Morgunblaðið - 27.04.2000, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 27.04.2000, Blaðsíða 68
68 FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 2000 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Frá A til O Morgunblaðið/Sigríður Dögg Botnleðja verður með tónleika á Gauki á Stöng miðvikudagskvöld. ■ ÁLAFOSS FÖT BEZT: Diskótek- ið Skugga-Baldur sér um tónlistina fóstudagskvöld. Geirmundur Val- týsson og hljómsveit leika laugar- dagskvöld. ■ ASGARÐUR, Glæsibæ: Gömlu og nýju dansarnir föstudagskvöld til kl. 2. Kristbjörg Löve og Guðmund- ur Haukur spila. Harmonikuball laugardagskvöld kl. 22. Félagar úr Hannonikufélagi Reykjavíkur leika fyrir dansi. Ragnheiður Hauksdótt- ir syngur. Allir velkomnir. ■ BROADWAY: Húsavíkurkvöld fóstudagskvöld. Karlakórinn Hreimur, Leikfélag Húsavíkur, hús- viskir tónlistarmenn búsettir í Reykjavík, tískusýning frá Hattafé- lagi Húsavíkur, gamanmál og skemmtilegheit og hljómsveitin Jósi bróðir, synir Dóra og dætur Steina með skemmtidagskrá. Bee Gees- sýning laugardagskvöld kl. 19-3. Þriggja rétta kvöldverður og sýn- ing. Fimm söngvarar syngja þekkt- ustu lög Gibb-bræðra ásamt tveim söngkonum. Hljómsveit Gunnars Þórðarsonar leikur undir. Danssveit Gunnars Þórðarsonar leikur íyrir dansi og söngstjörnur Broadway syngja. ■ CAFÉ AMSTERDAM: Hljóm- sveitin Ulrik frá Borgamesi leikur popp, pönk, salsa o.fl. föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld til 3. ■ CAFÉ ROMANCE: Lifandi tónlist öll kvöld. Sænski píanóleikarinn Raul Petterson leikur. Hann leikur einnig fyrir matargesti Café óperu. ■ CATALINA, Hamraborg: Sven- sen, Hallfunkel og Perez leika fyrir dansi fostudags- og laugardags- kvöld. ■ DÁTINN, Akureyri: Stefán Hilm- arsson og Eyjólfur Kristjánsson leika og syngja föstudagskvöld. ■ DÚSSA-BAR, Borgarnesi: Gleði- gjafinn Ingimar leikur á harmoniku fóstudagskvöld. ■ FJÖRUKRÁIN FJARAN: Vík- ingasveitin leikur fyrir veislugesti og fyrir dansi fóstudagskvöld. Jón Möller leikur rómantíska píanótón- list fyrir matargesti. ■ GAUKUR Á STÖNG: Hljómsveit- in Buttereup leikur fimmtudags- og föstudagskvöld. Undryð verður með dagskrá á 72 snúningum til kl. 3 laugardagskvöld. Bjarni Tryggva verður á þjóðlegu nótunum mánu- dagskvöld til kl. 1. Stefnumót #28 verður í boði Undirtóna þriðjudag- skvöld. Botnleðja verður með tón- leika miðvikudagskvöld. ■ GRANDHÓTEL REYKJAVÍK: Gunnar Páll leikur allar helgar kl. 19.15 til 23. Tónlistarmaðurinn Gunnar Páll leikur og syngur öll fimmtudags-, fóstudags- og laugar- dagskvöld. Gunnar leikur hugljúfa og rómantíska tónlist. Allir vel- komnir. ■ GRANDROKK, REYKJAVÍK: Hljómsveitin Grand leikur fóstu- dagskvöld. Piltamir í Grand voru nýlegfi ráðnir sem húsband staðar- ins. Ymsar óvæntar uppákomur á sunnudag. ■ GULLOLDIN: Sælusveitin leikur á fóstudagskvöld. Sveitina skipa þeir Hermann Arason og Níels Ragnarsson. Boltinn á breiðtjaldi og stór á 350 kr. ■ HARD ROCK CAFÉ: Sóldögg á Sítrónutónleikum fimmtudagskvöld. ■ HÖFÐINN, Vestmannaeyjum: Todmobile, Selma Björns og Stór- sveit Þorvaldar Bjama leika laugar- dagskvöld. Kl. 17-18.30 verður Ávaxtakörfu-ball fyrir smáfólkið þar sem boðið er upp á lög úr Ávaxtakörfunni, lög af sólóplötu Selmu, Eurovision-lagið AU out of luck verður spilað o.fl. Um kvöldið verður stórdansleikur. ■ KAFFILEIKHÚSIÐ: Funkmaster 2000 hefur getið sér gott orð fyrir grjóthart, kolsvart fönk, ættað beint frá Bronx. Bandið ætlar að söðla um og flytja glænýtt, frumsamið efni í Kaffileikhúsinu á laugardagskvöld. Tónleikarnir hefjast klukkan 22 og miðaverði verður stillt í hóf. ■ KRINGLUKRÁIN: Hljómsveitin SIN leikur fyrir gesti fimmtudags- kvöld. Þau Grétar Örvarsson og Sigríður Beinteinsdóttir sjá um tónlistina fóstudags- og laugardags- kvöld til kl. 3. Einnig leikur breski tónlistarmaðurinn Paul Sommers en hann er þeim íslendingum að góðu kunnur sem farið hafa til Kan- aríeyja. Sommers leikur kl. 23-24 föstudags- og laugardagskvöld. Hljómsveitin SIN leikur sunnudag- skvöld til kl. 1. ■ LION SS ALURINN, Kópavogi, Auðbrekku 25: Áhugahópur um línudans verður með dansæfingu fimmtudagskvöld kl. 21. Elsa sér um tónlistina. Allir velkomnir. ■ NAUST-KRÁIN: Hin frábæra hljómsveit Geirmundar skemmtir föstudagskvöld. Hin vinsæla hljóm- sveit Upplyfting skemmtir laugar- dagskvöld. Haukur, gítar, hljóm- borð, söngur, Kristján, rafmagnsnikka og söngur, og Magnús, trommur og söngur. ■ NAUSTIÐ: Liz Gammon leikm- fyrir matargesti kl. 22-3. Naustið er opið alla daga frá kl. 18. Stór og góður sérréttaseð- ill. ■ NÆSTI BAR: Sim- on Kuran leikur ásamt gítarleikara. Aðgang- ur ókeypis fimmtu- dagskvöld til kl. 1. ■ NÆTURGALINN: Léttir sprettir leika föstudags-, laugar- dags og sunnudags- kvöld. ■ ODD-VITINN, Ak- ureyri: Hljómsveitin 8-villt skemmtir Akur- eyringum með dúnd- urstemmningu fóstu- dags- og laugardags- kvöld. ■ PÉTURSPÖBB: Rúnar Þór leikur fyrir gesti föstudags- og laugardagskvöld. ■ SKUGGABARINN: Phat R&B-helgi fóstu- dags-, laugardags- og sunnudags- kvöld. Nökkvi sér um tónlistina alla helgina. Öll kvöldin er opnað kl. 23 og til miðnættis á föstudag er boðið upp á öl og snaps. Aldurstakmark 22 ára og aðgangseyrir er 500 kr. eftir kl. 24. Eins og vanalega verður gallabuxum vísað frá. ■ SPORTKAFFI: Tónleikar fimmtudagskvöld kl. 22-1, dúettinn Gullið í ruslinu treður upp. Föstu- dagskvöld kl. 23-3 er DJ Júlli í búr- inu. Munið snyrtilegan klæðnað. Á laugardagskvöld heldur DJ Þór Bæring uppi stuðinu á Sportkaffi kl. 23-4. Munið snyrtilegan klæðnað. Sunnudagskvöld kl. 22-3 er Þór Bæring í búrinu og gerir allt brjálað á dansgólfinu. flfmaelishátíð Félags íslenskra sjúkraþjálfara Ráðhús Rcykjavíkur Föstudaginn 28. apríl 2000 klukkan 13.00 til 19.00 Sjúkraþjálfun í Ó0 ár 1940 - 2000 FORVITNILEG TÓNLIST Beethoven Symhonies no.5 & no.7 Benjamin Zander, Phil- harmonia Orchestra. Telarc PúPMfHÍn kií'i , PþUliíimtfniia Pfdiéstfe Beethoven í -> -t. fíáðstefna Hreyfing í jafnvægi Sögusýning Sjúkraþjálfun I kraþ 60 1940 ar 2000 13.00 13.05 13.20 13.30 14.00 