Morgunblaðið - 22.03.2000, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.03.2000, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. MARS 2000 9 FRÉTTIR Gildistöku laga um veiðar krókabáta frestað skv. frumvarpi sjávarútvegsráðherra Of mikið hrært í löggjöf um veiðar smábáta ÁRNI M. Mathiesen sjávarútvegs- ráðherra mælti á mánudag fyrir lagafrumvarpi sem felur í sér að gildistöku laga um veiðar króka- báta verði frestað um eitt ár. Kom fram í máli hans að meginástæða frestunarinnar væri sú að um þess- ar mundir væri unnið að heildar- endurskoðun laga um stjórn fisk- veiða og ekki hefði þótt heppilegt að taka upp nýja skipan við stjórn veiða smábáta meðan þessi endur- skoðun stæði yfir. Skv. frumvarpinu frestast kvótasetning aukategunda og inn- ganga hluta sóknardagabáta í af- lamarkskerfið, en einnig er lagt til að fækkun sóknardaga úr 23 dög- um í 21 dag verði frestað um eitt ár, sem og framsali sóknardaga. Fékk frumvarpið góðar viðtökur og sagði Guðjón A. Kristjánsson, þingmaður Frjálslynda flokksins, að það væri vissulega óeðlilegt, ef lagaákvæði um kvótasetningu aukategunda tækju gildi á sama tíma og heildarendurskoðun löggjafar um stjórn fiskveiða færi fram. Undir þetta tóku þeir þing- menn, sem kvöddu sér hljóðs við umræðuna í gær, og sögðu skynsa- mlegt að láta gildistöku þessara laga bíða þar til fyrir lægi, hvemig menn hygðust haga fiskveiðilög- gjöfinni til frambúðar. Kiástján L. Möller, þingmaður Samfylkingar, spurði sjávarát- vegsráðherra þó, hvort ekki væri verið að koma illilega aftan að þeim sjómönnum sem tekið hefðu ákvarðanir á gi-undvelli þeirrar löggjafar sem nú væri rætt um að fresta. Ámi M. Mathiesen sjávar- útvegsráðherra svaraði því til að sjávarátvegsnefnd Alþingis yi'ði að vega það og meta í umfjöllun sinni um málið hvort mögulegt væri að taka tillit til þessara aðila að ein- hverju leyti. Ekki myndi standa á sjávarútvegsráðuneytinu að að- stoða við að finna þær leiðir sem gætu komið að gagni í því efni. Tók sjávarútvegsráðherra enn- fremur undir þau orð Svanfríðar Jónasdóttur, þingmanns Samfylk- ingar, að of mikið hefði verið hrært í löggjöf um veiðar smábáta undan- fai'in misseri. Sagði hann skipta mestu máli fyrir smábátakerfið í framtíðinni að löggjöfin sem um það yrði sett yrði þannig úr garði gerð að menn vissu að hverju þeir gengju. I kjölfar umræðu um frumvarp sjávarútvegsráðherra mælti Guð- jón A. Kristjánsson fyrir frum- varpi til laga um stjórn fiskveiða, sem hann og Árni Steinar Jó- hannsson hafa lagt fram í þinginu. Gerði Guðjón grein fyrir meginefn- um þess, en auk frestunarákvæða í líkingu við þau, sem eru í frum- varpi sjávarátvegsráðherra, felur það í sér að inn í lög um stjórn fisk- veiða verði sett sólarlagsákvæði sem fellir lögin úr gildi í núverandi mynd. Jafnframt er lagt til í frum- varpinu að taka megi hvern sókn- ardag út í tveimur 12 klst. veiði- ferðum í stað þess stífa sókn- arákvæðis að hver af hinum fáu veiðidögum krókabáta í dagakerfi skuli aðeins tekinn og talinn með samfelldri 24 klst. veiðiferð. Pelsfóöursjakkar Pelsfóðurskápur Ný sending 4 PEISINN rfti Kirkjuhvoli - sími 5520160 I J M I Sportleg ferðadress og dragtir hJ&QýfíufithiUi ^ Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Hlutskarpast- ar í ballet- keppni ÞRJÁR stúlkur urðu hlutskarpastar í keppninni um þátttökurétt fyrir Is- lands hönd í Norrænu ballettkeppn- inni í Mora í Svíþjóð í júní. Það eru þær Guðbjörg Halla Arnalds, Gyða Bergs og Tinna Ágústsdóttir sem fara og til vara Kristín Una Frið- jónsdóttir. Alls tóku 11 stúlkur þátt í keppn- inni sem fór fram í Islensku óper- unni þann 15. mars en þetta er í fysta skipti sem ísland tekur þátt í keppn- inni sem haldin er í 13. sinn. MEST KEYPTU ♦ ♦ ULLARNÆRFOTIN se ©^^©ILId) Frá 3.410- PÓSTSENDUM Grandagarði 2, Rvík, sími 580-8500. Opið virka daga 8-18 og laugard. 