Morgunblaðið - 22.03.2000, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 22. MARS 2000 47H
IM
ijta,
Juelcskólar Reykjavflcur Leikskólastjóri
Meginmarkmið Leikskóla Reykjavíkur er að bæta og styrkja alla þjónustu við börn og foreldra þeirra. Þjón- ustan byggir á þekkingu á þörfum barnanna og á góðu faglegu starfi í náinni sam- vinnu við foreldra. Allt kapp er lagt á að fá dugmikið og áhugasamt fólk til starfa hjá metnaðarfullri stofnun. Það er stefiia hjá Leikskólum Reykjavíkur að fjölga karl- mönnum í starfi hjá stofhuninni iffi Staða leikskólastjóra við leikskólann Laufásborg við Laufásveg 53-55 er laus til umsóknar.
♦ Leikskólinn er fjögurra deilda þar sem dvelja 79 börn samtímis. -f Umsóknarfrestur er til 7. apríl n.k. -f Leikskólakennaramenntun er áskilin. Nánari upplýsingar gefa Bergur Felixson, framkvæmdastjóri og Margrét Vallý Jóhannsdóttir, deildarstjóri í síma 563 5800.
w Leikskólar Reykjavfkur, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík.
Aðstoðarbæjarstjóri
Framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs
Sveitarfélagið Hornafjörður auglýsir starf fram-
kvæmdastjóra stjórnsýslusviðs laust til um-
sóknar.
Ábyrgðar- og starfssvið:
• Ábyrgð og umsjón með starfsmannamálum
• Ábyrgð á tölvu- og upplýsingamálum
• Skrifstofustjórn á aðalskrifstofu bæjarins
• Umsjón með heilbrigðis- og atvinnumálum
bæjarfélagsins.
Framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs er jafn-
framt aðstoðarmaður bæjarstjóra og stað-
gengill hans. Hann situr í framkvæmdaráði
bæjarfélagsins ásamt bæjarstjóra og fram-
kvæmdastjórum annarra sviða.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Menntun á sviði viðskipta-, hagfræði-,
lögfræði eða önnur sambærileg menntun
• Reynsla af tölvunotkun og góð þekking á
upplýsinga- og tölvukerfum
• Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum
• Skipulags- og stjórnunarhæfileikar
Skriflegar umsóknir berist til bæjarskrifstofu
Hornafjarðar, Hafnarbraut 27, 780 Hornafirði,
eigi síðar en 31. mars nk.
Nánari upplýsingar veita Albert Eymundsson,
bæjarstjóri, í símum 470 8000 og 478 1004 og
Garðar Jónsson í síma 470 8000.
Einnig munu aðilar svara fyrirspurnum í net-
föngunum alberteym@hornafjordur.is eða
gardar@hornafjordur.is.
Hornafjörður er um 2.400 íbúa sveitarfélag sem varð til þegar öll
sveitarfélög iAustur-Skaftafellssýslu sameinuðust ijúni árið 1998.
Hornafjörður er eitt snjóléttasta svæði landsins og hefur að geyma
nokkrar af helstu náttúruperlum landsins svo sem Skaftafellsþjóðgarð,
Jökulsárlónið á Breiðamerkursandi, Lónsöræfi og stærstan hluta
Vatnajökuls. Hornafjörður er reynslusveitarfélag sem þýðir að það
hefur tímabundið yfirtekið verkefni frá rikinu og ber þannig ábyrgð
á fleiri verkefnum en almennt gerist hjá sveitarfélögum. Stjórnsýslu-
svið bæjarins er staðsett i ráðhúsi Hornafjarðar á Höfn sem er um
1.800 íbúa þéttbýliskjarni.
Vatnsleysustrandarhreppur
Atvinna —
Leikskólakennarar
Laus eru til umsóknar störf í leikskólanum
Suðurvöllum í Vogum á Vatnsleysuströnd.
Um er að ræða tvær hálfsdagsstöður fyrir há-
degi og ein heilsdagsstaða.
Óskað er eftir leikskólakennurum eða fólki með
uppeldismenntun og/eða reynslu.
Umsóknarfrestur er til 29. mars nk.
Nánari upplýsingar veitir leikskólastjóri og að-
stoðarleikskólastjóri í síma 424 6517.
Leikskólastjóri
Orfcuveita
Reykjavtfcur
Umsjónarmaður
heimlagna
Starfssvid:
• Yfirumsjón móttöku umsókna fyrir heitt vatn,
kalt vatn og rafmagn.
• Mat á umsóknum, vettvangsskoðun.
• Mat á hönnunarforsendum.
• Samskipti við umsækjendur, hönnuði og
iðnmeistara.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Tækni- eða iðnfræðimenntun á sviði
bygginga, véla eða rafmagns.
• Tölvukunnátta.
