Morgunblaðið - 04.03.2000, Blaðsíða 79

Morgunblaðið - 04.03.2000, Blaðsíða 79
t' MORGUNBLAÐIÐ 'IGITAl ",51 0500 LauKavt'Kl 04 SD M Mjfflií DiJj'JUJi ný gamanmynd frá framleiðendum „Mrs. Doubtfire" ■^iSwip-PIXAR DIGITAL * sjáið allt vm BICENTENNiAt MAN á www.stjornubioJs Afaspii á stóra sviðinu í Borgarleikhúsinu Viljum halda í nálægðina Ljósmynd/Odd Stefán Afi talar við böm og fullorðna og á meðan þarf aumingja Hans að dúsa í búrinu með nornina hangandi yfir sér. EIKRITIÐ ,^fa- spil“ hefur notið svo mikilla vin- sælda að ákveðið hefur verið að flytja það upp á stóra svið Borgarleikhúss- ins. Afaspil er gert úr fjór- um sígildum ævintýrum og er Orn Arnason höfundur handrits, tónlistar og söngtexta og er jafnframt leikstjóri. „Við skermum salinn af og nýtum þannig þrjú hundruð sæti, eða helming þeirra, því okkur finnst nauðsynlegt að halda ná- lægðinni við krakkana," segir Örn. „Þau taka svo mikinn þátt og verða að geta gert það áfram. Mér finnst líka alltaf skemmti- legra að hafa börnin ná- lægt mér.“ Aftur og aftur og aftur Aðspurður um ástæðu þessara miklu vinsælda segir Örn börnin þekkja ævintýrin og að það sé skemmtilegt að þau vilji heyra sögurnar aftur og aftur. Þau viti nákvæm- lega hvernig sögurnar enda, en það skipti þau engu máli. „Ég leiði hug- ann oft að þessu, því mað- ur er alltaf að reyna að bjóða börnunum upp á eitthvað nýtt. Og það er svo merkilegt að það er ekki endilega alltaf lausn- in.“ Örn segir sér líka finn- ast gaman að sjá hversu vel fullorðna fólkið skemmti sér. „Fólk á að leyfa sér að vera barn og ekki vera feimið við að koma á barnaleikrit. En í Afaspili er líka fullorðins- húmor, svona delluhúmor, en bara nokkur smáatriði sem eldra fólkið kveikir á.“ - Þetta er þá ekki bara barnaleikrit? „Þetta er fjölskylduleik- rit, það er fyrir alla,“ segir Örn að lokum og segist vonast til að Afaspil verði á stóra sviðinu fram á vor. LAUGARDAGUR 4. MARS 2000 79 -------------------------t m Dolbý DIO IT A L * = STAHUBVT «**™i*u*"* = HLJÓGKBtH í Í |_l X ^ ðtiUW SfiLUMI Frumsyning FRÁ LEIKSTJÓRA SHAWSHANK REDEMPTION tom hanks Sýnd kl. 3.50, 5.50, 8,10.10 og 12.20 Edgecomb TRÚÐl EKKI Á KRAFTAVERK... ..ÞAR TIL HANN JOHN COFFEY THE Green Mile Græna mílan 4 TlLNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA Þ.Á.M. BESTA MYNDIN, Sýnd kl. 4.30, 8 og 11.30. TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA srmcwo....RLISSELL CR0WE| AMichaelMannnm THE INSIDER irkirk Bylgjan kkkk dv kkkk Hausverk Sýnd kl. 5, 8 og 10.45. www.laugarasbio.is Gamaldags móðir TÓNLISTARKONAN Ma- donna er úsköp venjuleg móðir og jafnvel örlftið gamaldags þegar barna- uppeldi er annars vegar en það sama hefur hingað til ekki verið hægt að segja um tónlist hennar og klæða- burð. „Það er ekki hægt að vera algjör sljórnleysingi þegar maður á börn,“ sagði Madonna í samtali við tím- aritið Good Housekeeping. „Ég meina, maður getur áfram verið uppreisnar- seggur en maður verður að fara öðruvísi að því.“ Hún ætlar sér að ala hina - þriggja ára dúttur sína Lourdes (sem er kölluð Lola) upp í góðum siðum. „Ég geri kröfur um göða mannasiði. Síst af öllu vil ég ala upp frekjudós. Ég vil ekki að Lola fái allt sem hún biður um. Ég vil að hún kunni að meta þá hluti sem hún fær og verði ekki til- ætlunarsöm. Hún á að vera kurteis og bjóða af sérgúðan þokka." Madonna segist enn- fremur ánægð með það að Lola litla skuli ekki hafa áhuga á að silja fyrir framan sjún- varpið allan daginn. „Ég yil að hún þrói með sér fjörugt ímyndúnarafl og læri að tala rétt og vel.“ Madonna vill eignast annað barn svo Lola fái systkini og leikfé- laga en sagði að það biði betri tfma. Og þútt Lourdes hafi breytt Iífi hennar þá er hún enn sama manneskjan. „Dúttir mín hefur gerbreytt lífi mfnu en ég hef ekki breyst í neinn dýrling fyrir því! Ég er sama manneskj- an, bara aðeins betri.“ Nýjustu fréttir herma að Lourdes geti átt von á að Madonna ásamt dútturinni Lourdes. eignast stjúpföður á næst- unni, því Madonna á í ástar- sambandi við breska leik- stjúrann Guy Ritchie sem leikstýrði myndinni „Lock, ? - Stock and Two Smoking Barrels", en þau sáust fyrst saman opinberlega á frumsýningu nýjustu mynd- ar Madonnu, The Next Best Thing“. Madonna segist svo ástfangin af Guy að hún geti vel hugsað sér að gift- ast honum. „Þetta er al- varlegt samband og það getur meira en verið að brúðkaup sé í vændum,“ sagði hún í samtali við slúð- urblaðið Mirror. HÉLarr- nvjak.Ci RÁÐHÚSTORGI Keflavik - sími 421 1170 - samfilm.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.