Morgunblaðið - 27.04.2000, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 27.04.2000, Blaðsíða 20
20 FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 2000 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR Verð nú kr. ll-ll-búðirnar Gildirtil 10. maí Verð áðurkr. Tilb. á mælie. I Sun lolly, 10 st. 199 289 20.st. | Sun fresh orange drykkur, 500 ml 85 99 170 Itr 1 SS pylsupartý 699 nýtt 699 pk. | Appelsínur 129 169 129 Itr I Melónurgular 99 169 99 kg | FJARÐARKAUP Gildir til 29. aprí! | Svfnakótilettur 698 798 698 kg| Lambaframpartasneiðar, grill 599 798 599 kg I Vínarpylsur 549 798 549 kg| Hrásalatfrá Kjarnafæði, 350 g 99 162 282 kg I Myllu heimilsbrauð, 770 g 149 209 194 kg| AB létt mjólk 118 134 118 Itr I Gulrætur 125 249 125 kg| Kjúklingaborgarar, 170g 239 320 141 kg HAGKAUP Gildirtil 10. maí I Jurtakryddaður lambadúett 1.245 1.399 1.245 kg | Vínarpylsur, 10 st. 499 599 499 kg I Þurrkryddaðargrillkótilettur 1.135 1.279 1.135 kg| Grillaöur kjúklingur 698 798 698 kg I Ferskur kjúklingur 598 630 598 kg| Rauövínsl. grill-svínakótilettur 998 1.339 998 kg 1 Blómkál 229 279 229 kg| Spergilkál 349 359 349 kg HRAÐBÚÐIR Essó Gildirtil 30. apríl | Celebration konfekt, 285 g 439 535 1.550 kg| Kinderegg, 20 g 65 80 3.250 kg | Mozartkúlur, 17 g 45 55 2.650 kg | Rískubbar, 170 g 185 230 1.090 kg 1 Nóa hjúplakkrís, 200 g 129 165 650 kg| EggfráNesbúinu 295 365 295 kg Verð Verð Tilb. á nú kr. áður kr. mælie. NETTÓ Gildir til 1. maí | Knorr sveppasúpa, 158 g 118 149 747 kg | Knorr lasagne, 270 g____________________177 202 656 kg | Knorrdressing-mixbasilikum,3st. 77 88 26 st. | Knorr nautakraftur, 120 g________________98 127 817 kfi [ Blómkál 198 309 198 kg| Epli Jonagold __________________________ 98 126 98 kg [ BKI kaffl luxus, 500 g 279 305 558 kgl Wasa rískökur salt, 100 g 69 119 690 kg NÝKAUP Gildir til 3. maí I Kjúklingur, frosinn 298 667 298 kg| Fersk kjúklingalæri, tex-mex 552 789 552 kg Verð Verð Tilb. á nú kr. áður kr. mælie. Ferskir kjúklingahlutar, BBQ 559 799 559 kg Fanta, 2 Itr 149 208 75 Itr Fresca, 2 ttr 149 179 75 Itr Kjörís vanillupinnar, 8 st. 249 415 31 st. Kjörfs sprengipinnar, heimilispk. 249 355 31 st. Aviko Crispy Crinkles franskar, 750 g 189 229 252 kg SAMKAUPSVERSLANIR Gildirtil 30. apríl Pantene sjampó, 200 ml 249 287 1.245 Itr Pantene hárnæring, 200 ml 249 287 1.245 Itr Ariel þvottaefni, (Áfylling) Futur- e.Coior, Alpine 1,5 kg 599 668 399 kg Svínahnakki úrbeinaður 795 1.172 795 kg Svínahnakki m/beini 495 733 495 kg Svínabógur 395 625 395 kg Svínahryggur 789 1.007 789 kg UPPGRIP-verslanir OLÍS Apríttilboð Twist konfekt, 160 g 239 275 1.493 kg Hjónabandssæla, 240 g 149 189 621 kg Kit Kat, 3 st. 149 195 Toblerone, 3x100 g 340 525 1.113 kg Seven-up, 0,5 Itr 89 125 178 Itr Seven-up, diet, 0,5 Itr 89 125 178 Itr ÞÍN VERSLUN Gildirtil 3. maí Stubbaborgarar m/brauð 349 nýtt 249 pk. Franskar kartöflur 198 nýtt 198 kg Jacobs pitubrauð, 6 st. 109 145 18 st. Jacobs pizzabotnar, 2x22 cm 129 nýtt 64 st. Daloon kínarúllur, 8 st. 369 408 461 kg Heimilisbrauð 149 219 149 st. Ren & Mild, 300 ml 149 178 447 Itr Tvö tilvik af botulinum-eitrun skráð hér á landi Varað við að gefa ung-- börnum hunang á snuð Botulinum-eitrun getur myndast í matvæl- um og haft skaðleg áhrif á neytendur ef ekki er gætt réttrar meðhöndlunar. Gamalt hunang hefur til dæmis orsakað slíka eitrun hjá ungbörnum í Noregi og þá er dæmi þess að bakterían hafí fjölgað sér í matvælum sem hafa verið geymd mjög lengi. Þess eru dæmi að Iæknar i' Bretlandi hafi varað fólk við að gefa ung- börnum hunang á snuð. „EITRUN ungbarna eða „infant botulismi“ af völdum botulinum- eitrunar er frábrugðin eitrun í full- orðnu fólki að því leyti að eitrið myndast við fjölgun botulinum- bakteríunnar í meltingarfærum