10-14. SfíL LONGS Frá 1.894- Næsta sýning föstudaginn 24. mars Hljómsveitarstjóri: Gunnar Þórðarson. Sviðssetning: Egill Eðvarðsson. Danshölundur: Jóhann Örn. Lýsing: Aðalsteinn Jónatansson. Hljóð: Gunnar Smári. Söngvarar: Kristinn Jónsson, Davíð Olgeirsson, Kristján Gíslason, Krístbjörn Helgason, Svavar Knútur Kristinsson, Guðrún Árný Karlsdóttir, Hjördis Elin Lárusdóttur. Sýning í heimsklassa! Danssveit Gunnars Þórðarsonar, ásamt söng- stjörnum Broadway leika fyrir dansi. Næstu sýningar: 24. mars, 15. og 29. apríl., 13. maí, 6. 20. og 27.maí, 3. og 10. júní T. APRÍL: NORDLENSK SVEIFLA Skenuntikvöld Skagfírðinga Karlakór Bólstaðar- hlíðarhrepps Stjórnandi: Sveinn Arnason. Undirleikari: Pál Szabo. Einsöngur og tvísöngur. Framundan á Braadwoy: 24. mars BEE GEES sýning. Danssveit Gunnars Þórðarsonar, ásamt söng- íö stjörnum Broadway leika fyrir dansi. 25. mars KARLAKÓRINN HEIMIR, skemmtlkvöld. 2. Hljómsveit Geirmundar Valtýsson í aðalsal '2 og Lúdó-sextett og Stefán í Asbyrgi. 15 29. mars ABBA sýning. ® Danssveit Gunnars Þórðarsonar, ásamt söng- T3 stjörnum Broadway leika fyrir dansi. 7. apríi NORDLENSK SVEIFLA. ™ Rökkurkórinn Skagafirði, Skagfirska söngsveitin. = Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps, Hagyrðingaþáttur. Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi. ■= 13. apríl FEGURÐARSAMKEPPNI RVÍKUR. = 14. apríl HÚNVETNSKT KVÖLD. Hljómsveitirnar = „A hálum ís“ og „Demó“ leika fyrir dansi. 15. apríl BEE GEES sýning. Danssveit Gunnars Þórðarsonar, ásamt söng- stjörnum Broadway leika fyrir dansi. = 22. apríl BEE GEES sýning. US Danssveit Gunnars Þórðarsonar, ásamt söng- stjörnuip Broadway leika fyrir dansi. 28. apríl HÚSAVIKURKVÖLD -I Karlakórinn Hreimur, Leikfélag Húsavíkur, Húsvískir tón- g listarmenn búsettir í Reykjavík, Hattafélag Húsavíkur. œ Hljómsveitin „Jósi bróðir, synir Dóra og dætur Steina". 0 29. apríl BEE GEES sýning. ? Danssveit Gunnars Þórðarsonar, ásamt söng- stjömum Broadway leika fyrir dansi. S! 5. maí GÖNGIN-INN = SÍLDARÆVINTÝRI Skemmtikvöld með Siglfirðingum. o Hljómsveitin STORMAR ofl. leika fyrir dansi. i 6. maí BEE GEES sýning. ™ Danssveit Gunnars Þórðarsonar, ásamt söng- stjörnum Broadway leika fyrir dansi. e NORSK HELGI: 5 12. maí FRYD OG GAMMEN. Söngdagskrá með söngvaranum^ Kai Robert Johansen og kántrýsöngkonunni Lilian Askeland ásamt bestu danshljomsveit Noregs, Fryd og Gammen leika fyrir dansi í aðaisal. 13. maí BEE GEES-sýning og söngdagskrá með söngvaranum Kai Robert Johansen og kántrýsöngkonunni Lilian Askeland ásamt bestu danshljómsveit Noregs, Fryd og Gammen leika fyrir dansi í a$alsal. 19. maí FEGURÐARSAMKEPPNIISLANDS. Gala-kvöld. 20. maí BEE GEES sýning. Danssveit Gunnars Þórðarsonar, ásamt söng- stjörnum Broadway leika fyrir dansi. I 26. maí VESTMANNAEYINGAR SKEMMTA SÉR Fjöldi skemmtiatriöa. Logar ofl. leika fyrir dansi. | 27. maí BEE GEES sýning. Danssveit Gunnars Þórðarsonar, ásamt söngstjörnum Broadway leika fyrir dansi. 3. júní SJOMANNDAGSHÓF - BEE GEES sýning Danssveit Gunnars Þórðarsonar, ásamt söngstjörnum Broadway leika fyrir dansi. 10. júní BEE GEES sýning. Danssveit Gunnars Þórðarsonar, ásamt söngstjörnum Broadway leika fyrir dansi. Rökkurkórinn Skagafirði Stjórnandi: Sveinn Árnason. Undirleikari: Pál Szabo. Einsöngvarar: Hallfríöur Hafsteinsdóttir, Sigurlaug Maronsdóttir, Birgir Pórðarson og Hjalti Jóhannsson. Skagfirska Söngsveitin Stjórnandi: Björgvin Þ.Valdimarsson. Undirleikari: Siguröur Marteinsson. Frábær söngskemmtun ásamt hinum óborganlega hagyrðingaþætti sem Jón Bjarnason alþingismaður stjórnar af sinni alkunnu snilld Kynnir kvöldsins er Geirmundur Valtýsson. Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi. 14.apríl: TÓNLISTARVEISLA ÚR HÚNAMNGI Fram kemur úrvalsliö tónlistarmanna úr héraðinu í söng og dægurlagadagskrá. Tvær hljómsveitir ásamt fjölda söngvara rifja upp dægur- perlursíðustu áratuga Sérstakir gestir: Jóna Fanney Svavarsdóttir, óperusöngkona og Hallbjörn Hjartarson kántrýkóngur. Kántrýdanssýning. Húnvetnsku nljómsveitirnar A hálum ís og Demó leika fyrir dansi aö lokinni sýningu. RADISSON SAS, HOTEL ISLANDI Forsala miða og borðapantanir aila virka daga kl. 11-19. Sími 533 1100 • Fax 533 1110 Veffang: www.broadway.is • E-mail: broadway@simnet.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.