Morgunblaðið - 04.03.2000, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 04.03.2000, Qupperneq 64
64 LAUGARDAGUR 4. MARS 2000 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR Á MORGUN Morgunblaðið/Ómar Hafnakirkja á Reykjanesi. Guðspjall dagsins: Skírn Krists. K (Matt.3.) ÁSKiRKJA: Barna- og fjölskylduguös- þjónusta kl. 11:00. Börn úr TTT-starfi flytja helgileik ogfélagar úr æskulýös- félaginu flytja hugvekju í samtals- formi. Ingólfur Hartvigsson, guöfræö- inemi, prédikar. Léttur hádegisveröur í safnaöarheimilinu eftir messu. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Fjölskylduguös- þjónusta kl. 11:00 á æskulýðsdegi. Athugiö breyttan messutíma. Ávörp flytja Bára Elíasdóttir og Atli Bollason. Börn og ungmenni annast allan flutn- 1 ing söngs og tónlistar. Pálmi Matt- híasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11:00. Dómkórinn syngur viö undirleik Mar- teins H. Friðrikssonar, dómorganista. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Kl. 14:00 veröur dagskrá fyrir unga fólkið í kirkjunni. Fermingarbörn sýna leik- þátt eftir Ömólf Árnason í leikstjórn Helgu E. Jónsdóttur. Börn úr TTT-starf- inu sýna helgileik. Hljóðfæraleikur og mikill söngur. Allirvelkomnir. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guösþjón- usta kl. 10:15. Rangæingakórinn leiöir söng. Organisti Kjartan Ólafs- son. Sr. GuðmundurÓskarÓlafsson. GRENSÁSKIRKJA: Æskulýósdagur þjóökirkjunnar. Guösþjónusta kl. . 11:00 með þátttöku barnastarfs, bamakórs og væntanlegra fermingar- barna. Halldór Elías Guðmundsson, djákni, prédikar. Ástríöur Haraldsdótt- ir annast undirleik. Hiö árlega bollu- fjör barnakórsins aö lokinni guðsþjón- ustu, þar sem kaffi og bollur veröa seldí safnaöarheimilinu. Sr. Ólafur Jó- hannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræóslumorg unn kl. 10:00. Kirkjan og lögin: Sig- uröur Líndal, þrófessor. Fjölskyldu- guósþjónusta kl. 11:00. Æsku- lýösdagurinn. Barna- og unglingakór * Hallgrímskirkju syngur undir stjóm Bjameyjar Ingibjargar Gunnlaugsdótt- ur. Magnea Sverrisdóttir, æskulýös- fulltrúi Hallgrfmskirkju, prédikar og prestar kirkjunnar þjóna fyrir altari. Kirkjuvaka kl. 20:00. Unglingakór, Kanga-kvartettinn, dansatriði o.fl. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10:00. Sr. Guölaug Helga Ásgeirsdóttir. HÁTEIGSKIRKJA: Barna- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00. Messa kl. 14:00 á æskulýösdegi. Barnakór Háteigskirkju syngur undir stjórn Birnu Björnsdóttur. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. María Ágústsdóttir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guö- brands biskups. Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11:00. Fjölbreytt efni í flutn- ingi barna sem fullorðinna. Gradualekórinn syngur og einnig kór yngstu barna kórskólans. Fermingar- börn lesa. Stundin veróur í umsjón sr. Tómasar Guömundssonar, Jóns Stef- ánssonar organista, Svölu S. Thom- sen, djákna, Lenu Rósar Matthías- dóttur umsjónarmanns barnastarfs og Ingileifar Gísladóttur, tónmenntak- ennara. Kaffisopi á eftir. LAUGARNESKIRKJA: Fjölskylduguó- sþjónusta kl. 11:00. Lúörasveit Laug- arnesskóla