Morgunblaðið - 15.02.2000, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 15.02.2000, Blaðsíða 72
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRUAR 2000 Betri tímar í bíó 9m r HASKOLABIO HASKOLABIO Hagatorgi, sinii 53Ö 1919 KEVIN SPACEY ANNETfí AMERICAN BE ★★★★ ÓFE Hausverkur ★★★l/2 AIMBL ★★★l/2 KB Dagur Sýnd kl. 6, 9 og 11.15. B. i. 14 ára ÓHT Rás2 ^ MBL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. - www.haskolabio.is matéiSk mmm maii FVS/B 390 PUNKU FERÐU l BÍÓ Átfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 Sýnd með íslensku tali kl. 4.50, 6.55 og 9. ÓFE Hausverk ; Kl. 11.05. B.i.16. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Fríkort gildir ekki á þessa mynd taxœœnAL www.samfilm.is Barcelona kr. 27.500 Alicante kr. 27.500 Malaga kr. 29.900 London kr. 7.900 Heimsferðir bjóða vikulegt flug til Barcelona, Alicante og London og tvö flug í viku til Malaga í allt sumar. Njóttu þess að fljúga beint í fríið í sumar, á lægsta verðinu. Tilboð gilda ef bókað fyrir 15. mars, tilboð til Alicante gilda fyrir Félag húseigenda á Spáni. Flugvallarskattar kr. 2.490 bætast við fargjald. Flugsæti til London er verð aðra leiðina. HEIMSFERÐIR Austurstræti 17, 2. hæð, sími 595 1000. www.heimsferdir.is www.mbl.is Búninga- verðlaun LEIKKONAN Sophia Loren og tískuhönnuðurinn Nolan MiIIer sjást hér brosa framan í myndavélar á hinum árlegn Búningahönnunar- verðlaunum sem haldin voru á laug- ardag. Loren afhenti Miller Rit Color-verðlaunin fyrir búninga- hönnun. Miller hannaði kjólinn sem Loren klæddist á hátíðinni en hann hefur í gegpium árin hannað bún- inga fyrir marga sjónvarpsþætti á borð við Dynasty og Englar Charles. Reuters V/SA VAKORT Eftirlýst kort nr. 4543-3700-0029-4648 4543-3700-0036-1934 Afgreiðslufólk, vinsamlegast taklð ofangreind kort úr umferð og sendið VISA Islandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000 fyrir að klófesta kort og vísa á vágest VISA fSLANO Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Sími 525 2000. =......... % Hilmir Snær Guðnason meðal Shootings Stars á Berlinale Fáir vilja feta í fótspor Leonardos Di Caprios Hilmir Snær Guðnason var um helgina kynntur á kvik- myndahátíðinni í Berlín sem „Shooting Star“. Rdsa Erlings- dóttir spjallaði við Hilmi Snæ sem og fleiri ungar og upprenn- andi stjörnur. EINN af hápunktum helgar- innar á Berlinale-kvik- myndahátíðinni var kynning á Shooting Stars-hópnum. Átján ungir evrópskir leikarar, þar á með- al íslenski leikarinn Hilmir Snær Guðnason, voru í sviðsljósinu á sér- stakri hátíðardagskrá eftir að hafa verið kynntir kvikmyndagerðar- og blaðamönnum fyrr um daginn. Franska stórstjarnan Jeanne Moreau, sem á föstudag hlaut Gull- bjöminn fyrir ævistarf sitt, hitti hópinn og gaf honum góð ráð fyrir leikaraferilinn. Leikurunum ungu varð tíðrætt um stjörnuna Leonardo Di Caprio en hann fylgdi nýjustu mynd Dannys Boyles (Trainspott- ing) „The Beach“, á hátíðina. Ungir aðdáendur Di Caprios fjölmenntu til að berja stjömuna augum, sem að eigin sögn er hundleið á æðinu sem blaðamenn kalla „Leómaníu“. Leikarar Shooting Stars-hópsins vom sammála um að Leomanía þessi væri sönnun þess að skemmtilegt starf leikarans gæti snúist í and- hverfu sína og endað í martröð sem leikarinn sjálfur hefur litla sem enga stjórn á. Shooting Stars-verkefnið felst í Hilmir Snær Guðnason er meðal þeirra ungu leikara sem kynntir voru í Shooting Stars-verkefninu. því að kynna unga leikara sem getið hafa sér góðs í heima- landi sínu og að koma þeim á framfæri á evrópskum og eða al- þjóða vettvangi. Flestir þekkt nöfn Meðlimir hópsins í ár em flestir þekkt nöfn í evrópskum kvikmyndaheimi. Auk Alexöndm Rapaport, sem fór með eitt aðalhlut- verkið í mynd Hrafns Gunnlaugssonar „Myrkrahöfðingjun- um“ er Daninn Thure Lindhardt (Pelle Sigurvegari) ís- lendingum kunnugur. Þýsku leikar- arnir Nina Hoss og August Diehl hafa leikið í myndum sem notið hafa vinsælda bæði innanlands sem utan. Á kvikmyndahátíðinni í Monteral hlaut Nina Hoss viðurkenningu fyrir leik sinni í myndinni „Der Vulkan“ eða Eldfjallið í leikstjórn Ottokar Runze. Við Ritu Durao frá Portúgal em bundnar miklar vonir. Hún talar portúgölsku, ensku og spænsku reiprennandi og hefur leikið í mynd- um þekkustu leikstjóra Portúgals. í spjalli við blaðamann sögðu Rita og Nina það skemmtilega tilviljun að í hópnum væm tíu kvenleikarar á móti átta karlleikurum því kvenleik- arar ættu erfíðar uppdráttar í heimi kvikmyndanna. Auk þess að færri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.