Morgunblaðið - 04.03.2000, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 04.03.2000, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. MARS 2000 71 BRÉF TIL BLAÐSINS Eyðibýlastefna/ byggðastefna Frá Guðrúnu Benediktsdóttur: I viðtali við Ara Teitsson, stjórn- arformann Bændasamtaka íslands, í Degi hinn 18. febrúar sl. lýsir hann yfir að það sé eðlilegt að þeir sem leggi meira til að metta markaðinn fái greitt meira úr ríkissjóði. Furðu- leg er staðhæfing formanns bænda- samtakanna í ljósi þess að staðreynd er að ofmettun/offramleiðsla á kindakjöti hefur ríkt hér á landi um langt skeið til stórtjóns fyrir þjóðina. Engin ástæða er til að styrkja þá sem mestri offramleiðslu hafa valdið umfram aðra og mál að linni. Er stórbændum engin vorkunn að sitja eftirleiðis við sama borð og aðrir bændur hvað varðar styrki úr ríkis- sjóði. Setja ætti þak á greiðslur rík- isins til sauðfjárbænda og færi það þak eftir því hvað ríkið ákveður á hverjum tíma að styrkja búgreinina. Mætti hugsa sér ákveðinn ærgilda- fjölda. Allir sauðfjárbændur hefðu styrk frá ríki og frelsi til að framleiða að því marki. Framleiðslu umfram það bæru bændur sjálfir ábyrgð á. Þeir sem ekki fylltu að beingreiðslu- þakinu fengju greitt í hlutfalli við framleiðslu sína. Með nýjum búvöru- samningi er tækifæri til lagfæringar. Arið 1995 náðist sá mikilvægi áfangi fyrir bændur með lítinn fullvirðisrétt að þeir fengu sama verð og aðrir bændur fyrir sömu vöru í afurðastöð (sláturhúsi). Áður var rétturinn á innanlandsmarkaði háður fullvirðis- rétti. Hver atlagan af annarri hefur ver- ið gerð að bændum sem eru með lítið greiðslumark til að ýta þeim út af markaðnum. Var það fyrst gert 1995 þegar ákveðið var að aðeins þeim bændum sem hefðu 180 ærgildi eða meira skyldi úthlutað þeim fram- leiðslurétti sem losnaði. Þeir sem minna greiðslumark höfðu fengu ekkert. í skýrslu úr landbúnaðarráðu- neytinu síðastliðinn vetur var gerð tillaga um að fella niður allar bein- greiðslur til bænda sem voru með innan við 120 ærgildi. Sem betur fer náði sú tillaga ekki fram að ganga. Nú lýsir Ari Teitsson því yfir að eðlilegt sé að þeir sem meira fram- leiða - „metta markaðinn" - eigi að fá meira í sinn hlut frá ríkinu. Of- framleiðsla er vaxandi eða 25% mið- að við innanlandsmarkað og þá á að verðlauna stórbændurna, þá sem mestri offramleiðslu valda, með meiri ríkisstyrk. Tvískinningurinn ríður ekki við einteyming. Hafðar eru úti allar klær til að losna við sauðfjárbændur úr stéttinni og ríkisfé notað til að kaupa af þeim greiðslumark jarða þeiira, fækka þeim á sama tíma og kvartað er og kveinað hástöfum yfir byggðaflóttanum. Fáheyrt er að stéttarfélag skuli leynt og ljóst reyna að fækka í sinni eigin stétt. Huga ætti að hvernig samfélag við viljum sjá í sveitum landsins. A að mismuna bændum áfram með því að styrkja þá enn meira sem hafa ár- lega, jafnvel í áratugi, fengið stærstu sneiðarnar af kökunni sem til skipta hefur verið? Við þurfum ekki að spyrja um framhaldið. Um blómleg- ar byggðir og framfarir í sveitum landsins verður ekki að ræða. Byggðin gisnar æ meira, þjónusta snarminnkar og mannlíf verður snauðara. Hvers vegna mega þeir bændur sem minni bú hafa ekki fá að vera í friði? GUÐRÚN BENEDIKTSDÓTT- IR, Háaleitisbraut 54, Rvk. Verðdæmi á Queemdýnu með grind: Verð áður kr. Nú kr. 79.900 Alþjóðasamtök Chiropractora mæla með King Koil heilsudýnunum. Rubinstein Áhrifarík „andlitslyfting'' án skurðaðgerðar i UTSOLUSTADIR: Revkjavík og nágrenni: Andorra 1 iafnarfirði, Bylgjan Kópavogi, Snyrtiviiruv. C.læsibæ Hygea l.atigavegi, Sara Bankastr.vti, Ársól lifstalandi, Fína Moslellsbæ, Hygea Kringlunni, Libía Mjódd, Sigurboginn I.augax egi. Landið: Bjarg Akranesi, Hilma Htisavik, lljá Maríu-Amaró Akurevri Krisma Isafirói, Miðbær Vestmeyjum. POLAH Be VI IA Tilboðsdagar Vantar þig gott krem? Allar þekkjum við þá notalegu tilfinningu, sem fylgir notkim góðra krema t.d. í morgunsárið eða eftir erilsaman dag. l-'ace Sculptor gefur loforð um árangur: Þéttari húð, skarpari útlínur, grynnri hrukkur og andlitslyfting. Besta sönnun um góðan árangur eru móttökumar sem Face Sculptor vömmar hafa fengið. Konur eru yfir sig hrifnar. Nú er komið næturkrem í línunni og einnig eye patch. POLAR BEAUTY Verðsprengja á miðjum vetri Taska með Face Sculptor kremi 30 ml, serumi 30 ml, augnkremi 5 ml, blýanti, augnhreinsi 50 ml, augnháralit og serumi 5 ml. Vara að verðmæh kr. 11.000, tilboðsverð nú kr. 6.920. Einnig Polar Beauty tilboð: Taska, Power A 50 ml krem, Glycolic lotion 15 ml, hreinsir 5 ml, varalitur, Spect. farði 10 ml og húðmjólk 30 ml. Vara að verðmæti kr. 8.400, tilboðsverð nú kr. 5.400. Takmarkað magn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.