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 Setning ráðstefnunncir og opnun sögusýningor „Sjúkroþjálfun í 60 ár" Avörp Bcillet, nemendur úr Listdonsskólo íslonds sýna bolletotriði Lifandi hreyfing Guðrún Sigurjónsdóttir, sjúkroþjálfori, fromkvæmdostjóri endurhæfingordeildor Londspítolons v/Hringbraut Berti sperrti Lítið lærist leiðum strák Unnur Guttormsdóttir, sjúkroþjálfori, Miðstöð heilsuverndor borno, Heilsuverndorstöð Reykjovíkur REfingastöd Styrktorfélogs lomoðro og fotloðro Sögusýning - Sjúkroþjálfun í 60 ár - í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur Koffi og meðlæti Tríó Jóels leikur tónlist fið tjá sannleikann eða fel'ann Sigurður Skúloson, leikari €g finn tii, má ég hreyfa mig? Hilmlr Agústsson, sjúkroþjálfori Gáski hf. sjúkraþjálfun Hvernig breytum við gömlum vana? Már Viðor Másson sálfræðingur Ráðstefnuslit Rllir velkomnir meðan húsrúm leyfir Félag íslanskra sjúkraþjálfara Stoð hf. styrkir þesso ráðstefnu 'H nýju ljósi HVAÐ í ósköpunum gæti nú verið merkilegt við enn eina útgáfuna á 5. og 7. sinfóníu Beethovens? Þetta eru vinsælustu sinfóníur tónlistar- sögunnar og einhver útþvældasta klassíska tónlist sem hugsast get- ur. Það eru til yfir 150 upptökur af 5. sinfóníunni einni ,og hverju er hægt að bæta við? Breski hljómsveritarstjórinn Benjamin Zander hefur eftir ára- langa skoðun á handritum Beetho- vens komist að þeirri niðurstöðu að allar fyrri upptökur séu „rang- túlkanir“ eða breyting á verkum hans. Beethoven merkti inní hand- rit sín fyrirmæli um takt sem eng- inn hefur algerlega farið eftir hingað til. Þetta hljómar nú kannski ekki mikil synd fyrir okk- ur leikmenn en á þessum disk sannar Benjamin Zander að við höfum aðeins heyrt misskilning á ÐEMANTAHUSI Nýju Kringtunni, sími 588 stærstu verkum tónlistarsögunnar. Munurinn á verkunum í uppruna- lega taktinum og þeim sem við er- um vön er gífurlegur, til dæmis er örlagastefið úr 5. sinfóníunni næst- um helmingi hraðara. Ástæðan er sú að fylgismenn Beethovens voru rómantískir í hugsun og fannst hann marka upphaf rómantísku stefnunnar. Þeir kreistu eins mikla tilfinningu út úr verkum Beetho- vens og mögulegt var og hægðu taktin þannig að safi nótnanna flæddi yfir áheyrendur með dramatískum þunga. Á þessum diski heyrum við þessi sömu verk á miklu meiri hraða og það skiptir höfuðmáli; rómantísku dulúðar- og dramatíkurblæjunni er svipt af og við sjáum klassíska kjarnann í verkum tónskáldsins. Það er allt önnur stemmning í hröðu örlaga- stefi en hægu og drungalegu. Þótt rómantíska útfærslan sé orðin að hefð og kannski miklu betri er ótrúlegt að Beethoven hafi verið svikinn um sína eigin útfærslu í öll þessi ár. Þessi útgáfa er stórmerkileg og ef Zander hefur rétt fyrir sér er þetta eins og bleikt gler hafi verið fyrir Monu Lisu í tvöhundruð ár og við sæjum annað listaverk en hún var upphaflega. Unnendur Beethovens hafa eitthvað að smjatta á með þessum byltingar- kennda diski. Ragnar Kjartansson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.