Morgunblaðið - 04.03.2000, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.03.2000, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. MARS 2000 9 FRÉTTIR Morgunblaðið/Jónas Erlendsson Langsamur í ölduróti MIKILL sjdgangur hefur verið úti af suðurströnd landsins að undanförnu og raeðal annars valdið landbroti í Víkurfjöru eins og fram hefur komið. Fremur óvenjuleg sjón blasti við vegfar- endum á dögunum, vegna sjó- gangsins fossaði sjór yfir skarðið í Langsömum sem er einn af hin- um þekktu Reynisdröngum. Heilbrigðisráðherra um neyðargetnaðar- varnarpilluna Brýnt að bæta aðgang INGIBJÖRG Pálmadóttir heilbrigð- isráðherra telur brýnt að bæta að- gang að neyðargetnaðarvarnarpill- unni hér á landi, hún segir núverandi stöðu ekki góða, en jafnframt sé mik- ilvægt að undirbúa jarðveginn fyrir breytingum vel með umfangsmikilli fræðslu, bæði fyrir starfsfólk í heil- brigðisstéttum og lyfjaverslunum og fyrir almenning. „Það þarf að bæta aðgengi að þess- ari pillu með einhverjum hætti en til þess þarf fyrst að fara af stað fræðslustarfsemi. Á næstu dögum mun heilbrigðisráðuneytið setja af stað starfshóp, skipaðan fagfólki, sem er ætlað að skipuleggja þessa fræðslu áður en við bætum aðgengi að pillunni. Þessi faghópur mun einn- ig koma með tillögur um hvernig því verður best háttað" seigr Ingibjörg. Ný neyðarpilla með færri aukaverkunum væntanleg Opið í dag til kl. 17 n m -ijfofnnö munít Langur laugardagur Urval af borðstofuhúsgögnum Antíkmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977. Tilboð 50% afsláttur af SONIA RYKIEL PARIS Undirfatasett frá kr. 2.900 Náttfatnaður 50% afsláttur Laugavegi 4, sími 551 4473. Póstsendum {iflrfunefttr ^verrif lfrktim<on fcwi (nttMnnntnli diiiKtiðri borbtfur St.Guðmund«on,B.! Stefón Hrofn Steftasson togfi., sölum., (Kkœ k Horðorvw, söfeanoðor, Kjorfem Htfgoirsson, Jóhonna Vakknorsdóttif, ooglýsingor, gjaldkeri, Ingo Hanrtösdáttw, sfenavœslo og ritarí, ir, símavmáa og öflun skjafa. .VJ{« s 5J{ 0003 * SíAiinuíIa Þetta fræðsluátak segir hún meðal annars til komið vegna nýrrar teg- undar neyðarpillu, sem kemur á markað hér um næstu áramót og hef- ur mun færri aukaverkanir en sú sem er á markaði hér nú. Aðspurð segir hún ekki útilokað að hægt verði að fá neyðarpilluna á heilsugæslustöðvum og jafnvel í apótekum, án iyfseðils, en ítrekar mikilvægi þess að undirbúa slíka breytingu mjög vel með fræðslu. Hún bendir á að ekki sé æskilegt að taka pillunna of oft, þetta sé neyðargetn- aðarvörn og það þurfi að vera ljóst. Ingibjörg segir að fyrst og fremst verði að koma til móts við ungt fólk. „Það er mjög erfitt fyrir ungar stúlkur að ganga í gegnum fóstureyð- ingu og það eru allt of margar stúlkur hér á Islandi sem þurfa að gera það. Þessi kostur er allt annars eðlis og er liður í því að fækka fóstureyðingum og ótímabærum þungunum," segir Ingibjörg Pálmadóttir. FAB - Deslgn - vorlínan er komin TEENO Laugavegi 56, sími 552 2201 Opið í dag laugardag kl. 12-15. EINBÝLI Sunnubraut 46. vei staSsett tviiytt einbýlishús með fallegu útsýni á góðum stað í Kópavogi. Eignin sem er alls 313 fm skiptist m.a. í sex herbergi, tvær samliggjandi stofur, borðstofu, tvö baðherbergi og eldhús. Arinn. Fallegur og gróinn garður. Skipti