Morgunblaðið - 22.03.2000, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 22.03.2000, Blaðsíða 61
i ii i n i i rminiTTTTn fTn 1111«1111«11111 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVTKUDAGUR 22. MARS 2000 Gfcl ^ SAM n I iTlfcl ÆLW-:i1i?%l S EINABÍÓWMEÐ THX DIGITAL í ÖILEIM SÖLUM fyrir 990 PUNKTA FERDU i BÍÓ KRINGLU Kringlunni 4-6, sími 588 0800 iLli PIXAR Sýnd með islensku tali kl. 4 og 6. Oefcel Washingion tékfc; Golden, Globe verðlaunin fyrir bestan leilc oa er tilnetndur til Oskarsverðlauna DENZÍ Stórkostley oy ævi hnefa| „Hurricane'* Caf síns var ta« hrottalegan gm lof og verðlw fariö. Leikfl (MoonstrucK Hmynd um lubin indl feríls iis fyrir að hljóta n undan- lewison ís of God og Other Mortey). Hrifandi saga um einstakan vinskap og töfra sem enginn trúði. Ævintýri sem þú gleymir aldrei. www.samfllm.iswww.bio.is SAM ;i ) imi SAM -Mtmí SAM.-A Lfflfcl JCW::i.l3»l iMAf .ti i.imi FYRIR 990 PUNKTA FERÐU i BÍÓ lifirrffcN iiiiumiiiiiiiiiiinmiiiinniiiiiiinno^^o Snorrabraut 37, sími 551 1384 £ 7 Tilnefningar til Óskarsverðlauna þar á meðal Besta mynd, besti CIDER HOUSE www.samfilm.iswww.bio.is LEONARDO DlCAPRIO Frá leikstjóra .Trainspotting itfMHICrNMíOAr* «lr 6$KAnaVt>MCH.AUf( ★ ★ ★ 1/2 ÓFE Hausverk ★★★★ i'nibtis * 2 Empire :HE ] iEACH Spennutryllirinn með Leonardo DiCaprio sem allir hafa beðið eftir! Morgunblaðið/Jón Svavarsson Ragnheiður Steindórsdóttir, Erlingur Gíslason og Jón Þórisson ræddu saman að sýningu lokinni. Sigurjón Jóhannesson leikmyndahönnuður, Brynja Benediktsdóttir leikstjóri, Ragnar Arnalds höfundur og Atli Heimir Sveinsson, höfund- ur tónlistar, stigu á svið í lok sýningarinnar og tóku við blómvöndum. Guðrún Laxdal, sr. Anna Sigríður Pálsdóttir, Kristín Thors, Guðrún Lárusdóttir og Gunnar Hansson. Krabbi í Þjóðleikhúsinu Beckham o g Brooklyn brodda- klipptir BRESKU slúðm-blöðin veltu sér um helgina þessi heljarinnar ósköp upp úr nýju klippingunni hjá David Beckham og syninum sæla Brooklyn. Þeii' feðgai' eru enda ósjaldan í stíl, sem fróðir segja að sé skap- aður af konunni í lífi þeirra, henni snobb-kryddi. Eins og sjá má á myndinni er Beckham hvorki meira né minna en krúnurakaður. Fína og fræga fólkið lætm- sér þó ekki duga að renna rak- vélinni yfir hausinn eins og flesth' myndu gera. Nei, Beckham reiddi fram heil 300 pund eða 35 þúsund ís- lenskar krónur fyr- ir rýjunina enda sérlega smekk- leg og vel útfærð eins og flestir hljóta að sjá. Hársnyrtiiðnaður- inn er skiljanlega uggandi yfir þessain ákvörðun boltagoðsins, bæði vegria þess að hann þótti verðugur fulltrúi lokkalangi-a og vel snyrtra karlmanna en einnig vegna þess að menn þar á bæ hafa ekki mikla trú á að unga fólkið sem vill apa þetta uppátæki eftir muni borga fyrir það dýru verði líkt og hinn fjáði og fótafimi fir. Gulu pressunni bresku er