Morgunblaðið - 04.03.2000, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 4. MARS 2000 9
FRÉTTIR
Morgunblaðið/Jónas Erlendsson
Langsamur
í ölduróti
MIKILL sjdgangur hefur verið
úti af suðurströnd landsins að
undanförnu og raeðal annars
valdið landbroti í Víkurfjöru eins
og fram hefur komið. Fremur
óvenjuleg sjón blasti við vegfar-
endum á dögunum, vegna sjó-
gangsins fossaði sjór yfir skarðið
í Langsömum sem er einn af hin-
um þekktu Reynisdröngum.
Heilbrigðisráðherra
um neyðargetnaðar-
varnarpilluna
Brýnt
að bæta
aðgang
INGIBJÖRG Pálmadóttir heilbrigð-
isráðherra telur brýnt að bæta að-
gang að neyðargetnaðarvarnarpill-
unni hér á landi, hún segir núverandi
stöðu ekki góða, en jafnframt sé mik-
ilvægt að undirbúa jarðveginn fyrir
breytingum vel með umfangsmikilli
fræðslu, bæði fyrir starfsfólk í heil-
brigðisstéttum og lyfjaverslunum og
fyrir almenning.
„Það þarf að bæta aðgengi að þess-
ari pillu með einhverjum hætti en til
þess þarf fyrst að fara af stað
fræðslustarfsemi. Á næstu dögum
mun heilbrigðisráðuneytið setja af
stað starfshóp, skipaðan fagfólki,
sem er ætlað að skipuleggja þessa
fræðslu áður en við bætum aðgengi
að pillunni. Þessi faghópur mun einn-
ig koma með tillögur um hvernig því
verður best háttað" seigr Ingibjörg.
Ný neyðarpilla með færri
aukaverkunum væntanleg
Opið í dag
til kl. 17
n m
-ijfofnnö
munít
Langur
laugardagur
Urval af borðstofuhúsgögnum
Antíkmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977.
Tilboð
50% afsláttur af SONIA RYKIEL
PARIS
Undirfatasett frá kr. 2.900
Náttfatnaður 50% afsláttur
Laugavegi 4, sími 551 4473.
Póstsendum
{iflrfunefttr ^verrif lfrktim<on fcwi (nttMnnntnli diiiKtiðri
borbtfur St.Guðmund«on,B.!
Stefón Hrofn Steftasson togfi., sölum., (Kkœ k Horðorvw, söfeanoðor, Kjorfem Htfgoirsson,
Jóhonna Vakknorsdóttif, ooglýsingor, gjaldkeri, Ingo Hanrtösdáttw, sfenavœslo og ritarí,
ir, símavmáa og öflun skjafa.
.VJ{«
s
5J{ 0003 * SíAiinuíIa
Þetta fræðsluátak segir hún meðal
annars til komið vegna nýrrar teg-
undar neyðarpillu, sem kemur á
markað hér um næstu áramót og hef-
ur mun færri aukaverkanir en sú sem
er á markaði hér nú.
Aðspurð segir hún ekki útilokað að
hægt verði að fá neyðarpilluna á
heilsugæslustöðvum og jafnvel í
apótekum, án iyfseðils, en ítrekar
mikilvægi þess að undirbúa slíka
breytingu mjög vel með fræðslu. Hún
bendir á að ekki sé æskilegt að taka
pillunna of oft, þetta sé neyðargetn-
aðarvörn og það þurfi að vera ljóst.
Ingibjörg segir að fyrst og fremst
verði að koma til móts við ungt fólk.
„Það er mjög erfitt fyrir ungar
stúlkur að ganga í gegnum fóstureyð-
ingu og það eru allt of margar stúlkur
hér á Islandi sem þurfa að gera það.
Þessi kostur er allt annars eðlis og er
liður í því að fækka fóstureyðingum
og ótímabærum þungunum," segir
Ingibjörg Pálmadóttir.
FAB
- Deslgn -
vorlínan
er komin
TEENO
Laugavegi 56,
sími 552 2201
Opið í dag laugardag kl. 12-15.
EINBÝLI
Sunnubraut 46. vei staSsett tviiytt
einbýlishús með fallegu útsýni á góðum stað í
Kópavogi. Eignin sem er alls 313 fm skiptist
m.a. í sex herbergi, tvær samliggjandi stofur,
borðstofu, tvö baðherbergi og eldhús. Arinn.
Fallegur og gróinn garður. Skipti á 110-130 fm
íbúð ( vesturborginni (Rvík.) koma vel til greina.
