Morgunblaðið - 22.03.2000, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 22.03.2000, Blaðsíða 60
MORGUNBLAÐIÐ k ^60 MIÐVIKUDAGUR 22. MARS 2000 r * HASKOLABIO HASKOLABIO Bruce Willis Hagatorgi, simi 530 1919 Kiistbjöit) Kjeld Eggert Þorleifsson Ein vinsælasta myndin í Bandaríkju num í dag þrjár vikur á toppnum Sýnd kl.6, 8 og 10. Björn Jörundur Róbert Amfinnsson Fra leikstjora shawshank redemption TOM H A N KS ★★★ H OJ Bylgjan ★ ★ ★ 1/2 Kvikmyndir.ís •kicku* Yf- Green Mile Sýnd kl. 8 og 10. b. í. 16 Oiko logos sýnd á undan Fíaskó Sýnd kl. 6, 8 og 10 ★ ★★l/JKBDagur ★ ★★1/2A1MBL AMERICAN BEAl Sýnd kl. 8 og 10.20. b. í. h Y-ummn i* - - • Sýnd kl. 5. Síðasta sýning. Einhver er að komast upp með morð og hver sem gæti orðið næsta fórnarlamb. En hverfið hefur aldrei verið líflegra. Snillingurin Spike Lee með skemmtilega og spennandi mynd. Sýnd kl. 8 og 10.10 b.li4 Álfabakka U, sími 587 8900 og 587 8905 rá lelkstjóra „Tralnspotting* gnnutryllirinn með Leonardo Ifcrio sem allir hafa beðið eftir! FRÁ leikstjóra shawshank redemptionI www.samfilm.iswww.bio.is AÐSOKN 117.-19. mars BIOAÐSOKN í Bandaríkjunum BÍÓAÐSÓKN helgina 17.-19. mars BIOAÐÍ í Bandaríl Titill Síðasta helqi Alls 1. (-) Erin Brockovich 2.059 m.kr. 28,2 m$ 28,2 m$ 2.(1.) Mission to Mars 796m.kr. 10,9 m$ 40,1 m$ 3. (-) Final Destination 745m.kr. 10,2 m$ 10,2 m$ 4. (3.) My Dog Skip 5. (2.) The Ninth Gate 404m.kr. 5,5 m$ 256m.kr. 3,5 m$ 21,8 m$ 12,5 m$ 6. (4.) The Whole Nine Yards 234m.kr. 3,2 m$ 51,0 m$ 7. (5.) American Beauty 212m.kr. 2,9 m$ 102,7 m$ 8. (6.) The Cider House Rules 175m.kr. 2,4 m$ 45,7 m$ 9.(9.) SnowDay 161 m.kr. 2,2 m$ 56,4 m$ 10/73./ The Tigger Movie 139m.kr. 1,9 m$ 41,7 m$ Erin Brockovich efst á bandaríska bíólistanum Julia Roberts er algjör g’ullnáma NÝJASTA mynd Juliu Roberts, dramað Erin Brockovich í leikstjórn Stevens Soderberghs, fer beint á Aopp bandaríska bíólistans eins og spáð var. Hún á greinilega hug Bandaríkjamanna allan og allt sem hún snertir þessa dagana breytist í gull. I myndinni leikur hún einstæða móður sem fer í hart gegn kerfinu Colon Cleanser örvar meltinguna og tryggir að fæðan fari hratt og örugglega í gegn um meltingarfærin. 7% eilsuhúsið Skólavör&ustfg, Kringlunni, Smáratorgi vegna mengunar sem herjar á smá- bæ sem hún býr í. Þótt aðsóknin sé fyrst og fremst aðdráttarafli Juliu að þakka þá spillir vart fyrir að myndin hefur fengið fínar viðtökur, bæði frá gagnrýnendum og áhorfendum og þykir Julia standa sig sérlega vel að þessu sinni. Myndin þykir höfða sér- staklega til kvenna á öllum aldri en þó hafa áhorfendur af báðum kynj- um lofað hana í hástert. Þetta er næstarðbærasta frumsýningarhelgi á ferli Juliu á eftir „Runaway Bride“ og næstarðbærasta frumsýningar- helgi sögunnar í marsmánuði. Út frá því er spáð að myndin nái 100 milljón dollara markinu. Ef svo fer þá er þetta áttunda myndin á tíu árum sem nær því marki en einungis Tom Hanks hefur afrekað það ef meðtald- ar eru Leikfangasögurnar tvær sem hann talaði inn á. Toppmyndin frá því í síðustu viku, Marsleiðangurinn, fer niður í annað sæti og fellur um 50% í aðsókn, sem þykir ekki gott. I þriðja sætið kemur síðan ný inn, ^firnáttúrulega ungl- ingamyndin