Morgunblaðið - 04.03.2000, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ
VIKU
m
LAUGARDAGUR 4. MARS 2000 39
Eldri
foreldrar
eignast
frekar
stúlku
New York. Reuters.
POR sem bíða með að eignast börn
kunna þar með að auka líkurnar á
að þau eignist dóttur, að því er
niðurst öður rannsóknar benda til.
Ennfremur virðist þessi tilhneig-
ing „sterkari meðal þeirra sem
ekki eru hvitir á hörund en þeirra
sem eru hvítir,“ að því er segir í
skýrslu dr. Marks Nicolichs, og
samstarfsfólks hans, hjá fyrirtæk-
inu Exxon líftæknivísindum í New
Jersey í Bandaríkjunum. Niður-
stöðumar birtast í marshefti túna-
ritsins Fertility and Sterility.
Niðurstöðuraar kunna að út-
skýra þær breytingar sem virðast
vera að verða á hlutfallinu á milli
Ijölda nýfæddra drengja og ný-
fæddra stúlkna í Bandaríkjunum.
Enn fæðast fleiri drengir en stúlk-
ur, en svo virðist sem breyting sé
að verða þar á, stúlkum í vil. Kann
þetta að stafa af tilhneigingu fólks
til að eignast böra siðar á ævinni,
þótt rannsóknin sýni ekki fram á
augljós tengsl þaraa á milli.
Nicolich tjáði Reuters að sam-
drátturinn hefði verið lítill. Um
það bil 51,4% nýbura í byijun
fimmta áratugsins voru drengir,
51,3% í byijun sjöunda áratug-
arins og 51,22% i byijun þess
tíunda. Kannaðar vora fæðinga-
PRN
Mömmumar verða eldri en ald-
ur karlanna er einnig ráðandi.
skýrslur frá 1964-1988 til þess að
reyna að koma auga á hvað gæti
valdið samdrættinum. f ljós kom
að tveir þættir, hærri aldur for-
eldra og léttari nýburar hjá þeim
sem ekki eru hvítir á hörund, juku
líkur á að nýburinn væri stúlka.
Aldur föður hefur tvöfalt meiri
áhrif en aldur móður hjá þeim sem
eru hvítir á hörund, að því er höf-
undar skýrslunnar segja, en hjá
þeim sem ekki eru hvítir á hörund
virðist aldur föður og móður hafa
álíka mikil áhrif á það hvors kyns
nýburinn er. Nákvæm tengsl milli
aldurs foreldra og kyns nýbura
eru enn óljós. Nicolich sagði að
aðrar rannsóknir hefðu einnig
bent til þess að eldri foreldrar
eignist frekar stúlkur, en ekki sé
rétt að segja neitt um þetta í ljósi
niðurstaðna rannsóknarinnar.
Yngri karlmenn bregðast síður við heilsuleysi
í sandinn“
KARLMENN tefla á tvær hættur
með því að virða að vettugi vísbend-
ingar um slæmt heilsufar, að því er
fram kemur í nýrri könnun sem
BBC greindi frá nýverið. Hátt í
þriðjungur manna undir fertugu
gerir ekkert til að bæta úr heilsu-
leysi, og vonar bara að sjúkdómur-
inn „hverfi af sjálfu sér,“ sam-
kvæmt könnun Konunglega breska
lyfjafræðingafélagsins (RPSGB).
Þá leiddi könnunin ennfremur í
ljós, að um helmingur karla undir
fertugu fór sjaldan í lyfjabúðir til
að fá ráðgjöf eða meðferð við minni-
háttar kvillum á borð við flensu,
hálsbólgu, eyrnaverk og húðsjúk-
dóma. I niðurstöðum könnunarinn-
ar sagði að það væri „dæmigert fyr-
ir karlmenn að stinga höfðinu í
sandinn,“ frekar en leita aðstoðar
fagfólks.
Roger Odd, fulltrúi RPSGB,
sagði niðurstöðurnar sýna að karl-
menn hirtu greinilega lítið um að
nýta sér þjónustu lyfjafræðinga.
. Dr. Mike Kirby, heimilislæknir sem
sérhæfir sig í karlasjúkdómum,
sagði að ef ekkert væri að gert
kynnu einkenni alvarlegri sjúkóma
að fara framhjá mönnum, og minni
líkur væru á að næðist að með-
höndla þá á frumstigi þegar auka-
verkanir meðferðar væru ekki eins
alvarlegar.
I könnuninni kom í ljós að um
helmingur karla undir fertugu, sem
teldu sig haldna óverulegum kvilla,
Allt í þessu fína.
PRN
myndi sjá sjálfur um meðferð, þrjá-
tíu af hundraði myndu ekki gera
neitt í málinu, 22% leita til lyfja-
fræðings, fimmtán prósent myndu
spyrja vini eða ættingja ráða, fimm
prósent leita til læknis eða hjúkrun-
arfræðings og sami fjöldi leita ráða
á Netinu eða í bókum.
Dr. Kirby sagði: „Karlar segja
sem svo, ef ég geri ekkert í málinu
þá batnar þetta. Konur eru líklegri
til að ræða hlutina."
land Bandaríkin Ítalía Danmörk Kína Ástralía Pólland
Netsíminn* 18,60 kr. 20,43 kr. 17,66 kr. 44,21 kr. 21,98 kr. 27,38 kr.
Frjáls fjarskipti** 23,00 kr. 27,00 kr. 23,00 kr. 90,00 kr. 23,00 kr. 40,00 kr.
Landsnet* 19,91 kr. 20,36 kr. 17,81 kr. 55,05 kr. 27,35 kr. 32,00 kr.
Íslandssími*** 29,75 kr. 31,90 kr. 25,50 kr. 99,90 kr. 56,10 kr. 45,50 kr.
Nánari upplýsingar um verðskrá Netsímans er að finna á www.netsimi.is.
Við þetta verð baetast innanlandsgjöld.
Nota þarf sérstakan tækjabúnað (símLykil).
Býður enn sem komið er ekki þjónustu við almenning.
f----------------------------------
Hríngdu í síma 575 1100
og skráðu símanúmerið þitt.
Opið allan sólarhringinn!
z
j
0 Eftir það velur þú 1100
í stað 00 í hvert skipti sem þú
hríngir til útlanda.
Þannig sparar þú stórfé.
S I IVI I l\l l\l