ungbarna en eftir fjölgun í matvæl- um hjá fullorðnum. Maíssíróp og hunang hafa valdið eitrunum af þessu tagi,“ segir Franklín Georgs- son, framkvæmdastjóri rannsókn- arstofu Hollustuverndar ríkisins. „Bakterían fjölgar sér í innyflum ungbarna og myndar taugaeitur sem svo frásogast í blóðrásina og getur í alvarlegustu tilfellum valdið öndunarþroti eða hjartastoppi. Þess má geta að norska matvæla- stofnunin sendi í fyrra frá sér fréttatilkynningu vegna þess að í fjórða sinn á skömmum tíma hafði barn fengið botulinum-eitrun og veikst alvarlega eftir að hafa borð- að hunang. Ég veit dæmi þess að læknar í Bretlandi hafi varað fólk við áð gefa ungbörnum hunang á snuð,“ segir Franklín. Að sögn Franklíns hafa tvö tilvik af botulinum-eitrun verið greind hér á landi og er annað þeirra tengt framleiðslu á súrmeti. „Það er nokkuð síðan eða árið 1981 og árið 1983 en bæði tilvikin voru bundin við fjölskyldur. í öðru til- vikinu fannst eitrið hjá viðkomandi sjúklingum í heimalöguðum súrs- uðum blóðmör sem hafði verið súrsaður við of hátt hitastig. í fyrra tilvikinu veiktust fimm fjöl- skyldumeðlimir og í hið seinna tveir og sem betur fer fór þetta ekki yfir á alvarlegasta stigið,“ segir Franklín. Matvælafyrirtæki á varðbergi Franklín segir að yfirleitt séu matvælafyrirtæki á varðbergi og beiti aðferðum til að koma í veg fyrir að bakterían geti fjölgað sér. „Nýleg dæmi eru um að bakter- ían hafi fjölgað sér í matvælum sem hafa verið geymd mjög lengi því alltaf er verið að auka geymslu- þol á matvælum, minnka notkun á rotvarnarefnum og minnka notkun á salti en þetta eru þessar klassíku rotvarnaraðferðir sem dugað hafa vel gegn bakteríunni. Algengast er að eitranir tengist heimalöguðum mat og þá sérstak- lega ýmsum framleiðsluaðferðum sem tengjast svæðisbundinni mat- argerð," segir Franklín. Mismunandi gerðir bakteríunnar „Botulinum-eitrun orsakast af jarðvegsbakteríu sem talin er nokkuð algeng, þó ekki hér á landi. Þar sem bakterían á heimkynni sín í jarðvegi er erfitt að útiloka að hún geti borist í matvæli. Til eru mismunandi gerðir af bakteríunni og einar sex bakteríur geta valdið eitrun í mönnum en sumar valda einungis eitrun í dýrum. Afbrigðum botulinum-bakter- íunnar er skipt í tvo hópa eftir því hvort hún veldur prótínrofi eða ekki. Þau afbrigði sem rjúfa prótín í matvælum mynda ólykt og vont bragð sem gefur nálægð þeirra til kynna en hinn hópurinn klýfur ekki prótín og gefur því tilvist sína ekki til kynna. Afbrigðin sem kljúfa prótín finnast í matvælum eins og grænmeti, kjötvörum og mjólkurafurðum en afbrigði sem ekki kljúfa prótín hafa helst verið bendluð við fisk og fískafurðir en geta einnig fundist í öðrum mat- vælum,“ segir Franklín. Vex best við loft- firrtar aðstæður „Bakterían getur fjölgað sér þar sem súrefnisstyrkur er lítill og þannig eru aðstæður í ýmsum mat- vælum sem pakkað er í lofttæmdar eða loftskiptar umbúðir. Þess vegna er mikilvægt að gæta réttrar meðhöndlunar á matvælum. Dauðsföllum vegna neyslu eitr- aðra matvæla sem innihalda bakt- eríuna fer fækkandi en sjaldgæft er að þau séu fleiri en 10% þeirra sem greinast með eitrunareink- enni. Með betri aðstöðu og þekk- ingu manna á bakteríunni og því að nú er gripið fyrr til réttra ráðstaf- ana fer prósentutalan lækkandi. Fyrstu einkennin koma skömmu eftir neyslu eða 12-48 klukku- stundum síðar og oft eru þau fyrst bundin meltingarfærum með ein- kenni eins og ógleði, uppköst og niðurgangur en síðan þegar líður á byrja taugaverkandi áhrif sem geta verið máttleysi, svimi og sjóntrufl- anir. Þegar á hættulegasta stigið er komið geta öndunarfæri stöðv- ast og ef ekkert er að gert getur þetta leitt til dauðsfalla eftir 3 til 6 daga frá neyslu," segir Franklín.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.