Morgunblaðið - 22.03.2000, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 22. MARS 2000 35^
VIÐSKIPTI
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Afkoma Sementsverksmiðjunnar hf. árið 1999
Lækkun i Evropu
GENGI hlutabréfa lækkaði á flestum
fjármálamörkuðum Evrópu í gær og
mest lækkaði verð á hlutabréfum f
tæknifyrirtækjum í kjölfar áfram-
haldandi lækkunar Nasdaq-vísitöl-
unnar. Á mánudag féll gengi Nasd-
aq-vísitölunnar um tæp 4% og áttu
líf- og upplýsingatæknifyrirtæki
mestan þátt í lækkuninni og hélt
gengi líftæknifyrirtækja áfram að
lækka í gær. Fjárfestar í Evrópu voru
varkárir og bióu ákvörðunar Seðla-
banka Bandaríkjanna um það hvort
vextir yrðu hækkaðir. í Ijós kom að
bankinn hækkaði stýrivexti um fjórð-
ung úr prósentustigi og hyggst hann
með því draga úr þenslu og koma í
veg fyrir að verðbólga aukist. Þetta
er fimmta hækkunin frá því í júní og
hækkuðu vextirnir úr 5,75% í 6%.
Hækkunin kom ekki á óvart og áhrif
hennar á fjármálamarkaöi voru lítil.
FTSE 100-vísitalan í Bretlandi
lækkaði í gær um 6,6 stig eða 0,1%
og endaði í 6.617,9 stigum. Xetra
DAX-vísitalan í Þýskalandi lækkaði
um 0,8% og CAC 40-vísitalan í
Frakklandi um 0,5%.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. október 1999
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
21.03.00 Hæsta
verð
FMS Á ÍSAFIRÐI
Hlýri 74
Hrogn 260
Karfi 39
Keila 46
Langa 93
Lúða 415
Skarkoli 170
Steinbítur 78
Sólkoli 155
Ufsi 20
Ýsa 126
Þorskur 166
Samtals
FAXAMARKAÐURINN
Gellur 325
Grásleppa 31
Karfi 59
Rauömagi 77
Skarkoli 209
Steinbítur 82
Ufsi 40
Undirmálsfiskur 78
Ýsa 177
Þorskur 187
Samtals
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Hlýri 72
Lúða 715
Skarkoli 139
Skötuselur 245
Steinbítur 71
Undirmálsfiskur 97
Þorskur 161
Samtals
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Hlýri 95
Karfi 49
Langa 108
Lúða 775
Skarkoli 197
Skötuselur 215
Steinbítur 87
Sólkoli 315
Tindaskata , 10
Ufsi 44
Ýsa 215
Þorskur 189
Samtals
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Hrogn 260
Karfi 66
Undirmálsfiskur 101
Ýsa 161
Þorskur 157
Samtals
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Karfi 60
Langa 97
Lúða 700
Skarkoli 215
Skötuselur 225
Steinbítur 80
svartfugl 65
Sólkoli 315
Ufsi 26
Ýsa 229
Þorskur 146
Samtals
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH
Karfi 65
Keila 29
Langa , 90
Steinbítur 56
Undirmálsfiskur 103
Ýsa 177
Þorskur 182
Samtals
Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verö (kiló) verð(kr.)
74 74 134 9.916
230 252 462 116.521
37 38 12.000 452.040
46 46 71 3.266
93 93 32 2.976
290 311 47 14.630
150 159 524 83.258
70 78 3.063 238.210
155 155 98 15.190
20 20 275 5.500
126 126 94 11.844
118 131 14.741 1.934.609
92 31.541 2.887.960
310 315 80 25.200
31 31 70 2.170
56 59 2.412 142.284
75 76 60 4.556
147 156 127 19.842
50 78 2.469 193.026
20 30 515 15.419
78 78 464 36.192
70 162 7.151 1.155.459
95 135 12.885 1.745.016
127 26.233 3.339.164
72 72 351 25.272
420 529 138 72.980
139 139 160 22.240
245 245 93 22.785
66 71 1.742 122.863
97 97 70 6.790
90 131 5.485 718.041
123 8.039 990.972
95 95 551 52.345
49 49 55 2.695
87 102 240 24.494
410 613 78 47.805
100 191 2.456 468.187
85 86 95 8.205
63 67 7.044 473.709
315 315 129 40.635
10 10 156 1.560
30 38 21.278 809.841
105 181 4.340 787.102
95 139 112.681 15.619.840
123 149.103 18.336.419
260 260 12 3.120
65 65 634 41.343
101 101 125 12.625
161 161 129 20.769
157 157 168 26.376
98 1.068 104.233
60 60 45 2.700
84 87 57 4.931
400 656 34 22.300
215 215 110 23.650
225 225 9 2.025
60 78 117 9.100
65 65 64 4.160
315 315 81 25.515
26 26 168 4.368
110 187 3.573 669.009
97 113 10.989 1.243.735
132 15.247 2.011.493
65 65 150 9.750
29 29 250 7.250
90 90 320 28.800
56 56 30 1.680
103 103 1.000 103.000
177 177 800 141.600
130 133 5.900 787.119
128 8.450 1.079.199
ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA
Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins
Ávöxtun Br. frá
í% síðasta útb.