Húsið verður til sýnis á morgun sunnudag milli
kl. 15 og 17. V. 22,9 m. 9308
Logafold. Fallegt 150,3 fm einlyft
einbýlishús á góðum staö í Logafold (
Reykjavík. Eignin skiptist í anddyri, þvottahús,
geymslu, snyrtingu, sjónvarpshol, fjögur
herbergi, baðherbergi, eldhús, stofu og
borðstofu.
Góðeign. V. 18,0 m. 9320
Ystasel - fráb. staðsetning.
Glæsilegt tvílyft um 283 fm einbýlishús ásamt
um 40 fm bílskúr. Á efri hæðinni eru m.a. góðar
stofur m. mikilli lofthæð og arni, eldhús, baö,
þvottahús, 3 herb. o.ffl. Á neðri hæðinni eru 3
herb., baðh, geymslur o.fl. Lóðin er falleg og
með mjög góðri tengingu við húsið. Húsiö er
allt mjög bjart og skemmtilegt. V. 22,0 m. 9110
4RA-6 HERB.
Ljósheimar. 4ra herbergja 96,2 fm
endaíbúð á 7. hæð. íbúðin er með tvennum
svölum og mjög góöu útsýni. Húsið hefur allt
verið tekið I gegn að utan. V. 10,5 m. 9321
Flúðasel - bflskýli. Vel skipulögð
4ra herbergja íbúð á efstu hæð I 3ja hæða
fjölbýli, ásamt stæði I bílskýli. Fallegt útsýni og
stórar suðursvalir. Húsiö er I góðu ástandi. V.
9,8 m. 9327
Espigerði.
4ra herb. 93 fm falleg og björt íbúð á þessum
frábæra stað. Eignin skptist m.a. I hol, stofu,
sjónvarpshol, þrjú herbergi, baöherbergi og
eldhús. Góð eign á eftirsóttum stað. Frábært
útsýni. V. 11,0 m. 9325
Gullengi - glæsileg
endaíbúð.
Vorum að fá I einkasölu glæsilega og rúmgóða
u.þ.b. 127 fm endaíbúö á 2. hæð ásamt bílskúr.
(búðin er öll mjög vönduð m.a. Merbauparket,
skápar og hurðir úr Maghony o.fl. Tvennar
svalir. Góður bílskúr fylgir. Eign I sérflokki.
V. 13,2 m. 9126
3JA HERB.
Hvassaleiti.
Vorum að fá I einkasölu 96 fm þriggja til fjögurra
herbergja íbúð á jarðhæð I þríbýlishúsi á
þessum frábæra staö. Snyrtileg og björt (búð.
Gróinn og fallegur garöur. V. 9,5 m. 9324
2JA HERB.
Laugarnesvegur.
Björt 2ja herb. íbúð I þrlbýlishúsi á góðum stað (
botnlanga. Eignin skiptist m.a. í hol,
baöherbergi, eldhús, herbergi og stofu.
Sérgeymsla og sameiginlegt þvottahús.
Sérinngangur. V. 6,3 m. 9328
Blöndubakki - iaus.
2ja herb. falleg (búð á 1. hæð á eftirsóttum stað.
íbúðin hefur verið standsett, m.a. eru nýlegar
fllsar á stofu og eldhúsi. Mjög stutt er í alla
þjónustu. Laus strax. V. 6,7 m. 9312
Nýtt — Nýtt — Nýtt
Buxur, toppur, mussa - verð kr. 9.900
Rita
SKUVERSLU
Eddufelli 2 Bæjarlind 6
$.557 1730 $.554 7030.
Opið mán.—fös. frá kl. 10—18,
lau. 10-15.
Gili, Kjalarnesi
s. 566 8963/892 3041
Ný sending
A
Eitthvert besta úrval landsins af vönduðum, gömlum,
dönskum húsgögnum og antikhúsgögnum.
Opið lau.-sun. kl. 15.00-18.00
og þri. og fimkvöld kl. 20.30-22.30 eða
VsÁ einungiS ekta hlutir eftir nánara samkomulagi. Ólafur^y
Nýjar sendingrar
Vorfatnaður - sparifatnaður
Dragtir, dress og kjólar
h}áXý€mfhhiUi
Engjateigi 5, sími 581 2141.
Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl.
10.00—15.00.
Nýjasta línan frá
L.A. Eyeworks er komin!
20% afsláttur af glerjum
dagana 3.-11. mars.
Komdu og sjáðu ^'“•oGNAVE,,Sí</4,
6V - /4-
----5JAÐU----------
'ff\\>>
Laugavegi 40, s. 5610075.
Útsölulok
Fallegar utanyfirflíkur - aðeins tvö verð:
5.900 oq 9.900
Opið laugardag frá kl. 10—16
Mörkinni 6, sími 588 5518. Bílastæði við búðarvegginn.