Morgunblaðið - 15.02.2000, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 15.02.2000, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRÚAR 2000 29 ÚRVERINU Þröng á þingi á loðnumiðunum MIKIL loðnuveiði var hjá nótaskip- unum út af Stokksnesi á sunnudag og fylltu mörg sig á skömmum tíma. ,AHur flotinn hefur verið þarna í sömu torfunni og því þröng á þingi,“ segir Bjarni Bjarnason, skipstjóri á Súlunni EA, en hann landaði um 950 tonnum hjá Sfldarvinnslunni í Neskaupstað í gærmorgun og hélt þegar á miðin á ný. Nær ekkert hefur gengið að veiða loðnuna á grunninu fyrr en nú en Bjarni segir að nóg sé af henni. Hann kastaði sjö eða átta sinnum og fékk mest um 300 tonn í hali en fyllti skipið á skömmum tíma. „Þetta er fín loðna, hrognafyllingin um 17% og um 300 tonn fóru í frystingu." Bjarni segir að biðin eftir loðn- unni hafi verið löng að þessu sinni og því hafí veiðin verið kærkomin. „Það er hið besta mál að hún skuli vera farin að gefa sig og við höldum að hún þétti sig enn frekar núna eft- ir bræluna." Veðrið var ekki sérlega gott fyrir austan í gærmorgun en Bjarni segir að það hindri menn ekki. „Eftir að vertíðin er byrjuð er alltaf farið á miðin. Það er kolvitlaust veður núna en vonandi fer það að skána.“ Mikil og jöfn vinna hefur verið hjá Síldarvinnslunni frá því loðnu- veiðarnar hófust í byrjun janúar. Auk Súlunnar lönduðu Birtingur, Arnþór og Víkingur samtals um 2.000 tonnum þar á sunnudag og í gær. Úr flottrolli í nót Hólmaborg SU hefur veitt loðn- una í flottroll þar til nú en skipið landaði rúmlega 1.700 tonnum hjá Hraðfrystihúsi Eskifjarðar í gær og hefur mest verið landað þar á vetr- arvertíðinni, um 40.000 tonnum. Guðrún Þorkelsdóttir var líka með fullfermi, um 1.000 tonn, og sömu sögu er að segja af Jóni Kjartans- syni sem kom með um 1.400 tonn til Eskifjarðar. „Veiðarnar í flottrollið gjör- breyttu öllu, en það er alltaf gaman að veiða í nót,“ segir Þorsteinn Kristjánsson, skipstjóri á Hólma- borginni. „Strákunum bregður mik- ið við, því það er miklu meira að gera,“ bætir hann við og segir að óánægjuraddir innan flotans vegna flottrollsins séu eins og múgæsing en biðin hafi þreytt menn og gert þá leiða. Þorsteinn segir að nóg sé af loðnu á grunninu en hún hafi hagað sér leiðinlega. „Hún vildi vera úti á frekar djúpu vatni og þéttleikinn var bara við botninn. Því voru menn almennt ekki að fá mjög stór köst en einn og einn fékk ágætis kast.“ Hluti loðnunnar sem landað var á Eskifirði í gær fór í frystingu og segir Þorsteinn að útlitið sé bjart. Hins vegar gangi fljótt á kvótann þrátt fyrir útgefna aukningu á föstudag. „Við erum ekki ofhaldnir af kvóta og verðum fljótt lens.“ Loðnukvótinn aukinn Eins og fram kom í Morgunblað- inu á laugardag var kvótinn aukinn um 150 þúsund tonn og má búast við að heildarkvóti íslensku loðnuskip- anna á vertíðinni verði allt að 900 þúsund tonn. Kvótaaukningin er ekki tekin með í reikninginn á kort- inu hér til hliðar. Loðnukvóti og aflastaða íslenskra loðnuveiðiskipa Kvóti tímabilið 1. júlí 1999 til 1. júlí 2000. Staðan 7. febrúar 2000 má Veíðiskip <Jjg^JJJj^j|"' Varanl. kvóti, tonn Flutt milli skipa, tonn Loðnukvóti alls, tonn Sumar/haust afti tilk. SF tonn Vetrarafli tilk. til SF, tonn Afli samtals tilk. til SF tonn Eftirstöðvar skv. því, tonn Hólmaborg SU11 21.766 21.766 0 14.546 14.546 7.220 Beitir NK123 20.155 -2.879 17.276 2.243 11.177 13.420 3.856 Börkur NK122 r**?