Morgunblaðið - 15.02.2000, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 15.02.2000, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRÚAR 2000 61 HESTAR KIRKJUSTARF Morgunblaðið/V aldimar Kristinsson ' Fluttar eru inn að minnsta kosti þrjár tegundir og hægt er að kaupa ís- lenska spæni í pokum en erfitt getur reynst að fá þá í lausu úr gámum. Safnaðarstarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurs- hópa í safnaðarheimilinu kl. 10-14. Léttur hádegisverður framreiddur. Mömmu- og pabbastund í safnaðar- heimilinu kl. 14-16. Dúmkirkja. Bamastarf í safnaðar- heimilinu kl. 14 fyrir 6-7 ára böm, kl. 15.30 fyrir 8-9 ára böm og kl. 17 fyr- ir 10-12 ára böm. Grensáskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Orgelleikur, ritningarlestur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu eftir stundina. Hallgrímskirlqa. Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. Laugarneskirkja. Morgunbænir kl. 6.45. Fullorðinsfræðsla kl. 20. Bæn, íhugun og samtal. Allir vel- komnir. Gengið inn um dyr á austur- gafli kirkjunnar. „Þriðjudagur með Þorvaldi" kl. 21. Lofgjörðarstund í kirkjuskipinu þar sem Þorvaldur Halldórsson leiðir söng, Gunnar Gunnarsson leikur á flygil og sr. Bjami Karlsson flytur guðs orð og bæn. Neskirkja. Litli kórinn, kór eldri borgara kl. 16.30 í umsjón Ingu J. Backmann og Reynis Jónassonar. Nýir félagar velkomnir. Árbæjarkirkja. Foreldramorgnar í safnaðarheimilinu kl. 10-12. Hjúkr- unarfræðingar frá heilsugæslustöð- inni í Árbæ koma í heimsókn og tala um fæðingarþunglyndi. Hittumst, kynnumst, fræðumst. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjón- usta með altarisgöngu kl. 18.30. Bænarefnum má koma til sóknar- prests í viðtalstímum hans. Æskulýðsstarf á vegum KFUM & K og kirkjunnar kl. 20. Digraneskirlqa. Starf aldraðra kl. 11.15. Leikfimi ÍAK, léttur máls- verður, helgistund og samvera. Aðal- fundur ÍAK kl. 13.30. Kl. 17 TTT, 10- 12 ára starf á vegum KFUM og K og Digraneskirkju. Fella- og Hólakirkja. Foreldra- stund kl. 10-12. Kyrrðar- og bænast- und kl. 12.10-12.25. Organisti kirkjunnar leikur á orgelið frá kl. 12. Þakkar- og bænarefnum má koma til presta og djákna kirlqunnar. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu að lokinni bænastund. Starf fyrir 9- 10 ára stúlkur kl. 15-16. Starf fyrir 11- 12 ára stúlkur kl. 16.30-17.30. Æskulýðsfélagið fyrir 8. bekk kl. 20- 22. Grafarvogskirkja. Opið hús eldri borgara kl. 13.30-16. Kyrrðarstund, handavinna, söngur, spil og spjall. Kaffiveitingar. Kirkjukrakkar í Rimaskóla kl. 18-19 fyrir 7-9 ára börn. KFUK fyrir stúlkur 9-12 ára kl. 18-19. Æskulýðsstarf fyrir ungl- inga 15 ára og eldri kl. 20-22. Hjallakirkja. Bæna- og kyrrðar- stund kl. 18. Kópavogskirkja. Foreldramorg- unn í safnaðarheimilinu Borgum í dag kl. 10-12. Kyrrðar- og fyrirbæn- astund í dag kl. 12.30. Fyrirbæna- efnum mákoma til prests eða kirkju- varðar. Seljakirkja. Mömmumorgnar kl. 10-12. Víðistaðakirkja. Aftansöngur og fyrirbænir kl. 18.30. Opið hús fyrir 8-9 ára börn kl. 17-18.30. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir 10-12 ára böm í Vonarhöfn, Strandbergi, kl. 17-18.30. Fríkirkjan í Hafnarfírði. Opið hús kl. 17-18.30 fyrir 7-9 ára börn. Lágafellskirkja. Foreldramorg- unn kl. 9.30-11.30. Umsjón Þórdís og Þuríður. Keflavíkurkirlqa. Fjölskyldu- stund í Kirkjulundi kl. 10.30-11.30. Helgistund, fræðsla og samfélag fyr- ir aðstandendur barna undir grunn- skólaaldri. Umsjón: Brynja Eiríks- dóttir. Fermingarundirbúningur kl. 13.40-15 í Kirkjulundi. Landakirkja, Vestmannaeyjum. Kl. 16.30 kirkjuprakkarar, 7-9 ára krakkar. Heimsókn í sjúkrahúsið og endað í bakaríi. Mætið stundvíslega. Grindavíkurkirlqa. Foreldra- morgunn kl. 10-12. Borgarneskirkja. TTT, 10-12 ára starf alla þriðjudaga kl. 17-18. Helgistund í kirkjunni sömu daga kl. 18.15-19. Krossinn. Almenn samkoma kl. 20.30 í Hlíðasmára 5. Ailir velkomn- ir. Hvammstangakirkja. Æskulýðs- fundur í kvöld kl. 20.30 á prestssetr- inu. Hólaneskirlqa, Skagaströnd. Kl. 10 mömmumorgunn í félagsheimil- inu Fellaborg. Kl. 16 KFUM og KFUK fyrir börn 9-12 ára. Þorlákskirkja. Mömmumorgnar á þriðjudögum kl. 10-12. Frelsið, kristileg miðstöð. Biblíu- skóli í kvöld kl. 20. lím oíí fúuuefni rm rr mn LLkLL ■■■ ■■ ■ra ÞTl \ t l! mwnmsrvi t »U 'l 1-. ■Jb LLJ LUJ i n m Spónanotkun í hesthúsum hefur stóraukist síðustu árin og hefur auk- inni eftirspurn verið svarað að hluta með innflutningi. Verðjð á spónun- um frá MR-búðinni og Ástund er um 1.250 krónur á baggann sem gerir um 50 krónur á kílóið. Woody Pet spænirnir koma út á 56 krónur kílóið og íslensku spænirnir pokaðir eru á 23 krónur kílóið. í heildina má segja að Woody Pet séu bestu spænirnir á markaðnum hvað rakadrægni varðar, þeir ís- lensku ódýrastir en gæðin misjöfn og innfluttu spænirnir frá MR-búð- inni og Ástund góður millivegur. Beinn samanburður á kílóverði virð- ist ekki alveg raunhæfur. Til þess að Woody Pet virki best er ráðlagt að setja tvo poka (28 kíló) strax í stíuna eins og áður var getið. Ekki var gerður samanburður með því að setja sama magn af spónum frá MR- búðinni og Astund né íslenskum spónum í stíu til að sjá hversu lengi þeir entust en full ástæða er til að prófa það. Ætla má að ef flytja þarf verulegt magn af spónum um langan veg séu innfluttu pressuðu spænirn- ir vænlegur kostur. Þeir taka minna rými og ganga má að jöfnum gæðum vörunnar. RÝMUM FYRIR NYJUM SVEFNHERBERGISHÚSGÖGNUM Frábær tilboð á rumum, náttborðum, kommóðum VERSLUNIN og klæðaskápum. Opið: laugardag 10-17 15% afsláttur af fylgihlutum (dýnum, dýnuhlífum, koddum o.fl.) þegar keypt er rúm. skútuvogi 11 • Sími 568 5588 lokkískautai Reimaði Stærðir 37-4 Ver. Áður kr. ÍL3€ Nú kr. 6.55 Listskautar: Vinil Hvítir: 28-44. Svartir: 33-46 tærðir 28-36 ,ður kr. A20T r. 2.941. ir 37-46 .A&tG r. 3.282 Hokkiskautar Listsk Léður Hvítir: Stærðir 31-41 Verð: Áður kr.JSÆ4T Nú kr. 4.374. Svartir: Stærðir 36-45 Áður kr. GAtt Nú kr. 4.532 Opið laugardaga frá ki. 10-14 iimM Skeifunni 11, sími 588 9890 ViSA utar: 29-41 Verð: Áður kr. <L989 Nú kr. 3.492 Barnaskautar Stærðir 29-36 Verð: Áður kr. 3.969 Nú kr. 2.792 <
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.