• Þjónustulund og lipurð í mannlegum
samskiptum.
Allar nánari upplýsingar ásamt umsóknareyðu-
blöðum er að hafa á skrifstofu Mannvals,
Hamraborg 1,4. hæð, og á vefsíðu:
www.mannval.is
Umsóknarfrestur er til 31. mars nk.
HAMRABDRB 1 • 4. HÆÐ • 200 KÚPAVOEI
SfMI 564 5958 • FAX 564 5957
Netfang: mannval@lslandla.ls
JAFNINGJAFRÆDSLA
FRAMHALDSSKÚLANEMA
Sumarstörf
í Jafningjafræðslunni
Millistjórnendur: Auglýst er eftir þremur
millistjórnendum, 20 ára eða eldri, sem geta
hafið störf 15. maí. Umsóknarfrestur rennur
út 31. mars.
Leiðbeinendur: Auglýst er eftir 17 leiðbein-
endum, á aldrinum 17—25 ára, til starfa frá
5. júní til 28. júlí.
Umsóknarfrestur rennur út 30. apríl.
Umsóknir berist til Vinnumiðlunar skólafólks,
Hinu Húsinu, Aðalstræti 2, Reykjavík, á eyðu-
blöðum sem þar fást. http://storf.hitthusid.is.
„Au pair" í Stokkhólmi
Læknisfjölskylda með eitt barn óskar eftir
„au pair", 18 ára eða eldri, frá maí eða júní
2000 í 8 mánuði. Upplýsingar í síma 562 2717.
Framkvæmdastjóri
Heilbrigðisstofnunar Suðausturlands
(HEILSA)
Sveitarfélagið Hornafjörður hefur ákveðið að
taka upp stöðugildi framkvæmdastjóra Heil-
brigðisstofnunar Suðausturlands og auglýsir ^
starfið hér með laust til umsóknar.
Ábyrgðar- og starfssvið:
• Dagleg stjórnun.
• Ábyrgð og umsjón með starfsmannamálum
stofnunarinnar.
• Ábyrgð á fjárreiðum stofnunarinnar.
• Gerð fjárhagsáætlana og eftirfylgni.
Hornafjörður hefur umsjón með rekstri Heil-
brigðisstofnunar Suðausturlands á grundvelli
laga um reynslusveitarfélög og samningsvið
heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti.
Næsti yfirmaður framkvæmdastjórans verður
framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs, sem hing-
að til hefur sinnt starfinu ásamt fjögurra
manna framkvæmdaráði. Gert er ráð fyrir að
hinn nýi framkvæmdastjóri, ásamt yfirlækni
og hjúkrunarforstjóra, myndi þriggja manna
framkvæmdaráð um rekstrarleg málefni stofn-
unarinnar.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Reynsla af störfum tengd fjármálum.
• Skipulags- og stjórnunarhæfileikar.
• Reynsla af tölvunotkun og þekking á
upplýsinga- og tölvukerfum.
• Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum. ^
Æskileg menntun á sviði viðskiptahagfræði
eða lögfræði.
Skriflegar umsóknir berist til bæjarskrifstofu
Hornafjarðar, Hafnarbraut 27, 780 Hornafirði,
eigi síðar en 31. mars nk.
Nánari upplýsingar veita Albert Eymundsson,
bæjarstjóri, í símum 470 8000 og 478 1004 og
Garðar Jónsson í síma 470 8000.
Einnig munu aðilar svara fyrirspurnum í net-
föngunum alberteym@hornafjordur.is eða
gardar@hornafjordur.is.
Hornafjörður er um 2.400 íbúa sveitarfélag sem varð til þegar öll
sveitarfélög i Austur-Skaftafellssýslu sameinuðust ijúní árið 1998.
Hornafjörður er eitt snjóléttasta svæði landsins og hefur að geyma
nokkrar af helstu náttúruperlum landsins svo sem Skaftafellsþjóðgarð,
Jökulsárlónið á Breiðamerkursandi, Lónsöræfi og stærstan hluta
Vatnajökuls. Hornafjörður er reynslusveitarfélag sem þýðir að það
hefur timabundið yfirtekið verkefni frá ríkinu og ber þannig ábyrgð
á fleiri verkefnum en almennt gerist hjá sveitarfélögum. Heilbrigðis-
stofnun Suðausturlands er staðsett á Höfn sem er um 1.800 ibúa
þéttbýliskjarni.
Vörubílstjórar óskast
Vanir vörubílstjórar óskast strax. Mikil vinna.
Upplýsingar í símum 565 3140 og 899 2303.
Klæðning ehf.
augl@mbl.is
Sparaðu þér umstang og tíma með því að
senda atvinnu- og raðauglýsingar til birtingar
í Morgunblaðinu með tölvupósti.
Notfærðu þér tæknina næst.
4