorkunn hafi læðst inn í biturleika hans á þessari plötu, sem er tilfinning sem hefur ekld einkennt verk hans hingað tU. Ég fæ gæsahúð þegar ég heyri lög eins og „The last day of summer" sem nú er í einhverri spUun á út- varpsstöðvum landsins. Það lag hef- ur allt sem klassísk Cure-lög eiga að bera en er um leið með nýtt yfir- bragð. Það er svolítið eins og að sjá gamalt hús frá nýju sjónarhomi. Tit- illag plötunnar er líklegast það sterkasta við fyrstu hlustun og get ég trúað því að það sé það lag plöt- unnar sem skemmtilegast verður að sjá á tónleikum, enda rússibanaferð í gegnum biturleika og reiði og ef þetta verður síðasta Cure-platan þá verður það afbragðs dauðakippur. Hljómur plötunnar er frekar gamal- dags og minnir mjög svo á níunda áratuginn sáluga enda er hljómsveit- in holdgervingur þeirra tíma. „Bloodflowers" er ekki besta „lækn- ingar“-platan en hún gerir eflaust meira fyrir mína hausverki en allar þær töflur sem ég gæti mögulega keypt mér í apótekum bæjarins. sem sigurvegarar og starfsfólk verslunarinnar á Laugavegi 178 hafnaði í öðru sæti. Að vonum brutust út mikil fagnaðarlæti er úrslitin voru kunn og voru allir sammála um að keppnin hefði far- ið drengilega fram. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Sigrún Böðvarsdóttir stóð sig frábærlega og náði fellu. Hjördís Svan Rafnsdóttir og Sigrún Ósk Ólafsdóttir gæddu sór á pizzu. Lagerfólkið sigraði í keilu cs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.