Morgunblaðið - 22.03.2000, Blaðsíða 63
MORGUNB LAÐIÐ
DAGBOK
MIÐVIKUDAGUR 22. MARS 2000 ^
VEÐUR
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Austan- og norðaustanátt um mest allt
land. Él á annesjum norðanlands, en dálítil
snjókoma eða slydda á Suðausturlandi. Annars
staðar úrkomulaust að mestu.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á fimmtudag verður austan- og norðaustanátt,
víða 13-18 m/s. Snjókoma eða slydda sunnan-
lands, en dálítil él norðanlands. Frostlaust með
suðurströndinni, en annars frost 1-8 stig. Á
föstudag, austan og norðaustanátt, 10-15 m/s.
Rigning eða slydda austanlands og vestur með
suðurströndinni, en úrkomulítið annars
staðar. Hiti 0-4 stig. Á laugardag, sunnudag og
mánudag, norðaustanátt víða 8-13 m/s. Slydda
eða snjókoma norðan- og austanlands, en
úrkomulítið á Suðvesturlandi. Hiti 0-3 stig.
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 19.30 í gær)
Skafrenningur er víða á Vestfjörðum og á Norð-
austurlandi. Þá er þæfingsfærð á milli Húsavíkur
og Kópaskers og ófært fyrir Melrakkasléttu frá
Kópaskeri til Þórshafnar. Annars eru helstu
þjóðvegir landsins færir, en víða hálka, þó síst á
Suðausturlandi.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
siðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýtt
og síðan spásvæðistöluna.
0
'0' ‘B '<£2>
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
* * « * Rigning
\ ** * Slydda
Alskýjað # * * * Snjókoma
Ví
Skúrir
Slydduél
V Él
V*
J
Sunnan, 5 m/s. -|0° Hitastig
Vindörin sýnir vind- __
stefnu og fjöðrin
vindhraða, heil fjöður * *
er 5 metrar á sekúndu. é
Þoka
Súld
H Hæð L Lægð
Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Yfirlit: Lægðin yfir vestanverðu landinu þokast vestsuð-
vestur og grynnist. Vaxandi lægð langt suðvestur i hafi
mun hreyfast til norðaustur og siðan norður.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að isl. tíma
°C Veður °C Veóur
Reykjavik -1 úrkoma í grennd Amsterdam 9 alskýjað
Bolungarvik -4 snjóél Lúxemborg 12 léttskýjað
Akureyri -2 léttskýjað Hamborg 6 þokumóða
Egilsstaðir -2 Frankfurt 12 léttskýjað
Kirkjubæjarkl. -3 léttskýjað Vín 7 rigning
Jan Mayen -8 snjóél Algarve 18 skýjað
Nuuk Malaga 17 mistur
Narssarssuaq -13 léttskýjað Las Palmas 23 skýjað
Þórshöfn 3 slydduél Barcelona
Bergen 4 rigning Mallorca 19 skýjað
Ósló 10 léttskýjað Róm 14 léttskýjað
Kaupmannahöfn 12 léttskýjað Feneyjar 11 heiðskirt
Stokkhólmur 9 Winnipeg 1 alskýjað
Helsinki 8 léttskyjað Montreal 0 léttskýjað
Dublin 9 alskýjað Halifax -*2 alskýjað
Glasgow 8 rigning New York 4 alskýjað
London Chicago 7 þokumóða
Paris 14 léttskýjað Orlando
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegageröinni.
Yfirlit á hádegi í gær:
H $
S,. ,; ! r / • 1042 . ^
zP
1008
Spá kl. 12.00 í dag:
V
22. mars Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 1.44 0,2 7.52 4,3 14.01 0,2 20.11 4,2 7.20 13.34 19.50 3.10
ÍSAFJÖRÐUR 3.49 0,0 9.42 2,1 16.07 0,0 22.07 2,0 7.24 13.39 19.56 3.15
SIGLUFJÖRÐUR 0.02 1,2 5.53 0,0 12.15 1,3 18.21 0,0 7.07 13.22 19.40 2.58
DJÚPIVOGUR 5.01 2,1 11.07 0,2 17.15 2,1 23.32 0,1 6.50 13.04 19.20 2.39
Sjávarhæö miöast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands
' v\v\\ 25 m/s rok
\\\\ 20m/s hvassviðrí
-----'Jk J5 mls allhvass
" lOmls kaldi
4 \ 5m/s gola
jHgrgimMaMfr
Krossgáta
LÁRÉTT;
1 nægir, 4 sitja að völd-
um, 7 stuttnefjan, 8 trjá-
mylsnu, 9 gyðja, 11 fund-
vís,13 púkar, 14 logið, 15
fals, 17 skaði, 20 lipur, 22
drekka, 23 storkar, 24
úldin,25 vægar.
