Morgunblaðið - 15.02.2000, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 15.02.2000, Blaðsíða 70
,70 ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Áhugahápur um almenna dansþátttöku á íslandi 557 7700 Netfang: KomidOgDansid@tolvusl<oli.is Heimasíða: wwwtolvuskoli.is/KomidOgDansid/ Höfundur Smá- fólksins látinn Múmían fer hvergi MUMIAN trónir enn á toppi listans yfír vinsælustu myndbönd vikunn- ar, og einnig heldur „Analyze This“, eða Sálgreindu þetta sæti sínu frá fyrri viku. Meðal þeirra mynda sem eru í efstu 20 sætum eru fjórar nýjar á lista og er mynd Drew Barrymore, „Never Been Kissed" efst þeirra. í fímmta sætinu situr myndin „Election“ eða Frama- pot með þeim Reese Witherspoon og Matthew Broderick sem einnig er ný á lista. í sjötta sætinu er enn ein ný mynd á lista, „Run Lola Run“, eða hlauptu Lola, hlauptu, sem sýnd var á kvikmyndahátíð hérlendis síðasta haust. Brendan Fraiser, Rachel Weisz og John Hannah horfast í augu við múmiuna. CHARLES M. Schulz, höfundur teiknimyndanna um Smáfólkið, lést á laugardag úr krabbameini. Síðasti dálkurinn um Smáfólkið birtist í dagblöðum á sunnudag en fyrir nokkru tilkynnti Schulz að hann ætlaði að draga sig í hlé og að síðasti myndaþátturinn myndi birtast þann 13. febrúar. Þann þátt lifði Schulz hins vegar ekki til að sjá í dagblaði. Schulz var 77 ára að aldri og greindist með ristilkrabbamein seint á síðasta ári. Að sögn sonar hans, Craig, lést hann í svefni. Schulz hafði samið, teiknað, litað og skrifað inn á hverja einustu teikni- myndaröð af Smáfólkinu síðustu fimmtíu árin en teiknimyndaþáttur- Reuters Charles Schulz teiknaði Smá- fólkið í fimmtíu ár en er nú fall- inn frá. inn birtist í um 2500 dagblöðum víða um heim, þar með talið á síðum Morgunblaðsins. Er hann ákvað að hætta að semja Smáfólkið sagði hann: „Eg hef verið þakklátur í gegnum árin fyrir þá tryggð sem ritstjórar dagblaða og aðdáendur Smáfólksins hafa sýnt mér. Kalli Bjarna, Snati, Lúlli, Lísa ... ég mun aldrei gleyma ykkur.“ Börn betri en fullorðnir Schulz þótti lýsa amerísku hvers- dagslífi á óvenjulegan hátt sem í senn var bitur og gamansamur. Kalli Bjarna, einn af Smáfólkinu, var önnur hlið Schulz sjálfs og í gegnum hann kom hann skoðunum sínum á framfæri. Hann hélt því ætíð fram að böm væru siðferðis- lega betra fólk en fullorðnir en með Smáfólkinu náði hann til fólks á öll- um aldri. Schulz var frægur á sinn hátt en hélt einkalífi sínu ætíð frá sviðsljós- inu. Andlit hans birtist stöku sinn- um í blöðum og tímaritum en það kom honum ávallt á óvart er einhver þekkti hann úti á götu. Á síðasta ári skrifaði hann: „Þegar ég var krakki fannst mér andlit mitt svo venjulegt að fólk myndi aldrei muna eftir mér. Það kom mér alltaf á óvart er ég var í miðbænum að versla með móður minni og við hittum kennara eða nemendur sem þekktu mig.