Ríkisvíxlar 17. janúar ’OO
3 mán. RV00-0417 10,45 0,29
5-6 mán. RV00-0620 10,50
11-12 mán. RV00-0817 10,80
Ríkisbréf 8. mars '00
RB03-101Q/K0 10,05 1,15
Verötryggð spariskírteini 23. febrúar '00
RS04-0410/K 4,98 -0,06
Spariskírteini áskrift
5ár 4,76
Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiðslugjald mánaðarlega.
% ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA
46,2 milljónir
íhagnað
SEMENTSVERKSMIÐJAN hf. á
Akranesi hagnaðist um 46,2 milljónir
króna árið 1999. Hagnaður af reglu-
legri starfsemi var 74,0 milljónir en
heildarvelta fyrirtækisins nam
1.061,2 milljónum króna. Eigið fé
verksmiðjunnar nam 1.446,9 milljón-
um og var eiginfjárhlutfall í árslok
67,3%, en ríkið er eini hluthafinn.
Sementsverksmiðjan framleiddi
133.647 tonn árið 1999, og skiptist
það með þeim hætti að framleidd
voru 114.530 tonn af Portlandssem-
enti, 16.008 tonn af Hraðsementi og
264 tonn af Blöndusementi, segir í
ársreikningi verksmiðjunnar.
Þar kemur einnig fram að útlit sé
fyrir miklar framkvæmdir á yfir-
standandi ári, þannig að sementssala
verði vart miklu minni en á því sein-
asta. Gert er ráð fyrir viðunandi af-
komu Sementsverksmiðjunnar á
þessu ári og að hægt verði að lækka
sementsverð eitthvað. Starfsmenn
Sementsverksmiðjunnar voru 90 í
árslok 1998, en voru 96 í árslok
ársins 1999.
Fy rirtækj astefnumót
í Danmörku
GERT er ráð fyrir að allt að 2.500
fyrirtæki frá 60 löndum eigi fulltrúa
á næsta Europartenariat-fyrir-
tækjastefnumóti sem haldið verður í
Álaborg í Danmörku 8.-9. júní næst-
komandi.
Fyi-irtækjastefnumótið í Dan-
mörku er ætlað flestum greinum iðn-
aðar. Þó má gera ráð fyrir að þær
starfsgreinar sem eru hvað sterk-
astar í Danmörku muni vega hvað
þyngst.
Evrópusambandið, sem styrkir
þessi mót, telur þetta vera eina
markvissustu leiðina til að leiða sam-*''
an fyrirtæki sem vilja hefja sam-
starf, að því er fram kemur í frétta-
tilkynningu.
Eins og verið hefur er íslenskum
fyrirtækjum boðin þátttaka í þessum
atburði án þátttökugjalds. Hægt að
sjá lýsingar á öllum þeim 400 dönsku
fyrirtækjum sem hafa skráð sig á
Netinu, á slóðinni europartenar-
iat.dk. Þar er einnig hægt að skrá sig
til þátttöku. Einnig hefur verið gefin
út prentuð skrá með lýsingu á þátt-
tökufyrirtækjunum frá Danmörku*-
Hægt er að fá hana senda með því að
hafa samband við Emil B. Karlsson
hjá Evrópumiðstöð Impru á Iðn-
tæknistofnun.
Evrópumiðstöð Impru og Aflvaki
hf. standa fyiir morgunverðai-fundi
á Grand Hótel Reykjavíkur á morg-
un, fimmtudaginn 23. mars kl. 08:15
til að kynna Europartenariat fyrir-
tækjastefnumótið í Danmörku. Jafn-
framt mun Aflvaki hf. kynnir leiðir
til fjármögnunar í atvinnurekstri.
-----------------------
Samstarf
um miölæga
vistun
Microsoft
Office
SKÝRR hf. og Tæknival hf. undirrit-
uðu nýlega samstarfssamning um að
bjóða viðskiptavinum sínum mið-
læga vistun á Microsoft Office og
Office 2000 hugbúnaðinum. Með
þessu samstarfi er stigið skref í þá
átt að gera tölvuvinnslu óháða stað-
setningu notenda og hafa starfs-
menn aðgang að forritum og gögnum {
hvort sem er frá skrifstofunni, heima
hjá sér eða annars staðar.
