Morgunblaðið - 04.03.2000, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 04.03.2000, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN LAUGARDAGUR 4. MARS 2000 45 FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Minni þensla á banda rískum vinnumarkaði Ritgerðasamkeppni á vegum utanríkisþj ónustunnar í SKÝRSLU sem birt var í gær um ástandið á bandarískum vinnumark- aði kom fram að atvinnuleysi í Bandaríkjunum jókst lítillega í febr- úarmánuði og að þenslan á vinnu- markaðnum hafi minnkað. Atvinnuleysið reyndist 4,1% og er þaö í takt við sþár sérfræðinga, sem hljóðuðu upþ á 4,0% atvinnuleysi. Störfum fjölgaði þó töluvert minna en gert hafði veriö ráð fyrir. Skýrslan hafði jákvæð áhrif á bandarískan hlutabréfamarkað þar sem hún sýnir engin merki um aukna veröbólgu og er þetta í raun fyrsta vísbendingin um að hagkerfiö sé að ná meira jafn- vægi. Þegar langt var liöið á daginn í gær hafði Nasdaq hækkað um rúm 3% og Dow Jones um 2%. FTSE vísitalan í Lundúnum hækk- aði um 0,9% í gær og var 6.491,8 stig við lokun. CAC-40 í Frakklandi hækkaði um 0,7% og þýska DAX vísi- talan hækkaði um 0,3%, fór í 7.960,03 stig. DAX var um tíma kom- in yfir 8.000 stig og náði hæst 8.019,58 stig sem er það hæsta sem hún hefur nokkru sinni náð. GENGISSKRANING GENGISSKRÁNING SEÐIABANKA ÍSLANDS 03K53-2000 Doilari Sterlpund. Kan. dollari Dönsk kr. Norsk kr. Sænsk kr. Finn. mark Fr. franki Belg. franki Sv. franki Holl. gyllini Þýskt mark ít. líra Austurr. sch. Port. escudo Sp. peseti Jap.jen írskt pund SDR (Sérst.) Evra Grfsk drakma Gengl 73.43000 115,8900 50,51000 9,51800 8,77400 8,36500 11,92280 10,80710 1,75730 44,12000 32,16850 36,24550 0,03661 5,15180 0,35360 0,42610 0,68290 90,01170 98.43000 70,89000 0,21230 Kaup 73,23000 115,5800 50,35000 9,49100 8,74900 8,34000 11,88580 10,77360 1,75180 44,00000 32,06860 36,13300 0,03650 5,13580 0,35250 0,42480 0,68070 89,73230 98,13000 70,67000 0,21160 Sala 73,63000 116,2000 50,67000 9,54500 8,79900 8,39000 11,95980 10,84060 1,76280 44,24000 32,26840 36,35800 0,03672 5,16780 0,35470 0,42740 0,68510 90,29110 98,73000 71,11000 0,21300 Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 562 3270 GENGI GJALDMIÐLA Reuter, 3. mars Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu gjaldmiöla gagnvart evrunni á miódegis- markaóiíLundúnum. NÝJAST HÆST LÆGST Dollari 0.9618 0.9677 0.9615 Japansktjen 103.52 104.7 103.17 Sterlingspund 0.61 0.6134 0.6096 Sv. franki 1.6073 1.6078 1.6059 Dönsk kr. 7.4476 7.4486 7.4477 Grísk drakma 333.63 333.73 333.58 Norsk kr. 8.075 8.087 8.068 Sænsk kr. 8.4695 8.487 8.4565 Ástral. dollari 1.5802 1.5953 1.5819 Kanada dollari 1.3947 1.4088 1.3965 Hong K. dollari 7.4866 7.5272 7.4873 Rússnesk rúbla 27.41 27.67 27.5 Singap. dollari 1.6582 1.6675 1.6589 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 1 03.03.