LÓÐRÉTT:
1 skart, 2 oflátungs, 3
brún, 4 kusks, 5 hímir, 6
svarar,10 Evrópubúi,12
afkvæmi, 13 stefna, 15
megnar, 16 fnykur, 18 or-
ustan, 19 likamshlutar,20
hafði upp á, 21 nöldur.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU;
Lárétt:-1 skrapatól, 8 allan, 9 óværð, 10 aum, 11 apann,
13 síður, 15 gulls,18 halda, 21 ker, 22 mynda, 23 öskra,
24 samningur.
Löðrétt:-2 kelda, 3 annan, 4 atóms, 5 óþægð, 6 dama, 7
æður, 12 Níl, 14 íma,15 gums, 16 lynda, 17 skarn, 18
hrönn, 19 lukku, 20 afar.
í dag er miðvikudagur 22. mars,
82, dagur ársins 2000. Orð dagsins:
F agnið því, þótt þér nú um
skamma stund hafíð orðið að
hryggjast í margs konar raunum.
(lPt 1,6.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Rana-
ijord og Helgafell koma
í dag. Snowmass fer í
dag.
Hafnarfjarðarhöfn: Uno
Bulk fór í gær. Mælifell
kom í gær. Hendrik
Cosan kemur í dag.
Lagarfoss fer í dag.
Mannamót
Aflagrandi 40. Farið
verður í Borgarleikhúsið
flmmtudag 23. mars kl.
14 að sjá „Mirad, dreng-
ur frá Bosníu." Miða-
verð er mjög hagstætt.
Uppl. í afgreiðslu Aila-
gi'anda og í síma 562-
2571.
Árskógar 4. Kl. 9
handavinna, kl. 13 opin
smíðastofan og frjáls
spilamennska.
Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8
hárgreiðsla, kl. 9 handa-
vinna og fótaaðgerð, kl.
9 myndlist, kl. 10 banki,
kl. 13 spilað og vefnaður.
Félagsvist verður föstu-
dag 14. mars kl. 13.30.
Fimmtudag 23. mars
verður farið í Borgar-
leikhúsið að sjá „Mirad,
drengur frá Bosníu“.
Lagt af stað kl. 13.30.
Miðaverð er mjög hag-
stætt. Uppl. í síma 568-
5052.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseli
Línudans kl. 11. Boccia,
pílukast, pútt og frjáls
spilamennska kl. 13:30.
A morgun verður púttað
í Bæjarútgerðinni kl. 10-
12 og eftir hádegi verður
spiluð félagsvist í
Hraunseli.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni,
Ásgarði, Glæsibæ. Mat-
ur í hádeginu. Söngfélag
FEB kóræflng kl. 17.
Línudanskennsla kl. 19.
Leikhópurinn Snúður og
Snælda sýnir leikritið
„Rauðu Klemmuna"
miðvikudag og föstudag
kl. 14, laugardag kl. 16,
ath. sýningar verða á
laugardegi í stað sunnu-
dags áður, miðapantanir
í s. 588-2111, 551-2203
og 568-9082. Síðustu
dagar skráningar í
Norðurlandaferð sem
fyrirhuguð er 16. maí.
Fræðslu- og atvinnu-
nefnd FEB hefur ákveð-
ið heimsókn félags-
manna í Ráðhúsið 22.
mars kl. 14. Veðurstofa
íslands verður heimsótt
5. apríl. Skráning á
skrifstofu FEB.
Félagsstarf aldraðra,
Bústaðakirkju. Opið
hús í dag frá kl. 13.30.
Félagsstarf aldraðra,
Garðabæ. Leikfimi hóp-
ur 1 kl. 11.30, glerlist
hópur 3 kl. 13, opið hús
kl. 13. Tréskurður á
miðvikudag kl. 15.15 í
Garðaskóla. Ferð í
Þjóðleikhúsið 22. mars,
rúta frá Hleinum kl.
18.50 og Kirkjuhvoli
kl.19.10, spilakvöld á
Álftanesi 23 mars kl. 20.
Línudans í Kirkjuhvoli
föstudag 24. mars kl. 12.
Félagsstarf aldraðra,
Lönguhlíð 3. Kl. 9
hársnyrting, kl. 10
verslunin opin, kl. 13
handavinna og föndur,
kl. 13.30 enska fyrir
byrjendur.
Gerðuberg, félagsstarf.