**- 20.155 -3.544 16.611 0 12.275 12.275 4.336 Óli í Sandgerði AK14 23.279 V 23.279 1.925 9.199 11.123 12.156 Jón Kjartansson SU111 13.447 13.447 0 10.242 10.242 3.205 Sunnuberq NS 70 . a 12.255 12.255 2.801 6.941 9.742 2.513 Faxi RE 9 14.780 14.780 3.500 6.152 9.652 5.128 Grindvíkingur GK 606 Örn KE 13 16.952 20.869 >-•* «/• 16.952 20.869 5.641 5.492 3.911 3.416 9.552 8.907 7.400 11.962 Guðmundur Ólafur ÓF 91 10.836 10.836 6.577 2.212 8.788 2.048 Víkingur AK100 22.183 -4.000 18.183 6.835 1.869 8.704 9.479 SigurðurVE 15 22.661 94 22.755 3.577 5.031 8.607 14.148 Guðrún Þorkelsdóttir SU 211 11.639 11.639 4.383 4.189 8.572 3.067 Þorsteinn EA 810 Hákon ÞH 250 20.718 -5.691 15.027 556 7.739 8.294 6.733 15.294 15.294 123 7.186 7.309 7.985 Svanur RE 45 11.338 11.338 4.971 2.270 7.241 4.097 Sighvatur Bjarnason VE 81 18.314 18.314 1.212 5.825 7.038 11.276 Bjarni Ólafsson AK 70 13.497 13.497 0 6.764 6.764 6.733 Birtingur NK119 13.415 13.415 3.061 3.697 6.758 6.657 Oddeyrin EA210 21.022 21.022 3.467 3.031 6.498 14.524 Antares VE18 16.870 16.870 1.948 4.191 6.139 10.731 Gullberq VE 292 0 12.763 12.763 294 5.549 5.843 6.920 Huginn VE 55 10.936 10.936 408 5.253 5.661 5.275 Súlan EA 300 14.820 14.820 3.272 2.310 5.582 9.238 Elliði GK 445 16.054 16.054 1.220 4.275 5.495 10.559 Björg Jónsdóttir ÞH 321 11.600 11.600 1.876 3.440 5.316 6.284 ísleifur VE 63 14.329 14.329 0 5.262 5.262 9.067 Júpiter ÞH 61 22.565 -14.000 8.565 1.284 3.365 4.649 3.916 Sveinn Benediktsson SU 77 5.391 5.391 0 4.642 4.642 749 Hoffell SU 80 4.300 4.300 0 4.044 4.044 256 Háberg GK 299 0 3.544 3.544 3.542 0 3.542 2 Þórður Jónasson EA 350 10.384 10.384 1.764 1.759 3.524 6.860 KaPVE4 ■ - Seley SU 210 8.057 8.057 2.448 906 3.353 4.704 19.846 -10.000 9.846 1.425 1.820 3.245 6.601 Neptúnus ÞH 361 0 14.000 14.000 1.517 1.338 2.854 11.146 Guðmundur VE 0 2.906 2.906 2.337 0 2.337 569 Þórshamar GK 75 14.389 14.389 1.048 1.160 2.208 12.181 SunnutindurSU 59 10.000 10.000 0 2.146 2.146 7.854 Húnaröst SF 550 11.539 11.539 1.289 475 1.764 9.775 Arnarnúpur ÞH 272 6.104 6.104 0 935 935 5.169 Heimaey VE1 2.000 2.000 0 900 900 1.100 Gígja VE 340 18.060 -5.000 13.060 464 264 728 12.332 Jóna Eðvalds SF 20 5.730 5.730 544 0 544 5.186 Bergur VE 44 11.652 11.652 445 0 445 11.207 AmþórEA18 2.879 2.879 0 0 0 2.879 Venus HF 519 . „ Drangavík VE 80 2.879 2.879 0 0 0 2.879 2.700 2.700 0 0 0 2.700 Gullfaxi VE192 12.763 -12.763 0 0 0 0 0 SAMTALS, reikað: 575.852 0 575.852 83.488 181.703 265.190 310.662 aúgíySihejtii^iúmsókifum Fjölbreytt atvinnutækifæri. Tveggja deilda leikskóli, en 'framkvæmdir við stækkun ..... skólansverðaboðnarút(hausttilaðsinna ff*1!!!IBI: Góður framsækinn grunnskóli sem nýbúið er að stækka en þar er boðið upp á metnaðarfullt nám þar sem GÆÐI eru einkunnarorð. Tónlistarskóli PSandgerðis er staðsettur innan veggja grunnskólans. Samstarf Tónlistarskóla, leikskóla og grunnskóla er um tónlistarfræðslu 4.-10. ára bama í boði bæjarfélagsins. Ný og glæsileg félagsmiðstöð býður unglingunum tómstundastarf af ýmsu tagi. Nýr fótboltavöllur og nýtt glæsilegt vallarhús Iþróttamiðstöð með sundlaug, _ Sjávarsetrið þar sem vísindamenn víða að úr heiminum keþpast um að komast að til að stunda vísindastörf. Rannsóknarsetrið þar sem Biolce stundar rannsóknir á botndýrum á landgrunni í íslenskri lögsögu. Fjölbreytt tómstundastarf með eitthvað fyrir alla. Nýtt og glæsilegt safnaðarheimili og pbreytt starfsemi Íí tengslum við það. Umferðarmesta höfn iandsins enda mikið líf á bryggjunni. Fræðasetrið í Sandgerði þar sem leitast er við að kynna náttúru og sögu Reykjanesskagans. Fjölskrúðugt fuglalíf á Skólatjörninni og fjörunum í kring. Almenningssamgöngur milli sveitarfélagana hafa aukist. Ennfremur bjóðum við Lægstu gatnagerðagjöld á Suðurnesjum. _ 8 einbýlishúsalóðir við malbikaða, upplýsta götu yL og og við minnum áaðfrá Sandgerði er 45 mínútum styttra til Brussel, London og New York en af ■NB höfuðborgarsvæðinu. Sandgerðisbær Skrifstofur Tjarnargötu 4 • Súni 423 7554 Fax 423 7809 • sigurdur@sandgerdi.is 8 nyjcir íbúðirfyrir ungt fólk! 8 nijjar íbúðir fyrir elclri borgcira! Xánari upplýsingar reitiar ^ á skrifstofu Sandgerðisbajar, Sigurdur 1 alur Ásbjarnarson, bœjarstjóri. rtnwn r(pil| ’Dlvff JUL fJjLM/Xti XAÉ'jMw.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.