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verö (kíló) verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Skarkoli 200 200 200 8 1.600 Ýsa 150 150 150 34 5.100 Þorskur 120 110 117 528 61.919 Samtals 120 570 68.619 FMS Á fSAFIRÐI Gellur 100 100 100 57 5.700 Steinbítur 55 55 55 600 33.000 Undirmálsfiskur 81 81 81 200 16.200 Þorskur 170 100 128 18.600 2.381.358 Samtals 125 19.457 2.436.258 FAXAMARKAÐURINN Gellur 320 270 291 70 20.400 Karfi 50 50 50 200 10.000 Keila 65 35 63 906 56.788 Langa 100 86 95 984 93.027 Langlúra 60 60 60 164 9.840 Lúöa 480 340 410 70 28.720 Lýsa 75 75 75 109 8.175 Rauömagi 20 11 16 101 1.633 Skarkoli 250 215 220 108 23.745 Skötuselur 210 160 169 95 16.050 Steinbltur 80 63 70 2.453 171.391 Undirmálsfiskur 212 161 178 599 106.646 Ýsa 149 125 137 4.827 660.720 Þorskur 192 115 125 16.428 2.055.636 Samtals 120 27.114 3.262.772 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS I Þorskur 124 124 124 146 18.104 I Samtals 124 146 18.104 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Blálanga 58 58 58 131 7.598 Grásleppa 10 10 10 157 1.570 Hlýri 85 85 85 75 6.375 Karfi 65 50 62 250 15.500 Keila 52 37 45 110 4.970 Langa 99 83 94 605 56.767 Rauömagi 20 11 14 66 906 Skarkoli 260 210 244 5.767 1.409.224 Steinbltur 80 65 78 6.914 539.983 Sólkoli 165 165 165 157 25.905 Tindaskata 10 10 10 86 860 Ufsi 60 40 52 3.078 159.471 Undirmálsfiskur 89 89 89 100 8.900 Ýsa 190 119 161 10.600 1.704.692 Þorskur 196 107 140 102.488 14.379.066 Samtals 140 130.584 18.321.788 FISKMARKAÐUR DALVfKUR Hlýri 94 94 94 2.240 210.560 Karfi 50 50 50 52 2.600 Keila 65 65 65 750 48.750 Skarkoli 100 100 100 44 4.400 Steinbítur 80 80 80 1.565 125.200 Undirmálsfiskur 107 107 107 1.708 182.756 Ýsa 100 100 100 30 3.000 Samtals 90 6.389 577.266 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Hrogn 240 240 240 86 20.640 Skarkoli 255 255 255 265 67.575 Steinbftur 72 62 63 1.613 101.135 Sólkoli 270 270 270 150 40.500 Undirmálsfiskur 107 91 95 410 39.069 Ýsa 190 100 160 3.101 494.889 Þorskur 150 100 122 20.950 2.564.071 Samtals 125 26.575 3.327.878 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Steinbltur 67 67 67 3.000 201.000 Ýsa 150 150 150 1.500 225.000 Þorskur 133 101 110 10.800 1.189.944 Samtals 106 15.300 1.615.944 UTANRÍKISÞJÓNUSTAN fagnar sextíu ára afrnæli þann 10. apríl nk. en þann dag fyrir sextíu árum tóku Islendingar framkvæmd utanríkis- mála í eigin hendur í kjölfar hemáms Danmerkur. Utanríkisráðuneytið hyggst efna til ritgerðarsamkeppni á meðal íslenskra ungmenna á aldrin- um 16-20 ára undir yfirskriftinni: Hlutverk Islands og hagsmunir í al- þjóðasamfélginu á nýrri öld. í fréttatilkynningu segir: Með þessari yfirskrift leggja aðstandend- ur ritgerðarsamkeppninnar áherslu á að fá þátttakendur til að fjalla um stöðu íslands á alþjóðavettvangi og framtíðarhagsmuni Islands í utanrík- ismálum á sviði stjómmála, öryggis- mála, viðskipta- og menningarmála. Jafnframt er lögð áhersla á að fá þátttakendur til að fjalla um á hvem hátt reynsla af eigin forræði í utan- ríksimálum í sextíu ár geti sem best nýst íslendingum viuð mótun utan- ríkisstefnu framtíðarinnar. Ennfremur væri æskilegt ef rit- gerðarsamkeppnin gæti nýst við kennsluna, til dæmis með skipulagðri þátttöku nemenda í samráði við kennara í einstökum fögum. Lengd ritgerðanna skal vera 4-6 vélritaðar blaðsíður í stærðinni A-4. Veitt verða ferðaverðlaun fyrir fjórar bestu ritgerðimar að mati sérstakrar dómnefndar utanríkisráðuneytisins og mun Halldór Ásgrímsson, utan- FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meöal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Hrogn 229 50 207 400 82.648 Karfi 67 67 67 60 4.020 Keila 37 37 37 300 11.100 Langa 70 70 70 950 66.500 