I fréttatilkynningu segir að í sam-
starfinu felist að Tæknival útvegi
Microsoft Office eða Office 2000 hug-
búnaðinn eftir óskum viðskiptavina
og Skýrr sér um miðlæga vörslu og
rekstur hans. Geta viðskiptavinir
fyidrtækjanna tengst Skýrr hvenær
sem er og hvaðan sem er. Þessi nýja
þjónusta fyrirtækjanna er hluti af
KerfisLeigu Skýi-r hf., en hún miðar
að því að bjóða fyrirtækjum aðgang
að viðskiptahugbúnaði og notenda- _
hugbúnaði. \
Aðsendar greinar á Netinu
v'g) mbl.is
-ALLTAe eiTTH\/A£> , 1-j*
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verö (kiló) verð (kr.)
;ISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 245 195 224 1.020 228.062
Grásleppa 5 5 5 295 1.475
Hrogn 260 260 260 673 174.980
Karfi 72 72 72 12 864
Langa 100 100 100 16 1.600
Lýsa 84 84 84 150 12.600
Rauðmagi 70 50 58 74 4.320
Sandkoli 108 108 108 400 43.200
Skarkoli 210 210 210 550 115.500
Steinbítur 63 63 63 28 1.764
Ufsi 60 20 48 8.851 427.946
Undirmálsfiskur 86 86 86 95 8.170
Ýsa 80 80 80 8 640
Þorskur 180 110 150 23.979 3.606.681
Samtals 128 36.151 4.627.802
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Undirmálsfiskur 97 78 94 644 60.414
Þorskur 169 130 159 1.170 186.030
Samtals 136 1.814 246.444
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Steinbítur 69 69 69 178 12.282
Þorskur 117 91 103 1.902 196.553
Samtals 100 2.080 208.835
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Langa 108 108 108 89 9.612
Sandkoli 82 82 82 3.848 315.536
Skarkoli 153 153 153 1.628 249.084
Skötuselur 215 215 215 441 94.815
Steinbítur 79 79 79 3.372 266.388
Sólkoli 165 165 165 354 58.410
Þorskur 184 146 155 17.000 2.633.980
Samtals 136 26.732 3.627.825
FISKMARKAÐURINN HF.
Annar afli 105 105 105 1.800 189.000
Hrogn 304 303 303 2.562 776.440
Karfi 63 63 63 600 37.800
Keila 58 56 57 3.300 189.585
Langa 113 113 113 2.100 237.300
Lúða 800 600 718 142 101.930
Steinbítur 79 79 79 300 23.700
Ufsi 30 30 30 200 6.000
Undirmálsfiskur 115 115 115 300 34.500
Ýsa 214 170 182 14.700 2.679.957
Þorskur 176 133 143 34.900 4.974.297
Samtals 152 60.904 9.250.509
FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK
Karfi 69 30 68 327 22.292
Steinbítur 85 74 78 38.748 3.003.357
Undirmálsfiskur 97 97 97 422 40.934
Samtals 78 39.497 3.066.583
HÖFN
Karfi 54 54 54 130 7.020
Keila 75 75 75 3 225
Langa 110 110 110 269 29.590
Lúöa 415 415 415 7 2.905
Skarkoli 160 160 160 10 1.600
Skötuselur 235 235 235 64 15.040
Ufsi 54 54 54 328 17.712
Ýsa 150 150 150 58 8.700
Þorskur 146 106 124 2.200 271.810
Samtals 116 3.069 354.602
SKAGAMARKAÐURINN
Hlýri 76 76 76 733 55.708
Langa 100 100 100 449 44.900
Ufsi 56 56 56 5.202 291.312
Undirmálsfiskur 213 207 210 14.158 2.967.375
Ýsa 156 120 149 10.433 1.556.708
Samtals 159 30.975 4.916.003
TÁLKNAFJÖRÐUR
Annar afli 365 315 349 45 15.725
Steinbítur 200 200 200 900 180.000
Samtals 207 945 195.725
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS
21.3. 2000
Kvótategund Vlðsklpta- Vlðsklpta- Hæsta kaup- Lagsta sólu- Kaupmagn Sölumagn Vegiö kaup- Veglð sölu- Síðasta
magn (kg) verð(kr) tllboð(kr) tilboð(kr) eftlr(kg) eftlr(kg) verð(kr) verð(kr) meðalv. (kr)
Þorskur 176.899 119,98 119,00 119,95 161.412 218.981 107,36 121,71 118,53
Ýsa 12.564 79,95 79,90 0 43.346 80,63 80,75
Ufsi 33,50 0 208.075 34,00 34,99
Karfi 116.000 38,66 38,19 0 314.188 38,63 38,71
Steinbítur 31,00 35,00 30.000 141.179 31,00 37,52 38,01
Grálúða 105,00 0 546 105,00 104,81
Skarkoli 115,00 117,00 1.000 90.379 115,00 118,88 117,42
Þykkvalúra 74,00 0 25.250 75,60 75,68
Langlúra 42,00 0 13.600 42,00 42,10
Sandkoli 21,00 46.290 0 21,00 21,68
Skrápflúra 21,00 47.483 0 21,00 21,00
Úthafsrækja 1.905 14,88 12,00 0 350.766 17,00 18,00
Ekkl voru tllboð i aðrar tegundir.