Aningarstaðurinn, en hún fjallar um skólakrakka sem eru hundeltir af manninum með ljáinn. Reuters Julia Roberts mætir til frumsýn- ingar á Erin Brockovich ásamt kærasta sfnum Benjamin Bratt. Bruce Willis og einn vinanna á toppinn Reuters Hið fríða föruneyti leikara í „The Whole Nine Yards“ stillir sér upp á frumsýn- ingu myndarinnar vestanhafs, frá vinstri: Matthew Perry, Rosanna Arquette, Amanda Peet, Natasha Henstridge, Bruce Willis og Michael Clarke Duncan. NÝJASTA mynd Bruce Wiilis „The Whole Nine Yards“ stekkur beina leið á topp aðsdknarlistans ís- lenska líkt og hún gerði vestan hafs. Það þarf svo sem lítið að koma á óvart því auk Willis er í mynd- inni að finna einvalalið leikara, þ.á m. vininn Matthew Perry, Kevin Pollack og Michael Clarke Duncan sem til- nefndur er til Óskars- verðlauna fyrir hlutverk sitt í Grænu mfíunni sem einnig má finna á hvítu tjölduni landsins. Það er annars af honum Brúsa að frétta að hann er væntanlegur á ný í þessu ári í myndinni „Un- breakable" sem gerð er af M. Night Shyamalan hinum sama og leikstýrði honum í Sjötta skilning- arvitinu. Hér er enn á ferð yfirnáttúrlegur tryll- ir um mann sem lendir í hræðilegu slysi og uppgötvar ým- islegt vafasamt við þá lífsreynslu. Meðleikarar Willis eru m.a. þau Samuel L. Jackson og Robin Penn Wright. Það er annars af bíólistanum að frétta að Ströndin var ekki lengi í paradís og fellur niður í þriðja sætið. Fíaskó hækkar flug- ið eins og spáð var enda hefur hún spurst afar vel út. í sjötta sætið er síðan kominn barna- og fjölskyldumyndin Hundurinn og höfrungurinn og skýtur „The Cider House Rules“ sem hlaðin er Óskarsverðlaunatilnefningum, og nýjustu mynd Spikes Lees „Summer of Sam“ ref fyrir rass. nmm i U.1HÍ1XOIIU111 iui i ji:i 11 u i a n i rri 1 iti ri i n 1111 ViNSÆLUSTU KVIKMYNDIR A ISLANDI Nr.l var vikur j Mynd Framl./Dreifing Sýningaistaður 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10 NY 2. 1. 3. 6. NÝ 4. 7. 5. NÝ NY 6 1 3 2 NÝ 2 12 3 NÝ The Whole Nine Yards Toy Story 2 The Beoch TheGreen Mile Fíoskó Zeusand Roxanne The Hurricane Englar Alheimsins Sleepy Hollow The Cider House Rules ! Franchise Pictures ; bvi ; F0X ; UPI ; ísl.kvik.samsl ; Summit ; BVI I ísl. kvik.samst. i UIP ! Miromax Laugarósbíó, Hóskólabíó, Borgurbíó Bíóhöll, Bíóborg, Kringlub., Regnb., Nýja Bíó Ak., Kef. Regnboginn Hóskólabíó, Sagabíó, Borgarbió Akureyri Hóskólabíó, Nýja Bíó Akureyri Bíóhöll, Kringlubíó Bíóhöll, Kringlubíó, Nýja Bió Akureyri Hóskólabíó, Sagabíó, Borgarbíó AkureyriJ Bíóborg, Nýja Bíó Akureyri Isafj. 11 12 13 14 15 16 17 18 19. 20. ! 20. ntr NÝ 12. 9. 11. 13. 16. 15. NY 18 5 4 5 26 6 Re 17 American Beuuty The Summer of Sam Tarzan Three Kings Bicentennial Man Talented Mr. Ripley Ungfrúin góðo og Hósið Insider The Next Friday The World is not Enough ; UIP ; Indiependent/Summit i Walt Disney Prod. ; Warner Bros ; Columbio 1 Miromax i : Umbi/Pegusus ; Spyglass Entertainm. ; New Line Cinema i UIP Hóskólabíó Bíóhöll, Stjörnubíó Bíóhöll, Bíóborgin, Patreksfjöri Bíóhöll, Kringlubíó, Vestmai Stjörnubíó, Bíóhöllin Regnboginn Hóskólabíó Laugarósbíó Nýja Bíó Keflavík Bíóhöll, Flúðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.