Lúöa 600 600 600 12 7.200 Rauðmagi 5 5 5 20 100 Steinbítur 45 45 45 30 1.350 Ufsi 60 60 60 100 6.000 Ýsa 163 103 154 1.650 254.199 Þorskur 155 132 142 8.150 1.159.582 Samtals 136 11.672 1.592.699 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 70 70 70 500 35.000 Hrogn 226 50 178 1.272 225.869 Karfi 76 68 74 1.900 139.802 Keila 40 30 38 2.000 75.000 Langa 108 40 55 1.909 104.976 Sandkoli 40 40 40 13 520 Skötuselur 100 100 100 39 3.900 Steinbítur 70 20 61 7.600 465.728 Ufsi 63 30 60 12.262 731.183 Undirmálsfiskur 104 100 104 444 45.998 Ýsa 189 114 153 16.938 2.597.781 Þorskur 188 120 137 72.435 9.941.704 Samtals 122 117.312 14.367.461 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 90 56 60 52 3.116 Langa 83 82 83 377 31.193 Langlúra 59 59 59 241 14.219 Ufsi 55 55 55 768 42.240 Þorskur 154 154 154 1.820 280.280 Samtals 114 3.258 371.048 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR I Hrogn 200 200 200 10 2.000 I Steinbítur 64 64 64 722 46.208 I Samtals 66 732 48.208 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Grásleppa 10 10 10 61 610 Karfi 59 59 59 842 49.678 Langa 99 83 96 685 65.972 Lýsa 75 75 75 495 37.125 Skarkoli 210 125 133 292 38.871 Skötuselur 220 185 205 1.121 229.715 Steinbítur 78 75 77 273 21.070 Tindaskata 10 10 10 81 810 Ufsi 55 40 54 957 51.506 Undirmálsfiskur 112 112 112 493 55.216 Ýsa 160 132 145 874 127.036 Þorskur 190 107 164 8.666 1.420.184 Samtals 141 14.840 2.097.794 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 96 96 96 110 10.560 Karfi 67 67 67 150 10.050 Langa 76 76 76 55 4.180 Skarkoli 155 155 155 600 93.000 Steinbítur 82 60 79 17.335 1.377.786 Ufsi 60 30 46 315 14.399 Ýsa 155 153 154 1.000 154.000 Þorskur 165 133 152 9.150 1.386.774 Samtals 106 28.715 3.050.748 FISKMARKAÐURINN f GRINDAVÍK Grásleppa 10 10 10 73 730 Hlýri 82 82 82 250 20.500 Karfi 50 50 50 330 16.500 Steinbítur 80 80 80 1.208 96.640 Ufsi 55 40 47 932 44.028 Undirmálsfiskur 110 110 110 2.508 275.880 Ýsa 192 160 182 14.113 2.568.425 Samtals 156 19.414 3.022.703 HÖFN Annar afli 100 100 100 437 43.700 Blálanga 50 50 50 9 450 Hrogn 227 227 227 839 190.453 Karfi 60 60 60 256 15.360 Keila 31 31 31 50 1.550 Langa 106 106 106 196 20.776 Langlúra 30 5 26 39 995 Lúöa 600 160 585 30 17.560 Skarkoli 205 200 202 393 79.567 Skata 175 175 175 46 8.050 Skötuselur 145 145 145 87 12.615 Steinbítur 70 70 70 1.523 106.610 Sólkoli 200 105 190 58 11.030 Ufsi 55 55 55 79 4.345 Undirmálsfiskur 107 107 107 29 3.103 Ýsa 152 120 144 2.700 389.529 Þorskur 145 130 144 2.079 298.752 Samtals 136 8.850 1.204.445 SKAGAMARKAÐURINN Grásleppa 20 10 19 152 2.880 Langa 177 177 177 585 103.545 Rauömagi 20 20 20 70 1.400 Steinbítur 80 65 72 585 42.067 Ufsi 52 52 52 5.324 276.848 Undirmálsfiskur 186 186 186 180 33.480 Ýsa 139 135 139 5.838 810.898 Þorskur 193 111 159 4.494 716.748 Samtals 115 17.228 1.987.867 TÁLKNAFJÖRÐUR Steinbítur 63 63 63 500 31.500 Samtals 63 500 31.500 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 3.3.2000 Kvótategund VIAsklpta- ViAskipta- Hssta kaup- Lsgsta sölu- Kaapmagn Sðlumagn Vegið kaup- Vegið sölu Sfðssta magn (kg) verð (kr) HlboA (kr). tllboð (kr). eftlr(kg) eftir(kg) verð (kr) verð (kr) meðahr. (kr) Þorskur 58.380 115,00 114,00 115,00 172.602 337.258 108,67 116,42 114,98 Ýsa 5.000 