Morgunblaðið - 15.02.2000, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 15.02.2000, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRÚAR 2000 7^ DAGBÓK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: 25m/s rok % 20mls hvassviðri -----15m/s allhvass ^ 10m/s kaldi \ 5 m/s gola Heiðskírt Léttskýiað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * * R'9nin9 * * * « Slydda %%%% Snjókoma Skúrir Sunnan, 5 m/s. Víndörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin 35S víndhraða, heil fjöður 4 4 er 5 metrar á sekúndu. 4 10° Hitastig 3si Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Sunnan og suðaustan 8-13 m/s og skýjað með köflum, en 10-15 m/s og él með suður- ströndinni, og él á Vestfjörðum. Frost 2 til 8 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á miðvikudag lítur út fyrir norðanátt, 10-15 m/s, él norðan til en léttskýjað um landið sunnanvert og frost 1 til 5 stig. Á fimmtudag eru horfur á að dragi upp með suðaustanátt, 10-15 m/s suð- vestan til með snjókomu og hita nálægt frost- marki, en að annars staðar verði hæg austlæg átt, léttskýjað og 1 til 6 stiga frost. Á föstudag líklega fremur hæg suðlæg átt, él og hiti nálægt frostmarki. Á laugardag eru helst horfur á að verði suðlæg átt, slydda eða rigning og fremur milt. Á sunnudag er suðvestanátt líklegust með éljum og vægu frosti. Yfirlit: Kröpp lægð var vestsuðvestur af Reykjanesi sem þokast til austurs og grynnist. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki . 12.00 i gær að isl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik 2 snjóél á sið. klst. Amsterdam 7 skýjað Bolungarvik 1 skýjað Lúxemborg 3 léttskýjað Akureyri -4 snjóékoma Hamborg 3 skúr Egilsstaðir -1 Frankfurt 6 skýjað Kirkjubæjarkl. 1 snjóél á sið. klst. Vin 7 skýjað Jan Mayen -4 skafrenningur Algarve 19 léttskýjað Nuuk -14 snjóél Malaga 17 þokumóða Narssarssuaq -12 skafrenningur Las Palmas 19 hálfskýjað Þórshöfn 3 rigning Barcelona 15 skýjað Bergen 0 skýjað Mallorca 16 léttskýjað Ósló 2 léttskýjað Róm Kaupmannahöfn 3 léttskýjað Feneyjar Stokkhólmur 2 Winnipeg -16 Hclsinki 1 skýjað Montreal -6 þoka Dublin 11 léttskýjað Halifax -4 alskýjað Glasgow 9 alskýjað New York 3 súld London 7 rigning Chicago -3 snjókoma París 9 alskýjað Orlando 18 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu islands og Vegagerðinni. 15. FEBRÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.05 3,3 8.38 1,4 14.47 3,1 21.07 1,2 9.25 13.42 17.59 22.11 ÍSAFJÖRÐUR 4.12 1,8 10.49 0,7 16.50 1,7 23.12 0,6 9.41 13.47 17.54 22.16 SIGLUFJÖRÐUR 6.22 1,2 12.52 0,3 19.24 1,1 9.24 13.36 17.37 21.59 DJUPIVOGUR 5.30 0,6 11.40 1,5 17.51 0,5 8.58 13.11 17.26 21.39 Sjávarhæð miöast við meðalstórstraumsfiöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands í dag er þriðjudagur 15. febrúar, 46. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Þetta býð ég yður, að þér elskið hver annan. Skipin Reykjavíkurhöfn: Mánafoss kemur og fer í dag, Thor Lone og Mæli- fell koma í dag. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Kópavogs, Hamraborg 20a, 2. hæð. Opið á þriðjudögum kl. 17-18. Mannamót Aflagrandi 40. Kl. 10.15 bankinn. Framtaisað- stoð verður veitt frá skattstjóranum þriðju- daginn 22. febrúar. Skráning hafin. Árskógar 4. Kl. 9 handa- vinna, kl. 10 íslands- banki, kl. 13 opin smíða- stofan. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8 hárgreiðsla, kl. 8.30 böð- un, kl. 9 leikfimi, kl. 9 handavinna og fótaað- gerð, kl. 9 tréskurður, kl. 10 sund, kl. 13 vefnaður og leirlist. Dalbraut 18-20. Kl. 14 félagsvist, kl. 15 kaffi. FEBK, Gjábakka, Kópa- vogi. Brids spilað í gjá- bakka í kvöld kl. 19. Fólag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli. Handavinna kl. 13. Bríds kl. 13:30. Línudans á morgun kl. 11. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffi- stofa opin alla virka daga frá kl. 10:00-13:00 Matur í hádeginu. Þriðjudagur: Meistara- mót í skák hefst í dag kl. 13, vinsamlegast mætið stundvíslega. Alkort kennt og spilað kl. 13.30. Leikhópurinn Snúður og Snælda sýna leikritið "Rauða Klemman" kl. 14.00 á miðvikudag örfá sæti laus, næstu sýning- ar á fostudag kl. 14.00 og sunnudag kl. 17.00.Miðapantanir í síma 588-2111, 551-2203 og 568-9082Tillögur kjörnefndar til stjórnar- kjörs liggja frammi á skrifstofu félagsins. Framtalsaðstoð verður fyrir félagsmenn búsetta í Reykjavík þriðjudag- inn 22. febrúar. Félagsstarf eldri borg- ara, Garðabæ. Leikfimi- hópur 2 kl. 12, kl. 13 mál- (Jóh. 15,17.) un, kl. 13 opið hús, spiluð félagsvist og brids, kl. 16 kirkjustund. Námskeið í tréskurði hefst 16. feb. kl. 15.15. Innritun hafin. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Kl. 8 böðun, kl. 9 hársnyrting, kl. 11.30 matur, kl. 13 handavinna og fóndur, kl. 13.30 hjúkrunarfræð- ingur á staðnum, kl. 15 kaffi. Furugerði 1. Kl. 9 bók- band og aðstoð við böð- un, kl. 10.30 ganga, kl. 12 matur, kl. 13 spilað. Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 9-16.30 vinnustofur opnar, sund- og leikfimi- æfingar í Breiðholtslaug kl. 11, kl. 13 boccia, veit- ingar í teríu. Miðvikud. 23. febrúar verður veitt aðstoð við skattframtal frá skattstofunni, skrán- ing hafin. Miðvikud. 1. mars verð- ur farið í Ásgarð í Glæsi- bæ að sjá Rauðu klemm- una. Skráning hafin. Allar uplýsingar um starfssemina á staðnum og í síma 575-7720. Gjábakki, Fannborg 8. Leikfimi kl. 9.05, kl. 9.50 og kl. 10.45. Handa- vinnustofa opin, leið- beinandi á staðnum frá kl. 10. Kl. 9.30 glerlist, þriðjudagsganga fer frá Gjábakka kl. 14, línu- dans kl. 16.15. Gullsmári, Gullsmára 13. Kl. 10 jóga, kl. 13 skrautskrift, kl. 18 línu- dans. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, leikfimi, kl. 9.45 bank- inn, kl. 13 handavinna og hárgreiðsla. Hraunbær 105. Kl. 9 fótaaðgerðir, kl. 9-16.30 postulín og glerskurður, kl. 9.30-10.30 boccia, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12 matur, kl. 12.15 verslun- arferð, kl. 13-17 hár- greiðsla. Miðvikudaginn 23. febrúar verður veitt aðstoð frá skattstofunni við skattframtal. Föstu- daginn 18. febrúar verð- ur farið að Vitatorgi á góugleði sem hefst kl. 18. Veislustjóri: Salome Þorkelsdóttir. Kátir karlar syngja, Diddú og pabbi hennar syngja. Ræðumaður kvöldsins er sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Hljómborð: Gretar Guðmundsson; leikþáttur: Anna Júlía Magnúsdóttir; gaman^c- mál: Ingibjörg og Sigríð» ur Hannesdætur. Lukkuvinningar. Uppl. og skráning í s. 587- 2888. Hæðargarður 31. Kl. 9 opin vinnustofa, tré, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 10 leik- fimi, kl. 12.40 Bónusferð. Þorrablót verður föstud. 18. febrúar kl. 19. Skrán- ing í síma 568-3132. Norðurbrún 1. Kl. 9 hár- greiðsla og fótaaðgerða-c^ stofan opin, kl. 9.50 leik- fimi, kl. 9-16.30 smíðastofan opin, kl. 9- 16.30 handavinnustofan opin, kl. 10-11 boccia. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðj- an, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-11 leik- fimi, kl. 10-12 fatabreyt- ingar og gler, kl. 10.30 ganga, kl. 11.45 matur, kl. 13-16 handmennt, keramik, kl. 14-16.30 fé- lagsvist, kl. 14.30 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9 hár- greiðsla, kl. 9.15 mynd- listarkennsla og bútaj^ saumur, kl. 9.1U' handavinna, kl. 13-14 leikfimi, kl. 13-16 búta- saumur, kl. 13-16.30 frjáls spilamennska. Fyrirbænastund verður 17. febrúar kl. 10.30 í umsjón sr. Hjalta Guð- mundssonar dómkirkju- prests, allir velkomnir. Mánudaginnn 6. mars kl. 13. verður farið austur lyrir fjall í ferðamanna- fjósið að Laugarbökkum með viðkomu í EdeíW1 línudanskennsla í fóður- ganginum, snúningur í hlöðinnu, kaffivetingar. Ath! Hlýr klæðnaður. Leiðsögumenn Helga Jörgensenog Nanna Kaaber. Skráning og upplýsingar í síma 562- 7077. Félag ábyrgra feðra heldur fund í Shell-hús- inu, Skerjafirði, á miðvikud. kl. 20, svarað er í síma 552-6644 á fundartíma. ITC-deildin Fífa. Fund- ur verður haldinn a<T Digi-anesvegi 12 mið- vikudaginn 16. febrúar kl. 20.15. Allir velkomn- ir. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Leikfimi í dag kl. 11.20 í safnaðar- sal Digraneskirkju. Sjálfsbjörg á höfuðborg- arvæðinu, Hátúni 12. Brids kl. 19. Allir velkomnir. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiboró: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG^ RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. Krossgáta LÁRÉTT: I þvættingur, 8 blómum, 9 garpur, 10 hreyfingu, II matvands manns,13 kvabba um, 15 jór, 18 tröppu, 21 ástfólgin, 22 ákæra, 23 ólyfjan, 24 vist- ir. LÓÐRÉTT: 2 ástæða, 3 rúms, 4 skáld- ar, 5 mergð, 6 bikkja, 7 varningur, 12 velur, 14 málmur, 15 ósoðinn, 16 klampana, 17 fiskur, 18 kippti í, 19 baunin, 20 harmur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt:-1 drýli, 4 bossa, 7 grimm, 8 ímynd, 9 ask, 11 rota, 13 ódýr, 14 frauð,15 stól, 17 afmá, 20 mak, 22 græða, 23 rýran, 24 rytja, 25 móður. Lóðrétt:-1 dugar, 2 ýmist, 3 ilma, 4 brík, 5 skyld, 6 and- ar, 10 skaka, 12 afl, 13 óða,15 súgur, 16 ófætt, 18 fáráð, 19 árnar, 20 mata, 21 kram JA ■ 13 milljóna- mæringar ffram að þessu og 90 milljónir I vinninga www.hhi.is HAPPDRÆTTI HASKOLA ISLANDS^ vænlegast til vinnings
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.