Morgunblaðið - 22.03.2000, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKÚDAGÚR 22. MARS 2000
««iv
íiiLKíW
Htó M íí
ÍBSWÍBÉÍ
Sýnd kl. 10.15 B. i. 16
SUM VEUMEHN.
skemmtaseb
betur ohnur
JíúLÖjJ
Sýnd kl. 5.40 og 8.
Effl ««jg»
/DD/
wmm-m
- -ttoNa/ i I
l.aiiHavrgi »4
* \mar t
M-m
MWEttUfí
F40MjnHOFSAM
wiwsæi
Í!»i(IÚ
flii
Hl
Einhver er að komast upp með morð og hver sem gæti orðið næsta
fómarlamb. En hverfið hefur aldrei verið líflegra. Snillingurin Spike Lee með
skemmtilega og spennandi mynd.
Sýnd kl. 5, 8 og 10.35. B. i. 14.
Sjáið allt um girl interrupted á Stjornubio.is
MYNDBONP
Ofurmennis
þrenna
Ofurmennið I, II, III
ÆVINTÝRAMYND
AIVÖRU Bfd! CCDolby
XT«m TJMDSBMBB
I HX
STAFRÆNT
ÍE.JÓBKERR í
ÖUilM SÖLUMI
Bruce Wil1ío
Matthew Perry
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
/ALWCINO RUSSELLCROWE
/ AMctaelMannn.
/ THE INSIDER
f TILNEFNINGAR TIL
ÓSKARSVERÐLAUNA
Bylgjan
Sýnd kl. 5 og 8.
Ein
vinsælasta
myndin í
Bandaríkjun-
um í dag
þrjár vikur á
toppnum
Sýnd kl. 4.30 og 8.
www.laugarasbio.is
(Superman I, II, III)
★★★, ★★★, ★%
Leikstjórar: Richard Donner,
Richard Lester. Handrit: Mario
Puzo o.fl. Aðalhlutverk: Christ-
opher Reeve, Margot Kidder, Gene
Hackman, Marlon Brando, Terence
Stamp. Bandaríkin. Myndform,
1978,1980,1983. Myndimareru
öllum leyfðar.
OFURMENNIÐ ásamt Mikka
Mús er ein frægasta teiknimynda-
hetja Bandaríkjanna. Margar útgáf-
- ur af þessum ósigr-
andi fljúgandi
bláklædda ofur-
huga hafa verið
gerðar fyrir kvik-
myndahús og
sjónvarp. Frægast-
ur þeirra sem túlk-
að hafa Ofurmennið
er Christopher Reeve en hann lék
hann í fjórum mjög misjöfnum mynd-
um. Myndform hefur nýgefið út
fyrstu þrjár myndirnar í þessari ser-
iu og er það blessun að sú fjórða hafi
ekldfylgtmeð.
Til þess að hafa gaman af þessum
myndum verður maður að líta fram
hjá nokkrum atriðum eins og hlægi-
legum tæknibrellum og bamalegum
söguþráðum. Einnig eru eintökin af
fyrstu tveimur myndunum mjög
slæm en litimir hafa bjagast sem ger-
ir tæknibréllurnar enn verri og einn-
ig em þær ekki í breiðtjaldsformi.
Það þarf bara að bera þá þriðju við
þær til þess að sjá hversu mikill mun-
ur er á eintökunum en sú útgáfa er
nánast óaðfinnanleg þótt myndin sé
sú slakasta af þeim þremur (númer
tvö er sú besta). Leikurinn er fínn og
nær Christopher Reeve bæði að túlka
Clark Kent og Kal-El á sannfærandi
máta. Pað er engan veginn hægt að
bera þessar myndir við það sem er að
gerast i dag í tæknibrelluheiminum
en þær eru engu að síður mjög
ánægjuleg og saklaus skemmtun.
Ottó Geir Borg
Tónlist fyrir textíl
Stígandi í
lit og tónum
BERGÞÓRA Guðnadóttir fata- og
textílhönnuður hélt tískusýningu á
föstudagskvöld þar sem tónlistar-
mennirnir Hilmar Jensson, Matt-
hías Hemstock og Jóel Pálsson
fluttu verk sem byggist á spuna auk
skrifaðra fyrirmæla á rafmagnsgít-
ar, rafmagnað slagverk og kontra-
bassaklarínett. Sýningin var haldin
í vöruskemmu við Köllunar-
klettsveg og var setið í öllum sæt-
um þar sem hátt í 300 manns komu
að sjá þennan forvitnilega atburð.
„Þetta var ekki bara tískusýn-
ing,“ segir Bergþóra. „Þetta var al-
gjörlega unnið í samvinnnu við Jó-
el, Hilmar og Matthías, og tónlistin
gerði sýninguna mjög áhrifa-
mikla."
Bergþóra skipti sýningunni niður
eftir litum, og byrjaði á hvítum, fór
yfir í jarðlit, sfðan í grátt og endaði
í svörtu. „Strákamir gerðu stígandi
í tónlistinni með hverjum kafla, og
þetta varð allt eins og við ætluðum
okkur.“
Sýningin var einnig sérstök að
því leytinu til að Bergþóra notaði
módel á öllum aldri; frá nítján ára
til fímmtugs. „Mér finnst það henta
þessu verkefni að hafa karaktera,
og það skiptir mig miklu máli að
hver haldisfnum persónulegu ein-
■
. jjggp , , |
S "tlt É
WmM Æ
fSV; * ,
I
feÉ'I •
mm
Morgunblaðið/Jón Svavarsson I
Jakkablússa og buxna- I
pils úr bómuil. hk
kennum. Ég
var búin að
velja módelin
og sjá fyrir mér
heildarmyndina
áður en ég byrj-
aði; umgjörð-
ina, tónlistina,
litina og allt
var unnið frá
upphafi sem
ein heild.“
Fötin á sýn-
ingunni segir
Bergþóra
vera fyrir
konur við
öll tæki-
færi.
Hún
vinnur
mikið
með
ís-
lenska
ull sem hún
vinnur frá grunni.
Hún notar t.d. þæft prjón í
peysumar, en engar tvær em
eins, þar sem þær þróast í ferlinu.
Hún er með þæfða ull í sjölunum,
saumar jafnvel út í efnin og þrykk-
ir pn Rorirhnra seirir inömileikana
endalausa. Kjólar og buxur era
aðallega úr náttúrulegum efnum
eins og bómull og hör.
„Föt á sýningunni koma öll til
með að fást í öllum stærðum í vcrsl-
Þæfð jakkapeysa og svuntupils.
un minni, Aurum, við Laugaveg. En
samstarfskona mín þar, Þorbjörg
Kristín Ingvarsdóttir, hannaði
skartið á sýningunni,“ segir Berg-
þóra að lokum.
Bergþóra Guðnadóttir (fyrir miðju) ásamt módel-
unum sinum og tónlistarmönnunum Matthfasi Hem-
stoek, Hilmari Jcnssyni og Jóel Pálssyni.
Toppur úr ull með
útsaumuðum palh'-
ettum við flauelspils
og síðara buxnapils
úr bómull.
Sýndkl. 6, 8 og 10.
Sýnd kl. 8.
w Simi 462 3500 • Akureyri • www.netl.is/borgarbio * P
Storkosleg mynd sem ef™
oö hljota verðlaun oat
i.f________ii» v WSM
DENZEL WASHINGTON
THE HURRICANE
__Ll3kl ytMS&S* m ■nMí
hir* nýjaM)
m«i
IHX
Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is
HIIHH I rt I ITTTTI I »11 I I