81,76 78,00 81,50 6.000 107.060 77,50 81,63 81,75 Ufsi 34,97 0 91.070 34,99 35,07 Karfi * 38,50 38,00 30.000 224.425 38,50 39,10 38,92 Steinbítur 1.786 33,50 35,00 58.098 0 30,29 33,03 Grálúöa 94,99 0 12.462 99,81 95,00 Skarkoli 110,00 118,00 22.667 20.824 110,00 119,90 116,30 Þykkvalúra 77,00 0 8.694 77,91 79,50 Langlúra 41,99 0 340 41,99 42,04 Sandkoli 21,99 0 30.000 21,99 20,94 Loöna 3.000.000 1,00 0,95 0 4.000.000 0,98 1,01 Úthafsrækja 18,00 0 406.671 20,37 22,03 Ekki voru tilboð f aörar tegundir * Öll hagstæöustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviðskipti ríkisráðherra, afhenda verðlaunin á afmælisdegi utanríkisráðuneytisins 10. apríl nk. Ferðaverðlaunin taka mið af verk- efnum og starfsemi utanríkisþjón- ustunnar erlendis. Á heimasíðu utan- ríkisráðuneytisins www.mfa.is er að finna ýmsar gagnlegar heimildir um íslensk utanríkismál og starfsemi ut- anríkisráðuneytisins og sendiskrif- stofa íslands erlendis. Einnig er að finna ítarlegar upp- lýsingar um íslensk utanríkismál í' riti Péturs Thorsteinssonar, fyrrver- andi sendiheixa, „Utanríkisþjónusta Islands og utanríkismál“ sem gefið var út í Reykjavík árið 1992. Ritgerðir skulu berast utanríkis- ráðuneytinu, Rauðarárstíg 25, 150 Reykjavík í umslögum merktum „Ritgerðarsamkeppni um utanríkis- mál-2000“ eigi síðar en 17. mars 2000. Skrifstofa upplýsinga-, menning- armála og ræðistengsla í utanríkis- ráðuneytinu veitir nánari upplýsing- ar um framkvæmd samkeppninnar. ------------------------- Samningur í gildi út október SKRIFSTOFA forstjóra Landspít- ala hefur sent frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu: „Kjarasamningur var gerður milli Sjúkraliðafélags Islands og fjármála- ráðherra f. h. ríkissjóðs haustið 1997, með gildistíma til og með 31. október 2000. í þeim kjarasamningi var kveð- ið á um heldur meiri launahækkanir en til annarra hópa heilbrigðisstarfs-' manna. Á móti kom, að ekki var sam- ið um að sjúkraliðar færu inn í nýtt launakerfi, eins og flest önnin- stétt- arfélög sjúkrahúsanna höfðu samið um. Á síðari hluta samningstímabils- ins fór að bera á óánægju sjúkraliða með samninginn, enda töldu þeir aðra hafa borið meira út býtum með nýja launakerfinu. Af þessum sökum sneru sjúkraliðar sér til stjómenda sjúkrahúsanna í Reykjavík og báðu um að leitað yrði leiða til að bæta launakjörin. Með viðræðum við full- trúa starfsmanna og forsvarsmanna stéttarfélags sjúkraliða var reynt að mæta sjónarmiðum þeirra, innan ramma gildandi kjarasamnings. Þeim kjarasamningi hafa sjúkrahús- in fylgt í einu og öllu og hefur því ekki verið andmælt af hálfu sjúkraliða. Nú hafa tæplega 50 prósent sjúkraliða sagt upp störfum. Af setn- um stöðugildum á Sjúkrahúsi Reykjavíkur sögðu 70 upp störfum af 146. Sambærilegar tölur á Ríkisspít- ulum eru 109 af 215 setnum stöðu- gildum. Ljóst er að uppsagnir þessa hóps koma illa niður á starfsemi hins nýja Landspítala, háskólasjúkrahúss. Stjómendur sjúkrahúsanna og full- trúar sjúkraliða hafa lagt sig fram við að finna leiðir, innan ramma gildandi kjarasamnings, til að koma til móts við sjúkraliða. Því starfi em stjóm- endur Landspítala, háskólasjúkra-» húss tilbúnir að halda áfram, þrátt fyrir uppsagnimar.“ Glugginn Laugavegi 60. Sími 551 2854
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.