Morgunblaðið - 04.03.2000, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 04.03.2000, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. MARS 2000 29 ERLENT [h| electrIc HEKLA HEKLUHÚSINU • LAUGIEE6I 172 • SÍMI S69 5770 • HEIMASÍÐA www.lukla.U • NETFANG k.kl.tík.klc.h HELLUBORÐ verð ááur : kr. 19.900 verð nú: kr. 8.900 HOTPOÍNT PURHKARf TL6SPE verð áður verð nú: kr. 37.900 kr. 25.900 GENERAL ELECTRIC Tvöfaldur amerískur isskápur með kiakavél TFZ20JRB H.170 B.BO D.77,5 verð áður : kr. 175.000 verð nú: kr. 149.000 MÖRKINNI 3 • SÍMI 588 0640 GENERAL ELECTRIC HELLUBORD OG OFN verð áður : kr. 115.900 verð nú: kr. 79.000 GE PVOTTAVEL 1000 sn. WWH7209 4,5 kg. verð áður verð nú: kr. 49.900 kr. 35.900 SOMPANI HELLUBORÐ OG OFN verð áður : kr. 89.900 verð nú: kr. 55.000 GENERAL ELECTRIC 1200 sn. WWH860VWW 5,2 kg. verð áður : kr. 99.000 verð nú: kr. 69.900 verð áður : kr. 51.900 verð nú: kr. 29.900 London. Morgunblaðið. HANN læðist um Downingstræti að næturlagi; sást fyrst við for- sætisráðherrabústaðinn númer 10 í haust og síðan hafa margir séð hann, en enginn veit, hvaðan hann kemur eða hvert hann fer. The Evening Standnrd birti á fimmtudag myndir af refnum í Downingstræti og segir í frásögn blaðsins, að eins og venjulega hafi bfistjórarnir vitað allt um málið, þegar sljóramálamennirnir komust á snoðir um það. Refúrinn kemur reglulega í Downingstræti og er haft eftir lögregluþjóni á vakt þar, að hann sé á ferðinni um þrjúleytið og megi setja klukkuna eftir hon- um. Reynt var að eyðileggja bæli refsins undir bakvegg Downings- trætis 10, en hann heldur heim- sóknum sínum áfram eftir sem áð- ur. Menn leiða helzt getum að því, að refurinn verji túnanum mestan part í St. James garðinum. Sá orðrómur hefur komizt á kreik, að hann og fé- lagar hans hafi verið valdir að dauða flamingófúgla drottningar, sem fundust dauðir í garði Buckin- hamhallar fyrir einum þremur ár- um. En aðrir benda á, að refur á þessum slóðum þurfi ekki að ráðast á konunglega fugla, hann hafi nóg að bíta og brenna í því sem maður- inn fleygir frá sér, að ekki sé nú tal- að um alla afgangana frá veitinga- húsunum. Það era svo fýndnu mennimir, sem hafa skírt refinn. Og auðvitað heitir hann Livingstone, for- sætisráðherranum og flokki hans til hugarhægðar. Eða hvað? Til eru þeir sem segja, að tilraunimar til þess að bola honum burt og sfðan eyðileggja orðstír hans með þvi að tengja hann við drápin á hinum konunglegu flamingóum séu bara spegilmynd af því sem gerist í kring um nafna hans, Livingstone, í borgarstjérafári Verkamanna- flokksins í mannheimum. Flaugarnar velji skotmarkið London. Dail>' Telegraph. BANDARÍSKI flugherinn vinnur nú að smíði flugskeyta, sem geta fundið sín eigin skotmörk. Stýriflaugar eru yfirleitt forrit- aðar til að finna ákveðið skotmark en nýju flaugarnar verða miklu sjálfráðari. Verður þeim skotið á loft fjórum í senn og þær geta sjálfar greint eða áttað sig á her- tólum eins og skriðdrekum og loftvarna- og eldflaugastöðvum. Flaugarnar hafa í minni sínu lista yfir skotmörk og leita fyrst uppi þau, sem þykja mikilvægust. Ef þær finna ekkert slíkt, láta þær sér nægja einhver lítilvæg- ari. Hugmyndin er að nota flaug- arnar á svæðum, sem lítið er vitað um, og þær eiga að verða miklu ódýrari en Tomahawk-stýriflaug- arnar. Hver þeirra kostar um 73 milljónir ísl. kr. Nýju flaugarnar verða þó ekki teknar í notkun nema fullvíst sé, að þær geri skýr- an greinarmun á vini og óvini. drengsins og bjó í húsinu með átta ára bróður hans og frænda. Hann á yfir höfði sér allt að 15 ára fangelsi verði hann fundinn sekur um manndráp af gáleysi. Refurinn Livingstone BOMPANI OG HOTPOINT Ofnar verð frá: kr. 15.000 HOTPOINT 224L RF13PE H.135 B.55 D.60 Drápið á sex ára stúlku í barnaskóla í Michigan Akærður fyrir manndráp af gáleysi Flint. Reuters. 19 ARA Bandaríkjamaður, sem tal- inn er hafa keypt stolna byssu sem sex ára drengur notaði þegar hann varð bekkjarsystur sinni að bana, hefur verið ákærður fyrir manndráp af gáleysi. Bandarískir embættismenn sögðu að drengurinn hefði fundið hálfsjálf- virka skammbyssu undir teppum í húsi sem hann bjó í í bænum Mount Morris Township og tekið hana með sér í skólann. Hann mun ekki hafa vitað að byssan var hlaðin. Hinn ákærði var vinur foreldra „Sakbomingurinn er grunaður um gróft gáleysi með því að gera drengnum kleift að taka hlaðna byssu,“ sagði saksóknari Genesee- sýslu í Michigan. Eric King, lög- reglustjóri Mount Morris Township, sagði að drengurinn segðist hafa tekið byssuna með sér í skólann til að hræða bekkjarsystur sína. „Ekkert bendir til þess að hann hafi hlaðið byssuna eða vitað að hún var hlaðin." Lögreglan fann eiturlyf, stolna byssu og skotfæri í húsinu. Talið er að eiturlyf hafi verið seld í húsinu fyrir byssur. Fjölskylda drengsins fluttist í húsið fyrir viku eftir að móð- ir hans var borin út úr leiguíbúð og faðir hans sendur aftur í fangelsi eft- ir að hafa verið látinn laus til reynslu. Þurrkarar verð frá: kr. 25.900 Þvottavélar verð frá: kr. 35.900 Smávörur, dæmi s.s. Hrærivélar Matvinnsluvélar Straujárn Brauðristar atvara”* Opið fimmtudag 10-19 Föstudag 10-19 Laugardag 10-17 Sunnudag 13-17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.