Kl. 9 vinnustofur opnar
m.a keramik, kl. 10.30
gamlir leikir og dansar,
frá hádegi spilasalur op-
inn, kl. 13.30 tónhornið,
kl. 14. kóræfing, veit-
ingar í kaffihúsi Gerðu-
bergs.
Gjábakki, Fannborg 8.
Handavinnustofan opin,
kl.'lO myndlist, kl. 10.30
boccia, kl. 13 félagsvist,
kl. 17 bobb og tréskurð-
ur, kl. 16 hringdansar,
kl. 17 frímerkjaklúbbur.
Einmánaðarfagnaður
verður fimmtudag 23.
mars kl. 15. Á dagskrá
söngur barna frá Kópa-
hvoli, Valdimar Lárus-
son les ljóð eftir Jón úr
Vör, ferðakynning,
gamanmál, söngvaseið-
ur Soffíu Guðmunds-
dóttur og Sverris Berg-
manns gítarleikara.
Kaffihlaðborð kl. 17.
Söngfuglarnir taka lag-
ið við undirleik Guðrún-
ar Guðmundsdóttur.
Gullsmári Gullsmára
13. Handavinnustofan
opin kl. 9.30 og kl. 10.15
leikfimi, kl. 13.30 enska,
fótaaðgerðastofan opin
frá kl. 10, göngubrautin
opin virka daga kl. 9-17,
kíkið á veggblaðið.
Hraunbær 105. Kl. 9
opin vinnustofa, kl. 9 út-
skurður, kl. 9 hár-
greiðsla, kl. 11 banka-
þjónusta, kl. 11 spurt og
spjallað, kl. 13 leiðsöm^
að sauma harðangur^*
klaustur.
Hæðargarður 31. Kl. 9
opin vinnustofa, mynd-
list/ postulínsmálun, kl.
9 fótaaðgerðir, kl. 10.30
Biblíulestur og bæna-
stund. Sýning stendur
yfir á glermunum ásamt
munum úr handgerðum
pappír í Skotinu og
verður til 23 mars, virka
daga kl. 9-16.30.
Hvassaleiti 58-60. Kþgjjj^
jóga, fótaaðgerðir, hár-
greiðsla, keramik, tau-
og silkimálun, kl. 11
sund í Grensáslaug, kl.
14 dans, kl. 15 frjáls
dans, kl. 15 teiknun og
málun.
Norðurbrún 1. Kl. 9
Fótaaðgerðastofan opin,
kl. 9 smíðastofan opin kl.
9 opin vinnustofa, Björk,
kl. 13-13.30 bankinn, fé-
lagsvist kl. 14, kaffi og
verðlaun.
Vitatorg. Kl. 9 smiðjan
og bókband, kl. 10 söng-
ur með Sigríði, kl. 10
bútasaumur, kl. 9 Áhr
bankaþjónusta Búnað-
arbankinn, kl. 13 hand-
mennt, kl. 13 verslunar-
ferð í Bónus, kl. 15
boccia.
Vesturgata 7. Kl. 8.30
sund, kl. 9 hárgreiðsla,
kl. 9.15 myndlistar-
kennsla, postulínsmálun,
kl. 13-16 myndlistark-
ennsla og postulínsmál-
un, kl. 13 spurt og spjall-
að, Halldóra. Leikh^K'-
ferð í Borgarleikhúsið
að sjá „Mirad, dreng frá
Bosníu" fimmtudag 23.
mars kl. 14. Lagt af stað
frá Vesturgötu kl.
13.15.Miðaverð er mjög
hagstætt. Uppl. í s. 562-
7077.
Barðstrendingafélagið
Spilað í Konnakoti
Hverfisgötu 105, 2. hæð
í kvöld kl. 20.30.
Hallgrímskirkja,
öldrunarstarf. Opið hús í
dag kl. 14, Sigríður
Hannesdóttir leikkona
syngur gamanvísur
undirleik Sigurðar Jcffh-
sonar. Bílferð fyrir þá
sem þess óska. Uppl.
veitir Dagbjört í s. 510-
1034 og 510-1000.
ITC-deildin Melkorka
heldur fund í Gerðu-
bergi í kvöld kl. 20.
Gestur fundarins er Vil-
borg G. Guðnadóttir,
geðhjúkrunarfræðingur.
Fundurinn er öllum op-
inn. Upplýsingar veitir
Herdís í sima 554-6985.
MORGUNHLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANfb .
RITST.Jýi MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintafiT
SÉRÐU FRAM
Á VEGINN?
5
Sffl
- öryggi í umferð!
Hjá Olís færðu alla þá þjónustu sem snýr að öryggi bílsins f umferðinni.
www.olis.is