mjög umhugað um að komast að því hver sé kveikjan að þessari rót- tæku útlitsbreytingu. Illkvittnir óvildai-menn hinnar nýju kónga- fjölskyldu hafa búið til þá sam- særiskenningu að Victoria hafi lagt á ráðin um þetta til þess að skyggja á útkomu nýrrar smá- skífu hjá fyrrum engifer-kryddi, henni Geri Halliwell. Hún stal eins og kunnugt er senunni á Brit-verðlaunahátíðinni sem átti að verða kvöld þeirra krydd- stelpna. Því séu stöllurnar fjórar ferlega fúlar út í fyrrum félaga sinn og finni henni allt til foráttu. Ollu líklegri skýjing gerir pilt- inum kannski ekki mikinn greiða heldur. Hún er sú að hann sé að stæla útlit Brad Pitts í Fight Club og því til sönnunar sé litli eyi-na- lokkurinn sem hann Beckham er kominn með, einmitt eins og Pitt skartaði í umræddri mynd. Satt að segja frekar glatað ef satt er. Spurningin er þá hvern Brooklyn sé að stæla? LANDKRABBINN, nýtt íslenskt leikrit eftir Ragnar Arnalds, var frumsýnt á Stóra sviði Þjóðleikhúss- ins á föstudaginn var. Leiki’itið hlaut fyrstu verðlaun í leikritasamkeppni sem haldin var í tilefni hálfrar aldar afmælis Þjóðleikhússins á liðnu sumri. Það fjallar um lífið um borð í ís- lenskum togara, málfræðing, sem Kjartan Guðjónsson leikur, í þriggja vikna túr. Hann þarf að ávinna sér virðingu harðjaxlanna um borð. Tónlistin í sýningunni er eftir Atla Heimi Sveinsson og leikstjóri er Brynja Benediktsdóttir. Leikarar, aðrir aðstandendur sýningarinnar og gestir fögnuðu saman að frumsýningu lokinni og var ýmislegt skrafað og skeggi'ætt. Vínþjónninn tekur til starfa Moi'gunblaðið/Árni Sæberg Forseti Alþingis, Halldór Blöndal, og eiginkona hans, Kristrún Eymundsdóttir, spjalla við Armann Reynisson. maC3C3F=iBLJOH~l aðeins 600kr. Nýr staður með hjarta UM helgina var opnaður nýr veitingastaður; Sommelier, á Hverfisgötu 46, sem leggur áherslu á ferska alþjóðlega matargerð, í stíl við hið vin- sæla „fusion“ eldhús eða „la nouvelle cuisine". Veitingastaðurinn dregur nafn sitt af franska orðinu „sommelier" sem merkir vín- þjónn eða sá sem veitir ráðgjöf um samsetningu vína og matar. Staðurinn, sem er býsna rúmgóður, var þéttskipaður góðum gestum í opnunarhófinu, og vakti sérstaka athygli þeirra sérhönnuð hita- stýrð víngeymsla með 2.000 tegundir af vínum, sem staðsett cr á miðjum staðnum. En í „Vinhjart- anu“, eins og eigendur kjósa að kalla víngeymsl- una, er smökkunarað- staða fyrir um 15 manns þar sem boðið verður upp á námskeið og fyrir- lestra um vín í framtíð- inni. Framkvæmdastjóiá Sommelier er Haraldur Morgunblaðið/Árni Sæberg Þjónn og matreiðslumaður undirbúa olífur og „steak tartare" fyrir gestina. Halldórsson, yfirvínþjónn er Þorleifur Sigurbjörnsson og yf- irmatreiðslumeistari er Alfreð Ómar Alfreðsson. Hmbl.is -ALLTAT eiTTH\SAO /\fVTl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.