Morgunblaðið - 22.03.2000, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 22.03.2000, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. MARS 2000 47H IM ijta, Juelcskólar Reykjavflcur Leikskólastjóri Meginmarkmið Leikskóla Reykjavíkur er að bæta og styrkja alla þjónustu við börn og foreldra þeirra. Þjón- ustan byggir á þekkingu á þörfum barnanna og á góðu faglegu starfi í náinni sam- vinnu við foreldra. Allt kapp er lagt á að fá dugmikið og áhugasamt fólk til starfa hjá metnaðarfullri stofnun. Það er stefiia hjá Leikskólum Reykjavíkur að fjölga karl- mönnum í starfi hjá stofhuninni iffi Staða leikskólastjóra við leikskólann Laufásborg við Laufásveg 53-55 er laus til umsóknar. ♦ Leikskólinn er fjögurra deilda þar sem dvelja 79 börn samtímis. -f Umsóknarfrestur er til 7. apríl n.k. -f Leikskólakennaramenntun er áskilin. Nánari upplýsingar gefa Bergur Felixson, framkvæmdastjóri og Margrét Vallý Jóhannsdóttir, deildarstjóri í síma 563 5800. w Leikskólar Reykjavfkur, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík. Aðstoðarbæjarstjóri Framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs Sveitarfélagið Hornafjörður auglýsir starf fram- kvæmdastjóra stjórnsýslusviðs laust til um- sóknar. Ábyrgðar- og starfssvið: • Ábyrgð og umsjón með starfsmannamálum • Ábyrgð á tölvu- og upplýsingamálum • Skrifstofustjórn á aðalskrifstofu bæjarins • Umsjón með heilbrigðis- og atvinnumálum bæjarfélagsins. Framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs er jafn- framt aðstoðarmaður bæjarstjóra og stað- gengill hans. Hann situr í framkvæmdaráði bæjarfélagsins ásamt bæjarstjóra og fram- kvæmdastjórum annarra sviða. Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun á sviði viðskipta-, hagfræði-, lögfræði eða önnur sambærileg menntun • Reynsla af tölvunotkun og góð þekking á upplýsinga- og tölvukerfum • Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum • Skipulags- og stjórnunarhæfileikar Skriflegar umsóknir berist til bæjarskrifstofu Hornafjarðar, Hafnarbraut 27, 780 Hornafirði, eigi síðar en 31. mars nk. Nánari upplýsingar veita Albert Eymundsson, bæjarstjóri, í símum 470 8000 og 478 1004 og Garðar Jónsson í síma 470 8000. Einnig munu aðilar svara fyrirspurnum í net- föngunum alberteym@hornafjordur.is eða gardar@hornafjordur.is. Hornafjörður er um 2.400 íbúa sveitarfélag sem varð til þegar öll sveitarfélög iAustur-Skaftafellssýslu sameinuðust ijúni árið 1998. Hornafjörður er eitt snjóléttasta svæði landsins og hefur að geyma nokkrar af helstu náttúruperlum landsins svo sem Skaftafellsþjóðgarð, Jökulsárlónið á Breiðamerkursandi, Lónsöræfi og stærstan hluta Vatnajökuls. Hornafjörður er reynslusveitarfélag sem þýðir að það hefur tímabundið yfirtekið verkefni frá rikinu og ber þannig ábyrgð á fleiri verkefnum en almennt gerist hjá sveitarfélögum. Stjórnsýslu- svið bæjarins er staðsett i ráðhúsi Hornafjarðar á Höfn sem er um 1.800 íbúa þéttbýliskjarni. Vatnsleysustrandarhreppur Atvinna — Leikskólakennarar Laus eru til umsóknar störf í leikskólanum Suðurvöllum í Vogum á Vatnsleysuströnd. Um er að ræða tvær hálfsdagsstöður fyrir há- degi og ein heilsdagsstaða. Óskað er eftir leikskólakennurum eða fólki með uppeldismenntun og/eða reynslu. Umsóknarfrestur er til 29. mars nk. Nánari upplýsingar veitir leikskólastjóri og að- stoðarleikskólastjóri í síma 424 6517. Leikskólastjóri Orfcuveita Reykjavtfcur Umsjónarmaður heimlagna Starfssvid: • Yfirumsjón móttöku umsókna fyrir heitt vatn, kalt vatn og rafmagn. • Mat á umsóknum, vettvangsskoðun. • Mat á hönnunarforsendum. • Samskipti við umsækjendur, hönnuði og iðnmeistara. Menntunar- og hæfniskröfur: • Tækni- eða iðnfræðimenntun á sviði bygginga, véla eða rafmagns. • Tölvukunnátta. • Þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum. Allar nánari upplýsingar ásamt umsóknareyðu- blöðum er að hafa á skrifstofu Mannvals, Hamraborg 1,4. hæð, og á vefsíðu: www.mannval.is Umsóknarfrestur er til 31. mars nk. HAMRABDRB 1 • 4. HÆÐ • 200 KÚPAVOEI SfMI 564 5958 • FAX 564 5957 Netfang: mannval@lslandla.ls JAFNINGJAFRÆDSLA FRAMHALDSSKÚLANEMA Sumarstörf í Jafningjafræðslunni Millistjórnendur: Auglýst er eftir þremur millistjórnendum, 20 ára eða eldri, sem geta hafið störf 15. maí. Umsóknarfrestur rennur út 31. mars. Leiðbeinendur: Auglýst er eftir 17 leiðbein- endum, á aldrinum 17—25 ára, til starfa frá 5. júní til 28. júlí. Umsóknarfrestur rennur út 30. apríl. Umsóknir berist til Vinnumiðlunar skólafólks, Hinu Húsinu, Aðalstræti 2, Reykjavík, á eyðu- blöðum sem þar fást. http://storf.hitthusid.is. „Au pair" í Stokkhólmi Læknisfjölskylda með eitt barn óskar eftir „au pair", 18 ára eða eldri, frá maí eða júní 2000 í 8 mánuði. Upplýsingar í síma 562 2717. Framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunar Suðausturlands (HEILSA) Sveitarfélagið Hornafjörður hefur ákveðið að taka upp stöðugildi framkvæmdastjóra Heil- brigðisstofnunar Suðausturlands og auglýsir ^ starfið hér með laust til umsóknar. Ábyrgðar- og starfssvið: • Dagleg stjórnun. • Ábyrgð og umsjón með starfsmannamálum stofnunarinnar. • Ábyrgð á fjárreiðum stofnunarinnar. • Gerð fjárhagsáætlana og eftirfylgni. Hornafjörður hefur umsjón með rekstri Heil- brigðisstofnunar Suðausturlands á grundvelli laga um reynslusveitarfélög og samningsvið heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti. Næsti yfirmaður framkvæmdastjórans verður framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs, sem hing- að til hefur sinnt starfinu ásamt fjögurra manna framkvæmdaráði. Gert er ráð fyrir að hinn nýi framkvæmdastjóri, ásamt yfirlækni og hjúkrunarforstjóra, myndi þriggja manna framkvæmdaráð um rekstrarleg málefni stofn- unarinnar. Menntunar- og hæfniskröfur: • Reynsla af störfum tengd fjármálum. • Skipulags- og stjórnunarhæfileikar. • Reynsla af tölvunotkun og þekking á upplýsinga- og tölvukerfum. • Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum. ^ Æskileg menntun á sviði viðskiptahagfræði eða lögfræði. Skriflegar umsóknir berist til bæjarskrifstofu Hornafjarðar, Hafnarbraut 27, 780 Hornafirði, eigi síðar en 31. mars nk. Nánari upplýsingar veita Albert Eymundsson, bæjarstjóri, í símum 470 8000 og 478 1004 og Garðar Jónsson í síma 470 8000. Einnig munu aðilar svara fyrirspurnum í net- föngunum alberteym@hornafjordur.is eða gardar@hornafjordur.is. Hornafjörður er um 2.400 íbúa sveitarfélag sem varð til þegar öll sveitarfélög i Austur-Skaftafellssýslu sameinuðust ijúní árið 1998. Hornafjörður er eitt snjóléttasta svæði landsins og hefur að geyma nokkrar af helstu náttúruperlum landsins svo sem Skaftafellsþjóðgarð, Jökulsárlónið á Breiðamerkursandi, Lónsöræfi og stærstan hluta Vatnajökuls. Hornafjörður er reynslusveitarfélag sem þýðir að það hefur timabundið yfirtekið verkefni frá ríkinu og ber þannig ábyrgð á fleiri verkefnum en almennt gerist hjá sveitarfélögum. Heilbrigðis- stofnun Suðausturlands er staðsett á Höfn sem er um 1.800 ibúa þéttbýliskjarni. Vörubílstjórar óskast Vanir vörubílstjórar óskast strax. Mikil vinna. Upplýsingar í símum 565 3140 og 899 2303. Klæðning ehf. augl@mbl.is Sparaðu þér umstang og tíma með því að senda atvinnu- og raðauglýsingar til birtingar í Morgunblaðinu með tölvupósti. Notfærðu þér tæknina næst. 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.