leikur. Kirkjuprakkarar, TTT-krakkar, fermingarbörn og fleiri hópar koma fram undir stjórn Hrundar Þórarinsdóttur. Organisti Gunnar Gunnarsson. Prestur sr. Bjarni Karls- . son. Harmonikkuball fermingarbarna og fjölskyldna þeirra kl. 18:30 ásamt eldri borgurum ogíbúum aö Hátúni 12 haldió í Dagvistarsal Sjálfsbjargar. NESKIRKJA: Sunnudagaskólinn kl. 11:00. Átta til níu ára starf á sama tíma. Æskulýösguösþjónusta kl. 14:00. Vænst er þátttöku fermingar- barna og foreldra þeirra. Prestur sr. Frank M. Halldórsson. Músik, mynd- bönd og trú kl. 20:00. Sýnd verða tónlistarmyndbönd, þar sem fram koma trúarleg stef og efni þerira rædd. SELTJ ARN ARNESKIRKJ A: Æsku- lýósguösþjónusta kl. 11:00. Böm og unglingartaka þátt í guösþjónustunni. Hljómsveitin Messías leikur. Guðrún Karlsdóttir og Arna Grétarsdóttir flytja samtalsprédikun. Veriö öll velkomin Sr. Siguröur Grétar Helgason. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Guósþjón- ustur falla nióur þessa helgi. Séra Hjörtur Magni Jóhannsson. ÁRBÆJARKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 13. Börn ogfullorónireiga þar góða og uppbyggilega stund. Þar er mikiö sungiö, sagöar sögur og farið í leiki. Afmælisbörn fá gjöf frá kirkjunni. Allir velkomnir, pabbi, mamma, afi og amma. Poppmessa kl. 20. Fermingar- börn flytja bænir. Æskulýðsfélagar lesa ritningarlestra. Einvalalið tónlist- armanna og söngkvenna mun spila og syngja ásamt okkur hinum. Guöni Már Haröarson, æskulýösleiötogi og nemi, flytur hugleiöingu út frá þema dagsins sem er bænin. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguös þjónusta kl. 11. Fjölskylduguösþjón- usta kl. 14. (Ath. breyttan messu- tíma.) Barnakórinn syngur og unglingar aðstoöa. Bollukaffi barna- kórsins veröur eftir messu til styrktar þátttöku kórsins í norrænu bama- kóramóti. Organisti Daníel Jónasson. Sr. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Æskulýósguö- sþjónusta kl.ll meó þátttöku sunnu- dagaskóla, eldribarnastarfs og æsku- lýðsstarfs kirkjunnar og KFUM&K. Leikskólinn Kópahvoll kemur í heim- sókn. Léttur hádegisveröur eftir Yfir 1.500 notendur KERFISÞRÓUN HF. Fákafeni 11 • Sími 568 8055 http://www.kerfisthroun.is/ messu í safnaöarsal. Prestur: Sr. GunnarSigurjónsson. Organisti: Kjart- an Sigurjónsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Æskulýösg- uösþjónusta á æskulýösdegi þjóökir- kjunnarkl. 11. íguösþjónustunnitaka böm úr æskulýðsstarfinu þátt. Þau lesa texta, prédika og lesa bænir. Einnig taka skólakórar Fella- og Hóla- brekkuskóla ásamt Barna- og ungl- ingakór Fella- og Hólakirkju þátt meö söng. Sr. Guömundur Karl. GRAFARVOGSKIRKJA: Barnaguðs þjónusta kl. 11 í Grafarvogskirkju. Prestur sr. Siguröur Arnarson. Um- sjón: Hjörtur og Rúna. Yngri barnakór syngur. Stjórnandi Oddný Þorsteins- dóttir. Barnaguösþjónusta kl. 11 í Engjaskóla. Prestur sr. Vigfús Þór Árnason. Umsjón: Signý, Guörún og Guðlaugur. Engjaskólakórinn syngur. Stjórnandi Guðlaugur Viktorsson. Guösþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 14. Prestur sr. Anna Sigríöur Pálsdótt- ir þjónar fyrir altari. Ragnheiöur Karit- as Pétursdóttir, guöfræöikandidat, prédikar. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti Höröur Bragason. Ferming- arbörn aöstoða. Opnuö veröur listsýn- ing á verkum eftir Hauk Dór. Guös- þjónusta á Hjúkrunarheimilinu Eir kl. 16.15. Prestur sr. Vigfús Þór Árna- son. Kór Grafarvogskirkju syngur. Org- anisti Höröur Bragason. Gospelguös- þjónusta kl. 20.30. Prestur sr. Sigurður Arnarson. Gospelsystur Kvennakórs Reykjavíkur syngur. Stjórnandi Margrét Pálmadóttir. Undir- leikari Ástríöur Haraldsdóttir. Prest- arnir. HJALLAKIRKJA: Æskulýðsguösþjón- usta kl. 11. Sr. íris Kristjánsdóttir þjónar. Barnakór Snælandsskóla syngur og leiöir léttan safnaöarsöng. Stjórnandi Heiörún Hákonardóttir. Krakkar úr æskulýðsstarfi kirkjunnar lesa ritningarlestra, bænirogaöstoöa viö guösþjónustuna. Undirleikari Lóa Björk Jóelsdóttir. Barnaguösþjónusta í kirkjunni kl. 13 og I Lindaskóla kl. 11. Stoppleikhópurinn sýnir leikritið Ósýnilegi vinurinn í barnaguðsþjón- ustu í kirkjunni kl. 13. Við minnum á bæna- og kyrröarstund á þriðjudag kl. 18. KÓPAVOGSKIRKJA: Messa á æsku lýösdaginn kl. 11. Börn úr æskulýös- og fermingarstarfi annast boðun og bæn. Kársnesskórinn syngur. Stjórn- andi: Þórunn Björnsdóttir. Organisti: Hrönn Helgadóttir. Prestur: Sr. Guöni ÞórÓlafsson. SEUAKIRKJA: Krakkaguósþjónusta kl. 11. Mikill söngur og fræösla. Litli barnakórinn syngur undir stjórn Gróu Hreinsdóttur. Guösþjónusta kl. 14 í umsjá sr. Ágústs Einarssonar. Krakk- ar úr barna- og æskulýösstarfi KFUM & K. og Seljakirkju taka þátt í guös- þjónustunni. Barnakór Seljakirkju syngur undir stjórn Gróu Hreinsdóttur. Þorvaldur Halldórsson syngur ein- söng og leiðir almennan safnaðar- söng. Á eftirguösþjónustunni er köku- basar á vegum stúlkna úr KFUK. Allur ágóöi af kökusölunni rennur til styrkt- ar ungri stúlku í þriöja heiminum. Sóknarprestur. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Fjöl- skylduguösþjónusta kl. 11. Sam- koma kl. 20. Vitnisburður, mikil lof- gjörö og fýrirbænir. Friörik Schram prestur kirkjunnar prédikar. Heilög kvöldmáltíð. Allir hjartanlega vel- komnir. VEGURINN: Fjölskylduhátíö kl. 11. Brauösbrotning og gleöi í húsi drott- ins. Léttar veitingar eftir samkomuna. Samkoma kl. 20. Brauösbrotning, lausn ogfrelsi. Ragna Björk Þorvalds- dóttir prédikar. Allir hjartanlega vel- komnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Kl. 13 laugar dagsskóli fyrir krakka. Sunnudag kl. 19.30: Bæn. Kl. 20 hjálpræöissam- koma. Majórarnir Turid og Knut Gamst stjóma og tala. Mán: Kl. 15 heimilasamband fyrir konur. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíöarsmára: Samkoma laugardag kl. 11. Steinþór Þóröarson meö prédikun en Þórdís Malmquist með biblíufræöslu. Sam- komunum er útvarpaö beint á Hljóð- nemanum FM 107. Á laugardögum starfa barna- og unglingadeildir. Súpa og brauð eftir samkomuna. Allir hjart- anlega velkomnir. KLETTURINN: Krakkakirkja kl. 11 fyrir alla fjölskylduna. Samkoma kl. 20. Prédikun orösins og mikil lofgjörö og tilbeiösla. Allirvelkomnir. FÍLADELFÍA: Brauösbrotning kl. 11. Ræöumaður Halldór Lárusson. Al- menn samkoma kl. 16.30. Ræðu- maöur Halldór Lárusson. Ungbarna- og barnakirkja meöan á samkomu stendur. Allir hjartanlega velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Fjöl- skyldusamkoma á morgun æskulýös- daginn kl. 17. Vitnisburöur, ritningar- lestur og bæn. Heiðar Þór Jónsson. Kór Kristilegra skólasamtaka syngur. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir hugleiðir guðs orð meö allri fjölskyldunni. Létt- ur og fjörugur söngur. Samkomunni stjórna feögarnir Sigurbjörn og Þorkell Gunnar. Máltíö seld aö samkomu lok- inni á fjölskylduvænu veröi. Allir vel- komnir. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Miövikudagur- inn 8. mars er öskudagur, lögboöinn föstu- ogyfirbótardagur, upphaf löngu- föstu. í messunum getur fólk látiö merkja sig tákni krossins meö vígöri ösku. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messur sunnudaga kl. 10.30, 14. Messa kl. 18 á ensku. Laugardaga kl. 18 og virka daga messur kl. 8 og 18. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa laugardag (ensku) og virka daga kl. 18.30. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudag kl. 10.30.Messa laugar- daga kl. 18. KARMELKLAUSTUR, Hafnarfiröi: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laugardaga og virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Skóla vegi 38. Messa sunnudag kl. 14. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa laug- ardagog virka daga kl. 18.30. RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnudag kl. 17. STYKKISHÓLMUR: Messa sunnudag kl. 10. Mán.-laug: Messa kl. 18.30. ÍSAFJÖRÐUR: Messa sunnudag kl. 11. BOLUNGARVÍK: Messa sunnudag kl. 16. FLATEYRI: Messa laugardag kl. 18. SUÐUREYRI: Messa föstudag kl. 18.30. AKUREYRI: Sjá Akureyrarblaö. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 15. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Barnaguösþjónusta kl. 11. Litlir læri- sveinar syngja undir stjórn Guörúnar Helgu og Ósvaldar. Barnafræöarar Landakirkju. Æskulýösguðsþjónusta kl. 14. Prelátarnir leika og syngja æskulýöslög { léttari kantinum. Ræöumenn eru Skapti Örn Ólafsson og Ólafur Jóhann Borgþórsson, æsk- ulýösfulltrúar Landakirkju. Fermingar- börn og skátar úr Skátafélaginu Faxa lesa lestra og bænir. Kaffi og önnur hressing eftir messu meö vöfflusölu Æskulýösfélags KFUM & K, Landa- kirkju. Sr. Kristján Björnsson. Æsku- lýðsfundurkl. 20.30. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Sunnu- dagaskólabörn úr Hvaleyrarskóla og fjölskyldur þeirra heimsækja kirkjuna. Söngur, sögur, gleöi. Góögæti og kaffi í Strandbergi eftir guösþjónustuna. Prestur sr. Þórhildur Ólafs. Æsku- lýðsguðsþjónusta kl. 20.30 um kvöld- ið í umsjá Æskulýösfélags Hafnar- fjaröarkirkju undirstjórn leiötoga þess Guömundarog Gunnars. Hljómsveitin Játning leikur undir stjórn Ólafs Schram. Prestur sr. Þórhildur Ólafs. Fermingarbörn bjóöa til veislu eftir guösþjónustuna í Strandbergi. Vænst er sérstaklega þátttöku þeirra og fjöl- skyldna þeirra. Prestar Hafnarfjaröar- kirkju. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguösþjón- usta kl. 11. Fjölskylduguösþjónusta á æskulýösdegi kl. 14. Barna- og ungl- ingakórinn syngur. Stjórnandi Áslaug Bergsteinsdóttir. Organisti Úlrik Óla- son. Siguröur Helgi Guömundsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.