á 110-130 fm íbúð ( vesturborginni (Rvík.) koma vel til greina. Húsið verður til sýnis á morgun sunnudag milli kl. 15 og 17. V. 22,9 m. 9308 Logafold. Fallegt 150,3 fm einlyft einbýlishús á góðum staö í Logafold ( Reykjavík. Eignin skiptist í anddyri, þvottahús, geymslu, snyrtingu, sjónvarpshol, fjögur herbergi, baðherbergi, eldhús, stofu og borðstofu. Góðeign. V. 18,0 m. 9320 Ystasel - fráb. staðsetning. Glæsilegt tvílyft um 283 fm einbýlishús ásamt um 40 fm bílskúr. Á efri hæðinni eru m.a. góðar stofur m. mikilli lofthæð og arni, eldhús, baö, þvottahús, 3 herb. o.ffl. Á neðri hæðinni eru 3 herb., baðh, geymslur o.fl. Lóðin er falleg og með mjög góðri tengingu við húsið. Húsiö er allt mjög bjart og skemmtilegt. V. 22,0 m. 9110 4RA-6 HERB. Ljósheimar. 4ra herbergja 96,2 fm endaíbúð á 7. hæð. íbúðin er með tvennum svölum og mjög góöu útsýni. Húsið hefur allt verið tekið I gegn að utan. V. 10,5 m. 9321 Flúðasel - bflskýli. Vel skipulögð 4ra herbergja íbúð á efstu hæð I 3ja hæða fjölbýli, ásamt stæði I bílskýli. Fallegt útsýni og stórar suðursvalir. Húsiö er I góðu ástandi. V. 9,8 m. 9327 Espigerði. 4ra herb. 93 fm falleg og björt íbúð á þessum frábæra stað. Eignin skptist m.a. I hol, stofu, sjónvarpshol, þrjú herbergi, baöherbergi og eldhús. Góð eign á eftirsóttum stað. Frábært útsýni. V. 11,0 m. 9325 Gullengi - glæsileg endaíbúð. Vorum að fá I einkasölu glæsilega og rúmgóða u.þ.b. 127 fm endaíbúö á 2. hæð ásamt bílskúr. (búðin er öll mjög vönduð m.a. Merbauparket, skápar og hurðir úr Maghony o.fl. Tvennar svalir. Góður bílskúr fylgir. Eign I sérflokki. V. 13,2 m. 9126 3JA HERB. Hvassaleiti. Vorum að fá I einkasölu 96 fm þriggja til fjögurra herbergja íbúð á jarðhæð I þríbýlishúsi á þessum frábæra staö. Snyrtileg og björt (búð. Gróinn og fallegur garöur. V. 9,5 m. 9324 2JA HERB. Laugarnesvegur. Björt 2ja herb. íbúð I þrlbýlishúsi á góðum stað ( botnlanga. Eignin skiptist m.a. í hol, baöherbergi, eldhús, herbergi og stofu. Sérgeymsla og sameiginlegt þvottahús. Sérinngangur. V. 6,3 m. 9328 Blöndubakki - iaus. 2ja herb. falleg (búð á 1. hæð á eftirsóttum stað. íbúðin hefur verið standsett, m.a. eru nýlegar fllsar á stofu og eldhúsi. Mjög stutt er í alla þjónustu. Laus strax. V. 6,7 m. 9312 Nýtt — Nýtt — Nýtt Buxur, toppur, mussa - verð kr. 9.900 Rita SKUVERSLU Eddufelli 2 Bæjarlind 6 $.557 1730 $.554 7030. Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, lau. 10-15. Gili, Kjalarnesi s. 566 8963/892 3041 Ný sending A Eitthvert besta úrval landsins af vönduðum, gömlum, dönskum húsgögnum og antikhúsgögnum. Opið lau.-sun. kl. 15.00-18.00 og þri. og fimkvöld kl. 20.30-22.30 eða VsÁ einungiS ekta hlutir eftir nánara samkomulagi. Ólafur^y Nýjar sendingrar Vorfatnaður - sparifatnaður Dragtir, dress og kjólar h}áXý€mfhhiUi Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Nýjasta línan frá L.A. Eyeworks er komin! 20% afsláttur af glerjum dagana 3.-11. mars. Komdu og sjáðu ^'“•oGNAVE,,Sí</4, 6V - /4- ----5JAÐU---------- 'ff\\>> Laugavegi 40, s. 5610075. Útsölulok Fallegar utanyfirflíkur - aðeins tvö verð: 5.900 oq 9.900 Opið laugardag frá kl. 10—16 Mörkinni 6, sími 588 5518. Bílastæði við búðarvegginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.