“ Þannig lifði hann lífi Kalla Bjarna, sem lagði metnað sinn í að hafa engan metnað eins og honum er gjarnan lýst. Þegar Kalli Bjarna mætti í veislu og afsakaði sig fyrir að vera of seinn sagði gestgjafinn iðulega: „Eg var ekki einu sinni búinn að taka eftir því að þú værir ekki mættur." En Schulz verður minnst um ókomna tíð sem einum fremsta og snjallasta teiknimyndahöfundi 20. aldarinnar og Smáfólkið hans og hinar hárbeittu athugasemdir munu lifa þótt skapari þeirra sé horfinn á braut. DANSSVEIFLU Á TVEIM DÖGUMi um helgina VINSÆLUSTU ' MYNDBÖNDIN A ISLANDII'uV Nr.; var vikur Mynd i Otgefandi i Tegund 1. '; 1. 3 THe Mummy ; CIC myndbönd : Spenna 2. i 2. 4 Analyze This 1 Warner myndir : Gaman 3. 1 Ný 1 Never Been Kissed 1 Skífan : Gaman 4. i 4. 5 Office Spoce : Skífan : Gaman 5. | Ný 1 Election ; CIC myndbönd ; Gamon 6. ; Ný 1 Run Lolo Run i Stjörnubíó ; Spenna 7. ; n. 2 Virtual Sexunlity i Skífan i Gnman 8.; 5. 5 Instinct i Myndform ! Spenna 9. i 3. 3 The Bloir Witch Project ; Sam myndbönd i Spenna 10.! 15. 2 Inferno 1 Myndform : Spenna 11. i 8. 7 The Out-of-towners : CIC myndbönd 1 Gaman 12.: 7. 8 Entrapment : Skífan i Spenna 13.j 9. 8 Notting Hill • Hóskólabíó ; Gamon 14.; 6. 4 Universol Soldier: The Return ; Skífan i Spenna 15.; i2. 4 Alit um móður míno i Bergvík ; Dramo 16. i 13. 11 EdTV i CIC myndbönd i Gamon 17. i 14. 9 10 Things 1 Hote About You : Som myndbönd : Gaman 18. i Ný 1 Breok Up : Myndform : Spenna 19.; 16. 2 Storm Of The Century : Sam myndbönd : Spenna 20.1 10. 6 Go : Skífan : Gaman zu.. i u. . o . uo ■ iKiran • uaman mjmm tm í tilefni sýningarinnar fá nokkrir heppnir áskrifendur vinninga með bíómiðunum í boði Stjörnubíós: • 10 íþróttatöskur • 6 Swiss Quarts úr • 5 geisladiska með tónlist úr kvikmyndinni Áskrifendur Morgunblaðsins geta sótt miða sem gilda fyrir tvo í áskriftardeiid Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Til að fá miðana afhenta þurfa áskrifendur að gefa upp kennitölu hjá áskriftardeildinni. Áskriftardeildin er opin virka daga frá kl. 9 til 17. Fyrstur kemur fyrstur fær. Vinsamlegast sækið miðana fyrir 16. febrúar. Ath! Kíkið á heimasíðu Stjömubíós: stjomubio.is og lesið meíra um myndina Framttðarmaðurinn er gamanmynd eftir leikstjðrann Chris Columbus (Mrs. Doutfire, Nine Months, Stepmon, Home Alone). Með aðalhlutverk [ myndinni fara Robin Williams og Sam Neill. Richard Martin (Sam Neill) kaupir gjðf handa fjðlskyldu sinni, glænýtt módel af NDR-114 vélmenni. Framleiðslunafn vélmennisins er Andrew (Robin Williams). Fyrr en varir gera meðlimir Martin fjölskyldunnar sér grein fyrir að hér er enginn venjulegur róbót á ferðinni þv( með tímanum fer Andrew að þróa með sér tilfinningar, smitandi sköpunargáfu og gervigreind með meiru. MT JT FRITT I FYRIR ÁSKRIFENDUR MORGUNBLAÐSINS FYRSTIR K0MA FYRSTIR FÁ! Morgunblaðið og Stjörnubíó bjóða upp á sérstaka forsýningu á gamanmyndinni Framtíðarmaðurinn (Bicentennial Man) fyrir áskrifendur Morgunblaósins. Sýningin verður í Stjörnubíói fimmtudaginn 17. febrúar kl. 21. FJÖLDI B0ÐSMIÐA ER TAKMARKAÐUR!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.